Þjóðviljinn - 28.03.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.03.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Miðvikudagur 28. marz 1973. Mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk sakamálamynd. Leikstjóri: Ossie Davis Aðalhlutverk: Codfrey Cambridge, Raymond St. Jacuqes, Calvin I.ockhart Sýnd kl. 5, 7, og 9 ISL. TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. JJlmi 3H82 _ M Eiturlyf í Harlem Cotton Comes to Harlem KOPA Júdómeistarinn Hörkuspennandi frönsk mynd i litum, sem fjallar á kröft- ugan hátt um möguleika júdó- meistarans i nútima njósnum ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Marc-briand, Marilu-tolo. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bráðskemmtileg mynd frá Paramount — tekin i litum og Panavision; gerð eftir sam- nefndum söngleik eftir Burton Lane og Alan Jay Lerner. Leikstjóri: Vincente Minnelli Aðalhlutverk: Barbra ^treisand Vves Montand Mitt fyrra lif {()n a eleaí' day you can see forever.) Sýnd kl. 5 og 9 Næst síðasta sinn. MATUR v í HÁDEGINU ÓDALÉ VID AUSTURVÖLL ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sjö stelpur eftir Erik Torstensson Þýðandi: Sigmundur Orn Arn- grimsson Leikmynd: Björn Björnsson Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir Frumsýning föstudag 30. marz kl. 20. önnur sýning sunnudag 1. april kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir kl. 20 i kvöld. Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15. Indíánar sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Leikför: Furðuverkið Sýning Bióhöllinni á Akranesi laugardag kl. 15. Sýning Hlégarði i Mosfells- sveit sunnudag kl. 15. Pétur og Húna Verðlaunaleikrit eftir Birgi Sigurðsson. Frumsýning i kvöld. Uppselt. 2. sýn. fimmtudag. kl. 20.30. Fló á skinni miðvikud. Uppselt. Fló á skinni föstudag. Uppselt. Atómstöðin laugardag kl. 20.30. Orfáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnud. kl. 15. Uppselt. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: SÚPERSTAK Sýn. miðvikud. kl. 21. Uppselt. Næsta sýning föstudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá ki. 16. Simi 11384. Ofsalega spennandi og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision, er fjallar um einn erfiðasta kappakstur i heimi, hinn fræga 24 stunda kappakstur i Le Mans. Aðalhlutverk leikur og ekur: Stcve McQuecn. Leikstjóri: Lee H. Katzin tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Dagbók reiðrar eiginkonu Diary of a mad housewife ACADEMY AWARD NOMINATION FOR BEST ACTRESS CARRIE SIMODGRESS diary of a macf housewife Úrvals bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri met- sölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýn- enda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Sned- gress, Richard Benjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. UÁKGREIÐSLAN llárgreiðslu- «g snyrtistofa Stpinu og I)ódó Lau^av. IS III. hæft (lyfta) Sími 24-(»-I(» FEItMA llárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21.Sinii 33-9-68. Auglýsingasiminn er 17500 STJÖRNUBÍÓ Slmi 18936 Með köldu blóði ÍSLENZKUR TEXTI. TRUMAN CAPOTE’S IN COLD BLOOD Æsispennandi og sannsöguleg bandarisk kvikmynd um glæpamenn sem svifast einsk- is. Gerð eftir samnefndri bók Truman Capot sem komið hefur út á islenzku. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson. Endursýnd kl. 9. Verðlaunakvikmyndin Maður allra tíma Sýnd aðeins i dag kl. 5 og 7. fM GSLIF Kvenfélag Hreyfils Munið aðalfundinn fimmtudaginn 29. marz kl. 8.30 i Hreyfilshúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Langholtsveg 109-111. Miðvikudaginn 28. marz verð- ur opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðal annars verða gömlu dansarnir. Fimmtudaginn 29. marz hefst handavinna og fé lagsvist kl. 1.30 e.h. Aðalfundur Fuglavernd- arfélags islands verður í Norræna Húsinu föstudaginn 30. marz 1973 kl. 8.30. A undan verður sýnd kvikmynd um ameriska strandfugla. Stjórnin Munið aðalfund Afengisvarnarnefndar kvenna i Reykjavik og Hafnarfirði i kvöld kl. 20.30 i skrifstofu nefndarinnar Traðarkotssundi 6. Stjómin_ éstMBÍlASmm'HF MEISTARAKEPPNI K.S.Í. 1 kvöld kl. 19, leika á Melavellinum FRAM - Í.B.K. Komið og sjáið góð lið leika góða knatt- spyrnu. FRAM Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Kleppsspitalann er laus til umsóknar og veitist frá 1. mai n.k. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd rikis- spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 27. april n.k. Reykjavik, 26. marz 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. A ÚTBOÐ Tilboð óskast i að byggja Þinghólsskóla i Kópavogi, annan áfanga A. og B. Útboðsganga má vitja á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Alfhólsvegi 5, Kópavogi, frá og með fimmtudeginum 22. marz, gegn 10,000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða oðnuð á sama stað fimmtu- daginn 12. april kl. 11 fyrir hádegi. Bæjarverkfræðingur Harpic er ilmandi efni, sem hreinsar sal- ernisskálina og drepur sýkla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.