Þjóðviljinn - 12.12.1973, Side 1

Þjóðviljinn - 12.12.1973, Side 1
Iðnnemar troðfylltu palla og ganga alþingis- hússins í gær, þegar Svava Jakobsdóttir bar fram fyrirspurn um innheimtu tekjustofns INSí, sem taka á við undirritun náms- samninga. Þeir höfðu er- indi á pallana iðnnemar, því í Ijós kom að þeir eiga miljónir inni þar sem gild- andi lögum hefur ekki ver- ið f ylgt f ram. Myndina tók SJ. — Sjá frétt á 6. síðu. Utanrikisráðherra: Efast um að „leyni- skýrslan sé til t fjölmiðlum i gær var mikið gert úr „leyniskýrslu NATO” um hættuna á hernámi Rússa á tslandi, ef herstöðin yrði lögö niður hér á landi eins og stefnt er að. Rikisútvarpið haföi það eftir Einari Agústssyni þar sem hann var staddur á utanrikis- ráðherrafundi NATO i Briiss- el, að sér væri alls ekki kunn- ugt um slika „leyniskýrslu”, hana hefði hann aldrei séö, og kvaöst hann efast um tilvist hennar. Hann sagöi ennfrem- ur að á utanrikisráðherra- fundinum hefði varla verið minnst á tsland nema i sinni ræöu þar sem hann hefði rætt um „varnarmálin”. Það var ennfremur eftir ráðherranum haft að hann hefði ekki orðið var við neinn þrýsting til þess að breyta stefnu islensku rikisstjórnarinnar. Sagði ráð- herrann að fundurinn hefði einkennst af togstreitu Vestur- Evrópu-og Bandarfkjámanna. Aumlegt yfirklór íhaldsins Hnekkir hvergi tölum Þjóðviljans hitaveitustjóri látinn „leiðrétta rangfœrslur”. Þaö sem Reykvíkingar greiddu fyrir heitt vatn til hitaveitunnar í fyrra „var jafnvirði um 200 miljón lítra af olíu, sem í fyrra kostuðu um 790 miljónir króna. AAismunurinn er um 400 milj. króna Reykvík- ingum í hag. Nú er þessi mismunur um tvisvar sinnum meiri og fer vax- andi. Þessar tölur tala skýrara máli en rógsiðja vinstri manna, sem frá strax, að i löngu bréfi sinu hnekk- ir hitaveitustjóri hvergi þeirri fullyröingu Þjóðviljans, aö hita- veitan sé gott fyrirtæki sem búi við alveg óvenju traustan og góö- ar fjárhag i skjóli yfirspenntra hitaveitutaxta. Arösemi þess sé miklu meiri en Alþjóöabankinn „kraföist” nú hin siöari ár, öfugt við það sem stundum var undir viðreisnarstjórn. Hér fer á eftir i samandregnu máli það sem hitaveitustjóri segir efnislega um málið, orðskrúði er sleppt. Viðurkennt er að tekjuafgangur og afskriftir námu samtals 757 milj. kr. 1969—72, en fjárfesting i aukningu kerfa nam þá 576 milj. Segir hitaveitustjóri að fyrr- greindum greiðsluafgangi hafi einnig þurft að verja til afborg- ana af lánum 229 milj. kr., og hafi þvi vantað 48 milj. Sýni þetta ó- samkvæmni hjá Þjóðviljanum. Talað er um samhengisleysi hjá Þjóðviljanum, en ekki getið um aukningu eigin veltufjár upp á 265 milj. kr. Hambrosbankalánið hafi ekki nægt að fullu til að standa undir áætluðum framkvæmdum sem drógust fram á þetta ár, og hafi i Framhald á 14. siöu Tilboð BSRB: 12% hækkun Ú10.-14. launa- flokk Krónutalan þar fyrir ofan. Niðurfelting þriggja neðstu flokkanna. Þaö kom fram á alþingi i gær aö rikisstjórnin sam- þykkti i gærmorgun gagntil- boð til BSRB vegna yfirstand- andi kjarasamninga. Fjármálaráðherra svaraði fyrirspurnum Bjarna Guðna- sonar (Ff) um þetta mál. Ráð- herra upplýsti að rikisstjórnin hefði setið fundi með samn- ingamönnum Alþýðusam- bandsins um þau mál sem i kröfugerð ASt sérstaklega snúa að rikisstjórninni. Var á- kveöið að fela hagrannsóknar- deild að framkvæma útreikn- inga, sem væri enn ekki lokið. Rikisstjórnin hefði boðið BSRB að þrir neðstu launa- flokkarnir féllu niður, flokkar 5-14 hækkuðu um 5%, en þar fyrir ofan kæmi svo krónutala ofan á launaflokkana. Siðan hefði BSRB gert gagntilboð um niðurfellingu þriggja neöstu taxtanna og 12% hækk- un á 10. — 14. launaflokk og krónutölu þar fyrir ofan. Rikisstjórnin heföi svo i gær, þriðjudag, svarað þessu gagn- tilboði BSRB. Kvaðst ráð- herra af skiljanlegum ástæð- um ekki geta gefið upplýsing- ar um svör rikisstjórnarinnar. Útflutningsiðnaður fái 33 milj. kr. í ár Timabundnar endurgreiðslur tolla og söluskatts meðan virðisaukaskattur er ekki kominn á, upphafi hefur verið stund- uð í þeim tilgangi að hefta þjónustu Hitaveitu Reykjavikur". Þessa fróðlegu yfirlýsingu er að finna i lokin á alllöngu bréfi undirrituðu af Jóhannesi Zoega hitaveitustjóra sem Þjóðviljan- um barst i gær. Ber að lita á það sem svar borgarstjórnarihaldsins við upplýsingum Þjóðviljans um hitaveituna sem birtar voru á sunnudaginn. Er það i sjálfu sér umhugsun- arvert að einn af „hlutlausum” embættismönnum borgarinnar skuli vera látinn gera svona pólit- iskar yfirlýsingar. Þaö er best aö þaö komi fram ENGÍN KAUP- HÆKKUN A fundi sáttasemjara í gær með 30 manna nefndum ASÍ og vinnu- veitenda lögðu atvinnu- rekendur fram greinar- gerð þar sem þeir neit- uðu öllum kauphækkun- um. Iðnaðarráðuneytið hefur haft vandamál útflutn- ingsiðnaðarins til athugun- ar að undanförnu og gert tillögur um þau mál til rikisstjórnarinnar. Greindi iðnaðarráðherra AAagnús Kjartansson frá þessum tillögum á alþingi í gær, er borin var fram fyrirspurn um afkomu útf lutningsiðn- aðarins. Við tillögugerð ráðuneytisins var haft i huga að jafna stöðu iðn- aðarins gagnvart sjávarútvegi og að bæta stöðu iðnaðarins gagn- vart erlendri samkeppni. Ráðuneytið telur heppilegast með tilliti til allra aðstæðna, að tekin verði upp endurgreiðsla á þeim opinberu greiðslum sem leggjast nú á kostnaðarliði iðnað- arins. Er hér átt viö tolla og sölu- skatt. Talið er að þessir þættir nemi 2,5% af heildsöluverði iðn- aðarins skv. mati. Þaö sjálfsagða Endurgreiöslur til útflutn- ingsiðnaðarins eru á þessu ári áætlaðar sem hér segir: I.agmctisiönaöur 7,1 milj. kr. Skinnaiönaöur 10,5 milj. kr. Ullar- og fataiön. 12,0 milj. kr. Annar iðnaöur 3,4 milj. kr. Samtals 33,0 milj. kr. sjónarmið að útflutningsiðnaður geti framleitt nettó án opinberra álagna i tollum og söluskatti verður ekki að fullu framkvæmt fyrr en kerfi virðisaukaskatts kemur i framkvæmd. Fram til þess tima leggur ráöuneytið til að tekin verði upp „metin” jafnað- arendurgreiðsla er reiknist 2,5% af skilaverðmæti útflutnings i iðnaði. Hér er ekki um útflutningsupp- bætur að ræða, heldur tima- bundnar endurgreiðslur tolla og skatta. Lagt er til að þessi endur- greiðsla verði látin ná aftur fyrir sig og gilda fyrir yfirstandandi ár. Aætlað er að útflutningsverð- mæti isl. iönaðar aö meðtöldum lagmetisiðnaði nemi 1320 milj. kr. að frátöldum ál- og kisilgúriðn- aöi. Þetta ár myndi endurgreiðsl- an nema 32 milj. kr. Gert er ráð fyrir að endurgreiðslan næmi alls 74 milj. kr. bæði árin. Hins vegar er hér aðeins um tillögur að ræöa, sagði Magnús, og hefur rikis- stjórnin enn ekki tekið ákvörðun um hvernig við skuli brugðist, en ég geri mér vonir um að ákvörðun verði tekin næstu daga. Nánar verður sagt frá svar- ræðu ráðherrans á morgun, en hann fjailaði einnig almennt um stöðu iðnaðarins i þjóðarbúinu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.