Þjóðviljinn - 08.04.1973, Page 7

Þjóðviljinn - 08.04.1973, Page 7
Sunnudagur 8. aprll 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Þjóðminjasafnið fœr öll myntsláttumótin og krýningarsett Myndin var tekin s.i. mánudag þegar stjórn Skáksambands ts- lands afhenti Þór Magnússyni þjóöminjaveröi, fyrir hönd Þjóö- minjasafns tslands, öll stálmót tiiheyrandi sláttu minnispeninga St, er geröir voru i tilefni heims- meistaraeinvigisins og sett núm- er tvö af krýningarpeningnum. Sett númer eitt veröur sent Robert Fischer. Báröur Jóhannesson átti hug- myndina að gerö peninganna, hannaði þá og mótaöi. Skáksam- bandiö fékk i sinn hlut um 20 Góð aðsókn að sögualdarbæ Sýning á likani af sögualdarbæ stendur yfir þessa dagana i anddyri Þjóðminjasafnsins. Góð aðsókn hefur verið að sýningunni, en hún verður opin fram á sunnu- dagskvöld. Sýningartimi er frá 2-10 dag- lega e.h. (Fréttatilkynning frá þjóðhátiðarnefnd 1974). miljónir króna vegna sölu pening- anna, og reyndist það langhæsti tekjuliður sambandsins i sam- bandi við einvigishaldið. Stjórn St hefur látiö gera bækling með upplýsingum og myndum af öllum peningunum, sem nú eru uppseldir, utan nokkr- ar ósóttar pantanir. Bæklinginn má fá i gullsmiðju Bárðar Jóhannessonar i Hafnarstræti 7. A myndinni eru, talið frá vinstri: Guðlaugur Guðmunds- son, Hilmar Viggósson, Asgeir Friðjónsson, Þór Magnússon, Bárður Jóhannesson, Guöjón Ingvi Stefánsson og Þráinn Guö- mundsson. Krýningarpeningurinn var að- eins gefinn út i settum (gull, silfur og brons) og eru eintökin 400 tals- ins. Einvigispeningur I var gefinn út i 100 settum, siðan 200 stökum gullpeningum, 2600 silfurpening- um og 2200 bronspeningum. Einvigispeningur II var gefinn út i 800 settum, 1700 gull, 4200 silfur og 3200 brons. VERÐTRYGGT HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS SKULDABRÉFB SAMGÖNGUBÓT Suðurland og Austurland eru aðskilin af stórfljótum. Flutnings- og ferðakostnaður stór- lækkar við tilkomu Skeiðarársands- vegar. ÖRYGGI Allt öryggi, bæði á sjó og landi, verð- ur með veginum bætt til muna, t. d. varðandi björgun úr sjávarháska og sjúkraflutninga á landi. FERÐALÖG/NATTÚRUFEGURÐ Jafnt innlendum sem erlendum ferða- löngum opnast nýr heimur til ánægju og fróðleiks. Landsvæði mikillar fegurðar og sögu verður nú aðgengilegra. METNAÐARMÁL Árum saman hefur það verið metnað- ur íslendinga, að vegakerfi landsins sé samtengt þannig að menn geti ferðazt hringveg um landið. SALA HEFST ÞRIÐJUDAGINN 10. APRÍL SÖLUSTAÐIR: BANKAR BANKAÚTIBÚ OG SPARISJÓÐIR SEÐLABANKI ÍSLANDS Ostur er byggingarefni. Hann hefur meira af kalki en flestar aðrar fæðutegundir. Hvort sem þú ert að byggja hús, fyrirtæki eða þjóðfélag, þarftu umfram allt að j byggja sjálfan þig upp, athafnavilja, ^0 ? kjark, hæfni og umfram allt, rjóm- G ann út á lífið ... hæfi- Jf A ' leikann til að brosa. «MJÖRsl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.