Þjóðviljinn - 28.02.1974, Page 12

Þjóðviljinn - 28.02.1974, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. febrúar. 1974. €»ÞJÓflLE!KHÚSI{l LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. LIÐIN TÍÐ i kvöld kl. 20.30. KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. Siðasta sinn DANSLEIKUR laugardag kl. 20. Siðasta sinn. KÖTTUR UTI 1 MÝRI sunnudag kl. 15 LEÐURBLAKAN sunnudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. eikféiag: YKJAVÍKUlO FLÓ A SKINNI i kvöld uppselt. Næst þriðjudag. SVÖRT KÓMEDÍA föstudag kl. 20,30. VOLPONE laugardag kl. 20,30. KERTALOG sunnudag kl. 20.30 KERTALOG miðvikudag kl. 20,30. — 3. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14,00. — Simi 1-66-20. Hvíta vonin FlSCIIUTIHfi! POWEHFUL!" — Wanda Ha/e. N. Y. Daily News SMASHIH6!’ — Gene Sha/it. Look Magazme The Great White Hope ÍSLENSKUR TEXTI | Mjög vel gerð og spennandi, ný, amerisk úrvalsmynd. Leikstjóri Martin Ritt. Aðalhlutverk: James Earl Jones og Jane Alcxander. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 2214» Holdsins lystisemdir Carnal Knowledge Opinská og bráðfyndin litmynd tekin fyrir breiðtjald. Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalhlutverk: Jack Nichoi- son, Candice Bergen. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikið umtai og aðsókn. Lancaster UlzanasRaid A UMVÍRSAL PICTURE ■ TECHNICOLOR» ® Bandarisk kvikmynd, er sýnir grimmilegar aðfarir Indiána við hvita innflytjendur til Vesturheims á s.l. öld. Myndin er i litum með islenskum ! texta og alls ekki við hæfi j barna. [ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. JESUS CHRIST SUPERSTAR svnd kl 7 0Ysýningarvika. Slmi 41985 Fædd til ásta Camille 2000 Hún var fædd til ásta — hún naut hins ljúfa lifs til hins ýtr- asta — og tapaði. ISLENSKUR TEXTI. Litir: Panavision. Leikstjóri: Radley Metzger. Hlutverk: Daniele Gaubert, Nino Castelnovo. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist viö inn- ganginn. Hraðkaup Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á iægsta fáanlegu verði. Opið: þriðjud., fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miðvikud. og laugardaga til kl. 6. Hraðkaup Silfurtúni, Garðahreppi v/Hafnarfjarðarveg. Auglýsinga síminn er17500 vúDVmm Ekki núna,elskan Not now darling Sprenghlægileg og fjörug, ný, ensk gamanmynd i litum, byggð á frægum skopleik eftir Ray Cooney. Aðalhlutverk: Leslie Philips, Ray Cooney, Moria Lister. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Enn heiti ég TRINITY Trinity is still my Name Sérstaklega skemmtileg itölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokki og Nafn mitt er Trinity, sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Ciucher ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. semmAsrömhf Duglegir bílstjórar MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSJÓÐS ÍSLENSKRAR ALÞVÐU UM Sigfús Sigurhjartarson fást á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3 og Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. -A- IÐNSK ÓLINN r* ÍREYKJAVÍK Saumanámskeið Grunnnámskeið í verksmiðjusaumi hefjast við Iðnskólann i Reykjavik 11. mars næstkomandi. Kennt verður hálfan daginn i tveimur námshópum ef næg þátttaka fæst. Námskeiðin skiptast i tvær annir, og stendur fyrri önn I fjórar vikur eða til 5. april. Siðari önn verður tvær vikur og hefst 16. april. Kennd verða undirstöðuatriði verk- smiðjusaums, meðferð hraðsaumavéla og vörufræði. Auk þess verða fyrirlestrar um atvinnuheilsufræði, vinnuhagræðingu og fleiri efni. Þátttökugjald er kr. 1500.- Innritun fer fram til 7. mars á skrifstofu skólans (simi 26240), sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Skólastjóri Stofnun hlutafélags um þörungavinnslu við Breiðafjörð Samkvæmt lögum nr. 107 27. desember 1973 um þörungavinnslu við Breiðafjörð hefur verið ákveðið að stofna hlutafélag er reisi og reki verksmiðju að Reykhólum við Breiðafjörð til vinnslu á þörungum eða efnum úr þörungum. Akveðið er að aðild sé heimil öllum einstaklingum eða fé- lögum, sem áhuga hafa.og geta stofnendur skráð sig fyrir hlutafé hjá iðnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavik, fýrir 8. mars n.k. Lágmarkshlutafjár-framlag er kr. 10.000,—og er að þvi miðað að 1/4 hlutafjárloforðs greiðist innan viku frá stofnfundi. Athygli skal vakin á, að skv. 4. gr. tilvitnaðra laga geta hluthafar i Undirbúningsfélagi þörungavinnslu, sem stofnað var skv. lögum nr. 107/1972, skipt á hlutabréfum sinum i þvi félagi og jafngildi þeirra I hlutabréfum I hinu nýja hlutafélagi. Stofnfundur verður haldinn föstudaginn 15. mars n.k. kl. 10.00 í fundarsal stjórnarráðsins á þriðju hæð i Arnarhvoli. AUGLÝSINGA- SÍMINN ER 17500 VÚDVIUINN Þeir, sem aka ó BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.