Þjóðviljinn - 08.01.1974, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 08.01.1974, Qupperneq 1
\uonmuNN ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA í KRON Þriðiudagur 8. janúar 1974 — 39-árg. 5. tbl. SENDIBÍLASTÖDIN Hf Duglegir bilstjórar BÚIST ÚT ÁLOÐNU Nú er verið að breyta gamla nýsköpunartogaranum Jóni Þorlákssyni i loðnuskip. Eins og sóst á myndinni er búið að setja heljarmikinn gálga og rúllu á hann aftanverðan, en þar verður trollið tekið inn. Loðnulrollið er væntanlegt frá Noregi á næstunni og verður það fullbúið. Bæjarútgerðin átti Jón til skamms tima en nú hefur fyrirtæki að nafni Sjótak keypt hann. Skipið á að geta borið (iOO—650 tonn af loðnu og á þvi verða tólf manns. Bjugg- ust skipverjar við að farið yrði út á veiöar upp úr miðjum mánuði. Blaðið hefur fregnað að nokkrir fleiri togarar verði gerðir út á loðnu i ár. Hafa þar verið nefndir togararnir Úranus og Sigurður en okkur hefur ekki tekist að fá það staðfest. Nú stendur til aö senda syst- urskip Jóns Þorlákssonar, Hallveigu Fróðadóttur, úr landi. Skipverjar á Jóni Þor- lákssyni sem Þjóðviljamenn röbbuðu við i gær, voru ösku- vondir út i þess háttar ráðs- lag. — Það er hreinasti glæpur að gera þetta, sögðu þeir. (Ljósmynd ARI) — Þll Nýtt fisk- verð ákveðið? Yfirnefnd verðlagsráðs sjávarútvegsins settist á rökstóla klukkan 5 í gær- dag til að ákveða f iskverð, og er blaðið hafði samband við Svein Finnsson fram- kvæmdastjóra ráðsins klukkan 23 í gærkveldi stóð fundur enn, og sagði Sveinn að óvist væri hversu lengi hann stæði enn, né heldur hver yrði niður- staða hans. 1 dag, þriðjudag, kemur saman fulltrúafundur Ltú, þar sem fjall- að verður um fiskverðsákvarðan- ir og horfur i sjávarútveginum. 1 þeim viðræðum sem að undanförnu hafa farið fram um fiskverðið hefur komið i ljós, sem raunar var vitað almennt fyrir, að staða hinna ýmsu greina sjávarútvegsins er afar misjöfn. Hefur komið fram að loðnuútveg- urinn getur tekið á sig mun meiri hækkanir en aðrar greinar út- gerðarinnar. Hefur þess vegna verið um það fjallað hvort ein- hver kostur er á millifærslum þannig að loðnuútgerðin taki á sig að einhverjum hluta umfram aðra aðila þær hækkanir sem nú dynja yfir vegna oliukreppunnar. í gær var haldinn fundur um verð á frystri loðnu i verðlags- ráði sjávarútvegsins, en sam- komulag náðist ekki, og á morg- un, miðvikudag, verður fundað i verölagsráði um verð á bræddri loðnu. VERKFALLSBOÐ- UN í AÐSIGI Fundur var i gær meö ASt og Vinnuveitenduni undir stjórn sáttasemjara. Fundur þessi var haldinn meö fram- kvæmdanefndum deiiuaöila. Búast má viö þvi aö 30 manna nefnd ASÍ veröi kölluö saman nú i vikunni. Ólafur Hannibalsson skrif- stofustjóri ASI sagði við blaðið i gær, að sér heyrðist almennt á leiðtogum verkalýðshreyf- ingarinnar að þolinmæði þeirra væri á þrotum, og gripa verði til aðgerða til þess að koma hreyfingu á málin, þvi, sagði Ólafur, — reynslan hefur kennt okkur að atvinnu- rekendur fara ekki að taka al- varlega á samningamálunum fyrr en undir verkfallsboðun. — úþ Örvænting vegna brottfarar hersins komin á hástig Jörundur llann kemur ef Kaninn fer! Sjálfstœðis- flokkurinn býst við Tyrkjaráni og nýjum heldur nýtt Tyrkjarán og annar Jörundur hundadagakóngur. Til að tryggja að skrifin i Reykjavikurbréfi Morgunblaðs- ins fari ekki fram hjá mönnum vekur Þjóðviljinn hér á þeim sér- staka athygli, og minnum við á að Reykjavikurbréfið skrifa ekki aðrir en þeir sem njóta fulls trún- aðar á æðstu stöðum flokksins. þeirri niðurstöðu, aö slikir at- burðir séu nú á timum siður en svo fjarstæðari en Tyrkjarán og hundadagastjórn Jörundar var á sinum tima.”!! Þetta eru óbreytt orð Morgun- blaðsins, og má með sanni segja, að nú sé svo sannarlega hart i ári á þeim bæ, þegar gripið er til þes,s ráðs að hræða Islendinga enn einu sinni með Hund-Tyrkjanum og okkar gamla og góða Jörundi. En því ekki innlendan her? En þrátt fyrir allt sér höfundur Reykjavikurbréfsins sér ekki annað fært en reikna með brottför ameriska hersins, og fer þá að Framhald á 12 siöu Mánaðareinangrun lokið á Raufarhöfn Vegurinn til Kópaskers opnaðist um helgina hundadagakóngi l Þaö er engu líkara en helstu forystumenn Sjálf- stæðisf lokksins og lið þeirra við Morgunblaðið geti ekki lengur á heilum sér tekið af ótta við yfir- vofandi brottför Banda- rikjahers frá Islandi. t Reykjavikurbréfi Morgun- blaðsins nú siöasta sunnudag er móðursýkinorðinsvoalger, að nú eru það ekki lengur .fyrst og fremstRússar eða Kinverjar, sem mönnunum i innsta hring Sjálf- stæðisflokksins stendur ógn af, — t Reykjavikurbréfi segir m.a.: ,,Ekki er úr vegi á þjóðhátiðar- ári að rifja upp atburði ársins 1627, þegar Tyrkir gerðu hér strandhögg og raunar má lika minna á atburði ársins 1809, þeg- ar Jörundur hundadagakonungur hrifsaði hér völd... Ef eitt þjóðriki á jarðarkringlunni væri algerlega varnarlaust kynni þá ekki að vera, að einhverjum snillingnum i hópi þess glæpalýðs, sem veður uppi, hugkvæmdist, að heppilegt gæti verið að vekja nú rækilega athygli á málstaönum með þvi hreinlega að taka öll völd i þessu landi... Þvi miöur er hætt við þvi, að flestir þeir, sem hugsa þessa hugsun til enda, komist að — Allt frá þvi i byrjun descm- bcr hefur verið hér foráttuveöur. Allir vcgir frá Raufarhöfn hafa verið lokaöir, flugsamgöngur leg- ið niðri aö inestu og aðeins sjó- leiðin opin, skip hálfsmánaöar- lega. Þá gerði hér slikt vcður um tima að við vorum simalaus, raf- magnslaus, sjónvarp sást ekki og útvarpiö fór af um leið og siminn bilaði. Þctta hcfur þvi verið sann- kölluö einangrun sem viö höfum lifað i um mánaöartima. Þetta sagði Heimir Ingimars- son sveitarstjóri á Raufarhöfn er við höfðum samband við hann i gær en þá var vegurinn frá Kópa- skeri til Raufarhafnar orðinn fær aftur eftir þá miklu hláku, sem gert hefur siðustu daga. Heimir sagði, aö elstu menn á Raufarhöfn myndu ekki annan eins veðurkafla og var i des- ember, enda hefði þetta verið næsta ótrúleg óveður. Heimir sagði að ekki hefði borið neitt á vöruskorti á Raufarhöfn þennan tima, nema hvað alveg hefði verið mjólkurlaust lengst af. Allar aðrar vörui hefðu komið sjóleiðina. Menn taka þessu með jafnaðar- geði, sagði Heimir, Raufar- hafnarbúar eru ýmsu vanir i þessum efnum og vita að við þessu er ekkert að gera. (S.dór)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.