Þjóðviljinn - 27.03.1973, Page 8

Þjóðviljinn - 27.03.1973, Page 8
8 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 27. marz. 1973 Myndlistarhús Frá opnun hússins. Fremst á myndinni menntamálaráðherra ogHinrika Kristjánsdóttir kona hans, forseti tslands og forsetafrú og Sonja Bachmann borgarstjórafrú. Ólafur Þórðarson, systursonur Kjarvals og dóttir Kjarvals. Hannes Daviðsson formaður Bandalags isl. listamanna flutti ræðu við opnun hússins. Það var lfka smáfólk við opnunina — til dæmis þessi snaggaralegi ungi maður. Mynd Gunnar Steinn. Eitt verkanna á sýningunni. A laugardaginn var nýja myndlistarhúsið á Miklatúni opnað með sýningu á verkum Kjarvals. Mikill mannfjöldi var viðstaddur. Myndirnar hér á siðunni eru frá opnunhússins. í blaðinu á morgun, miðvikudag, birtum við viðhorf myndlistarmanns til hins nýja húss, en Hallmundur Kristinsson fjallar um húsið i myndlistarþönkum sinum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.