Þjóðviljinn - 14.10.1973, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 14. október 1973.
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson biskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.10Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Johann
Strauss hljómsveitin i Vin og
fleiri leika lög eftir Strauss og
ýmsa aðra.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir) a. Svita nr. 1 i C-
dúr eftir Bach. Kammerhlóm-
sveitin i Bath leikur., Yehudi
Menuhin stj. b. Konsert fyrir
gitar og hljómsveit eftir
Rodrigo. John Williams og
sinfóniuhljómsveitin i
Filadelfiu leika, Eugene
Ormandy stj. c. „Litið nætur-
Ijóð” (K 525) eftir Mozart.
Filharmóniusveitin I Berlin
leikur, Herbert von Karajan
stj. d. Sinfónia nr. 7 i A-dúr op.
92 eftir Beethoven. Hljóm-
sveitin Philharmonia leikur,
Otto Klemperer stj.
11.00 Messa I Garöakirkju. (
hljóðrituð s.l. sunnudag. Prest-
ur: Séra Bragi Friðriksson.
Organleikari: Þorvaldur
Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Mér datt það i hug. Björn
Bjarman spjallar við hlustend-
ur.
13.35 lslenzk einsöngslög.
Sigriður Ella Magnúsdóttir
syngur.
14.00 Meinsemdir og vandamál i
nútimaþjóöféiagi. Hrafn
Gunnlaugsson stjórnar yfir-
máta alvarlegum umræðum i
útvarpssal. Þátttakendúr: Fil
kand. Höskuldur H. Her-
mannsson framleiðni- og
stöðlunarfræðingur og dr.
Friðleifur Barði Leifsson
deildarstjóri og nefndarfor-
maöur. (Aður útv. i tvennu lagi
11. og 18.. f.m.)
15.00 M iödegistónleikar: Frá
tóniistarhátiö i Helsinki
september s.l. Flytjendur:
Sinfóniuhljómsveit finnska ut-
varpsins. Hljómsveitars tj .
Michael Tilson Thomas. Ein-
leikari á selló: Pierre
Fournier. a. Aallottaret op. 101
eftir Jean Sibelius. b. Sellókon-
sert i D-dúr op. 101 Joseph
Haydn.
15.40 úndankeppni heims-
meistaramótsins i handknatt-
leik. Island-ltalia. Jón Asgeirs-
son lýsir i Laugardalshöll.
16.15 Þjóölagaþáttur. Kristin
ólafsdóttir kynnir.
um helgina
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatimi: Eirlkur Stefáns-
son stjórnar. a. Hvaö er i
pokanum?Eirikur og nokkur 12
ára börn flytja ýmislegt efni. b.
Útvarpssaga barnanna:
„Knattspyrnudrengurinn.”
Höfundurinn, Þórir S.
Guðbergsson, les (5)
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir.
18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Fréttaspegill.
19.20 Leikhúsiö og viö. Helga
Hjörvar og Hilde Helgason sjá
um þáttinn.
19.50 islenzk tónlist. a. „Land-
sýn,” hljómsveitarverk eftir
Jón Leifs. Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur, Bohdan
Wodiczko stj. b. Konsert fyrir
kammersveit eftir Jón Nordal.
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur, Bohdan Wodiczko stj.
20.25 „Sjálfs er höndin hollust.”
Dagskrá á 100 ára afmæli
Halldóru Bjarnadóttur. Lesnir
kaflar úr minningabók hennar
og ritgerðum siðustu ára.
- Hulda A. Stefánsdóttir segir
frá Halldóru i viðtali við Jónas
Jónasson.
21.25 Kórsöngur: Unge
Akademikers kor (Kór ungra
háskólamanna) syngur á tón-
leikum i Austurbæjarbiói i
Reykjavik i júli i fyrrasumar.
Söngstjóri: Anders-Per Jons-
son.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Mánudagnr
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr.
landsm.bl.) 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.45: Séra
Ragnar Fjalar Lárusson
(.a.v.d.v.) Morgunstund barn-
anna kl. 8.45. Einar Logi
Einarsson les fyrsta hluta sögu
sinnar „Stebbi og Stjáni á
sjó.” Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli liða. Morgunþoppkl.
10.25. The Blue Ridge Rangers
leika og syngja. Fréttir kl.
11.00. Morguntónleikar: Ralph
Kirkpatrick leikur á sembal
svitu eftir Handel og sónötur
eftir Scarlatti. / Einsöngvara-
kór austur-þýzka útvarpsins-
syngur nokkra madrigala. /
Leon Goossens og Fil-
harmóniustrengjasveitin leika
Konsert i c-moll eftir Marceilo
/ Goossens og Konunglega fil-
harmóniusveitin i Liverpool
leika óbókonsert eftir Cimar-
osa.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Síödcgissagan: „Viö landa-
mærin”eftir Terje StigenÞýð-
andinn, Guðmundur Sæmunds-
son, les (3)
15.00 Miödegistónleikar. Robert
Casadesus og Filharmóniu-
hljómsveitin i New York leika
Sinfóniu um franskan fjalla-
söng eftir D’ Indy, Charles
Munch. stj. Casadesus og
hljómsveitin Philharmonia
leika Sinfónisk tilbrigði eftir
César Franck, George Weldon
stj. Regina Crespin og Sussie
Romande hljómsveitin flytja
„Shéhérazade,” verk fyrir ein-
söngvara og hljómsveit eftir
Ravel, Ernest Ansermet stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphorniö.
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir
18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Daglegt mál.
Helgi J. Halldórsson cand.
mag. flytur þáttinn.
19.10 Strjálbýli - þéttbýli. Þáttur i
umsjá Vilhelms G. Kristins-
sonar fréttamanns.
19.25 Um daginn og veginn
Stefán Þorsteinsson i Ólafsvik
talar.
19.45 Búnaðarþáttur: A
Krikjubóli i Valþjófsdal. Gisli
Kristjánsson ritstjori talar við
Björgmund Guðmundsson
bónda.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Má ég rétta þér hjálpar-
hönd? Sæmundur G. Jóhannes-
son ritstjóri á Akureyri flytur
erindi, þýtt og endursagt.
21.00 Sinfónia nr. 4. „ttalska
sinfónian” eftir Mendelssohn.
Sinfóniuhljómsveitin i Pittsburg
leikur: William Steinberg stj.
21.30 Útvarpssagan: „Heimur i
fingurbjörg” eftir Magnús
Jóhannsson frá Hafnarnesi.
Jón S. Jakobsson byrjar lestur
sögunnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill.
22.35 Hljómplötusafniö. i umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
&
um helgina
Sunnudagur
17.00 Endurtekið efni. Syndir
feðranna . Bandarisk
heimildamynd um óeirðirn-
ar á Norður-Irlandi og áhrif
þeirra á þroska og hugarfar
yngstu kynslóðarinnar.
Þýðandi og þulur Jón O. Ed-
wald. Aður á dagskrá 16.
september s.i.
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis er myndasaga, lát-
bragðsleikur, ballettþáttur,
kórsöngur og annar þáttur
myndaflokksins um Róbert
bangsa. Umsjónarmenn
Sigriður Margrét Guð-
mundsdóttir og Hermann
Ragnar Stefánsson.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veöur og auglýsingar.
20.25 Zanzibar. Brezk kvik-
mynd um eyjuna Zanzibar
við austurströnd Afriku.
Fylgst er með lifi eyjar-
skeggja og rifjuð upp saga
landsins. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
20.55 Friðhelgi einkalifsins.
Sjónvarpsleikrit eftir Klaus
Rifbjerg og Franz Ernst.
Leikstjórn Eli Hedegaard
og Bjarne Vestergaard.
Aöalhlutverk Annelise
Gabold, Frits Helmut og
Torben Hundahl. Þýðandi
Óskar Ingimarsson. Aðal-
persónan er ungur þing-
maður frá Jótlandi. Á kjós-
endafundi heima i
kjördæminu er lagt fast að
honum að skýra frá
ástæðum fyrir dularfullum
landmælingum, sem að
undanförnu hafa farið fram
þar um slóðir. Hann verst
allra frétta, en fólk er ekki
trúað á, að hann viti ekki
hvað um er að vera, og brátt
verður ekki þverfótað fyrir
blaðamönnum og ýmsu
fólki, sem telur, að hann
haldi mikilvægum upplýs-
ingum leyndum fyrir skjól-
stæðingum sinum i hérað-
inu. (Nordvision — Danska
sjónvarpið)
22.55 Að kvöldi dags. Sr.
Frank M. Halldórss. flytur
hugvekju.
23.05 Dagskrárlok.
Mánudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Maðurinn. Fræðsiu-
myndaflokkur um manninn
og eiginleika hans. 3. þáttur.
Hjálpartæki. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
21.00 Akio Sasaki. Japanskur
orgelleikari leikur japönsk
lög i sjónvarpssal. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
21.15 Hjónaband. Breskt
sjónvarpsleikrit eftir Philip
Mackie. Aðalhlutverk Rich-
ard Johnson, Mary Peach
og Patricia Breke. Þýðandi
Sigrún Helgadóttir. Aðal-
persóna leiksins er Richard,
rithöfundur á miðjum aldri.
Hann hefur i rúma tvo ára-
tugi búið i fremur brösóttu
hjónabandi, og nú ákveður
hann að slita þvi og taka
saman við unga og káta
stúlku, sem hann hefur
kynnst. Kona hans reynir að
telja honum hughvarf, þótt
hún viti af fyrri reynslu, að
hann muni fara sinu fram i
kvennamálunum.
22.25 Dagskrárlok.
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islenzk orð eða
mjög kunnuleg erlend heiti, hvort
sem Iesið er lárétt eða lóðrétt
Hverstafur hefursitt numer. og
galdurinn við lausn gátunnar er
sá að finna staflykilinn Eitt orö
er gefið og á það að vera næg
hjálp, þvi að með þvi eru gefnir
stafir i allmörgum öðrum oröum
Þaö er þvi eðlilegustu vinnu-
brögðin að setja þessa stafi
hvern i sinn reit eftir þvi sem
tölurnar segja til um. Einnig er
rétt að taka fram, að i þessari
krossgátu er gerður skýr greinar-
munur á grönnum sérhljóöa og
breiöum. t.d. getur a aldrei komið
i staö á og öfugt.
T z 3 7 <r / (s> 7 1 8 q IC V u 1Z 13 °)
/7 IS !(p <? /? 17 H S' 7 \Z ? V 2 IS 9 V 18 17
3 JS 20 is V )0 10 sr \s 10 sr V 18 /9 ? 9 <?
10 13 <? 2! 7 72 <? l(p 10 8> 12 s~ 9 V 23 IS 9
V (fi 7 ¥ V t'o 0? Itp 27 9 V ? /8 10 27 <? 9 7
2<r S' 7 27 27 V /s Y 10 /o Ufi V Ztfi l(p 13 0? 27
1 V 21 AJ 7- U SR IS T V lb 27 10 Kfi r V 3 /? /r 10
2 7- 1 1 (p <? ls> s~ V Kfi 13 <P w~ 10 6' 9 5
S 17 V isr Y i kr 10 V 10 <r /r lb <p <P Kfi /r V
l(p IO llp V IS y s 7S 1°) V r 7 27 7 <? jr 18
!0> 13 lí>~ llr r 9 V Itfi 27- Kfi V isr 17 2 )ls> 10