Þjóðviljinn - 27.03.1973, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.03.1973, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þr'ðjudagur 27. marz. 1973 Sanngjart jafiitefli .lafntefli Árnianns ng IR 20:20 voru mjög svo sanngjörn úrslit i all-sæmilpgum Ipik þpssara liöa á sunnudags- kvöldiö, Ipik spm haffti litla spm pnga þýöingu fyrir liftin. Segja má aft ÍK-ingar liafi átt möguleika á hronz.-vprftlaun- iiniini i þessu möli ineft þvi aft vinna leikinn, en liftift á svo þungan róftur pftir aft þaft er varia npiiia orftin tóm. ÍH á eftir aft leika gegn Val, Frant og Fli, toppliftunuiu þrem. F.n livaft um þaft, leikurinn var skemmtilegur á aft horfa og tvisýnn. eins og úrslitin bera m eft ser. Til aft byrja með var skorað mjög jafnt, 1:1, 2:2, 3:3, 4:4, og 5:5. Þá gerðist það, að allt hljóp i baklás hjá Ármenning- um, bæði i vörn og sókn, og 1H náði 5 marka forskoti 10:5, og svo sannarlega hólt maður að þar með hefði verið gert út um leikinn. En það var nú eitt- hvað annað. Það var sumsé komið að IK-ingum að slappa af, og Ármenningar tóku að saxa á forskotið og höfðu náð að jafna 14:14 þegar blásið var til leikhlés. Þetta var meira afrek hjá Ármanni en maður á,tti von á. þegar mun- urinn var 5 mörk 1R i vil. Þegar liöa tók á siðari hálf- leik var greinilegt að munur- inn yrði ekki mikill, hvort liðið sem sigra myndi. Munurinn varð aldrei meiri en 1 mark á annan hvorn veginn, og strax i næstu sókn var jafnað. Þegar um það bil 5 minútur voru eftir af leiknum var staðan orðin 20:20, og á þeim tima sem eftir var áttu bæði liðin möguleika á þvi að skora, og það fleiri en eitt, en fleiri urðu mörkin ekki og sanngjarnt jafntefli varð j staðreynd. Tveir menn báru af i sóknarleik liðanna, þeir Framhald á bls. 15. Agúsl Asgeirsson Víðavangshlaup Islands 40 ára aldursmunur á elzta og yngsta keppenda hlaupsins Viftavangshlaup lslands, hift annað i röðinni, var háft i lteykjavík á sunnudaginn. Á 3ja hundraft keppendur tóku þátt i hlaupinu. sá elzti Jón Guölaugs- son 47 ára, og þeir yngstu vor pkki nema 7 ára gamlir. Hlaupift tókst mjög vel og sýndi glöggt hvp mikill áhugi er hér á landi fyrir viftavangshlaupum. Keppt var i kvpnnaflokki, piltaflokki, drengja- og sveinaflokki og flokki fullorftinna, og hlupu hinir ýmsu flokkar misianga vega- lengd. Keppnin fór fram i l.augardalnum. í kvennaflokki haffti Ragn- hildur Kálsdóttir algera yfir- hurfti og sigraöi á 3:48,5 minútum. önnur varft Lilja Guftmundsdóttir ÍK á 3:55,0 min. og 3. ensk stúlka Lynn Ward á 4:02,2 en hún keppti sem gestur og telst þvi ekki meft i verftlaunaafhendingunni. 1 3ja sæti af islenzku stúikunum varft Anna Haraldsdóttir á 4:16:9 min. 1 piitaflokki sigraöi Guft- mundur Geirdal UMSK á 3:13,6 min. Annar varft Ásgeir Þór Eiriksson á 3:21,5 min. og 3. Kristinn Kristinsson á 3:31,4 min. 1 pilta- og drengjaflokki var óskaplega hörö keppni milli þeirra Einars Óskarssonar, sem sigraði á 6:15,5 min., og Júliusar Iljörleifssonar úr IK sem hljóp á 6:15,7 min. i 3ja sæti varft Markús Einarsson UMSK á 6:27,3 min. Þá var komift aft aðalkeppni mótsins, keppni fuiloröinna. Þaft var vitaft aft þeir Ágúst Asgeirsson ÍR og Jón H. Sigurftsson HSK myndu berjast um sigurinn, og svo fóru ieikar aft Agúst sigraöi á 13:35,3 min. Jón varft 2. á 13:42,5 og 3ji varö Emil Björnsson KK á 14:03,9 min. Þaft munu hafa verift um 4 km sem fullorðnir hlupu, 2 km sem sveinar og drengir hlupu, en um 1 km sem aftrir hlupu. i sveitakeppninni sigraöi ÍR í 3ja,5 og 10 manna sveitum i kvennaflokki. KR sigrafti i 3ja manna sveitakeppni i karla- flokki, en UMSK i 5 manna. í sveina- og drengjaflokki sigrafti UMSK i 3ja og 5 inanna sveitum. iR sigraöai i 3ja og 5 manna sveitakeppninni i pilta- flokki, en FH i 10 manna. Veitt voru sérstök verftlaun fyrir elztu sveitina, og hlaut þau HSK, og má til gamans geta þess aft formaftur HSK Jóh.Sig- mundsson tók þátt i hlaupinu. Þá var elzta keppandanum veitt sérstök vifturkenning, og varft þaft Jón Guölaugsson HSK, 47 ára gamall, sem sagfti fyrir hlaupið aö þetta væri nú ekki lengra en meðal bæjarleift, sem skokka þyrfti. Kagnhildur Pálsdóttir 1. deild kvenna Tvær umferðir eftir, og allt Það munu ár og dagar síðan keppnin i 1. deild kvenna hefur verið jafn tvisýn og hún er nú. Þegar aðeinseru2 umferðir eftir geta bæði Valur og Fram unnið mótið, en liðin eru jöfn að stigum, og hin liðin 4 geta öll fallið ennþá. úrslit leikja um helgina voru á þann veg, að spennan helzt áfram. Valur náði aðeins jafn- tefli við Víking, og Fram tapaði fyrir Breiöabliki. Hefði Fram unnið Breiða- blik, hefði það mátt tapa fyrir Val, en samt fengið úrslitaleik, miöað við að Valur sigraði Breiðablik og Fram Ármann. En sem sagt, allt er enn i óvissu. Valur— Víkingur 6:6 Þaft leit ekki vel út fyrir Val i byrjun leiksins. Vikingur skor- afti hvert markift á fætur öftru. en Val tókst aldrei aft svara fyrir sig. Staftan varft 4:0, og i leikhléi var hún 4:1 Vikingi i vil. 1 siðari hálfleik fór Vals-liftið i gangognáfti aftjafna4:4 og5:5 og svo loks 6:6, og þaft urftu úrslit leiksins. Nú á Valur eftir aft leika gegn Breiðablikí og Fram og verður að vinna þá leiki til að verja Islandsmeist- aratitil sinn. KR — Ármann 12:10 Þá voru þessi úrslit ekki síftur óvænt en úr fyrri leiknum. KR varft aft vinna þennan leik til aft falla ekki niftur og það tókst. KR var allan leikinn sterkari aftilinn og leiddi lengst af. 1 leik- hléi var staftan 5:5, en i siftari er í ovissu hálfleik tók KR af skarift og sigraöi eins og áftur segir 12:10. Breiðablik — Fram 12:11 Þessi leikur haffti mjög mikla þýðingu fyrir Fram eftir að Valur hafði gert jafntefli vift Viking. Heffti Fram unnift leikinn mátti telja víst, að Islandsmeistaratitillinn væri tryggður. Og ef til vill vegna þessarar vissu hafa taugarnar ekki verið i sem beztu lagi. Breiðablik hafði yfir i leikhléi 7:6 og hélt eins marks forskoti til leiksloka, en leiknum lauk með sigri Breiðabliks 12:10 Framhald á bls. 15. ÍA tapaði Litia bikarkeppnin hófst s.l. sunnudag meft leik milli 1A og ÍBH, og fór hann fram á Akra- nesi. Svo fóru leikar aö Ilafn- firðingar sigruðu 2:0, og það var FH sem aft þessu sinni lék undir merki ÍBH. Haukarnir léku sér að slökum KR-ingum Þeir þurftu hvorki að leggja á sig erfiði né sýna neinn snilldarleik Hauk- arnir til að vinna yfir- burðasigur, 27:16, yfir KR. Að vísu hefur KR-lið- ið verið afar slakt i vetur, en sennilega aldrei jafn slakt og að þessu sinni. Manni virtist alveg sama hvað Haukarnir reyndu, allt gekk upp hjá þeim, og á stundum liktist sóknar- leikur þeirra meira skot- æfingu en alvöruleik. Haukarnir komust i 4:0og 6:1, og siðan 12:2 þegar 20 minútur voru liðnar af leiknum. 1 leikhléi var svo staftan 14:4. Allan siðari hálfleikinn hélzt þetta 8 til 10 marka munur Haukum i vil. A markatöflunni sást 15:5, 15:7 17:8,20:10,22:12 og einu sinni var munurinn 12 mörk 24:12. Og hann var svo 11 mörk 27:16 þegar flautan gall til merkis um leikslok. Aft sjálfsögðu verður Hauka- liðið ekki dæmt af þessum leik: til þess var mótstaðan of litil hjá KR-ingum eða réttara sagt engin. Stefán Jónsson var i miklum ham og skoraði 9 mörk i leiknum . Hjá KR stóð engin uppúr i ládeyðunni sem liðið er i. Helzt vöktu athygli tveir nýliðar, Arni Guðmundsson og Sigurður Páll, og hefðú KR- ingar sennilega betur komið með þá fyrr inn i liðið. Auðvitað einkenndi þaö þennan leik að hann hafði enga þýðingu fyrir liðin, KR þegar fallið og Haukarnir aðeins að safna sér stigum. Það verður sennil. þyngri róður hjá Hauk- unum i næsta leik, er þeir mæta Vals-liðinu i Hafnarfirði, en þó er ástæðulaust að reikna Vals- mönnum þann leik unninn fyrir- fram, Haukarnir eru enn i framför og erfiðir hvaða liði sem er. Mörk Hauka: Stefán 9, Ólafur 8, Þórir 3, Sturla 3, Sigurður 2, Guðmundur 2. Mörk KR: Haukur 8, Arni 3, Sigurður 2, Björn P.,Bjarni og Ævar 1 mark hver. KA sigraði Þrótt KA sigraði Þrótt i leik þessara liða á Akureyri sl. laugardag 22:21 i 2. deildarkeppninni i handknattleik, og skipta þessi úrslit engu til eða frá hjá þess- um liðum, þar eð þau eiga hvor- ugt möguleika á sigri i deildinni. Þá áttu Fylkir og Breiðablik aft leika á sunnudag, en fresta varð leiknum þar eft engir dóm- arar mættu til leiks.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.