Þjóðviljinn - 27.03.1973, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.03.1973, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 27. marz. 1973 Myndlistarhús Ólafur Þóroarson, systursonur Kjarvals og dóttir Kjarvals. Hannes Davlosson formaöur Bandalags isl. listamanna flutti ræ&u vift opnun hússins. A laugardaginn var nýja myndlistarhúsið á Miklatúni opnað með sýningu á verkum Kjarvals. Mikill mannfjöldi var viðstaddur. Myndirnar hér á siðunni eru frá opnunhússins. í blaðinu á morgun, miðvikudag, birtum við viðhorf myndlistarmanns til hins nýja húss, en Hallmundur Kristinsson fjallar um húsið i myndlistarþönkum sinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.