Þjóðviljinn - 28.02.1974, Síða 5

Þjóðviljinn - 28.02.1974, Síða 5
j TAXTAR verkamanna og verkakvenna o Við birtum i Þjóðviljanum i gær kauptaxta verkamanna og verkakvenna, en vegna mistaka við uppsetningu endurbirtum við þessa taxta i dag. 1 fyrsta dálki er númer taxt- anna, en þeir voru áður 8 en verða nú 6. 1 öðrum dálki er timakaupið eins og það var Byrjunarlaun: Nr. 1. 12. ’73. fyrir samninga. 1 þriðja dálki er timakaupið i dagvinnu eins og það er nú. 1 fjórða dálki er dagvinnukaupið eins og það verðureftir visitöluhækkunina nú á morgun þann 1. mars, en þá hækkar kaupgreiðsluvisi- talan um 6,18 stig. Siðan kem- ur eftirvinnukaup nætur- og helgidagakaup og vikukaupið, 1. mars 26. 2. '74 Dagv. Eftirv. allt eftir 1. mars. Samkvæmt nýgerðum kjarasamningum verður nú 4% hækkun hjá verkafólki eft- ir eins árs starf hjá sama at- vinnurekenda, en sú hækkun varð samkvæmt fyrri samningum eftir tveggja ára starf. 1974. Nætur- og helgidk. Vikukaup 1. 153.90 2. 155.60 3. 157.60 179.30 190.40 266.60 342.70 7.616.00 4. 159.60 183.60 194.90 272.90 350.80 7.796.00 5. 163.00 188.00 196.60 279.40 3j59.30 7.864.00 6. 166.30 193.50 205.50 287.70 369.90 8.220.00 7. 172.10 199.10 211.40 296.00 380.50 8.456.00 8. 177.60 206.90 219.70 307.60 395.50 8.788.00 8.4-10% 195.40 227.60 241.60 338.20 434.90 9.664.00 Eftir 1 ár: 1. 160.10 2. 161.80 3. 163.90 186.50 198.00 277.20 356.40 7.920.00 4. 166.00 190.90 202.70 283.80 364.90 8.108.00 5. 169.50 195.50 207.60 290.60 373.70 8.304.00 6. 173.00 201.20 213.60 299.00 384.50 8.544.00 7. 178.90 207.00 219.80 307.70 395.60 8.792.00 8. 184.70 215.10 228.40 319.80 411.10 9.136.00 8.+10% 203.20 236.70 251.30 351.80 452.30 10.052.00 Meö fyrirvara um útreikning. - Byggðasjóður lánaði 357 milj. árið 1974 Samkvæmt lögum um Fram- kvæmdastofnun rikisins er Byggðasjóöi fengið það hlutverk að stuðla að jafnvægi i byggð landsins með þvi að veita fjár- hagslcgan stuðning til fram- kvæmda og eflingar atvinnulifs með hliðsjón af landshlutaáætl- unum og til að bæta aðstöðu til búsetu i einstökum byggðarlög- um og koma i veg fyrir að lifvæn- legar byggðir fari I eyði. Lán Byggðasjóðs eru veitt til fjárf^tingarframkvæmda og ná A búnaðarþingi sem lauk i gær, var samþykkl eftirfarandi til- laga: Vegna þeirrar kalhættu, sem stafar af miklum svelllögum um mestan hluta landsins nú i vetur, felur Búnaðarþing stjórn Búnaðarfélags tslands að beita sér fyrir þvi, að bændum verði til svæðisins frá Akranesi vestur, norður og austur um land suður til Þorlákshafnar, að báðum stöð- um meðtöldum. Koma þessi lán yfirleitt til viðbótar lánum fjár- festingarlánasjóða atvinnuveg- anna. A s.l. ári urðu lánveitingar Byggðasjóðs alls 357.3 milj. kr. en 480.4 milj. kr. árið 1972. Tala lána var 339,en 432 árið áður. Mismun- urinn liggur i óvenjulega miklum kaupum og lánum til fiskiskipa árið 1972. Árið 1973 voru veitt 116 tryggt nægilegt fræ af heppileg- um grænfóðurtegundum til sáningar á komandi vori. Ennfremur að kannað verði með hvaða hætti unnt verði að tryggja til frambúðar nægilegar sáðvörur til grænfóðurræktar, sem unnt yrði að nota i kalárum. lán til fiskiskipa alls að upphæð 132.7 milj. kr. en 1972 voru veitt 269 lán til fiskiskipa alls að upp- hæð 337.1 milj. kr. Til fiskvinnslufyrirtækja voru á s.l. ári veitt 44 lán alls að upphæð 71.9 milj. kr. Árið 1972 námu þess- ar lánveitingar 53.2 milj. kr. og lántakendur voru 30. Til niðursuðu voru á s.l. ári veitt 3 lán að upphæð 4.0 milj. kr. Árið 1972 námu þessar lánveiting- ar 6.1 milj. kr. og lántakendur voru 4. Til fiskimjölsverksmiðja voru á s.l. ári veitt 3 lán að upphæð 3,4 milj. kr. Engin slik lán voru veitt 1972. Til framleiðsluiðnaðar var á s.l. ári veitt 40 lán, samtals að upp- hæð 48.4 milj. kr. Arið 1972 námu þessar lánveitingar 28.8 milj. kr. og lántakendur voru 29. Til þjónustuiðnaðar voru á s.l. ári veitt 35 lán, alls að upphæð 23.9 milj. kr. Árið 1972 námu þess- ar lánveitingar 15.8 milj. kr. og lántakendur voru 21. Framhald á 14. siöu. Öttast kal 1 túnum Fimmtudagur 2S. febrúar. 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Engin hreyfing á loðnusölu Ovissa um sölu á loðnu Það ætlar að ganga illa að koma loðnumjölinu út. i viðskiptaráðuneytinu var blaðinu tjáð að ekkert hefði verið selt af því síðan fyrir áramót, en þá höfðu verið seld tæp átján þúsund tonn. Nú í byrjun næsta mánaðar hefja Perúmenn veiðar og segjast ekki ætla að hætta fyrr en 500 þúsund tonn eru i húsi. 1 fyrra var heildarframleiðsla loðnumjöls rúm 60 þúsund tonn, þannig að selt magn er ekki nema rúmur fjórðungur af þvi sem þá var framleitt. Hvað framleitt verður á þessu ári veit enginn, en horfur eru á að hún verði meiri en i fyrra. Hins vegar gegnur sala loðnu- lýsis mun betur og hefur nær öll framleiðsla þessa árs verið seld á mjög hagstæðu verði. Geta islenskir lýsisseljendur þvi tekiö lifinu með ró þar sem þeirra gróði ætti að vera tryggur þótt verðið færi lækkandi héðan af. —ÞH Opinbert eftirlit með dráttarvélum Hin tíðu dráttarvélaslys undanfarinna ára hafa aukið skilning margra á þvi að nauðsynlegt er að bæta eftirlit með slíkum tækjum og búnaði þeirra. Þetta var til umræðu á búnaðarþingi á dögunum, en þar var flutt erindi á vegum Búnaðar- sambands Suðurlands um slysa- varnir við bústörf. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt varðandi meðferð dráttar- véla: Búnaðarþing telur, að einskis megi láta ófreistað til að koma i veg fyrir slys við notkun dráttaréla og tækja, sem þeim fylgja til notkunar i landbúnaði. Þvi felur þingið stjórn Búnaðar- félags Islaadsað hlutast til um eftirfarandi: 1. Að komið verði á árlegu opin- beru eftirliti með öllum dráttar- vélum, sem notaðar eru við land- búnaðarstörf. 2. Að teknir verði upp i sjón- varpi stuttir fræðsluþættir um notkun dráttarvéla og öryggisút- búnað þeirra. 3. Að seljendur vélknúinna tækja láti fylgja þeim leið- beiningar um notkun tækisins og öryggisútbúnað þess. Skyldustörf suður-afrísku lögreglunnar HOFÐABORG 27/2 — Lögreglu- málaráðherra Suður-Afriku upp- lýsti i spurningatima i þjóðþing- inu þar i dag að lögregla landsins hefði á siðastliðnu ári drepið hundrað og seytján manns og sært þrjú hundruð fimmtiu og tvo við „skyldustörf”. Niutiu og tveir þeirra drepnu voru Bantúmenn, sextán kynblendingar, tveir hvit- ir menn og einn Asiumaður. Fjög- ur ungmenni undir lögaldri voru meðal þeirra drepnu. Nærri tvö hundruð og áttatiu þeirra særðú voru Bantúmenn. Mikið afhroð Saigon-hers SAIGON 27/2 — Harðir bardagar geisa nú í ós- hólmum Mekong, en þar eru einhver auðugustu hrísgrjónaræktarhéruð Suður-Vietnams, sem bæði Þjóðf relsisf ylkingin og Saigon-stjórnin vilja fyrir hvern mun hafa á sinu valdi. 1 fréttum frá Saigon er talað um mikið mannfall i liði beggja, og bendir það til að Saigon-herinn fari halloka, þvi að það hefur ver- ið föst venja Saigon-stjórnarinnar að gera litið úr eigin tjóni i frétt- um, en færa tjóntölur andstæð- inganna þeim mun meir i stilinn. Bardagarnir hafa staðið yfir látlaust i marga daga. Siðastlið- inn laugardag stóð mikil orrusta daglangt við bæinn Phung Hiep, og féllu þar um sex hundruð og þrjátiu manns af her Saigon- stjórnar. Bókamarkaöur Bóksalafélags islands, í noröurenda Hagkaups, Skeifunni 15 Góöar bækur- gamatt verö

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.