Þjóðviljinn - 08.01.1974, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓDVILJINN IÞriöjudagur 8. janúar 1974
Nú horfir
alvarlega
fyrir ÍR
eftir tapiö gegn Ármanni, sem
hefur nú þokað sér af botninum
Þaö var ekkert fum á
Vilbergi Sigtryggssyni,
hinum snjalla línumanni
Ármanns/ er hann
framkvæmdi vitakast 10
sekúndum fyrir leikslok.
Hann skoraði af öryggi og
færöi liði sínu þar með
bæöi stigin i viðureigninni
við IR sl. sunnudagskvöld.
Sigur Ármanns 15:14 var
sanngjarn og byggðist öðru
fremur á hinum frábæra
varnarleik liðsins en það
leikur nú einhvern besta
varnarleik allra l.-deildar-
liðanna. Eftir þetta tap er
staða ÍR i deildinni vægt
sagt slæm. Liðið er aðeins
með 3 stig eftir 6 leiki en
Ármann hefur 5 stig og er
loks komið af botninum og
er það ekki vonum fvrr,
miðað við framfarir liðs-
ins i vetur.
Þessi leikur var, eins og gefur
að skilja, afar þýðingarmikill
fyrir bæöi liðin og taugar leik-
manna ekki uppá það besta til að
byrja meö. fR-ingarnir voru fyrri
til að jafna sig og náðu 3ja marka
forystu, 5:2, enda var leikur Ar-
manns þá i molum og skyssurnar
sem liðið gerði nær óteljandi.
F
nýt
sun 1
iS
æfi
17:
hai i
iðrik Guðniundsson setti
tslandsmet i 1500 m skriö-
i fyrir skömmu á móti úti
iþjóð en þar stundar hann
gar i vetur. F'riörik synti á
6,7 min. Eldra mctiö átti
sjálfur.
En þetta lagðist um leið og leik-
mennirnir gátu slakað á tauga-
spennunni og rétt fyrir leikhlé
höfðu Armenningar náð foryst-
unni 9:8 en IR-ingar jöfnuðu á
siðustu stundu þannig að jafnt var
i leikhléi 9:9.
Allan siðari hálfleikinn var
leikurinn mjög jafn og spennandi.
Liöin skiptust á um forystuna.
Ármann hafði yfir 10:9 og 11:10 en
1R 12:11 og 13:12. Siðan komst
Armann yfir 14:13 en 1R jafnaði
14:14.
Þá var ekki nema ein mínúta
eftir af leiktimanum. Armann var
með boltann en missti hann og IR-
Staöan I l.'deildarkeppninni I
I indknattleik er nú þessi:
I H
V ilur
aukar
\ ikingur
l rmann
I ram
I i>r
staðan
Björn Jóhannsson átti góöan leik gegn ÍR og skoraöi 3 þýöingar mikil
eitt þeirra. (Ljósm. GSP.)
mörk i röö í s.h. Hér skorar hann
ingar brunuðu upp en misstu
boltann einnig. Þegar svo 20 sek.
voru til leiksloka var dæmt vita-
kast á IR og 10 sekúndum fyrir
leikslok skoraði Vilberg sigur-
markið fyrir Ármann úr vita-
kastinu. tR-ingar fengu örfáar
sekúndur til að reyna að jafna en
tókst ekki.
Ég hef þá trú að Armenningar
eigi eftir að fá mörg stig i viðbót
við þessi 5, enda er leikur liðsins
orðinn ágætur, einkum varnar-
leikurinn sem er til fyrirmyndar,
en sóknarleikurinn mætti vera
beittari. Að þessu sinni bar mest
á Þorsteini, Vilbergi og Ragnari
Gunnarssyni markverði, en þeir
Höröur og Ragnar Jónsson áttu
einnig ágætan leik.
Hjá 1R var það gamla kempan
Gunnlaugur Hjálmarsson sem
aldrei lét undan og barðist af
krafti. Einnig átti Asgeir
Eliasson góðan leik, einkum i
fyrri hálfleik.
Mörk Armanns: Vilberg 4, Björn
4, Ragnar 3, Þorsteinn 2, Olfert og
Jón 1 mark hvor.
Mörk IR: Ágúst 6, Hörður
Hákonarson 2, Ásgeir 2, Gunn-
laugur 2, Jóhannes og Hörður
Hafsteinsson 1 mark hvor.
Leik Vals og
Þórs frestað
Leik Vals og Þórs frá Akureyri i
l.-deildarkeppninni i handknatt-
leik sem fram átti aö fara á
sunnudagskvöldið var frestað þar
eö Þórs-liöiö fékk ekki far frá
Akureyri, en undanfarna daga
hafa verið truflanir á feröim Fí
þaðan.
Þá áttu kvennaliö Þórs og Vals
cinnig aö leika á sunnudag en
þeim leik varö einnig að fresta af
sömu ástæöu.
Að sögn Stefáns Ágústssonar
formanns mótanefndar HSÍ fara
þessir leikir sennilega fram i
kvöld, þriðjudagskvöid, en ef ekki
tekst aö koma þeim á nú verö-
ur reynt á föstudagskvöldib og
cins mun leikur KR og Fylkis I 2.
deild, sem einnig varö aö fresta á
sunnudaginn, veröa settur á
sama kvöldið og Vals-Þórs-
leikirnir.
Þróttur er enn tap-
laus í 2. deildinni
Þróttur lieldur sinu striki I 2,-
deildarkeppni i handknattleik
og er enn eina liöiö þar sem ekki
hefur tapað leik. Á sunnudaginn
sigraöi Þróttur ÍBK meö nokkr-
um yfirburðum eða 24:16. Það
fer ekki milli mála aö sem
stendur er Þróttur sigurstrang-
legasta liðið i 2. dcild, þótt
keppnin við KR og Gróttu vcrði
eflaust mjög hörð i vetur.
Flinn annar leikur átti að fara
fram i 2. deild, leikur KR og
Fylkis, en honum var frestað á
sunnudaginn þar sem alit var
komiö i timaþröng undir kvöldið
þegar keppnin i 1. deild átti að
hefjast en svo komu Þórsarar
ekk til leiks þannig að meira en
klukkustundar hlé varö i
Laugardalshöllinni. Ekki liefur
enn veriö ákveðið hvenær þessi
leikur fer fram.
firlýsing
1 g undirritaöur, Haukur
Cla ísen tannlæknir, hef aldrei
ski fað undir opið bréf til rit-
stji ra Visis og leyfi mér að
vanþóknun minni á bréfi
sem birtist i Timanum
stliðinn laugardag.
kjavik 6. janúar.
kur Clausen
tanhlæknir.
Nafna-
fölsun
t laugardaginn var geröist
sá einstæði atburður i
isl nskri blaðantennsku aö
Tit inn birti opið bréf til rit-
stji ra Visis þar sem skrif
Ha Is Simonarsonar iþrótta-
fré tamanns Visis eru for-
dæ id og skoraö á ritstjórann
að ikipta um mann i þessu
sta fi. Undir þetta skrifa 100
ma ins. Og það furöulega er aö
rit! jóri Visis hefur aldrei
fen ’ið bréfið i hendur, heldur
sót i Timinn um að fá aö birta
þet a sorpplagg, eða réttara-
sa{ . Alfreð Þorsteinsson sem
sa| ður er forsvarsmaöur
iþr ttasiðu þess blaðs. Þessi
vin lubrögð Alfreðs eru ein-
hv r auvirðulegustu vinnu-
bri ;ð sem sést hafa i islenskri
bla iamcnnsku og voru menn
þó rðnir ýmsu vanir frá hans
hei Ji.
I n eftir aðTiminn liefur birt
þei tian nafnalista, þar sem
ski if Visis eru fordæmd,
kei lur í Ijós að nafn Hauks
Cla ísens er falsað á listanum.
P ú verður manni spurn,
hvi rt fleiri nöfn á iistanum
séi kannski fölsuð. F'yrst citt
þei ra er það geta þau allt
ein verið fleiri. En þegar þcss
er ;ætt að meiri hlutinn sem
skr far þarna uiulir eru ung-
linj ar, sem gerðu það i einu
vei ingahúsanna hér I borg-
inn , er auövitaö ekki annað
hæ t en að vorkenna þessu
Framhald á 14. siðu
Nýtt
íslands-
inet