Þjóðviljinn - 27.03.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 27.03.1973, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 27. marz. 1973 Júdómeistarinn Hörkuspennandi frönsk mynd i litum, sem fjallar á kröft- ugan hátt um möguleika júdó- , meistarans i nútima njósnum ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: MareT-briand, Marilu-tolo. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 1 1 1 l 0 I ó 1 1 frbni 3H82 Eiturlyf í Harlem Cotton Comes to Harlem Mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk sakamálamynd. Leikstjóri: Ossie Davis Aðalhlutverk: Codfrey ■Cambridge, Raymond St. Jacuqes, Calvin Lockhart Sýnd kl. 5, 7, og 9 ISL. TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. HÁSKOLABÍÓ Mitt fyrra lif (On a clear day you can see forever.) Bráðskemmtileg mynd frá Paramount — tekin i litum og Panavisionj gerð eftir sam- nefndum söngleik eftir Burton Lane og Alan Jay Lerner. Leikstjóri: Vincente Minnelli Aðalhlutverk: Barbra jitreisand Yves Montand Sýnd kl. 5 og 9 Næst siöasta sinn. MATUR Í HÁDEGINU ÓÐALÉ VID AUSTURVÖLL WÓÐLEIKHÚSID Sjö stelpur eftir Erik Torstensson. Þýð- andi: Sigmundur örn Arn- grimsson. Leikmynd: Björn Björnsson. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Frumsýning föstudag 30. marz kl. 20. önnur sýning sunnudag 1. april kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aögöngumiöa fyrir miö- vikudagskvöld. Indiánar sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Pétur og Rúna Verðlaunaleikrit eftir Birgi Sigurðsson. Frumsýning i kvöld. Uppselt. 2. sýn. fimmtudag. kl. 20.30. Fió á skinni miðvikud. Uppselt. Fló á skinni föstudag. Uppselt. Atómstööin laugardag kl. 20.30. örfáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnud. kl. 15. Uppselt. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: SCPERSTAR Sýn. miðvikud. kl. 21. Uppselt. Næsta sýning föstudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá ki. 16. Simi 11384. Ofsalega spennandi og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision, er fjallar um einn'erfiðasta kappakstur i heimi, hinn fræga 24 stunda kappakstur i Le Mans. Aðalhlutverk leikur og ekur: Steve McQueen. Leikstjóri: Lee H. Katzin tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 áSMBÍLASIÖpmHF Dagbók reiörar eiginkonu Diary of a mad housewife ACADEMY AWARD NOMIIMATION FOR BEST ACTRESS CARRIE SIVIODGRESS F0R HER STARRING PERF0RMANCE IN "DIARY 0F A MAD H0USEWIFE" diary of ■><* housewife Orvals bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri met- sölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýn- enda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Sned- gress, Richard Benjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Þegar frúin fékk flugu eða Fló á skinni Hin sprenghlægilega gaman- mynd sem gerð er eftir hinu vinsæla leikriti Fló á skinni sem nú er sýnt i Iðnó Endursýnd kl. 5, 7 og 9 HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16 PEIIMA Hárgreiöslu- og snyrtistofa Garösenda 21.Simi 33-9-68. ■ Auglýsingasiminn er 17500 STJÖRNUBfÓ Jilmi. 18936. rT_. Með köldu blóði TRUMAN CAPOTE’S COLD BLOOD ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og sannsöguleg bandarisk kvikmynd um glæpamenn sem svifast einsk- is. Gerð eftir samnefndri bók Truman Capot sem komið hefur út á islenzku. Aöalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson. Endursýnd kl. 9. Oliver ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope Sýnd kl. 5. Rauðsokkar: Fundur verður I kvöld 27. marz b Félagsheimili prent- ara, Hverfisgötu 21 kl. 20:30. Fundarefni: Menntunarað- staða (útvarpsþáttur). Miðstöð Félagsstarf eldri borgara Langholtsveg 109-111. Miðvikudaginn 28. marz verð- ur opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðal annars verða gömlu dansarnir. Fimmtudaginn 29. marz hefst handavinna og fé lagsvist kl. 1.30 e.h. Aðalfundur Fuglavernd- arfélags íslands verður i Norræna Húsinu föstudaginn 30. marz 1973 kl. 8.30. A undan verður sýnd kvikmynd um ameriska strandfugla. Stjórnin 2 ^2sinnui LENGRI LÝSIN n NEQEX o 2500 klukkustunda lýsing, við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 ÚTBOÐ Dalvikurhreppur óskar eftir tilboðum i að gera heimavistarbyggingu á Dalvik fok- helda og jarðvegsskipti á lóð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Dal- vikurhrepps frá og með miðvikudeginum 28/3 gegn 10.000.00 kr. skilatryggingu. Sveitarstjórinn Dalvik. LjósmoSurstarf Starf ljósmóður i Neskaupstað er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. mai 1973. Veitist frá 1. júni 1973. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Þorleifsson, forstöðumaður Fjórðungssjúkrahússins i Neskaupstað, simi (97) 7402. Bæjarstjórinn í Neskaupstað Harpic er ilmandi efni, sem hreinsar sal- ernisskálina og drepur sýkla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.