Þjóðviljinn - 27.03.1973, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.03.1973, Blaðsíða 1
MOWIUINN Þriðiudagur 27. marz 1973—38. árg. —73. tbl. KOriVOBS iPðTEK OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 7, NEMA LAUGARDAGA TIL KL. 2, SUNNUDAGA MILLI KL. 1 OG 3 SlMI 40102 SENDlBÍLASrÖÐlNHf BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Er baráttunni í Eyjum að Ijúka? yfir 40 hús fóru í viðbót - .........í -í WSftjT .. > w v I fyrrinótt og gærdag gerðist sá kafli í sögu Vest- mannaey jagossins, sem menn óttuðust mest, — hraunið er nú að renna í höfnina við Skansinn og kynni nú svo að fara alveg á næstunni að höfnin lokaðist. Þetta er mjög alvarlegur atburður, þar sem Vestmannaeyingar og hjálparfólk í eyjum hefur barizt sólarhring eftir sólarhring gegn hraun- strauminum i von um að bjarga höfninni. Upp úr miönætti i fyrrinótt fór hraunið að skriða hraðar fram og um miöja nótt var fjöldi húsa kominn undir hraun. Undir morguninn dró úr rennslishrað- anum, kantur hraunsins hækkaði, en ekki vildi það stöðvazt og athygli fólksins beindist nú að örlögum rafstöðvarinnar. Um kl. 4 i gær voru örlög hennar ráöin, starfsmennirnir stöðvuðu vélarnar og hraunið gróf húsið, sem varð orðið tákn baráttunnar gegn hrauninu, þvi að meðan það stóð uppi var nægur rafstraumur. Samtímis voru vélarnar i Fiski- mjölsverksmiðjunni settar i gang og stuttu siðar var ljósavél við gagnfræðaskólann kominn i gang. Eftir hádegi var settur kostur um borð i Albert og Lóðsinn og voru skipin bæði tilbúin að sigla með farþega fyrirvaralaust. Framhald á bls. 15. (Jtvegsbankinn gamli I Vestmannaeyjum er hér að brenna til grunna, um miðjan dag í gær. t þessu húsi hefur tvivegis áður komið upp eldur. Slðan brann gamla vlnbúðin, en handan við hana, beint á móti hótel Berg, stóð gamli barnaskólinn og brann hann slðastur. Húsin handan við götuna sluppu aö sinni. Þessi hús stóðu rétt hjá rafstöðinni, og nokkru slðar var hraunið komið aðhenni og hún dæmd. (Ljósm.sj) Hraun að renna í höfnina - FLUGVÉLAR SAKNAÐ Leit að TF-VOR árangurslaus i gœr — Fimm manns eru með vélinni Bœndakonur mœttu líka A pöilum alþingis mættust I gær tveir hópar kvenna, bændakonur af Suðurlandi og konur úr Reykjavik. Báðar höfðu kröfur að flytja, en sitt með hverjum hætti. Sjá 3ju siðu: Alyktun sunn- lenzkra húsmæðra, er fjöl- menntu á palla alþingis i gær, og úr ræðu Jónasar Arna- sonar, sem kynnti ályktun þeirra. Sjá 6. síöu: Úr ræðu Svövu Jakobsdóttur á alþingi i gær, er konur úr Reykjavik og sveitum Suðurlands geröu þingmönnum heimsókn. Flugvélarinnar TF-VOR, 2ja hreyfla vélar frá Flugþjónustunni I Reykjavik, er saknað. Flugvélin lagði af stað frá Akureyri kl. 14.06 i gærdag og siðast heyrðist til hennar kl. 14.51 og var hún þá yfir hálendinu norður af Langjökli. Með vélinni er 5 manns, sem voru á leið frá Akureyri til Reykja- vikur. Þegar siöast var haft samband við vélina kl. 14.51 var ailt i lagi og vélin i 11.000 feta hæð og veður ágætt. Siðan heyrðist ekkert i vélinni og eftir árangurslausar tilraunir flugturnsins i Reykjavik til að ná sambandi viö TF-VOR var hafin leit að vélinni siödegis i gær úr lofti og á landi. Flugbjörgunarsveitir voru kallaðar út og flokkar frá Slys- avarnafélagi tslands hófu einnig leit. Þegar viö höfðum samband við loftferðaeftirlitið um kl. 22 i gærkveldi, stóö leit enn yfir en ekkert haföi þá spurzt til vélarinnar. Allar flugvélar, sem voru á lofti nálægt staðnum sem siðast heyrðist til TF-VOR, voru beðnar um að fara til leitar og um fimm- leytið i gær fór til leitar frá Reykjavik fjöldi flugvéla og einnig frá Tryggva Helgasyni á Akureyri. Veður á þeim slóðum sem siðast heyrðist til vélarinnar var frekar slæmt, hvasst, slydda og skyggni litiö sem ekkert. Voru leitarskilyrði slæm á svæðinu og komust Ieitarvélar ekki inn á flugleið vélarinnar fyrr en klukkan fimm i gær og þá mjög takmarkað. Ekki er vitað hvort ising var á flugleið vélarinnar en flugvél frá Flugfélaginu tilkynnti um isingu i 12 þús. feta hæð yfir Mýrunum. Ekki er heldur vitað hvort vélin var búin afisingar- tækjum, en hún haföi eldsneyti Lúðvík Jósepsson ráð- herra var meðal þeirra, sem til máls tóku við umræðurnar um verðlags- mál á alþingi i gær. I ræðum Lúðviks komu fram margar mjög athyglis- verðar upplýsingar um ástæður verðhækkana, sem endast átti til klukkan 18.36. Þeir sem eru með vélinni eru Björn Pálsson flugmaður.Knútur Óskarsson aðstoðarflugmaður, Ólafur Júliusson arkitekt, Haukur Claessen settur flug- málastjóri og Helgi Magnússon trésmiður. Vélin var i leiguflugi fyrir Flugmálastjórn og höfðu þeir fariö noður til Akureyrar I embættiserindum, en farþegarnir verðlagsþróun nú og fyrr, kaupmátt launa og hlut stjórnarandstæðinga varð- andi kröfur um hækkað verðlag. Lúðvík sagði m.a.: 18,6% eða 7,7% Stjórnarandstæðingar halda þrir störfuðu allir á vegum Flug- málastjórnarinnar. í dag á að senda allar tiltækar vélar af minni og millistærð til leitar en þar sem svæðið,sem til greina kemur að leita á, er fremur litiö verða aðeins 10-12 vélar sendar i einu. Margar leitarsveitir á landi voru við leit á svæðinu i nótt: S.dór/ÞH þvi fram að dýrtið I landinu sé eingöngu að kenna rikis- stjórninni, vegna þess að hún hafi ekki rétta stefnu i efnahags- málum. Þessir menn virðast alveg vera búnir að gleyma þvi að á siöustu valdaárum þeirra hækkaði dýrtiðin samkvæmt framfærsluvisitölu um 18,6% á ári að meðaltali siðustu 3 árin fyrir verðstöðvun I nóv. 1970, en frá upphafi þeirrar verðstöðv- unar og til 1. marz s.l . eða i 28 mánuði hafði sama hækkun numið aðeins 7,7% á ársgrund- velli að jafnaði. En eru þá þær hækkanir sem orðið hafa sök rikisstjórnar- Framhald á bls. 15. Umræður um verðlagsmál á alþingi: nú heimta heild salar 36%” Lúðvik Jósepsson afhjúpar skollaleik ihalds og krata í verðlagsmálum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.