Þjóðviljinn - 14.10.1973, Síða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN • Sunnudagur 14. október 1973.
SDni 31182,-
Miðið ekki
á byssumanninn.
Support your local gun-
fighter.
Ný fjörug og skemmtileg
bandarisk gamanmynd. Leik-
stjóri: Burt Kennedy. Hlut-
verk: James Garner, Suzanne
Pleshette.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hve glöð er vor æska
Mjög skemmtileg mynd með
Cliff Richard.
Barnasýning kl. 3.
Simi 41985
Sartana. Engill dauöans
Viðburöarik ný amerisk
kúrekamynd. Tekin i litum og
Cinema-Scope. Leikstjóri:
Anthony Ascott. Leikendur:
Frank Wolf, Klaus Kinsky
John Garko.
sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
Nýtt teiknimyndasafn
Islenskur texti.
Pandarisk kvikmynd i litum,
byggð á skáldsögu eftir Hans
Koningberger. Aðalhlutverkin
eru leikin af dóttur leikstjór-
ans John Huston og syni varn-
armálaráðherra Israel,
Moshe Dayan.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð bornum yngri en 14
ára.
Batman
Ævintýramyndin vinsæla um
Batman og vin hans Robin.
Barnasýning I dag kl. 3.
Sími 11544
Heron og Claudia
Slmi 18936
Verðlaunakvikmyndin
CROMWELL
BESICOSTUME
BEST ORIGINAL MUSICAL SCORE
RICHARD
HARRIS
ALEC
GUINNESS
lslenzkur texti
Heimsfræg og afburða vei
leikin ný Ensk-amerisk
verðlaunakvikmynd um eitt
mesta umbrotatimabil i sögu
Englands, Myndin er i Techni-
color og Cinema Scope.
Leikstjóri Ken Hughes. Aðal-
hlutverk: hinu vinsælu
leikarar Richard Harris, Alec
Guinness.
Sýnd kl. 5 og 9.
Dularfulla eyjan,
Spennandi ævintýramynd i
litum.
Sýnd kl. 10 min. fyrir 3.
'SImi 16444.
Junior Bonner
SIEVEMCQUEEN
'juniorbonner:
U)U) AQ 3S P-t:.".V
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, bandarisk kvikmynd, tek-
in i litum og Todd-A-0 35, um
rodeo-kappann Junior
Bonner, sem alls ekki passaði
inn i tuttugustu öldina.
Leikstjóri: Sam Peckinpah.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kí..5, 7, 9 og 11,15.
Barnasýning kl. 3.
ósýnilegi hnefaleikar-
inn.
Kabarett
Myndin, sem hlotið hefur 18
verðlaun, þar af 8 Oscars-
verðlaun. Myndin, sem slegið
hefur hvert metið á fætur öðru
i aðsókn. Leikritið er nú sýnf i
Þjóðleikhúsinu.
Aðalhlutverk: Liza Minnelli,
Joel Grey, Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Barnasýning kl. 3
Hve glöð er vor æska
Slöasta sinn.
Mánudagsmyndin
Dýrið skal deyja
Frönsk litmynd. Leikstjóri:
Claude Chabrol og talin ein
af hans bestumyndum.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Slðasta sinn.
SENDIBILASTÓDIN HF
Duglegir bílstjórar
SÞJCÐLEIKHÚSIÐ
FERÐIN TIL TUNGLSINS
i dag kl. 15
Ath. Aðeins 5 sýningar.
SJÖ STELPUR
i kvöld kl. 20.
ELLIHEIMILIÐ
þriðjudag kl. 20.30 i Lindarbæ.
KABARETT
30. sýning miövikudag kl. 20
HAFIÐ BLAA HAFID
6. sýning fimmtudag kl. 20.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
LEIKHÚSKJALLARINN
Opið i kvöld. Simi 1-96-36.
IKFEIA6l
YKJAVÍKUR^
FLÓ A SKINNI
i kvöld, uppselt
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20,30
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20,30.
ÖGURSTUNDIN
fimmtudag, kl. 20,30
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30. 127. sýning.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
Slmi 32075
Karate-
glæpaflokkurinn
Nýjasta og ein sú besta
Karatekvikmyndin, framleidd
i Hong Kong 1973, og er nú
sýnd við metaðsókn viða um
heim. Myndin er með ensku
tali og islenzkum skýringar-
texta. Aðalhlutverkin leika
nokkrir frægustu judo og
karatemeistarar austurlanda
þ.á m. þeir Shoji Karata og
Lai Nam ásamt feguröar-
drottningu Thailands 1970
Parwana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára. Krafist
verður nafnskirteina við inn-
ganginn.
Barnamynd kl. 3.
Flóttinn til Texas.
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum með islenskum texta.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2 e.h.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30
f.h. Séra Garðar Svavarsson
Félagslíf
eldri borgara
Mánudaginn 15. október
verður opið hús að Hallveigar-
stöðum frá kl. 1,30 e.h.
Þriðjudaginn 16. okt. hefst
handavinna og félagsvist kl.
1.30 e.h. að Hallveigarstöðum.
Sunnudagsferðir
Kl. 9,30 Hrafnagjá—
Skógfellahraun Verö kr. 600.
Kl. 13 Bláfiallahellar Verð kr.
300. (Hafið ljós með)
Fcrðafélag íslands.
Byggingarfélag verkamanna,
Reykjavik
Aðalfundur
félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð
(Oddfellowhúsinu) fimmtudaginn 18.
október 1973, kl. 20,30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsstjórnin
Tilkynning til bifreiðaeigenda
Ljósaskoðun 1973
Bifreiðaeftirlit rikisins hefur ákveðið að
framlengja frest til þess að láta skoða ljós
bifreiða á bifreiðaverkstæðum til 31. þ.m.
Reykjavík, 12. október 1973.
Bifreiðaeftirlit ríkisins
Smábarnaskóli i Breiðholti
Um miðjan októbermánuð hefst
smábarnaskóli að Unufelli. Aldur 5—6
ára.
Allar nánari upplýsingar gefnar milli kl. 8
og 12:30 f.h. næstu daga. Simi 25244.
V erksmiðjusala
Nýkomnar dömupeysur margar gerðir og
litir. Einlitar og röndóttar rúllukraga-
peysur á telpur og drengi. Vesti á börn og
fullorðna. Kjólar, buxur, dress og margt
fleira. Póstsendum.
Prjónastofa Kristinar,
Nýlendugötu 10,
simi 26470.
Hljómplötusafn
10 plötur á 3500 kr
Sígild tónlist, þjóðlög,
dægurlög
Urval úr þekktum verkum eftir:
Chopin, Brahms, Bizet, Strauss, Gershwin, Foster og II.
Flutt af Filharmoniuhljómsveitinni í London,
hljómsveit rikisóperunnar i Hamborg og fleirum.
10 hljómplötur með tónlist í 8 klukkustundir.
Tónlist, sem allir þekkja.
KLAPPARSTlG 26, SÍMI 19800, RVK. OG
BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI
F élagsvist
mánudagskvöld
Lindarbær