Þjóðviljinn - 16.11.1973, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. nóvember 1973.
Víetnam
Framhald af bls. 6.
Jafnframt v i 11 ráðstefnan
itreka, að ekki verði fallist á neins
konar málamiðlun i herðstöðva -
málinu.
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
Ráðstefnan krefst skilyrðis-
lausrar brottfarar alls hersins á
kjörtimabilinu, að herstöðvarnar
verði lagðar niður og Island gangi
úr Nato.
2. Ráðstefna VNI, 10.11.'73, vill
beina þeirri áskorun til allra
félaga og samtaka á landinu, sem
vilja berjast gegn setu banda-
riska hersins hér á landi, að þau
hefji nú þegar hina öflugustu bar-
áttu fyrir þvi að herinn hverfi á
brott á kjörtimabilinu og að her-
stöðvarnar verði lagðar niður.
Ennfremur lýsir VNl sig reiðu-
búna til samstarfs við alla þá,
sem fyrir þessu vilja berjast.
Kissinger átti ekki
að fá friðarverðlaun
Ráðstefna Vietnamnefndar-
innar mótmælir harðlega veit-
ingu friðarverðlauna Nóbels til
Kissingers, fulltrúa þess heims-
veldis, sem ber ábyrgð á gerð-
eyðingarstriðinu i Vietnam og
siendurteknum brotum á
Parisarsamkomulaginu um frið i
Vietnam.
Valur
Framhald af 11 slöu
og Ólafur Tómasson áttu einnig
ágætan leik.
Dómarar leiksins voru Björn
Kristjánsson og Óli Ólsen og áttu
sinn besta leik á vetrinum og einu
hreifst maöur sérstaklega af, en
það var hvernig þeir túlkuöu
hagnaðarregluna að þessu sinni.
Mörk Vals: Gisli 8, Ólafur 4, Her-
mann 3, Agúst og Bergur 2 hvor,
Jón K., Gunnsteinn og Stefán 1
mark hver.
Mörk ÍR: Agúst 8, Gunnlaugur 2,
Guðjón 2, Asgeir 2, Ólafur 1,
Hörður H. 1 og Vilhjálmur 1
mark.
—S.dór
KDRNEUUS
JÚNSSON
FH
Framhald af 11 siðu
Eins og áður segir lék Viðar að-
alhlutverkið hjá k’H og skoraði 7
mörk. Gunnar Einarsson átti
einnig mjög góðan leik, skoraöi 5
mörk, en hann er aftur á móti af-
ar slakur varnarleikmaður,
nokkuð sem hann getur áreiðan-
lega bætt mjög. Jón Gestur, Orn
Sigurðsson, Sæmundur Steföns-
son og Auðunn Óskarsson \að
Hjalta ógleymdum áttu alkjr
ágætan ieik. \
Það er óþarfi að vera enn eini^
SÓLÓ-
eldavélar
Framleiði SOLÓ-eldavélar af mörguin stærðum og gerö-
iiiii. —einkum liagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaöi
og bála.
— Varalilutaþjónusta —
Viljuin sérstaklega benda á nýja gerð einliólfa eldavéla
fvrir smærri báta og litla sumarbiistaði. ;
KLD.WKLAVERKSTÆÐI
.IÓI1ANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F.
KLEPPSVEGI 62. — SÍMI33069.
__________________________H
Tilboð óskast um sölu á eftirtöldum bif-
reiðum fyrir Vélamiðstöð Reykjavikur-
borgar:
A. 2 stk. vörubifreiðar til grjót- og efnisflutninga.
H. 7 stk. vörubifreiöar ineð li-7 manna liúsi og 2 1/2 — 3
tonna flutningsgetu á palli.
t’. 3 stk. vörubifreiðar með 6—7 manna húsi og 5—6 tonna
flutningsgetu á palli.
1). 4 stk. mannflutningabifreiðar 13—20 manna.
Útboösskilmálar eru afhentir i skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 13.
desember 1973 kl. 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNtm REYKJAVÍKURBORGAR
Frfkirkjuvcgi 3 — Sími 25800
sinni að skrifa um slakan 'varnar-
leik Vikings, liðið veit hreint ekk-
ert hvað varnarleikur er. Slikt
gæti allt eins verið fjall i Afriku
fyrir liðinu. En illa er komið ef
það ætlar aö missa sóknarleikinn
niður lika. Hann var alls ekki
eins beittur nú og hann hefur ver-
ið, og virðast ný leikkerfi þrúga
liðið mjög. Guðjón Magnússon
bar af að þessu sinni. Kraftur
hans og harðfylgi bjargaði liðinu
frá enn stærra tapi. Hann var
einnig eini maöurinn sem eitt-
hvað reyndi i vörninni. Ólafur
Friðriksson átti einnig góðan leik
og er þá upptalið hjá Vikingi.
Mörk FH: Viðar 7, Gunnar 5,
Auðunn 3, örn, Þórarinn, Ólafur
og Jón Gestur 2 mörk hver og
Sæmundur 1 mark.
Mörk Vikings: Guðjón 5, Einar 5
<2 viti), ólafur 4, Jón 3 og Páll 1
mark.
—S.dór
Báknið
Framhald af bls 5. •
Það er gott leiðarljósið hans
Birgis, það að flana ekki að
neinu.
Og af þvi að við vorum að
tala um stórkrata langar mig
að geta um doktorinn Gylfa
Þorsteinsson Gislason. Meðan
hann var menntamálaráð-
herra, réði hann sig sem
prófessor við Háskólann, og
kostaði það þjóðina, auk alls
sem hann hefur miður gert og
ekki verður hér reiknað til
peninga, krónur 35.952, en það
er sú upphæð sem dómnefndin
er taldi Gylfann hæfan til
starfans fékk að launum fyrir
vikið.
Annars kostar það upp i 75
þúsund krónur að finna út
hver sé hæfur til að vera
prófessor, svo doktorinn Gylfi
er þarna i ódýrari flokknum
sem viðar.
—úþ
Gengis-
hækkun
í Noregi
OSLO 15/11 — Gengi norskrar
krónu var hækkað um 5% i dag.
Var tilkynnt um þetta undir
kvöld, en allan daginn hafði veriö
liúist við einhverju sliku þar sem
kaupliöllin i Osló var lokuð. A
gjaldeyrismörkuðum i Vestur-
Þýskalandi féllu bandariskur
dollari og eiiskt pund i verði
vcgna þessarar eftirvæntingar.
Norska stjórnin kveðst hækka
gengiö til að minnka skriðið á
verðbólgu næsta mánaðar.
---1,----------------
Vígbúnaðar»
niðlirskurður
VÍNARBORG 15/11 — Riki
Varsjárbandalagsins hafa
lagt fram áætlun um niður-
skurð á herafla i Mið-Evrópu i
áföngum, þannig að samdrátt-
urinn sé tölulega jafn á báðar
hliðar. Formælendur NATO
segja að þetta sé gersamlega
óaðgengilegt tilboð, þar sem
Varsjárbandalagið sé nú með
meiri liðsalln og hergögn.
Virðist NATO stefna að enn
meiri vigbúnaði.
FÉLAGSLÍF
Sunnudagsgangan
18/11
Fjöruganga á Kjalarnesi
Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð
300 kr.
Fcrðafélag islands
Óháði söfnuðurinn
Kvenfélag og bræðrafélag Ó-
háða safnaðarins. Munið fé-
lagsvistina n.k. sunnudags-
kvöld kl. 8.30 i Kirkjubæ. Góð
verðlaun. Veislukaffi.
GLENS
„Hvað þýðir þessi gjaldaliður: Tveir rifnir hjúkrunarkvenna-
sloppar?”
Palme afsakar sig
STOKKHÓLMI 15/11 - Olof
Palme forsætisráðherra Sviþjóð-
ar hefur skrifað varnarbréf fyrir
aðgerðirnar gegn timaritinu
Folket i Bild/Kulturfront og
blaðamönnum þess i sambandi
við njósnastofnun rikisins. Sendir
hann það 5 vestur-þýskum rithöf-
undum, sem höfðu sent honum
fyrirspurn um þetta, en meðal
þeirra eru þeir Ernst Bloch, Max
Frisch og Gunther Grass.
Afsakar Palme sig með þvi að
rikisstjórnin ráði ekki við ákæru-
valdið! Segir hann að komi það i
ljós við rannsókn að lýðræðislegt
eftirlit i landinu sé ófullnægjandi,
verði gerðar ráðstafanir til að
lagfæra það. Palme lofar þvi að
halda áfram baráttunni fyrir um-
bótum og lýðræði, það sé alvar-
legt mál ef fólk óttist það að ekki
sé staðið á verði um lýðræðisrétt-
indi þess.
Ambassador Austurríkis
í Chile kallaður heim
VÍN 14/11 — Austurriska stjórnin
liefur kallað heim ambassador
sinn i Santiago, liöfuðborg Chile,
sökum þcss að hann er talinn hafa
visað frá flóttamönnum, sem leit-
uðu hælis I austurriska scndiráð-
inu eftir valdarán herforingjanna
á dögunum.
Vinarblaðið Kurier hefur haldið
þvi fram að ambassadorinn,
Adolf Hobel, hafi visað frá öllum
þeim flóttamönnum, sem leituðu
hælis i sendiráðinu um sex vikna
skeið eftir gagnbyltinguna, sem
átti sér stað ellefta september.
Stórskemmdist
60lesta bátur frá Stykkishólmi,
Gullþóiiskemmdist mikið i gær er
eldur kom upp i bátnum við
bryggju i Stykkishólmi. Eldinn
tókst að slökkva en ekki að koma i
veg fyrir skemmdir sem einkum
urðu fram i skipinu.
—S.dór
Það fylgdi með fréttinni að sextiu
og einn chiliskur flóttamaður,
sem Austurrikismenn hafa veitt
viðtöku séu væntanlegir til
Austurrikis næstu daga.
Búðalokun
í París
PARlS 15/11 — Smákaupmenn
lokuðu verslunum sinum i Paris
og mörgum öðrum stórborgum
Frakklands i dag i mótmælaskyni
við verðlagshömlur þær sem
rikisstjórnin hefur neyðst til að
setja á i baráttu sinni við verð-
bólguna. Samtimis voru lokaðir
flestir matsölustaðir i Paris af
þessu tilefni. Breytti þetta mjög
svip borgarinnar. Franskir kaup-
sýslumenn virðast ekki vera á-
hugasamir um baráttu gegn
verðbólgu.
Maðurinn minn
GUÐMUNDUR PÁLSSON
andaðist að heimili okkar Melabraut 7 Hafnarfirði ll.þ.m.
Kristin Þorvarðardóttir.
JÓHANNES Þ. EIRÍKSSON
ráðunautur
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 20.
nóvember kl. 10.30.
Sigrún Gunnlaugsdóttir
Eiríkur Jónsson
og aörir aðstandendur.