Þjóðviljinn - 16.11.1973, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.11.1973, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. nóvember 1973. sjónvarp nœstu viku KrasHnikof fyrrum sendiherra talar á fundi f tilefni af ao 30 ár eru liöin sioan stjórnmálaskipti hófust milli tslands og Sovétrfkjanna. Stjórnmálasamskipti Islands og Sovétríkj- anna í þrjátíu ár Fyrir stuttu var haldinn i Moskvu fundur til ao minnasl þcss, ao 30 ár voru lioin frá þvi komiö var á stjórnmálasambandi milli Islands og Sovctrikjanna. A þcssum íimili var Krasilnikof prófcssor, fyrsti scndihcrra Sovclrikjanna á íslandi, aðal ræðumaðurinn. Hcr birtist kafli úr ræou hans, scm flutt var vio þctta tækifæri: t október 1943 ákvað islenska rikisstjórnin að taka upp stjórn- málasamband við Sovétrikin. Sama ár setti sovéska stjórnin sendinefnd i Reykjavik. Höfundur þessarar greinar hafði þann heiður að veita sendinefndinni forstöðu. Leiðin frá Murmansk var löng og hættuleg á 80 ára Attræð er i dag, 16. nóvember, Stefania Kristjánsdóttir, Borgar- hoitsbraut 11, Kópavogi, fyrrum húsfreyja á Þórshöfn á Langanesi Með manni sinum Tryggva Sig- fússyni Utvegsbónda eignaðist hún 15 börn, og eru 9 þeirra á lifi. Stefania tekur á móti gestum að Hallveigarstöðum i kvöld mili kl. 18 og 23. KOPAR HÆKKAR 13/11 — Koparverð hefur það sem af er árinu hækkað úr 450 sterl- ingspundum tonnið i 915 pund i al- þjóðaviðskiptum. Eins og menn muna var verðlækkun á kopar, helstu útflutningsvöru Chile^ eitt af því sem olli stjórn alþýðufylk- ingarinnar i þvi landi undir for- ystu Allendes mestum erfiðleik- um. Það sér á, að nU er Allende fallinn — koparhækkunin kemur nú herforingjastjórninni til góða, og er það eflaust i samræmi viö vilja fjölþjóðlegu koparhring- anna. striðstimum um Barentshaf, Grænlandshaf og Noregshaf og siðan yfir Atlantshafið. En mót- tökur tslendinga, þegar við stigum á islenska jörð, voru hlýjar og glaðlegar. Við vorum spurð spjörunum úr um barattu sovésku þjóðarinnar, um astandið i landi okkar og um þær framfarir, er þar höfðu orðið. lslenskir áhorfendur horfðu fulliráhuga á kvikmyndir, sem við höfðum komið með eða fengum seinna, um hetjulegar orrustur hersins og skæruiiða við hernámslið nasista. Enn i dag man ég vel hátiðafund Alþingis, sem haldinn var 17. júni 1944 á þeim fallega stað Þingvöllum. Þar var lýst yfir stofnun islenska lýðveldisins og Sovetrikin urðu fyrsta rikið sem viðurkenndu sjálfstæði þess. Tvisvar afhenti ég Sveini Björnssyni, æðsta manni islenska rikisins, trúnaðarbréf, i fyrra skiptið meðan hann var rikis- stjóri og siðan er hann varð fyrsti forseti lýðveldisins. Árið 1955 var sendinefndunum i Reykjavik og Moskvu breytt i sendiráð, og var það i samræmi við ágæta þróun sovésk-islenskra samskipta. Anægjulegt er að geta þess, að gagnkvæmar heimsóknir þing- mannasendinefnda eru orðnar að hef'ð i sovésk-islenskum samskiptum. Annað mikilvægt atriði þessara samskipta eru verslunarviðskipti. Einsog menn vita eru tslendingar háðari tryggum sölumarkaði en aðrar þjóðir, og Sovétrikin hafa tekið og taka tillit til þessarar sérstööu islensks efnahags. Arið 1971 hófst áætlanagerð i verslunar- viðskiptum landanna, þegar undirritaður var samningur um gagnkvæm vöruviðskipti á tima- bilinu 1972-1975. Visinda- og menningar- samskipti hafa iengí verið mikilvægt atriði i sovésk- islenskum samskiptum. Siðan i upphafi sjöunda áratugsins hafa þau einnig farið fram á grundvelli millirikjasamninga. Arið 1961 var undirritaður i Reykjavik samningur um sovéskt-islenskt samstarf á sviði visinda, tækni og menningar. Arið 1968 var gerður sérstakur samningur um samstarf á sviði útvarps og sjón- varps. Félög þau, er sjá um menningartengsl og stofnuð hafa verið bæði i Sovétrikjunum og á tslandi, gegna mikilvægu hlut- verki i samskiptum landanna. Við Sovétmenn erum snortnir af þvi, að á tslandi hlaut þetta félag nafnið MIR (friður), vegna þess að baráttan fyrir friði og öryggi i heiminum er stærsta verkefni nútimamanna. (Frá APN) Sunnudagur 17.00 Endurtekið efni. Vandséð er veður að morgni. Bandarisk fræöslu- mynd um veðurspár og veðurfarsrannsóknir. Þýð- andi og þulur Jón D. Þor- steinsson. Aður á dagskrá 1. september sl. 17.30 Jóreykur úr vestri. Skemmtiþáttur i „kUreka- stil" með hljómsveitinni Brimkló. Aður á dagskrá 1. október sl. 18.00 Stundin okkar. Brúðurnar Súsi og Tumi koma f heimsókn. Flutt er saga með teikningum og sfðan sýnd mynd um Róbert bangsa. Ben Bennis. sýnir Iátbragðsleik og Iitið er inn hjá kaninunum i Sædýra- safninu. Loks verður svo spurningakeppninni haldið áfram. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guömundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hté. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Ert þetta þú? Stuttur fræðslu- og leiöbeiningaþátt- ur um akstur og umferö. 20.40 Strlð og friður. Sovésk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Leo Tolstoj. 5. þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Efni 4. þáttar: Natsja situr i festum i fööurhúsum og saknar sárt Andréi unnusta sins. Kvöld eitt hittir hUn ungan liðs- foringja, Kúragin að nafni, sem dregur hana á tálar og þykist ætla að taka hana með sér til útlanda. Þegar Natasja kemst að hinu sanna um hagi Kúragins, verður hún harmi slegin. Hún veikist, og er um skeið ekki hugaö lif. Andrei slitur trúlofuninni, en Pierre gerir allt, sem i hans valdi stend- ur, til að hugga hana og styrkja i veikindum hennar. 21.40 „Olé José".Upptaka frá tónleikum i Kaupmanna- höfn, sem söngvarinn og gitarleikarinn José Feleciano hélt þar nýlega. José Feleciano er blindúr, hefur þó náð miklumvinsæld um, ekki aðeins sem söngvari, heldur einnig sem hermikráka. I þessum þætti flytur hann vinsæl lög úr ýmsum áttum og hermir eftir nokkrum frægum mönnum eins og t.d. Marlon Brando, Bob Dylan og Louis Armstrong. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.05 Don Rua tekinn I dýrlingatölu. Mynd frá guðsþjónustu i Péturs- kirkjunni i Róm. I myndinni sést meðal annars „beatifikastjón" á dýrlingi, það er taka látins manns i tölu heilagra. Þýðandi og þulUr Gylfi Pálsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.35 Að kvöldi dags. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur hugvekju. 22.45. Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.35 Maðurinn. Fræðslu- myndaflokkur um hegðun og eiginleika mannsins. 8. þáttur. t lcikaragervi. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.05 Sfðasti þröskuldurinn. A næsta ári rætist sá langþráði draum- ur að hægt verði að ferðast hringinn i kringum tsland á venju- legum bilum. I þessum þætti er brugðið upp myndum af Skeiðarársandi og hinum nýju mannvirkj- um þar og rætt um áhrif þau, sem hinn nýi vegur mun hafa. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.40 „Vitlaust fólk" Breskur gamanleikur, byggður á sögu eftir irska rithöfundinn Frank O' Conner. Leikstjóri Donald McWhinnie. Aðal- hlutverk Donald McCann, Brigit Forsyth og James Kerry. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. Aðalpersónur leiksins eru piltur og stúlka, sem veriö hafa i miklu vin- fengi allt frá barnsaldri. Loks kemur aö þvi, að stúlkan verður ástfangin af ungum nanni, sem hún kynníst af tilviljun. En þau kynni verða endaslepp, og I vonbrigðum sínum yfir þvi ákveður hun að giftast fyrsta piltinum, sem stigur inn fyrir dyr á heimili hennar tiltekið kvöld. 22.30 Dagskrárlok. Þriöjudagur 20.00 Fréttir. 20.25->Veður og auglýsingar. 20.35 Bræðurnir. Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur. Leikstjóri: Ronald Wilson. Aðalhlutverk: Jean Ander- son, Julia Goodman, Glyn Owen, Richard Easton, Robin Chadwick og Jennifer Wilson. 1. þáttur. Endir upphafsins.Þýðandi Jón O. Edwald. Myndin hefst við jarðarför Roberts Hammond, sem á langri og starfsamri ævi hefur byggt upp stórt flutningafyrírtæki. Að athöfninni lokinni biður lögfræöingur f jölskyldunnar ekkjuna og synina þrjá að hlýða á lestur erfðaskrár- innar, og þangað er einnig boðuð Jénnifer Hammond, einkaritari hins látna. 21.25 Heimshorn. Frétta- skýringaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.00 Skák. Stuttur, banda- rískur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haralds- son. 22.05 Heimsböl. Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um hið sivaxandi vandamál, sem stafar af neyslu eitur- lyfja. Þessi mynd er sú fyrsta af þremur samstæð- um myndum um þetta efni, og er i henni fjallað um ópíumræktun i Asiulöndum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.00 Kötturinn Felix. Tvær stuttar teiknimyndir. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.15 Skippi. Astralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Svona eru börnin — á Madagskar. Norskur fræðsluþáttur. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Hlé. 20.00 Frcttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Lif og fjör i læknadeild. Breskur gamanmynda- flokkur. Litla bókin bláa. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.00. Krúnkað á skjáinn. Þátt- ur með blönduðu efni varðandi fjölskyldu og heimili, Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.40 Kúba i þrettán ár.Sænsk yfirlitsmynd um þjóðfélags- þróun og efnahags- uppbyggingu á Kúbu fyrir þrettán'árum.sem liðin eru frá byltingunni. Meðal annars er lýst þætti unga fólksins i uppbyggingar- starfinu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.30 Jóga til heilsubótar. Bandariskur myndaflokkur með kennslu i jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 1»i m 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.35 Hljómar.Endurt. þáttur frá árinu 1967. Hljómar frá Keflavik flytja islenzk og erlend lög við texta eftir Ómar Ragnarsson og Ólaf Gauk. Hljómsveitina skipa Engilbert Jensen, Erlingur Björnsson, Gunnar Þórðar- son og Rúnar Júlíusson. Þessi þáttur var frum- sýndur 6. nóvember 1967. 21.00 Landshorn. Frétta- skýringaþáttur um innlend málefni. Umsjönarmaður Guðjón Einarsson. 21.30 Manhaveiðar. Bresk framhaidsmynd. 17. þáttur. Ranghverfa. striðsins, Þýðandi Kristmann Eiðs- son. Efni 16. þáttar. Gratz sendir breskan fanga til fundar við Ninu, en hún neitar að hlusta á þær frétt- ir, sem hann hefur að segja. Meðan Bretinn er i íbUð Gratz koma stormsveitar- menn i leit að honum. Gratz tekst að fela Ninu og flótta- manninn og þau heyra'átal Gratz og komumanna. Bret- anum verður nú ljóst sam- band Ninu við Gratz, og hann sér nú að vonlitið er að koma henni úr landi. Han reynir að skjóta hana, en tekst ekki. Þá ræðst hann á Gratz, en Nina bregður við og leggur tilhans með hnifi og bjargar þannig Grats. 22.25 Dagskrárlok. Laugardagur 17.00 tþróttir. Meðal efnis er mynd frá Norðurlandamóti kvenna i handknattleik og Enska knattspyrnan, sem hefst um klukkan 18.15. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Brellin blaðakona. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Heba JUliusdóttir. 20.50 Ugla sat á kvisti. Skemmtiþáttur með söng og gleði. Meðal gesta eru hljómsveitin Litið eitt, Magnús Sigmundsson og Jóhann Helgason. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.20 Serengeti lifir. Bresk fræðslumynd um dýralif i Serengeti-þjóðgarðinum i Tansaniu i Afrfku. Þýðandi og þulur Gisli Sigurkarls- son. 21.50 Í5g heiti Jerikó. (Je m'apelle Jerico). Frönsk biómynd, byggð á sögu eftir Catherine Paysan. Aðal- hlutverk Marie Dubois, Jules Borkon, Michel Simon og Yves Lefebvre. Leikstjóri Jacques Poitrenaud. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Aðalper- sónur myndarinnar eru ung hjón. Sambúð þeirra hefur gengið heldur brösótt, og þau hafa ákveðið að skilja, en dag nokkurn fá þau óvænt boð frá afa gamla i sveitinni, sem biður þau að koma og eyða sumarleyfinu hjá sér. 23.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.