Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1973næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Þjóðviljinn - 16.11.1973, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.11.1973, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 10. nóvember 1973. Atvinna Lausar lögregluþ j ónsstöður Stöður varðstjóra og lögregluþjóns i Keflavik/Njarðvik eru lausar til umsóknar og verða veittar frá 1. janúar 1974. Umsóknarfrestur er til 10. des- ember 1973. Laun samkvæmt kjarasamningi rikis- starfsmanna. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar eru veittar hjá lögreglu- stjóranum i Keflavik, Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Lögreglustjórinn i Kefiavik RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Við LANDSPÍTALANN: HJÚKRUNARKONUR og SJÚKRALIÐAR óskast til starfa við hinar ýmsu deildir spitalans. Starf hluta úr degi kæmi til greina, einnig einstakar vaktir. HJÚKRUNARKONA óskast i hálft starf við göngudeild fyrir sykur- sjúka. Nánari upplýsingar veitir for- stöðukonan, simi 24160. Reykjavik, 15. nóvember 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Við KLEPPSSPÍTALANN: Tvær stöður SÉRFRÆÐINGA i geðlækningum er veitast frá 1. janúar n.k. AÐSTOÐARLÆKNISSTAÐA, er veitist frá 1. janúar n.k. Umsóknum, er greini aldur, náms- feril og fyrri störf, ber að skila til stjórnarnefndar rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 15. desember n.k. LÆKNARITARASTAÐA, er veitist frá 1. janúar n.k. Umsóknarfrestur til 15. desember n.k. MEINATÆKNISSTAÐA, er laus til umsóknar nú þegar. Staða AÐ- STOÐARMANNS FÉLAGSRAÐ- GJAFA er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknum er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, ber að skila til skrifstofu rikisspitalanna. Um- sóknareyðublöð til staðar á sama stað. Reykjavik, 14. nóvember 1973 SKRIFSTOFA RlKISSPfTALANNA EIRlKSGÖTU 5,SlM111765 íslenska landsliðið í körfuknattleik hélt til USA í gær íslenska landsliðið í körfuknattleik hélt til Bandaríkjanna í gær- morgun i lengsta keppnisf erðalag sem nokkur islenskur íþrótta- f lokkur hef ur farið í. Hér er um 5 vikna keppnis- ferðalag að ræða. Liðið kemur ekki heim fyrr en 18. desember n.k. í ferðinni mun liðið leika 15 leiki, alla við há- skólalið. Þrir fyrstu leik- irnir verða við sterkustu heldur veikari og viðráð- anlegri lið. Ekki er nú hægt að segja að um A-landslið sé að ræða; til þess vantar of mikið af sterkum mönn- um, sem ekki áttu heim- angengt svo langan tima sem hér um ræðir. Liðið sem fer utan er þannig skipað; Stefán Bjarkason Val Birgir Guðbjörnsson KR Jón Sigurðsson Ármanni Jón Indriðason ÍR Þórir Magnússon, sterkasti maöur li&sins sem fór til USA i gær. Kristinn Jörundsson iR f yrirliði Hilmar Viktorsson KR Kári Maríusson Val Gunnar Þorvarðsson UMFN Þórir Magnússon Val Brynjar Sigurðsson {Norðurlandamót kvenna (í handknattleik hefst í dag iiííS Alda iielgadóttir, ein besta leikkona islenska landsliðsins. Norðurlandameistaramót kvenna i handknattleik hefst i dag i Riihimæki i Finnlandi og er is- lenska kvennalandsliðið meðal þátttakenda. Eins og skýrt hefur verið frá i Þjóðviljanum tapaði islenska liðið landsleik við Norð- menn 19:11, en sá leikur var ekk- ert i sambandi við mótið. Fyrsti leikur islenska liðsins verður i kvöld við Svia, fyrir há- degi á morgun verður svo leikið við Norðmenn,en eftir hádegið við Dani. A sunnudag leika islensku stúlkurnar við gestgjafana, Finna. Litil sem engin von er til þess að islenska liðið vinni mótið, en þó er vitað að það á að geta meira en það fékk út úr leik sinum við Norðmenn á dögunum. Það sem ef til vill háir islenska kvennalandsliðinu mest er hve fáa landsleiki það fær árlega og hefur þvi ekki æskilega reynslu, þegar i svona sterk mót kemur. En við skulum bara vona það besta og sjá hvað setur. háskólalið Bandaríkj- anna en síðan næstu 12 við Stefán Hallgrímsson KR Jóhannes Magnússon Val UMFN Bragi Jónsson UMFS. íslandsmót kvenna í blaki háð í vetur Akveðið hefur veriö aö láta ls- landsmeistaramót kvenna 1 blaki fara fram i vetur, nánar tiltekiö i mars, og er þetta I fyrsta sinn sem tslands- meistaramót kvenna i blaki fer fram. ......... Enn hefur ekki verið ákveðið hvernig fyrirkomulag verður á ;jí:í mótinu, enda hafa allar þátt- :j:j:j:j; tökutilkynningar ekki borist :;;É; blaksambandinu enn, en frestur til að skila þeim rennur út 15. des. nk. Nokkur áhugi er á blakiþrótt- inni hjá konum hér á landi, einkum hefur áhuginn verið mikill i skólunum undanfarin ár. Sendi mörg lið þátttökutil- kynningar er ekki óliklegt að riðlaskipting verði viðhöfð, en annars leika þá allir við alla eins og kallað er, verði um fá lið að ræða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 264. tölublað (16.11.1973)
https://timarit.is/issue/220915

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

264. tölublað (16.11.1973)

Aðgerðir: