Þjóðviljinn - 21.07.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.07.1973, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. júlí 1973. Smámorð "FUNNY! IN A NEW AND FRIGHTENING WAY!”« 20th Century-Fóx presents ELLIÖTT GOULD DONALD SUTHERLAND LOU JACOBI «iAIAN ARKIN ISLENZKUR TEXTI Athyglisverð ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafn- framtmjögfyndin ádeila, sem sýna á hvernig lif getur orðið i stórborgum nútimans. Myndin er gerð eftir leikriti eftir bandariska rithöfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBIO Vítiseyjan A Place in Hell Horkuspennandi og viöburða- rik ný amerisk-itölsk striðs- mynd i litum og Cinema Scope. Um átökin við Japan um Kyrrahafseyjarnar i sið- ustu heimsstyrjöld. Leikstjóri: Joseph Warren. Aðalhlutverk: Guy Madison. Monty Greenwood, Helen Chanel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gaman- myndinni „Mazúrki á rúm- stokknum”, sem sýnd var hér við metaðsókn. Lekendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd: Ole Söltoft, Birte Tove, Axel Ströbye, Annie Birgit Garde og Paul Hagen. Leikstjóri: John Hilbard. (stjórnaði einnig fyrri ,,rúm- stokksmyndunum ”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Sl'mi 16444. Þrjár dauðasyndir Spennandi og mjög sérstæð ný japönsk cinemascopelitmynd, byggð á fornum japönskum heimildum frá þvi um og eftir miðja sautjándu öld, hinu svo- kallaða Tokugawatimabili, þá rikti fullkomið lögregluveldi og þetta talið eitt hroðalegasta timabil i sögu Japans. Teruo Yoshida Yukie Kagawa Islenzkur texti Leikstjórn: Teruo Ismii Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. • Sfmi 31182.- Rektor á rúmstokknum TÓNLEIKAR laugardaginn 21. júli kl. 16. Flytjendur: Melitta Haeinzmann, Sig- riður E. Magnúsdóttir, Snorri Snorrason, Jónas Ingimundarson. Á efnisskrá eru meðal annars: Klassiskir og spænskir gitardúettar og ástarljóð eftir Vinartónskáld. Aðgöngumiðasala i Norræna húsinu, kaffistofu. NORRÆNA HUSIO Slmi 32075, „LEIKTU MISTY FYR- IR MIG". CLINT EASTWOOD Thescreom you hear may be your own! "PLAY MISTY FOR ME” „..II/ lin il.illon lo lcffof... Frábær bandarisk litkvik- mynd meö islenzkum texta. Hlaöin spenningi og kviða. Clint Eastwood leikur aðal- hlutverkið og er einnig ieik- stjóri; er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Á valdi óttans Fear is the key AUSTAIR MacLEAN'S FEARIS THí K(V for Anglo EMI Film Distributors Limiteo A Kastner-Ladd-Kanter production Barry Newraas Strzy fóJBÉaft m Alistair MaeLtao’s “Fear is the Key” Gerð eftir samnefndri sögu eftir Alistair Mac-Lean Ein æðisgengnasta niynd sem hér hefur verið sýnd, þrungin spennu frá byrjun til enda. Aða1h1utverk: Barry Newman, Suzy Kendall. ISLENZKUR TEXTI i Bönnuð innan 14 ára ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst siðasta sinn. KÓPAVOGSBÍÓ Blóðhefnd Dýrðlingsins Vendetta íor the Saint. Hörkuspennandi njósnamynd i litum með tslenzkum texta. Aðalhlutverk: Roger Moore. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Gagnfræðaskóla- kennarar Nokkra kennara vantar við gagnfræða- skólana i Kópavogi á komandi vetri. Sér- staklega er óskað eftir islenzkukennara og enskukennara. Umsóknarfrestur til 28. júli. Upplýsingar gefa skólastjórarnir Oddur A. Sigurjónsson og Guðmundur Hansen og fræðslustjórinn i Kópavogi. FRÆÐSLUSKRIFSTOFAN í KÓPAVOGI. Meinatæknir óskast ísafjarðarkaupstaður óskar að ráða meinatækni við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. íbúð fylgir starfinu. Umsóknir berist fyrir 10. ágúst. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. ísafirði, 17. júli 1973 Bæjarstjóri. Kokkurinn mælir Kaupmaðurinn með Jurta! mælir með Jurta! # Jisrta ™ smjörliki 0 f j lurta ' %!# IJVJvRJ VjCSO smjörliki m r wi'n FÉLAG mim HUðMUSTARMANRIA r,4 útvegár yður hljóðferaleikara og hljómsveitir við hverskonar tcekferi ' ,'iíCiijÍ-: ,'í.- til)Éi;3o i'lni tís ;■ . : h 1 ■ " v 'k Auglýsingasíminn er 17500 SeNOlBÍLASTÖÐtNKF BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SKIPAUTGtRB RIKISINS AA/s Hekla m/s Hekla fer frá Reykjavik miðvikudaginn 25. þ.m. austur um land I hringferð. Vörumóttaka föstudag, Tnánudag og til hádegis á þriðjudag til Austfjarðar- hafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar. Húsavíkur og Akur- eyrar. Fi Ferðafélagsferðir Sunnudagur kl. 13.00 Gönguferð á Kistufell i Esju Verð kr. 300.00 Farmiðar v. bilinn. Sumarleyfisferðir. 24.—31. júli. Snæfjallaströnd, Isafjörður — Göltur. 28.—31. júli. Ferð á Vatnajökul (með „Snjóketti”) 28. júli — 2 ágúst. Lakagigar — Eldgjá — Laugar. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3. s. 19533 og 11798

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.