Þjóðviljinn - 08.01.1974, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.01.1974, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 8. janúar 1974 *f>ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ! ' LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. Uppselt. KLUKKUSTRENGIR miðvikudag kl. 20 BRÚÐUHEIMILI fimmtudag kl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. Uppselt. laugardag kl. 20. Uppselt sunnudag kl. 20. Uppselt Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. VOLPONE i kvöld kl. 20.30 — 5. sýning. Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI miövikudag kl. 20.30. Univereal Píctures ud Robert Stigwoodi O- t A NORMAN JEWISON Pilm “JESUS CHRIST A UnivcTHal HcLurcLJ Tcchnicolur' Dislri.hulc-cl hy Cincma Inlcmalional (iorporation. (Jayqarashið VOLPONE fimmtudag kl. 20,30. — 6. sýning. Gul kort gilda. SVÖRT KÖMEDÍA föstudag kl. 20,30. VOLPONE laugardag kl. 20,30. — 7. sýning. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI sunnudag^kl. 20.30. Siðdegisstundin: ÞÆTTIR ÚR HELJARSLÓÐ- ARORUSTU eftir Benedikt Gröndal, undir stjórn Helgu Bachmann. Sýning fimmtudag kl. 17,15. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 1-66-20. Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðal- hlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3 Sirkusinn mikli Skemmtileg sirkusmynd i litum með fsienskum texta. NÝJABÍÓ TÓNABÍÓ Slmi 31182 Simi 22140 Jólamynd 1973: Meistaraverk Chaplins: Nútiminn McQUEEN^ tj r^MacGRAV Sími 11544 HELLO, 20lh CENTURY fOX PRESENTS BARBRA WAITER STREISAND MATTHAU ÉRNESIIEHMANS i produciion of CRAWF0RD HELL0,D0LLY! WNII LOUIS ARMSTRONG ERNEST LEHMAN OANCfS ANO UUSICAI NUWBf AS DlPCCTf0 8Y ASSOCiATC PflOOUCfA STACfO BY GENE KELLV ROGER EDENS MICHAEL KIDO fSLENSKUR TEXTI Heimsfræg og mjög skemmti- leg amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Myndin er gerð eftir einum vinsælasta söngleik sem syndur hefur verið. Sýnd ki. 5 og 9. Hækkað verð. THE GETAWAY er ný, bandarisk sakamálamynd meö hinum vinsælu leikurum: STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerð, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH („Straw Dogs”, ,,The Wild Bunch”). Myndin hefur alls staðar hlotið frá- bæra aðsókn og lof gagnrýn- enda. Aðrir leikendur: BEN JOHN- SON, Sally Struthers, A1 Letti- eri. Tónlist: Quincy Jones ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Sprenghlægileg, fjörug, hrif- andi! Mynd fyrir alla, unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverkum meistarans. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: Charlie Chaplin. ISLENSKUR TEXTI Sýnd i dag kl. 3, 5, 7, 9 ogll . Sama verð á öllum sýningum. I ræningjahöndum i Kidnapped Stórfengileg ævintýramynd i Cinemascope og litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Robert Louis Stevenson, sem komið hefur út i isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Michael Caine, Jack Hawkins. I tsl. texti: | Bönnuð innan 14 ára J Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVQGSBÍÓ Slmi 41985 Einkalif Sherlock Holmes BILLY WILDERS THE imBi LIFE 0F SHERL0CK H0LMES Spcnnandi og afburöa vel leikin kvikmynd um hinn bráösnjalla leynilögreglu- mann Sherlock Holmes og vin hans, dr. Watson. Leikstjóri: Billy Wilder. lllutverk: Robert Stevens, Colin Blakely. Chrislopher Lee, Genevieve Pagc. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. ,HVAÐ UNGUR EMUR GAMALL TFMUR ö ........ Nafnafölsun Framhald af bjs. 10. fólki að láta leiöa sig út i slika vitleysu sem þessa. Hallur Sinionarson er alltof virtur og góður blaðamaður til þess að nokkur heilvita maö- ur, sem fylgst hefur með skrif- uni hans, geri annað en að brosa að jiessu tiltæki lyft- inganiannanna sem fyrir þessu stóðu. Aftur á nióti getur Alfreð Þorsteinsson aldrei hlotið annað en skönim af þvi tiltæki að fara að birta þessi rógskrif um Hall, enda orsökin fyrir þvi sprottinn af annarlegum ástæðum. — S.dór Seinni önn 1973-1974. Innritun i Námsflokka Reykjavikur fer fram i Laugalækjaskóla 7. — 11. jan. kl. 18.30 — 21.30. Nemendur frá fyrri önn geta innritað sig i fyrstu kennslustund. Kennslustundir verða þær sömu og á fyrri önn, nema eftirtaldir flokkar: Danska I og II verður aðeins á miðviku- dögum, II. fl. kl. 7.30 og I. fl. kl. 9.15. Þýska I a fellur niður, nemendum skal bent á I b á miðvikud. kl. 6.40. Spænska II RH verður á þriðjud. kl. 7.30 og spænska IRH verður kl. 7.30 á miðvd. Franska I JGC verður á fimmtud. kl. 9.15. Verslunarenska verður mánud. kl. 7.30 — 9. Nýir byrjendaflokkar verða i ensku, spænsku, þýsku (áhersla lögð á málfræði og æfingagerð), hnýtingum (macrame), tauþrykki, barnafatasaumi, sniðum og saumi, viðhaldi bifreiða, ræðumennsku og fundarstörfum, tréskurði, vélritun og eðlisfræði. Aðrir kennsluflokkar eru: islenska, danska, enska, þýska, franska, italska, spænska, færeyska, sænska, norska, stærðfræði, tónfræði og nótnalestur, leikhúskynning, jarðfræði, kjólasaumur. Nemendur gagnfræðadeildar, miðskóla- deildar og verslunar- & skrifstofustarfa- deildar komi mánudag, 7. jan., kl. 21. INNRITUN í BREIÐHOLTSSKÓLA fer fram þriðjud. 8. jan. kl. 20 til 21.30. INNRITUN í ARBÆJARSKÓLA fer fram þriðjud. 8. jan. kl. 20 til 21.30. Stundaskrá liggur frammi á fræðsluskrif- stofunni Tjarnargötu 12 og i Laugalækjar- skóla á kvöldin. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 8. jan. Frá Byggingarsam- vinnufélagi Kópavogs Félagið ætlar að hefja byggingu fjölbýlis- húsa við Furugrund i Kópavogi i vor. Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á ibúðum þessum þurfa að sækja um fyrir 16. þ.m. Skrifstofa félagsins Lindarbrekku 2 verð- ur opin frá 8—15. jan. (einnig helgu dag- ana) kl. 17—19. Stjórnin Meistaraheppni Framhald af bls. 11. Armenninga. Við þetta brotnaði Armanns-liðið niður og FH breytti stöðunni i 13:8 og gerði þar með útum leikinn. Loka- tölurnar urðu svo 18:13 sigur FH. Ef Hörður hefði ekki verið rekinn af leikvelli er ekki að vita hvernig farið hefði. Ármenning- arnir voru að ná sér á strik,en FH að dala. Svona dómaramistök geta oft verið dýr og ekki að ófyrirsynju að dómararnir eru oft á tiðum hart gagnrýndir. FH-liðið með þá Viðar Simonarson, Hjalta Einarsson, Gunnar Einarsson og Auðun Óskarsson sem bestu menn hefur kannski aldrei verið sterkara en nú. Liöið hefur enn ekki tapað leik i keppninni og allt bendir til að liðið sigli með glæsibrag i gegnum mótið og verði tslands- meistari. Héðan af getur aðeins Valur veitt þvi einhverja keppni. Armanns-liðinu fer fram með hverjum leik og ég spái að það verði ekki lengi i fallbaráttunni héðan af. Hörður Kristinsson ber höfuð og herðar yfir aðra menn i liðinu og það i tvennum skilningi. bá eru þeir borsteinn Ingólfsson, Olfert og Ragnar Gunnarsson markvöröur allir mjög góðir leik- menn og hafa ekki verið betri fyrr. Mörk FH: Viðar 7 (2 viti), bórarinn 4, Gunnar 2 (1 viti), örn 2, Ólafur, Auðunn og Birgir 1 mark hver. Mörk Ármanns: Vilberg 4. Hörður 3, Ragnar 2, Olfert, Guðjón, Björn og borsteinn 1 markhver. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.