Þjóðviljinn - 12.01.1974, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 12.01.1974, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. janúar 1974 Leikfélag Akureyrar Haninn háttprúði Eftir Sean O’ Casey Leikstjóri: David Scott Leikmynd: Magnús Pálsson Þýðing: Þorleifur Hauksson Sean O’ Casey hefur hingaB til veriö kunnastur hérlendis af sýningum á eldri verkum hans, Júnó og páfafuglinum og Plógi og stjörnum (auk þess sem RauBar rósir var flutt i útvarp fyrir all- mörgum árum i eftirminnilegri uppfærslu sem gjarnan mætti endurtaka), og seinni verk hans eru aB heita má óþekkt. Þetta gildir aB visu aB talsverBu leyti um aBra parta heimsbyggBar- innar lika, leikrit þau sem 0’ Casey skrifaBi eftir Plóg og stjörnur (1926) hafa aldrei náö verulegu hylli og oft veriB sem heild a& meptu leyti afskrifuö af gagnrýnendum. Mér varö ekki ljóst hversu rangsnúiö þetta mat er fyrr en ég las leikritiö Cock- Da-Doodle-Dandy og sá sýningu Leikfélags Akureyrar á Hanan- um háttprúöa. 1 Hananum háttprúöa hefur 0’ Casey snúiö baki viö þeim natúralisma sem einkennir fyrstu verk hans og skapar heim þar sem fmyndunarafl hans getur Jónfna ólafsdóttir og Gestur E. Jónasson SÓLÓ- eldavélar Framleiöi SóLó-eldavélar af mörgum stærðum og gerö-- um, — einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaðii og báta. — Varahlutaþjónusta — Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litia sumarbústaöi. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSÖNAR H.F. KLEPPSVEGI 62. — SÍMI 33069. Frá vinstri: Þráinn Karlsson, A&alsteinn Bergdal og Arnar Jónsson. leikiö lausum hala og yfirnáttúr- legir hlutir gerst, þótt sá heimur sé engu aö siður fastbundinn okkar jarðnesku tilveru. Leikritiö er f rauninni einfalt, boðskapur þess augljós, en innviðirnir eru margslungnir og djúpir, og það nálgast aldrei að vera ein- feldningslegt. Haninn sjálfur er fulltrúi hins upprunalega, óhamda, frjálsa og skemmtilega i mannllfinu. Baráttan i þvi litla samfélagi sem leikritið sýnir okk- ur i hnotskurn, stendur milli þeirra sem lita á hanann sem líf- gefandi afl og þeirra sem telja hann vera djöfulóðan fugl og upp- sprettu alls ills. Hinir siðarnefndu eru auövitað samtvinnuö öfl kirkju, au&valds og hervalds. Og ekki er að sökum að spyrja, þau öfl sem afneita lifinu bera sigur úr býtum — á yfirboröinu. En þegar Michael Marthraun stend- ur uppi einn og yfirgefinn I lokin, hafandi rekiö af höndum sér allt spilverk djöfulsins, þá spyr hann Boöberann hvað hann eigi að gera. ,,Deyja” segir Boðberinn. „Þaö er lftið eftir annað að gera fyrir mann eins og þig.” En umfram allt er Haninn hátt- prúði barmafullt af sannri og hressilegri gamansemi og stans- lausri hreyfingu sem er þó aldrei notuö einungis hreyfingarinnar vegna heldur sisprottin fram af innri rökum verksins. Sýning Leikfélags Akureyrar kom öllum þáttum verksins trúmennskulega til skila, merking þess varð ljós, kfmni þess rik og hreyfing þess mögnuð. Þetta er umfangsmikil sýning, tuttugu manns skipa hlut- verk. Ollu þessu mikla liöi hefur David Scott,ungumskoskum leik- stjóra, tekist að stjórna af furöu - legri nákvæmni og öryggi. Sýningin er i prýðilegu jafnvægi og heildarsvipur hennar mjög sterkur, þar sem allur hópurinn leggst á eitt og enginn sker sig úr eða fer sinar götur. Það segir sig sjálft að L.A. á ekki völ á þraut- reyndum leikurum til að skipa hvert rúm, og vissulega er þetta merkjanlegt, en verður hvorki til trafala né vandræða. Burðarásar leiksins eru þeir Michael Marthraun, harðsvirað- ur auðhyggjumaöur og hjátrúar- fullur kaþólikki, og Mahn kaft- einn lagsbróðir hans og keppi- nautur um gróðann, en dálitið veikari á svellinu þegar að heimsins lystisemdum kemur. Segja má að öll önnur hlutverk snúist i kringum þessi tvö. Hér vill svo til að þau eru i öruggum höndum Arnars Jónssonar og Þráins Karlssonar. Ég minnist þess tæplega að hafa séð öllu betri samleik en þeirra. Arnar stendur hér frammi fyrir þeim vanda að léika sér 30 árum eldri mann. Hann reynir ekki aö dylja þá staðreynd með þvi að gera tilraun til að breyta sér i gamalmenni — sú tilraun hefði verið dæmd til að mistakast. Hann kýs aö stilfæra leik sirin, marka aldur Michaels með nokkrum skýrum og einföld- um dráttum. Þessi leikmáli fellur prýöilega að stil verksins og sýningarinnar, og leikur Arnars eitthvað það besta sem ég hef séð hann gera. Hann er hið sanna hreyfiafl sýningarinnar.sem með krafti sinum heldur uppi hraða hennar og spennu. Þráinn Karls- son gerir marga óborganlega hluti og gamanleikur hans er frá- bærilega agaður og hófstilltur. Það er ekki ástæða til að nefna hvern einasta leikara á nafn hér. það stóöu sig allir með prýði. Ég get þó ekki stillt mig um að geta frábærrar frammistöðu Gests Einars Jónassonar i hlutverki Hanans.l upphafsdansi sinum, sem raunar var miklu lengri og umfangsmeiri en textinn gerir ráð fyrir, verður eðli hanans þeg- ar ljóst og Gesti tekst snilldarvel að túlka frumkaft og léttlyndi þessa undrafugls. Leikstjórinn, David Sco^t, á þakkir skilið fyrir þessa einstak- lega heilsteyptu og skemmtilegu sýningu. Magnús Pálsson hefur gert smekklega og mátulega stil- færða leikmynd, sem notast Engin rödd hefur nokkru sinni heyrst i Noregi um aö þar ættu að verða bandariskar herstöðvar. Þess vegna ættu Norðmenn manna best aö skilja andstöðuna við herstöð- ina á fslandi. Þetta lesenda- bréf gefur nokkra hugmynd um viðhorf Norðmanna: ,,Ef Bandarikin missa her- stöðvarnar á Islandi verða Bandarikjamenn að fá her- heimilinu Grund er yfirht um vistmenn á Grund og í Asi — As- byrgi á árinu 1973. A Grund i Heykjnvlk voru i árs- byrjún 368 vistinenn, 276 konur og 92 karlar. sýningunni til fullnustu. Þorleifur Hauksson hefur annast það vandasama verk að koma leikrit- inu yfir á islensku og hefur tekist prýðilega, textinn er litrikur, munntamur og skiljanlegur. Leikfélag Akureyrar steig i haust það skref að fastráða nokkra leikara og stofna þar með fullgilt atvinnuleikhús. Þetta var djarflega gert, en hefur þegar borið rikulegan ávöxt með þessari glæsilegu sýningu. Við hinar erfiðustu aðstæður hefur Leikfélag Akureyrar sannað að það getur haldið uppi atvinnuleik húsi sem stendur fyllilega undir nafni. Nú er það Akureyringa að sýna að þeir kunni að meta þetta framtak að verðleikum með þvi að tryggja Hananum langlifi i landi. stöðvar i Noregi i staðinn. Sér- hver góður Norðmaður verður að standa vörð um frelsi landsins, án tillits til þess sem aðrir kynnu að ásaka okkur fyrir. Guð varðveiti kónginn og föðurlandið.,, A árin.u komu 72 konur og 32 karlar. Farnir: 31 kona og 12 karlar. Dánir: 44 konur og 10 karlar. í árslok voFu vistmenn 375, 274 konur og 101 karl. I Asi — Ásbyrgí i Hveragerði Sverrir Hólmarsson Guð varðveiti kónginn og föðurlandið Haakon Wenger i „Aftenposten”, Osló. Norska ríkið syarar: Fœkkar starfs- mönnum um 800 BJÖRGVIN 10/1 — Norska rikið hyggst taka á sig rögg i ár og leggja niður að minnsta kosti átta hundruð stöður i ráðuneytum og rikisstofnunum, og þarf varla aö taka fram að þetta er gert i sparnaöarskyni. Björn Skogstad Amo, rikisritari i fjármálaráðu- neytinu, upplýsti þetta i Rergens Tidende i dag. Fyrirhugað er að mest vei grisjað hjá r.ikisstofnunum þeii sem staösettar eru i Osló. Ætlt er til að ráðuneytin komi sj: fram með tillögur um, hvern þau sjái sér helst fært að fækka jötunni hjá sér. 554 A GRUND OG ÍÁSI-ÁSBYRGI f frctt frá Elli- og hjúkrunar-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.