Þjóðviljinn - 08.04.1973, Side 14

Þjóðviljinn - 08.04.1973, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. aprfl 1973. D um helgína Smmudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur hugleiðingu og bæn. 8.10Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Frank Devol og hljómsveit hans leika lög eftir Irving Berlin og Ferrante og Teicher leika ásamt hljómsveit sinni. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) 11.00 Messa i Hallgrims- kirkju. Prestur: Séra Ragnar f’jalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Afrika — lönd og þjóðir. Haraldur Ólafsson lektor flytur þriðja hadegiserindi sitt. 14.00 Ilcrvernd Banda- rikjanna 1941 Baldur Guðlaugsson endursegir kafla úr meistaraprófsrit- gerð Þórs Whiteheads sagnfræðings og leggur fyrir hann spurningar um nokkur atriði hennar. (Áður útv. i nóv. s.l.) 15.00 Miödegistónleikar: Frá erlendum útvarpsstöðvum. a. Frá tónlistarhátið i Paris 1972. 1: Konsert fyrir sembal, blásturshljóðfæri, og strengi eftir de Falla. 2: Konsert fyrir þrjár fiðlur i D-dúr eftir Bach. Ensemble Instrumental de France og semballeikarinn Rapael Puyana leika. b. Frá tón- listarhátið i Helsinki siðast- liðið haust: Martti Talvela syngur Tólf sönglög eftir Schumann við texta eftir Justinus Kerner. Irwin Cage leikur á pianó. c. Frá útvarpinu iHollandi: 1: ,,La Temple de la Gloire”, svita eftir Rameau. Kammer- sveit hollenzka útvarpsins leikur, Raymond Leppard stj. 2: Sinfónia i D-dúr nr. 8 eftir Mendelssohn. Holl- enska útvarpshljómsveitin leikur Leo Dreihuys stj. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Hlaup úr Mýrdalsjökli 1660 og úr Kötlu 1721 Bergsteinn Jónsson lektor les lýsingar samtimanna, prentaðar i safni Þorvalds Thoroddsens. 17.30 Sunnudagslögin 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.000 Fréttir. Tilkynningar. Fréttaspegill. 19.35 Úr segulbandasafninu. Sigurgeir Sigurðsson biskup segir frá för til Norðurlanda i striðslok. Aður útv. i nóvember 1946. 20.00 Kvennakór Suðurnesja syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Áskel Snorra- son, Inga T. Lárusson, Sig- valda Kaldalons og Karl Zeller. Stjórnandi: Herbert H. Agústsson. Einsöngvarar: Elisabet Erlingsdóttir og Haukur Þórðarson. Pianóleikari: Ragnheiður Skúladóttir. 20.40 Svipastum á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson skóia- stjóri talar við Sigurð Tómasson bónda á Barkar- stöðum i Fljótshlið. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar 01. Sveins- son prófessor les. (23) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. tslands- mótið i handknattleik. Jón Asgeirsson lýsir úr Laugar- dalshöll. 22.45 Danslög. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.) 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.45. Séra Jón Auðuns dómprófastur flytur (a.v.d.v.) Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfs- son og Magnús Pétursson pianóleikari ( alla virka daga vikunnar). Morgun- stund barnanna kl. 8.45. Benedikt Arnkelsson byrjar að lesa sögur úr Bibliunni. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25. Dr. Sturla Friðriksson erfðafræðingur talar um sáðvörpurnar i ár. Passiusálmalög kl. 10.45. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Vð vinnuna. Tónleikar. 14.15 Þáttur um heilbrigðismál 14.30 Slðdegissagan: „Lifs- orrustan” eftir óskar Aðal- stein.Gunnar Stefánsson les (10). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla i dönsku, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldisins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Indriði Gislason lektor flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli-þéttbýli. Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 islenzk tónlist. a. Tveir menúettar eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur: Páll P. Pálsson stj. b. Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Egill Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. c. Lagasyrpa eftir Arna Thor- steinsson i hljómsveitar- búningi Jóns Þórarins- sonar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Páll P. Páls- son stj. 20.30 Skipt um sæti I Is- lenzkum fornbókmenntun. Erindi eftir Helga Haralds- son á Hrafnkelsstöðum. Baldur Pálmason flytur. 21.00 Kórsöngur. Stúdenta- kórinn i Uppsölum syngur, Nils-Olof Berg stj. 21.20 „Galdrataskan”, smá- saga eftir Arthur Omre. Guðmundur Sæmundsson þýddi. Hreiðar Sæmundsson les. 21.40 islenzkt mál. Endur- tekinn siðasti þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (41) 22.25 Útvarpssagan: „Ofvitinn” eftir Þórberg Þórðarson. Þorsteinn Hannesson les (26). 22.55 Hljómplötusafnið. i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. o a um helgina Sunnudagur 17.00 Endurtekið efni.Grlmur og Grilló.Viðtalsþáttur, tek- inn i Grimsey, við Grim Guttormsson, kafara frá Færeyjum, sem lengi hefur verið búsettur hér á landi, og viða kafað i sjó við Is- landsstrendur. 17.20 Kvöldstund I sjónvarps- sal. Skemmtiþáltur með blönduðu efni. Aður á dag- skrá 24. febrúar 1973. 18.00 Stundin okkar.Baldur og Konni koma i heimsókn. Siðan verður sungið og sagðar sögur, og að þvi búnu sýna telpur úr Mela- skóla leikfimi. Loks verður svo spurningakeppni skól- anna haldið áfram. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 Enska knattspyrnan, Bjarni Felixson flytur for- mála og sýnd verður mynd frá leik Aston Villa og Ox- ford United. 19.50 Hlé. 20.00 Fréttir, 20.20 Veður og auglýsingar, 20.25 Wimsey lávarður.Saka- málaflokkur frá BBC. 4. þáttur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Parker leynilög- regiumaður spyrst fyrir um feril Cathcarts i Paris. Fyr- ir hreina tilviljun rekst hann á skartgripaverzlun, sem selur sams konar verndar- gripi og þann, sem fannst á morðstaðnum. Skartgripa- salinn staðfestir að lafði Maria hafi verzlað þar fyrr á árinu, eða að minnsta kosti kona, sem hefði getað verið hún. Wimsey lávarður fer með dóttur lögreglufor- ingjans á samkomu hjá Anglo-Sovétklúbbnurm og hjá henni fréttir hann að lafði Maria hafi fyrrum ver- ið virkur þátttakandi í sam- tökum þessum og i miklu vinfengi við áhrifamann þar. Þessi sami áhrifamað- ur kemur brátt á vettvang, en þegar hann sér lávarð- inn, leggur hann á flótta og beitir jafnvel skammbyss- unni til að komast undan. En nú er lávarðinum ljóst að þar fer sami maðurinn og var á ferð við hús bróður hans morðnóttina. 21.15 Á ferð með „teinatrillu”. 21.40 Barnasaugu. 22.30 Að kvöldi dagsSr. Ólafur Skúlason flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir, 20.25 Veður og auglýsingar, 20.30 Ubbi kóngur. Adeiluleik- rit i formi gamanleiks eftir franska rithöfundinn Alfred Jarry, sem uppi var frá 1873-1907. Þessi upptaka var gerð I Marionetteatern i Stokkhólmi, og eru per- sónurnar jöfnum höndum sýndar sem lifandi fólk, brúður, pappirsfigurur eða teikningar, en raddirnar, sem þeim eru lagðar i munn, eru þegnar frá nokkrum frægustu leikurum Svia. 21.40 Jazz-tónleikar. Norska útvarpshljómsveitin leikur verk eftir Seiber, Dank- worth og östereng. Sverre Bruland stjórnar. 21.55 BerlinJVý, hollenzk kvik- mynd úr flokki um þróun nokkurra stórborga frá striðslokum. Hér er fjallað um Vestur-Berlin og upp- byggingu hennar. Rætt við borgarbúa og kannað ástand i atvinnu- og hús- næðismálum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. KROSS- GÁTAN Leióbeiningar Stafirnir mynda islenzk orð eða mörg kunnuleg erlend heiti. hvort sem lesið er lárétt eða loðretl Ilver stafur hefur sitt numer. og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykiiinn Eitt orð er gefið og a það að vera næg hjálpj þvi að me'ð þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum Það er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa 5 stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiðum. t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt 1 Z 3 ¥ ¥ 3 s (o II 8 9 10 0? li IZ 3 13 5" ift- /3 02 IS !(p 3 02 II 11 5 Qp II L? 18 1 02 19 /3 3 s~ V rt—. T 20 U II S Y 3ft V 3 20 ¥ b> /o 02 3 9 b Z 8 3 02 II 21 (d 22 3 5~ o? IS~ 10 02 9 1 21 )0 o? 9 II 3 o? ls> 2 Z 11 22 3 10 10 3 /3 (d Z? 29- /3 3 9 is> 10 10 V Z 19 11 02 20 10 3 02 n IS 13 ¥ IS 13 T? 9 II (í> 5~ 02 ¥ 5 3 n 3 3 z 20 2 2 02 10 IS 13 3 02 12 18 2 Z? 02 19- 2S 02 3 !5~ ii V 11 20 22 22 3 02 9 IZ Ls> 1? (o 21» // II ¥ 2? T 02 S' 3 2 Z 3 s~ 02 X op lo 2 3 £2 9 3 2 19 13 02 10 2¥ II i? 3 ír 02 21 IV

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.