Þjóðviljinn - 08.04.1973, Blaðsíða 3
Sunnudagur 8. aprll 1973. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3
Félagssvæði
Fram á
Sauðarkróki
stækkað
Félagið vill þjóðnýta
sútunarverksmiðju
staðarins
Þjóðvi I janum hefur
borizt eftirfarandi fréttatil-
kynning frá Verkamanna-
félaginu Fram á Sauðár-
króki.
Aðalfundur Vmf. Fram á
Sauðárkróki var haldinn þ. 24.
marz s.l. i skýrslu um starfsemi
félagsins árið 1972, sem dreift var
til félagsmanna fyrir fundinn,
kom fram m.a. að greiddar at-
vinnuleysisbætur á árinu 1972
voru á vegum félagsins kr.
425.911,-, en það er nálega helm-
ingi lægri upphæð en greidd var á
árinu 1971. A s.l. ári gekk i gildi
stækkun á félagssvæðinu, en það
nær nú yfir Sauðárkrók, ásamt
öllum hreppum Skagafjarðar-
sýslu.nema Hofshrepp, Hofsós og
hreppana þar fyrir utan, austan
fjarðarins. Eignir félagsins nema
nú samtals kr. 2.189.180.30.
A fundinum voru samþykktar
tvær tillögur um atvinnumál.
önnur var um athugun á samein-
ingu útgerðarfélaga og jafnvel
frystihúsa við Skagafjörð, i þvi
skyni að tryggja betur en nú er
afkomu fiskvinnslufólks og frysti-
húsanna á Sauðárkróki og i
Hofsósi. í hinni tillögunni ályktaði
fundurinn að þar sem eigendur
sútunarverksmiðjunnar Loð-
skinns hf. hefðu ekki komið
rekstri verksmiðjunnar i eðlilegt
horf, miðað við afkastagetu og
það fé sem varið hefði verið til
hennar, væri orðið timabært að
opinberir aðilar yfirtækju
reksturinn.
Cr vinnslusal frystihúss Norðurtanga á tsafirði
NÝTÍZKULEGT FRYSTIHÚS
NORÐURTANGI
Fiystihús Norðurtanga á
Isafirði er eitt nýtizku-
legasta frystihús landsins/
eftir þær miklu breytingar
sem gerðar voru á þessu 30
ára gamla húsi í hitteð-
fyrra. Að því er Jón Páll
Halldórsson framkvæmda-
stjóri frystihússins sagði
okkur var mikil þörf orðin
fyrir þessar gagngeru
endurbætur á húsinu tii að
mæta þeim auknu hrein-
lætiskröfum sem nú væru
gerðar til frystihúsa.
Var öll endurbótin sem gerð var
á húsinu miðuð við að það stand-
ist ströngustu kröfur. Meðal þess
sem gert var, var að flisaleggja
gólf og veggi vinnslusalarins og
betur verður vart gert og er
frekar sjaldgæft að svo vel sé frá
gengið vinnslusölum i frysti-
húsum, oftar er hvit málning látin
nægja.
Jón sagði að mikið hefði verið
Margrethe II Danadrottning
hefur sæmt hr. dr. phil. Halldór
Pálsson, búnaðarmálastjóra,
kommandörkrossi Dannebrogs-
orðunnar, og hr. Gisla Krist-
jánsson, ritstjóra, Búnaðarfélagi
að gera i frystihúsinu i vetur og
væri raunar svo að næg vinna
væri i húsinu allt árið um kring.
Mest er unninn þar linufiskur sem
er, eins og menn eflaust vita,
bezti vinnslufiskurinn og fer hann
allur á Bandarikjamarkað. I
frystihúsinu vinna nú um 100
manns. Það er annað tveggja
frystihúsa á Isafirði. —S.dór.
tslands, riddarakrossi 1, stigs
sömu orðu.
Sendiherra Dana hefur afhent
jieim heiðursmerkið.
(Fréttatilkynning frá danska
sendiráðinu)
Krossaðir upp á dönsku
EINÁVAKT..?
Ej lil vill ein fárrn úr hópi nárnssyitra,
sem nú stinidar hjúkrunarstörf.
Knýjanái þörf er fyrir hjúkrunarkonur
uni jiessar inundir við Grensásdeild
Borgarspitalans og aðrar deildir lians.
Getið ÞÉR lagt málinu lið!
Hálfs dags starf er einnig þegið
með þök-kutn.
Vinsamlega gefið yður fram við
forstöðukonu
Borgarspitalans i sima 81200.
hxtt
m
velkam?
ATVINNUREKANDI
VERKTAKI
Vertu reiðubúinn að mæta
ófyrirsjáanlegum óhöppum með
vel tryggðu hjá Almennum.
Hikið ekki — Hringið strax
ALMENNAR
TRYGGINGAR
Pósthússtræti 9, sími 17700
ZIL