Þjóðviljinn - 12.01.1974, Blaðsíða 11
Laugardagur 12. janúar 1974 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 11
Breiðholts-
hlaup
Hljóm-
skálahlaup
i dag kl. 16 hefst fyrri landsleikur islendinga og Ungverja i handknattleik. sú
siðari hefst á morgun kl. 15 og báðir fara þeir fram I Laugardalshöllinni. Nú er
aðeins rúmlega cinn og hálfur mánuður þar til lokakeppni HM i handknattleik
hefst og þessir tveir leikir verða siðasta eldraun landsliðsins fyrir lokakeppnina.
Það er þvi ekki litið sem liggur við að þessu sinni. Vinni landslið okkar ekki þessa
leiki, þar sem þeir fara fram á heimavelli, er sjálfsagt ekki hægt að gera sér
miklar vonir um að liðið standi sig i sjáifri lokakeppninni.
Frammistaða landsliösins I handknaltleiksmótinu sem fram fór í A-Þýzka-
landi i sl. desember var á þann veg, cftir seni á keppnina leið, að nokkrar vonir
vöknuðu um að liðið gæti ef tii vili komist i 8 liða úrslit. Til þéss að þessar vonir
manna slokni ekki þarf liðið að standa sig I þessum leikjum.
Einhverra hluta vegna hafa Ungverjar alltaf reynst landsliðum okkar erfiöir
viöureignar. Þetta liggur eflaust I þvi að leikaöferð Ungverja er nokkuð frá-
brugöin leikaðfcrðum til að mynda Tékka og Rúmena, en okkur hefur nær alltaf
gengiö heldur vel gegn þeim. Ég horfði á leik tslands og Ungverjalands I loka-
keppni IIM i Frakklandi 1970 þegar Ungverjarnir sigruðu 19:9 og er það einhver
lakasti ieikur sem ég hef séð til islensks landsliðs I handknáttleik. Ungverjarnir
léku þá mjög harðan handknattleik og hreinlega brutu Islenska liðið niður. Eins
einkenndu hraðupphlaup ungverska liðið mjög. Þetta fór afar illa með Islenska
liðið þá.
A inótinu I A-Þýskalandi dögunum mætti islenska iiðið þvi ungverska og tap-
aði enn einu sinni fyrir þeim og þá 24:20. Að sögn þeirrá, sem sáu þann leik, not-
uðu Ungverjarnir mikið hraðupphlaup eins og fyrr og kom það landanum livað
eftir annað I mikinn vanda eins og sést bcst á þvi aö Ungverjarnir skoruðu ein 10
mörk af 24 úr hraöupphlaupum. Hingað til hafa hraðupphlaup verið það sem Is-
lenskum handknattleiksliðuin hefur gengið verst aö ná og enn siður að verjast.
Kannski hafa landsliðsmennirnir okkar og þjálfari liðsins lært nokkuð i þcitn efn-
um i A-Þýskalandi á dögunum, þannig að Ungverjar skori ekki tug marka úr
hraðaupphlaupum i dag eða á rnorgun.
Þá er koniið að þeim þætti sem oft hefur verið rætt uni að þurfi að vera I lagi og
það er ekki Iiösmanna eða forráöamanna liðsins að sjá um þá lilið, heldur áliorf-
enda. Ilér á ég viö hvatningarhrópin. Við sáum það glöggt I síðari leiknum við
Frakka I undankeppni HM hvað það gildir að áhorfendur taki þátt I leiknum með
stanslausum hvatningarhrópum allan leikinn. Stemningin i Laugardalshöilinni á
þeim leik var með eindæmuin og sýndi okkur jafnframt að islenskir áhorfendur
geta þetta ef þeir bara vilja. Nú skal enn einu sinni skorað á áhorfendur að láta
ekki sitt eftir liggja og ekki þótt á móti blási i byrjun leiks en þá liafa þeir oft vilj-
að dofna heldur. Framhald á 14. siðu.
Ólafur H. Jónsson, lykilmaöur landsliðsins gegn Ungverjum í dag.
Fyrri landsleikurinn við Ungverja er í dag
SIGUR?
Sá besti í A-Þýskalandi
Sá sem hér stekkur upp meö boltann I hendinni heitir Feter Rost og er
talinn besti handknattleiksmaöur A-Þjóðverja um þessar mundir.
Hann er bróðir hins kunna handknattleiksmanns Karls-Heinz Rost,
þess hins sama og leiddi a-þýska liöið til silfursætis i siðasta HM. Nú
er eldri bróöirinn ekki nógu góður til að koinast i landsliöiðog þá tekur
bara sá yngri viö.
Þeir munu berjast um
HM titilinn í skíðastökki
Skiðastökkvar-
arnir sex, sem
eru á þessari
skemmtilegu
skopmynd úr
a-þýska Iþrótta-
blaðinu
„Sportecho”,
eru sagðir lik-
legastir til að
k e p p a u m
heimsmeistara-
titilinn i skiða-
stökki' I nk.
febrúarmánuði.
Þeir eru f.v.
IIa.ns-Georg
Aschenbach,
A-Þýskalandi,
Rainer Schmidt
A-Þýskalandi,
Iieinz Wosipi-
wo, A-Þýska-
landi, Tauno
Kayhkö, Finn-
I a n d i, G a r i
Napalkow,
Sovétrikjunum,
og Jochen
Danneberg,
A-Þýskalandi.
II ér raðar
blaðið þeim upp
eins og það býst
við að röðin
verði
Undanfarin 6 ár hafa IR-
ingar byrjað árið með þvi að
efna til unglinga-, barna- og
trimmarahlaupa bæði i hljóm-
skálagarðinum og i Breiðholti,
og það hyggjast þeir gera enn
á ný.
Þessar hlaupakeppnir IR-
inga hafa verið opnar öllum,
sem viljað hafa vera með, og
mjög mikill fjöldi hefur
spreytt sig á þessum árum.
Þátttakendurnir hafa verið
á öllum aldri, eða frá 5 ára til
65 ára aldurs, og á meðal
þeirra, sem hafa tekið sin
fyrstu hlaupaskref i keppni,
eru margir af bestu frjáls-
iþróttamönnum og -konum
landsins i dag. Má þar nefna
þau Vilmund Vilhjálmsson,
Ágúst Asgeirsson, Gunnar Pál
Jóakimsson, Ragnhildi Páls-
dóttur, Lilju Guðmundsdóttur
og önnu Haraldsdóttur.
I vetur og vor munu fara
fram 6 hlaup i Hljómskála-
garðinum og önnur 6 i Breið-
holti. Eru þetta tvær keppnir
óháðár hvor annarri.
Keppendum er skipt i flokka
eftir fæðingarárum og allir
þeir, sem ljúka 4 hlaupum i
viðkomandi keppni, fá sér-
stakar viðurkenningar og
verðlaun.
1. hlaup vetrarins verður 1.
Hljómskálahlaupið 1974 og
mun það hefjast kl. 14 á
sunnudaginn kemur, 13.
janúar, og er eins og fyrr segir
opið öllum.
Væntanlegir keppendur
þurfa að koma timanlega til
skráningar og númeraút-
hlutunar og helst eigi siðar en
kl. 13.40 við Hljómskálann.
UMSJÓN SIGURDÓR SIGURDÓRSSON