Þjóðviljinn - 16.11.1973, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.11.1973, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN | Föstudagur 16. nóvember 1973. NÝJA BÍÓ Slmi 11544 Hellström skýrslan Shocking. Beautiful. Brilliant. Sensual. Deadly ...and in the end, only they will survive. HEHELLSTRO.. CHRONICLE Bcience Fiction? No. Science Fac ÍSLENSKUR TEXTI Akrifamikil og heiilandi bandarisk kvikmynd um heim þeirra vera, sem eru einn mesti ógnvaldur mannkyns- ins. Mynd, sem hlotið hefur fjölda verðlauna og einróma lof gagnrýnenda. Leikstjóri Walon Grecn Aöalhl. Lawrence Pressman Sýnd kl. 5, 7 og 9. _J LAUGARÁSBÍÓ .Siini 32075 Geysispennandi bandarisk kvikmynd i litum með islenskum texta með hinum vinsæla Clint Eastwood i aðalhlutverki ásamt þeim Ilobcrl Duvall, John Saxon og Don Straud.Leikstjóri er John Sturgcs. Sýnd kl. 5,7 og 9, Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Sfmi 18936 Byssurnar í Navarone BEST PICTURE DF THE YEAR! CREGORY PECK MIDNIVEN ANTHONY QUINNK Vinsæl amerisk verðlauna- kvikmynd i litum og Cinema Sc'ope. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára TÓNABÍO Simi 31182 Leyndarmál Santa Vittoria Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Roberts Crichton. Kvikmyndin er leik- stýrð af hinum fræga leik- stjóra Stanley Kramer.I aðal- hlutverki er Anthony Quinn. Þeir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba" munu vafa- laust hafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlutverki borgar- stjórans Bombolini i ,,The Secret of Santa Vittoria" Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, Hardy Kriiger. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Bófaf lokkurinn (The delinquent) Æðisgengnasta slagsmála- mynd, sem hér hefur sést, og kemur bióðinu á hreyfingu i skammdegis— kuldanum. Myndin er gerð i Hong Kong. liönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 I.W.MMN Á flótta í óbyggðum Spennandi og afar vel gerö ný bandarisk panavisionlitmynd byggð á metsölubók eftir Barry England, um æsilegan og erfiðan flótta. Robert Shaw, Malcolm Mc- Dowell. Leikstjóri: Joseph Losey. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 9 og 11.15. HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR SAMVINNUDANKINN FÉIAG-ÍSLENZKRA HUðMUSTARMAlVNA' útvegdr yður hljóðferaleikara oghljómsvéitir við hverskonar tœkifœri Vinsamiegast hringið í 6U600 milli kl. 14-17 €^WÖflLEIKHÚS!fl KABARETT i kvöld kl. 20 ELLIHEIMILIÐ laugardag kl. 15 Næst siðasta sinn i Lindarbæ. KLUKKUSTRENGIR 6. sýning laugard. kl. 20. Uppselt. FURDUVERKIÐ sunnudag kl. 15 i Leikhús- kjallara. KABARETT sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miöasala 11200. 13.15. — 20. Simi IKFÖAG YKJAYÍKUlC FLÓ A SKINNI i kvöld, uppselt FLÓ A SKINNI, laugardag, uppelt. FI.O A SKINNI sunnudag kl. 15, uppselt. SVÖRT KOMEDIA sunnudag kl. 20.30, uppselt. SVORT KOMEDIA miðvikudag kl. 20.30 SVORT KOMEDIA fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. M7W<m Slmi 41985 I sálarf jötrum Ahrifamikil og vel leikin, amerisk stórmynd tekin i iit- 'jun og Cinema-Scope. Gerð eftir sögu Elia Kazan. ISLENSKUR TEXTI Leikstjóri: Klia Kazan. Hlut- verk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Richard Boonc. Deborah Kerr. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Könnuð innan 12 ára. Hraðkaup Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskyld- una, á lægsta fáan- lega verði. Opiö þriöjudaga, fimmtudaga og föstu- daga til kl. 10 e.h. — Mánudaga, miðviku- daga og laugardaga til kl. 6 s.d., HRADKAUP Silfurtúni, Garðahreppi v/Haf narfjarðarveg. Barnaleikritið Sannleiksfestin verður frumsýnt i dag kl. 5 e.h. i Bæjarbiói i Hafnarfirði. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 i dag. UNESCO-styrkur til framhaldsmenntunar i námsmati og prófagerð UNESCO, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, býöur fram styrk handa Islendingi til þess að stunda framhaldsnám í námsmati og prófagerð i allt að9 mánuði. Er gert ráð fyrir, að námið fari að mestu fram við banda- riskan háskóla og geti hafist sumarið eða haustið 1974. Til þess að koma til greina við veitingu styrksins þarf um- sækjandi helst að hafa lokið kandidatsprófi i sálar- eða uppeldisfræði og jafnframt aflað sér nokkurrar kennslu- reynslu i almennum skólum. Lágmarkskrafa til umsækj- anda ersem næstsú,að hann/hún hafi lokið háskólaprófi i sálarfræði, uppeldisfræði, félagsfræði ellegar einhverri grein, sem kennd er i almennum skólum, og er lögð áhersla á, að umsækjandi hafi sæmilega undirstöðu i stærðfræði eða tölfræði. Skilyrði fyrir veitingu styrks er, að umsækjandi samþykki að vinna við námsmat og prófagerð á vegum Mennta- málaráðuneytisins að námi loknu. Umsóknir um styrkinn ásamt upplýsingum um fyrra nám og störf skulu sendar Islensku UNESCO-nefndinni, Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4—6, Reykjavik, fyrir 20. desember n.k. Umsóknareyðublöð verða afhent i Menntamálaráðuneytinu. ÍSLENSKA UNESCO-NEFNDIN LEIKFANGALAND f'-'h-f I A Fjölbreytt úrval leik- LeiKjangaiana fanga fyrir börn á öllum Veltusundi l.SImi 18722. aldri Til sölu Sólaðir NYLON hjólbarðar til sölu. SUMARDEKK — SNJÓDEKK Ýmsar stærðir á fólksbíla á mjög hagstæðu verði. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. BARÐINN ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVlK. Þvoið hárið úr LOXENE- SHAMPO, og flasan fer

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.