Þjóðviljinn - 02.06.1973, Síða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. júni 1973.
RÆÐA SIGURÐAR MAGNÚSSONAR RAFVÉLAVIRKJA
Sigrum í návíginu
við þá íslenzku
„Nixon og Pompido u 7
Góöir fundarmenn.
Þær eru orönar margar göng-
urnar og margir fundirnir sem
viö Islenzkir hernámsandstæö-
ingar höfum stofnaö til i þvi skyni
aö mótmæla hernaöarstefnu og
bandarisku hernámi á Islandi.
Oft hafa slíkar aögeröir sannaö
okkur fjöldafylgi þessara hug-
sjóna. Og þannig er þaö nú: Þess-
ar aögeröir sýna glöggt hve breiö
þjóöarfylking stendur aö baki
göngu okkar og fundi, kröfum
okkar og mótmælum. Kröfunum
um afnám herstööva á Islandi,
brottflutningi bandariska hersins
og úrsögn úr NATO. Kröfunum
um ákvörðunarrétt yfir auölind-
um landsins. Mótmælum okkar
gegn hverskonar strlösrekstri og
aröráni, kjarnorkutilraunum og
kúgun þjóða.
Ljóst er aö þau höröu átök sem
Islenzka þjóöin á I um þessar
mundir til að tryggja rétt sinn
yfir verndun og nýtingu fiski-
stofnanna kringum landiö hafa
vakiö ýmsa til baráttu, sem áður
stóöu afskiptalausir álengdar.
Aldrei hefur tilgangur og eöli
Atlanzhafsbandalagsins og Efna-
hagsbandalags Evrópu, þessara
aröránstækja hins vestræna auð-
valds, veriö augljósari alþýöu
þessa lands. Nú þegar brezk her-
skip beita vopnaöri Ihlutun til að
þvinga fram vilja sinn. Þannig er
flotainnrás Breta gerö með fullri
vitund Atlanzhafsbandalagsins,
en Bretar tilkynntu NATO sér-
staklega fyrirfram um innrásins.
Þessa staöreynd um þátt At-
lanzhafsbandalagsins I herskipa-
innrás Breta reynir nú hin ein-
angraöa trúarklíka NATO á ts-
landi að fela. En slikt er ekki
hægt. Þaö sýnir sú þjóöarvakning
sem nú á sér staö. Arás brezku
herskipanna inn I islenzka fisk-
veiöilögsögu
inni þaö hlutverk sem einstök
smárfki gegna I hersamkundu
NATO. Grimulaust ofbeldi brezku
nýlendukúgaranna, forusturikis
NATO I Evrópu, opinberar hið
rétta eöli þessa bandalags.
Krafan um úrsögn úr NATO,og
brottflutning bandaríska hersins,
hefur þvl aldrei átt sér fleiri tals-
menn á Islandi en nú I dag og þeir
gæfulausu stjórnmálamenn, sem
nú reyna aö draga fjöður yfir sekt
NATO og þátttöku þess I brezku
flotainnrásinni,, standa einangr-
aöir og forheimskaöir eins og
nátttröll sem dagað hefur uppi,
rúnir trausti og virðingu þjóöar-
innar. Jafnvel dyggustu hirö-
menn þeirra hafa snúið við þeim
baki.
Dráttarbátar hennar hátignar
Bretadrottningar, dagblööin Vlsir
og Brezki-Moggi, sem fullyröa I
leiöurum sinum, að aöild Islands
að NATO sé þjóöinni nú mestur
styrkur i baráttunni við Breta, fá
engu ágengt, ekki frekar en
Statesman eða Englishman.
Kröfur slikra pólitiskra tagl-
hnýtinga bandariskrar og brezkr-
ar hernaðarstefnu, þess efnis aö
Islendingar leggi landhelgismáliö
undir dóm herforingjakliku At-
lanzhafsbandalagsins, bera
gleggstan vott um vanmat þeirra
á dómgreind þjóðarinnar. Þaö
vanmat verður þessum stjórn-
málamönnum og málgögnum
þeirra þungur dómur áöur en lýk-
ur.
A sama hátt hefur Efnahags-
bandalag Evrópu, varðhundur
hinna evrópsku auðhringa, sann-
aö okkur Islendingum bróðurhug
sinn. Eins og útfærsla landhelg-
innar hefur kallaö yfir okkur
brezka hernaðarihlutun, hefur
hún fært okkur efnahagslegar
hefndar- og refsiaðgeröir af hálfu
EBE. Vinátta og bræöralag þess-
ara bandalaga, þessara banda-
manna, sem sumir kalla svo, hún
nær nefnilega jafnlangt og refsi-
vöndurinn, jafnlangt og valdiö og
auðhringahagsmunirnir, aö þvi
slepptu eru engir vinir og banda-
menn, aðeins óvinir.
En hver skyldi liöa trúnni á
bandarisku dátana suður á Miö-
nesheiði, verndarana góöu, sem
gæta okkar? Hefur vegur þeirra
vaxiö i átökum sföustu daga, hafa
beir sannað drengskap sinn og
fórnarlund? Nei, auðvitað ekki,
eins og Atlanzhafsbandalagiö og
sendisveinar þess innlendir
standa dátarnir sviptir frelsis- og
friðarklæðum. Rúnir hlutverki
sinu. Eins og leikari sem kemur
fram i röngum þætti. A meðan
brezku herskipin vaöa sjóinn
kringum Island vigaleg og ógn-
andi, rýna þeir i hin þýðingar-
miklu radsjártæki, i leit aö
Rússagrýlunni, sem leynist viö
sjónarrönd, herklædd og blóðug
upp fyrir axlir!
Aldrei hefur gagnsleysi her-
stöövarinnar fyrir varnir Islands
verið jafn augljóst. Hlutverk
bandariska hersins er nú sem
fyrr fyrst og siðast tengt hags-
munum bandariska auðvaldsins,
heimsvaldastefnu þess. Heims-
valdastefnu sem frjálshugsandi
fólk um allan heim á nú i striði
viö. Þessi herstöö er einn þeirra
hlekkja sem fjötrar hinn snauöa
og hungrandi mann, sem hrópar á
frelsi og brauð, hvort heldur er
austur I Asiu, Afriku eða Suður-
Ameriku. Brjótum þann hlekk.
Það er þvi vel við hæfi, nú þeg-
ém.
Sigurður Magnússon
ar myrkrahöfðinginn Nixon og
vonbiöill evrópskra auömanna,
Pompidou, oddvitar NATO og
EBE, brugga sin vélráð á
Klambratúninu, aö islenzka þjóö-
in reisi kröfur sinar umfrjálst og
fullvalda land og frelsi til handa
hinum snauðu og þjáöu. Þessir
pótentátar striðs og auðs skulu fá
að sjá og heyra hvar islenzka
þjóöin hyggst skipa sér i sveit.
Eg hef hér að framan minnt á
hvernig heimsvalda- og stór-
veldastefna NATO og EBE birtist
okkur Islendingum þessa siöustu
daga og vikur i baráttu okkar
fyrir yfirráðum yfir verndun og
nýtingu fiskistofnanna kringum
landiö. En ég held að þessar tal-
andi staðreyndir um eðli og
áform bandalaganna tveggja eigi
að verða okkur vopn i baráttunni
til friðar og hlutleysis. Vopn til að
vekja ýmsa, sem enn blunda, til
skilnings og átaka.
Vekja islenzku þjóðina til vit-
undar um stöðu sina meðal þjóða
heimsins.
Okkur á að veröa ljósari en
áður áþján og undirokun hins fá-
tæka heimshluta, sem þessi stór-
veldabandalög kúga miskunnar-
laust meö vopnum eöa valdi auös
og efnahagslegra forréttinda, allt
eftir þvi hvort betur hentar. Meö
vopnum eins og i Vietnam, þar
sem Bandarikin, herraþjóö
NATO, hefur háö eitt viöbjóösleg-
asta striö veraldarsögunnar, eöa i
nýlendum Portúgala i Afriku þar
sem portúgölsku fasistarnir nota
NATO hervélar, studdir efna-
hagsaðstoö NATO-rikja i ógeös-
legu kúgunarstriöi viö fátækar
Afrikuþjóöir. Og þar eins og i
Vietnam eru gróöureyöing og
náttúruspjöll með eiturhernaði
eitt helzta baráttutækiö viö bænd-
ur og alþýðufólk.
Og svo aö hinu leytinu, þar sem
efnahagslegri forréttindaaöstöðu
er beitt af EBE, NATO og öörum
samtökum heimsvaldasinna, til
að þjarma að þróunarlöndum
Suður-Ameriku. Frelsisstrið
þeirra barin niður með aöstoö
auös og valds. Allt til að hinir riku
geti velt sér i gnægtum og velsæld
og haldið áfram aö éta yfir sig.
En i þessum heimshluta er al-
gengt að eitt barn af hverjum
tveimur sem fæðast nái ekki eins
árs aldri vegna hungurs og sjúk-
dóma sem af þvi leiðir. A sama
tima fara auðhringar Vesturálfu
ránshendi um auðlindir þessara
fátæku landa, taka sér rétt með
valdi og yfirgangi, likt og brezku
kúgararnir reyna nú við Islands
strendur.
Góðir fundarmenn.
Nú,þegar við reisum hátt kröf-
urnar um úrsögn úr NATO og
brottflutning bandariska hersins
frá Islandi og kröfuna um full
yfirráð yfir islenzkum fiskimið-
um, erum við að reisa merki hins
fátæka sveltandi heims, reisa
merki friðar og sjálfsforræðis
smáþjóða, litilmagnans — og
ganga til orrustu við hernaðar-
bandalög og heimsvaldastefnu.
Látum hingaðkomu Nixons og
Pompodous verða okkur hvatn-
ing til öflugrar sóknar fyrir hug-
sjónum okkar!
Sigrum fyrst i náviginu við hinn
islenzka Nixon og hinn islenzka
Pompidou — islenzka auðvaldið!
Frelsum lsland úr herfjötrum!
RÆÐA SVEINS SKORRA HÖSKULDSSONAR PRÓFESSORS
Hljóðpípuleikur
mannlífsins mun
hljóma á ný
Viö sem hér komum saman
þennan islenzka vordag, gerum
það af þvi tilefni, aö niöri á
Klambratúni sitja saman aö máli
tveir voldugir stjórnmálamenn,
forsetar Bandarikja Noröur-
Ameriku og Frakklands.
Ot af fyrir sig er þaö gleöilegt,
þegar þjóöhöföingjar og voldugir
ráöamenn heimsvelda setjast
niður til viöræöna og samninga
fremur en aö senda heri meö
drápsvélar til aö útkljá ágrein-
ingsefni. Einkum eru þó slikir
fundir gleöilegir, þegar þeim er
ætlaö aö stuðla aö friöi og réttlæti
I heiminum, aö hagsæld og ham-
ingju meðal allra manna.
Er nú fundur Richards Nixons
og Georges Pompidous liklegur
til að stuðla aö friöi og réttlæti, aö
hagsæld og hamingju?
Þvi miður verður svarið nei-
kvætt. Fyrir þvi hljóta að teljast
hverfandi likur.
Nöfn þessara manna skipta hér
litlu, og hefur þeim þó ekki tekizt
aö ávinna nöfnum sinum virö-
ingu, jafnvel ekki i hópi þeirra
manna, sem aðhyllast sömu póli-
tisku viðhorf og lifsafstöðu.
Hér skiptir það meginmáli, að
þessir tveir menn eru fulltrúar
þeirra stjórnmálalegu, þeirra
efnahagslegu og þeirra hernaðar-
legu afla, sem siðspilltust eru i
okkar heimshluta á okkar dögum.
Þeir eru fulltrúar heimsvalda-
stefnu og auðvalds, þess tvieina
afls, sem hinum vestræna heimi
stafar nú mest smán og hætta af.
Meðal undirokaöra þjóöa og lit-
ilmagna um gjörvalla veröld — i
Asiu, i Suöur-Ameriku, i Afriku —
táknar stefna þessara manna og
þeirra þjóðfélagsafla, sem þeir
eru fulltrúar fyrir, ófriö, órétt-
læti, óhagsæld og óhamingju.
Þessi staðreynd er þeim mun á-
takanlegri sem forsetarnir tveir
eru oddvitar þjóöa, sem gefiö
hafa mannkyni öllu sistæð verö-
mæti, einnig stjórnmálahugsjón-
ir, á liðnum öldum.
Enn eru ekki fullar tvær aldir
siöan frá Frakklandi hljómaöi um
Evrópu alla krafan um frelsi —
jafnrétti — bræðralag.
Hver er nú dýrð Frakklands?
Hver er sú dýrð frelsis, jafn-
réttis og bræðralags, sem Efna-
hagsbandalag Evrópu undir for-
ystu Frakka ætlar smáþjóðum
eöa þróunarlöndum annarra
heimshluta?
Að bremur árum liðnum, hinn
4. júii, mun þess væntanlega há-
tiðlega minnzt i Bandarikjunum,
að fyrir 200 árum lýsti þessi mikla
þjóö yfir sjálfstæöi sinu með svo-
felldum oröum:
,,Vér álitum, að sá sannleikur
sé auösær og ótviræöur: aö allir
menn séu fæddir jafnir, að skap-
ari þeirra hafi veitt þeim ákveð-
in, óræk réttindi, þeirra á meðal
Sveinn Skorri Höskuldsson
lifiö, frelsið og leitina aö lifsham-
ingju.”
Hvar er nú andinn frá 1776?
Hvernig hefur virðingin fyrir
rétti hvers manns til lifs frelsi og
lifshamingju birzt i hernaðarað-
gerðum Bandarikjamanna i Indó-
kina?
Varnalaus börn og konur hafa
verið steikt á báli. Milíjónir fólks
hafa verið sviptar lifi, frelsi og
möguleikanum til að leita sér lifs-
hamingju.
Hverer virðing bandariskra og
franskra auðhringa fyrir rétti
fólks i þriðja heiminum til lifs-
hamingju?
Hún birtist i arðráni og þar af
leiðandi fátækt, sulti, sjúkdómum
og ólæsi.
Hvort mun ei gloria Frakklands
ljóma i báli þeirra kjarnorku-
sprenginga sem áformaðar eru á
Kyrrahafi. Hvilik er sú virðing
fyrir lifinu, sem birtist i þvi að
kveikja slikan helvitiseld.
Reyndar þurfum við íslending-
ar hvorki þessa dagana né endra-
nær að leita i aðra heimshluta til
þess að finna glögg dæmi um aö-
farir heimsvaldastefnu og stór-
kapitalisma.
Tvivegis hafa flotar evrópsks
stórútgerðarauðvalds haft aö
engu lifshagsmuni tslendinga og
ráöizt inn i fiskveiðilandhelgi
okkar. Tvivegis hafa brezkir tog-
arar stundaö ránveiöi undir
vernd herskipa hennar hátignar.
1 bæði þessi skipti hefur hér
verið bandariskur her á vegum
Noröur-Atlantshafsbandalagsins.
Svo er kallað, aö hann sé okkur til
varnar. Svo er kallab, aö viö sé-
um i Atlantshafsbandalaginu til
að tryggja öryggi Islands.
Tvisvar hefur á okkur verið
ráöizt með vopnavaldi af banda-
lagsþjóð okkar i Atlantshafs-
bandalaginu. Enn höfum viö ekki
fundið fyrir varnarmætti hins
bandariska liðs.
Þurfa menn frekari dæmi þess,
Framhald á bls. 15.