Þjóðviljinn - 12.01.1974, Blaðsíða 10
JD SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. janúar 1974
Innlániviðskipti leid
lán§viðskipta
ÍBÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Atvinna
Aðstoðarmaður
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar
að ráða aðstoðarmann til starfa á rann-
sóknastofu.
Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æski-
leg.
Upplýsingar hjá stofnuninni næstu daga.
||) Skrifstofustúlka
óskast til starfa i Borgarskrifstofunum,
Austurstræti 16.
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Verslunarskólamenntun eða hliðstæð
menntun æskileg.
Laun samkv. kjarasamningi borgarinnar
og Starfsmannafélags Reykjavikurborg-
ar.
UmsóKmr meo uppiysingum um menntun
og fyrri störf sendist innheimtustjóra
Hirti Hjartarsyni fyrir 20. þ.m.
Reykjavik, 12. janúar 1974.
Skrifstofa borgarstjórans i Reykjavik.
Endurskoðun
Rikisendurskoðunin óskar að ráða löggilt-
an endurskoðanda, viðskiptafræðing eða
mann með mjög góða bókhaldsþekkingu.
Umsóknir sendist fyrir 10. febrúar nk.
Ríkisendurskoðun,
9. janúar 1974
Forstöðukona
Óskum að ráða forstöðukonu að leik-
skólanum ARNARBORG við Mariubakka.
Fóstrumenntun er áskilin. Laun skv.
kjarasamningum Starfsmannafélags
Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist
Barnavinafélaginu Sumargjöf fyrir 25.
janúar.
Barnavinafélagið Sumargjöf
Y élritunarstúlka
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar
eftir að ráða stúlku til vélritunar og
skjalavörslu fyrir lækna félagsins og
hjúkrunarfólk.
Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum
um fyrri störf, óskast sendar til skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13 Reykjavik,
fyrir 20. janúar n.k.
Stjórnin
Besti skautahlaupari heims,
lloliendingurinn Ard Schenk,
hefur ákveöiö aö hætta keppni
aö þvi er hollenska blaöiö ,,De
Telegraaf” skýrir frá I fyrra-
dag. Astæöan fyrir þessari
ákvöröun Schenks er sú aö
fyrir rúmu ári geröist hann at-
vinnumaöur f skautahlaupi, en
nú telur hann sig ekki hafa
haft það upp úr atvinnu-
mennskunni scm honum var
lofað.
Ard Schenk er 29 ára gamall
og segist vera búinn aö lifa sitt
besta sem skautahlaupari.
Hann á enn 5 heimsmet I
skautahlaupi, I 1500 m
( 1:58,7), 3000 m (4:08,3),
lO.OOOm (14:55,9) og saman-
lagt 167,420 stig.
Schenk hefur þrisvar oröiö
Evrópumeistari og þrívegis
heimsmeistari og hefur unnið
þrenn gullverðlaun á ÓL og
ein silfurverölaun.
Ard Schenk hættir keppni
Osgood
seldur
til
Derby
Hinn kunni miöframherji
Chelsea sem veriö hefur á
sölulista hjá félaginu um skeiö
var I fyrradag seldur til Derby.
Kaupveröhans hefur ekki vcr-
iö gefiö upp, en metið I ensku
knattspyrnunni er 300 þúsund
sterlingspund eöa sem svarar
tii nærri 60 milj. fsl. króna.
Peter Osgood
Aftur
heims-
met
Hin stórkostlega ástralska
sundkona Henny Turrall, sem að-
eins er 13 ára gömul, setti sitt
3. heimsmet er hún synti I500m
skriðsund á 16:48,2 min. á sund-
móti i Sydney á miðvikudaginn.
Þegar millitimi var tekinn á 800
m var hún aðeins 2 sek. frá ný-
settu heimsmeti sinu á þeirri
vegalengd.
En til marks um hve sterk
sundkona hún er má geta þess að
fyrstu 400 m synti hún á 4:31,0
min. en þá siðustu á 4:24,3 min.
Þetta er næsta ótrúlegt af aðeins
13 ára stúlku.
CJ
CJ
A
a
CJ
O
D
O
D
IZ