Þjóðviljinn - 08.04.1973, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 08.04.1973, Blaðsíða 19
Sunnudagur 8. april 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 alþingi skori á rikisstjórnina að láta undirbúa frumvarp til laga um leigu og sölu ibúðarhúsnæðis, þar sem kveðið væri á um hámark leigu og reynt að stemma stigu við hömlulausum verð- hækkunum á ibúðarhúsnæði — var i gær föstudag 6. marz, visað til rikisstjórnarinnar. Tillagan var afgreidd i sameinuðu þingi og vildu 15 þing- menn samþykkja tillöguna, en 29 vildu visa henni til rikisstjórnar- innar. Þingmenn Aiþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins vildu sam- þykkja tillöguna, en þingmenn Framsóknarflokksins, Samtaka frjálslyndra og Sjálfstæðis- flokksins vildu ýmist visa málinu til rikisstjórnarinnar eða sátu hjá. Nafnakall var viðhaft, en þessi skipting þingmanna, sem þarna kom i ljós er ekki hversdagsleg i þingsölum á siðustu timum sem kunnugt er. ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Reykj anes Stjórn Kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Reykjanesi heldur fund i Hamarskoti, Skiphóli, Hafnarfirði, mánudagskvöld klukkan 20:30. Stjórnarmenn og varamenn mæti. ÚTGERÐARMENN SKIPSTJÓRAR Framkvæmum viðgerðir á síldar- og loðnunótum og uppsetningu á nýjum veiðafærum. Þingsjá Framhald af bls. 6. breyting á 4 gr. núgildandi laga. Breytingin kveður á um það, að Vélskóli Islands skuli árlega halda námskeið, er veiti þá fræðslu er þarf til að ljúka 1. stigi vélstjóranáms. Námskeiðin skal halda á þessum stöðum: Reykja- vik ölafsvik, Isafirði, Akureyri, Hornafirði og Vestmannaeyjum. Kennslu timi skal vera minnst 5 mánuðir. 2. Þingsályktunartillaga uin að heimila rlkisstjórninni að kaupa eða láta smiða um 50 rúmlesta vélbát til afnota fyrir Haf- rannsóknastofnunina. 3. Viðvörunarkerfi á hraðbraut- um. Þingsályktunartillaga um að skora á rikisstjórninni að fela Vegagerð rikisins að kanna nota- gildi sjálfvirkra hálkuvið- vörunarkerfa. Tillögu Ragnars Arnaldsum að Kjarvalá Austur- landi t gær hófst héraðsvaka Héraðs- búa á Austurlandi. Magnús Torfi Ölafsson, menntamálaráðherra, flutti ávarp við opnun sýningar- innar, svo og Inga Birna Jóns- dóttir, formaður menntamála- ráðs, en menntamálaráð styrkti sýninguna. A sýningunni eru 89 verk, þar af 20 málverk i eigu brottfluttra Austfirðinga. Á sýningunni áttu að vera verk sem eru i eigu fólks i Borgarfirði eystra, en ekki var hægt að koma þeim til Egilsstaða vegna ófærðar. 1 dag segir Guðbrandur Magnússon, fyrrverandi forstjóri frá kynnum sinum af Kjarval og Björn Guttormsson, bóndi, segir frá veru Kjarvals i sumarbústað i landi Ketilsstaða i Hjaltastaða- þinghá. Ennfremur mun Björn Th. ræða við Þórð Jónsson um Kjarval. r r Utgeröarmenn — Utgerðarmrenn Rannsóknarstaða — Matvælarannsóknir Rannsóknarstarf við Efnafræðiskor Verk- fræði- og raunvisindadeildar Háskóla íslands er laust til umsóknar. Umsækj- endur þurfa að hafa meinatæknipröf eða aðra þjálfun i rannsóknarstörfum. Umsóknir sendist á skrifstofu Raun- visindastofnunar Háskólans fyrir kl. 17 föstudaginn 13. april, 1973. Upplýsingar á sama stað. RAFVIRKJAR Rafvirkjar óskast til starfa á verkstæði Rafmagnsveitna rikisins við Elliðaárvog. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116. Vönduð vinna. Góð þjónusta SIMRAD NETAGERÐ JÓHANNS KLAUSEN Eskifirði Símar 102 og 152 Útför móður okkar HRÓÐNÝJAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju 13.30. þriðjudaginn 10. april kl. Arnfrfður Jónsdóttir Kristján Jónsson Svava Jónsdóttir TIL SJÓS ER SKIPSTJÓRANS LJÓS. Hvort sem um er aö ræða lítinn eða stóran fiskibát, skut- eða síðuvörpuskip. — SIMRAD er með fullkomnustu og ódýrustu fiskileitartækin bæði fyrir lóðrétta og lárétta fiskileit Og nú býður SIMRAD staðsetningartækið LORAN C SIMRAD-umboðið Bræðraborgastíg 1 Símar 14135 og 14340 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 4 flokkur 4 á 1.000.000 kr. 4 á 200.000 kr. 180. á 10.000 kr. 4.000.000 kr. 800.000 kr 1.800.000 kr. Á þriðjudag verður dregið i 4. flokki 4. 100 vinningar að fjárhæð 26.520.000 krónur. 3.904 á 5.000 kr. Aukavinningar: 19.520.000 kr. 1 Á morgun er síðasti endurnýjunardagurinn. 8 á 50.000 kr. 400.000 kr. Happdrætti Háskóia tsiands 4.100 26.520.000 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.