Þjóðviljinn - 12.01.1974, Blaðsíða 15
Laugardagur 12. janúar 1974 ÞJÓÐVILJINN — SÍOA 15
Greene; samúö meft
kotn m únisma.
Ég hef ekkert á móti því
að seinka klukkunni..
Máski er Graham Greene sá
rithöfundur núlifandi sem
mest er lesinn. Fyrir nokkrum
mánuðum gaf hann út skáld-
sögu, eina af átján. Hún heitir
Kjörræðismaðurinn, og marg-
ir telja hana eina af hans bestu
bókum.
En Greene játar sjálfur i ný-
legu viötali að hann eigi æ erf-
iðara með að skrifa. Hann er
hræddur við pappirinn. Hann
frestar þvi að byrja. Sjö sinn-
um umskrifaði hann Ræðis-
manninn, en þar koma við
sögu skæruliðar og pólitisk
mannrán i Suður-Ameriku.
— Ég hef ekki nein áform
um nýjar skáldsögur, segir
Greene. Ég er 69 ára og
kannski skrifa ég ekki meir.
— Hlutverk mitt sem rithöf-
undur er i æ rikari mæli að
smjúga gegnum lifið i dular-
búningi. Bókmenntir eru lifs-
flótti. Maður flýr frá sjálfum
sér með þvi að finna sjálfan
sig undir húð annarra. En
maður er vist neyddur til að
vera á flótta til að halda söns-
um i þessum kolbrjálaða
heimi.
Það er langt siðan Greene
hefur skrifað sögu sem gerist
heima hjá honum. i Bretlandi.
Enda kveðst hann ekki þekkja
HVER VILL HORFA
Á KÓNGINN?
Norftmenn hafa um stund ekkert keyrt á sunnudögum. ólafur kóng-
ur hefur ekki sko'rist úr leik og notaft Holmenkollenbrautina eins og
aðrir menn þegar hann hefur fariö á skiftum út fyrir bæ á sunnudög-
um, — eins og myndin sýnir. Hitt er þó kannski enn frekar í frásögur
færandi, að þegnarnir tóku alls ekki eftir kóngi vift þessar aftstæöur
og litu varla vift þegar þeim var á hann bent.
ÓSIGRAR NÁTTURU-
VERNDARMANNA
Orkukreppan i Bandarikjun-
um hefur fyrst og fremst leitt til
þess að náttúru- og umhverfis-
verndarmenn hafa beðið ósigur.
Bandarikjamönnum er talin trú
um að annaðhvort verði þeir að
fórna náttúrunni eða búa við
skert kjör — og hunsa þeir ráð-
leggingar náttúrverndarmanna
um að unnt sé aö samræma góð
lifskjör og náttúurvernd.
Raforkuverum eru fyrir-
hafnarlaust gefin leyfi til að
nota kol og brennisteinsrika oliu
á þéttbýlissvæðum. Sömuleiðis
er nú litil fyrirstaða i þvi að gef-
in séu út leyfi fyrir „opnum”
námugreftri.Þingið hefur sam-
þykkt að fresta ákvæðum um
hámarksmengun frá bilum til
1977, en þau áttu að taka gildi
1975. Og Nixon hefur hvatt til að
hraða smiði kjarnorkuvera.
það lengur. Hann býr i Frakk-
landi þar þar sem hægt er að
fá gott franskbrauð, rauðvin
og ost.
— Ég hlakka til þess að bilar
hverfi af götum borganna,
segirGreene. Ef kreppan sem
nú stendur yfir táknar það að
við þurfum að seinka klukk-
unni. þá er ég bara feginn.
— Ef ég ætti heima i komm-
únistalandi mundi ég sjálfsagt
skrifa á móti valdhöfunum.
En ég á heima i kapitalisku
þjóðfélagi og það er kannski
þessvegna að ég hef samúð
með kommúnisma.
OLIUGEISLA-
BAUGUR YFIR
r
MARIU MEY
Þýskari einn, Andreas Schulz-
I.emke, bjó til þaft jólakort
sem myndin sýnir. Þetta er
timabært mótif i oliukrepp-
unni, sagfti hann, — þaft á aft
tákna alveldi kirkjunnar og
oliunnar. Listamafturinn liætti
reyndar — aft ráfti lögfræftings
— vift aft láta svofelldan texta
fylgja kortinu: „Heilaga Móft-
ir Esso, hift þú fyrir hlýjuin
jólum og nýju ári."
PARTÍTAR
—■ Heyrðu mig nú, sagði
stúlkan og hörfaði aðeins und-
an. Geturðu ekkert farið ann-
að með höndina á þér?
— Jú auðvitað gjarnan, ég
þorði það bara ekki enn.
— Af hverju eruð þér að
glápa svona á mig?
— Ég gæti spurt hins sama,
af hverju eruð £>ér að glápa
svona á mig?
— Ég er bara alls ekkert að
glápa á yður.
- Þá þætti mér gaman að
vita hvernig þér hafið tekið
eftir þvi að ég er að glápa á
yður.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Verslanir og iðnaðarmenn, sem
ekki hafa framvisað reikningum á
rikisspitalana vegna viðskipta á
árinu 1973, eru hér með áminntir
um að gera það sem fyrst, eða ekki
seinna en 20. janúar n.k.
Reykiavik, 11. ianúar 1974.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRlKSGÖTU 5, SÍMI 11765
Tilkynning
til söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi að gjalddagi söluskatts fyrir des-
embermánuð er 15. janúar. Ber þá að
skila skattinum dl innheimtumanna rikis-
sjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti.
Fjármálaráðuneytið
10. janúar 1974.
TILBOÐ
óskast i eftirtalin tæki er verða til sýnis
hjá Stálborg h/f., Smiðjuvegi 13, Kópa-
vogi, mánudaginn 14. janúar 1974, milli kl.
1 -4.
Volvo F. 85, vörubifreið, árgerð 1966, ný-
uppgerð.
Willys jeppi, ógangfær.
Trillubáturinn Hafborg VE-115, 7,29 tonn,
smiðaður 1961. Báturinn er vélarlaus.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri
sama dag kl. 5. Réttur er áskilinn að hafna
tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMl 26ei4
Ný leikfangaverslun i Glæsibæ.
Allt sem rúllar, snýst skoppar, tistir og
brunar.
Fjölbreytt úrval.
Komiö, sjáiö, undrist í UNDRALANDI
Auglýsingasíminn
er 17500
JÚDVIlJINi