Þjóðviljinn - 13.03.1974, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.03.1974, Blaðsíða 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Mifivikudagur 13. marz 1974. Mifivikudagur 13. marz 1974. ÞJóÐVILJINN — StÐA 9 Frásögnaffundi um herstöðvamáliö á sunnudaginn Geirs Hallgrimssonar. Hér virð- ist réttara að ein herstöðin komi i stað annarre.r. 1 rauninni væri eðlilegra að ráðherrarnir ræddu við fólkið sem kaus þá fremur en að standa i útistöðum við land- söluþý eins og Geir Hallgrimsson. Ilannes Gissurarson tók til máls og kvaðst vilja virða hin þjóðernislegu rök herstöðvaand- stæðinga. En þeir menn væru til sem vildu varnarliðið i brott af mjög annarlegum ástæðum. Hann ræddi um undirskriftasöfn- un VL og er greint frá ummælum hans um söfnunina annars staðar. Hann spurði Mgnús Kjartans- son hvernig á þvi stæði að i tið Hvað er Votergeit-víxill? Halldór Blöndaitók til máls og fór með miklum bæklagangi. Heimtaði hann að Magnús Kjartansson kæmi i stólinn strax á eftir og svaraði spurningum sinum. Hann spurði blaðafulltrúa rikisstjórnarinnar: „Hvað er Votergeitvixill?” Halldór ræddi um það sem ihaldsmenn á islandi kalla Finnlandiseringu. Hann kvaðst lýsa undrun sinni á þeirri f'' * IÉÉSÍI; % mmí « IV IK BPpv 1 aK * f \ M vB t ^ 4^ J m Al | p- já gmMX m -smÉI' ’?'** JaK Wf \ n Alþýðubandalagið væri ekki lýö- ræöisflokkur, þar sem kommún- ismi væri einræðisstefna, en sum- ir kommúnistar gerðu sér ekki grein fyrir hinu rétta eðli þeirrar stefnu sem þeir aðhylltust. Hann kvaðst þó engan dóm vilja leggja á innra skipulag Al- þýðubandalagsins og þar væru innan veggja margir lýðræðis- sinnar. Hann svaraði Margréti Guðna- dóttur með þvi að Steinn Stéinarr hefði afneitað þjóðskipulagi Sovétrikjanna. Hann sagði að at- burðirnir i Chile sýndu hve viða lýðræðið stæði veikum fótum. Geir neitaði þvi — vegna spurn- ingar frá Hannesi Jónssyni — að Sjálfstæðisflokkurinn hefði breytt um stefnu. Aðalatriðið væri ekki fyrirvarinn um friðartima.heldur hitt að það væri á valdi okkar ts- lendinga einna að ákveða hvort hér væri erlendur her eða ekki. Mitt mat er það að það sé jafn mikil nauðsyn að hafa hér her nú ogvar 1951 og 1956. Ég hygg,sagði Geir, að Alþýðubandalagsráð- herrarnir muni sitja áfram i rikisstjórninni þó að herinn verði hér áfram. Það er fordæmi fyrir þvi að þetta gerðu flokksbræður þeirra 1956 og hvað var að marka stóru orð Alþýðubandalagsins um samningatilboð Breta i land- Magnús Kjartansson Einar Ágústsson Geir Hallgrlmsson Séfi yfir hluta fundarmanna. Undirskriftasöfnun VL er hliðstæð opinberri atkvæðagreiðslu I blafiinu i gær var skýrt frá fundi sem Stúdentaráfi Háskóla tslands efndi tii á sunnudaginn um herstöfivamálifi. Þjóöviljan- um þykir ástæöa til þess aö skýra frá þeim almennu umræöum sem fram fóru á fundinum, en þafi reyndist ekki unnt I blaöinu i gær vegna rúmleysis. Framsögumenn voru þeir Einar Ágústsson, utanrikisráö- herra, Geir Hailgrimsson, for- mafiur Sjálfstæöisflokksins og Magnús Kjartansson, iönaöar- ráðherra. Var ræfia Magnúsar Kjartanssonar birt i heild i Þjóö- viljanum i gær. 1 ræðu sinni sagöi Einar Ágústsson meðal annars: „Þegar svo núverandi rikis- stjórn var mynduð i júli 1971 komu auðvitaö þessi mál sem önnur til skoðunar, og ákveða þurfti hvað um þau skyldi segja i þeim málefnasamningi, sem þá var i undirbúningi. Við sem tók- um þátt i samningu þessa skjals af hálfu Framsóknarflokksins höfðum þar i veganesti flokks- þingsályktanir, sem flestar fjalla um brottför varnarliðsins i áföngum. Svipaðar samþykktir höfðu samstarfsflokkarnir einnig að bakhjarli, og þó öllu harð- orðari. Það er þvi ekki rétt, sem sumir halda nú fram að kjósendur þess- ara flokka i kosningunum 1971 hafi ekki vitað hver stefna þeirra var i varnarmálunum, hún lá ljós fyrir. Þurfti þvi engum á óvart að koma það oröalag, sem endan- lega varð á þeim kafla málefna- samnings rikisstjórnarinnar, sem um þetta atriði fjallar og allir þekkja, nefnilega það, að varnar- samningurinn skyldi tekinn til endurskoðunar eöa uppagnar i þvi skyni að varnarliðiö fari héð- an i áföngum og að stefnt skyldi að þvi að brottflutningi þess verði lokið áður en kjörtimabilið er á enda. Þetta er það, sem ég sem utanríkisráöherra hefi haft til að vinna eftir þann tima sem ég hef gegnt þvi starfi”. Stefnubreyting Þaö sem einkum vakti athygli i ræðu Geirs Hallgrfmssonar voru 7 atriði sem hann nefndi stefnu Sjálfstæðisflokksins i „varnar- og öryggismálum”. Vöktu þessi atriði athygli og spurðu fundar- menn á eftir hvenær hin nýja stefna Sjálfstæðisflokksins hefði verið ákveðin — en aö þvi kemur siðar i frásögninni. Þessi sjö stefnuatriði Geirs voru á þessa leið: „1 fyrsta lagi, varnarliðið sé þess megnugt að reka héðan flug til eftirlits með siglingum i og á hafinu kringum landið og fylgjast með flugferðum ókunnra flugvéla um islensk flugstjórnarsvæði, svo að við vitum hverjir fara um næsta nágrenni lands okkar. 1 öðru lagi, að varnarliðiö sé þess megnugt aö veita viðnám, fyrstu varnir, einkum i þeim til- gangi að koma i veg fyrir að nokkurn timann verði á okkur ráðist. í þriðja lagi, að varnarstöðin sjálf veröi aðskilin annarri starf- semiá Keflavikurflugvelli eins og ráð var fyrir gert i áætlun fyrri rikisstjórnar. 1 fjórða lagi, að allir varnar- liðsmenn og erlendir starfsmenn á vegum varnarliðsins og skyldu- lið þeirra búi á Keflavikurflug- velli. 1 fimmta lagi, að sérstakt sam- starf verði tekið upp af Islands hálfu innan Atlanshafsbanda- lagsins við Noreg, Danmörk og Kanada, auk Bandarikjanna, til þess að stööugt samráð verði haft um öryggismál i okkar næsta ná- grenni. 1 sjötta lagi, að Islendingar hafi varnar- og öryggismál landsins i stöðugri endurskoðun, geri sér sjálfstæða grein fyrir nauösyn- legum aðgerðum, hafi sjálfir frumkvæöi hvaða ráðstafanir er nauðsynlegt að gera á hverjum tima og hvenær óhætt sé að allt varnarlið hverfi á brott. Þangað til sé varnarliðið i lág marki þess sem óhætt sé öryggis landsins vegna og þess sé gætt að dvöl þess hafi ekki þjóöernisleg, félagsleg og fjárhagsleg áhrif er skaöleg séu islensku þjóöinni og geri hana háða varnarliöinu á einn eða annan hátt, utan þess ör- yggishlutverks sem það gegnir. 1 §jöunda lagi, að tslendingar taki þátt i þeim störfum, sem unnin eru i þágu öryggis og eru ekki hernaöarlegs eðlis og jafn- framt verði landhelgisgæsla okk- ar og löggæsla efld til aukins framtiðarhlutverks”. 1 ræðu sinni miklaðist Geir Hallgrimsson mikinn af árangri undirskriftasöfnunarinnar „Var- iö land”. Er Geir hafði lokið máli sinu talaði Magnús Kjartansson og hófust nú almennar umræöur. Fyrirspurnir, umræður Elias Kristjánssonspurði utan- rikisráðherrann hvort hann væri sama sinnis og Vilhjálmur Þýskalandskeisari, sem lét hafa eftir sér, að hvasseggjað sverð tryggði friðinn best, en þróunin virtist stefna i þessa átt. 53 þjóðir flytja út vopn til annarra þjóöa og vopnasala i heiminum hefur auk- ist. Hann spurði Magnús Kjartans- son hvort yið gætum einhverja á- lyktun dregiö af þeirri staöreynd, sem ræöumaður nefndi svo, að kaupmáttur i Kina hefði minnkað um 10—15% á siðustu 5 árum. Aðalsteinn Gunnarsson spurði Geir hvort þessar fáu hræður á vellinum gætu variö okkur ef Rússarnir kæmu. Arnór Þorkels- son ræddi samninginn frá 1951 og sagði aö hann hefði bersýnilega verið ólöglegur. Margrét Guönadóttir spurði hvað gert hefði veriö til þess að vernda Suðurnesjamenn sérstak- lega og bað Geir Hallgrimsson ennfremur að skýra eftir hvaða reglum væru notuð hugtökin „kommúnisti” og „lýöræöis- flokkur” I Morgunblaðinu. í hverju er Alþýðubandalagið frá- brugöið öðrum stjórnmálaflokk- um að mati Geirs. Ég veit aö viö fyllum ekki póstkassa borgarbúa meö áróðursgögnum vegna próf- kjörs, en að innra skipulagi held ég að Álþýðubandalagið sé svipaö öðrum stjórnmálaflokkum. Siðan vil ég segja ykkur hvern- ig mér liöur oft undir þessum hugtakaruglingi Morgunblaðsins. Þá dettur mér i hug minn ágæti vinur Steinn Steinarr og kvæöi hans um Negus Negusi. Þá talaði Ragnar Stefánsson. Hann sagði að Geir Hallgrimsson og hans nótar væru landsöluþý. Það er grundvallaratriði þessara aðila að herinn sé hér. Herinn er hér i tengslum við Geir Hall- grimsson og önnur landsöluþý, hann er þeirra tryggingastofnun. Herinn er innrásarher. Innrásin er studd af fjölmörgum Islend- ingum með Geir Hallgrimsson I broddi fylkingar. Hann spurði Einar Ágústsson hvað honum hefði þótt um þá yfir- lýsingu bandariska utanrikis- ráöuneytisins að þeir hefðu mót- mælt útfærslu landhelginnar og að Bandarikin hefðu leyft Bretum innrás i islenska landhelgi. Ragn- ar spurði Einar hvort utanrikis- ráðuneytið ætlaði að taka á móti undirskriftum VL, eða ætlar ráðuneytið að visa þvi frá sem falsi. Ég veit um margar beinar nafnafalsanir. Vill utanrikisráð- herra beita sér fyrir þvi að þessir listar verði lagðir fram opinber- lega. Þá sagði Ragnar: Þvi miður virðist sú lausn sem Einar Agústsson talaði hér um áðan að- eins ætla að breyta litillega til um eðli hernámsins, en sú lausn skip- aði núverandi rikisstjórn við hlið vinstristjórnarinnar hefðu út- sendingar hermannasjónvarpsins ekki verið stöðvaðar. Hann kvað Islendinga eiga að fylkja sér með vestrænum lýðræðisþjóðum. Undirskriftir í Tékkóslóvakíu Hannes Jónsson blaöafulltrúi tók næstur til máls. Hann hóf mál sitt á þvi að varpa fram fyrir- spurn til Geirs Hallgrimssonar. Hvenær samþykkti Sjálfstæðis- flokkurinn að breyta stefnu sinni i öryggis- og varnarmálum? Mér vitanlega hefur þaö verið stefna þessa flokks að hafa ekki erlend- an her á tslandi á friðartimum. 1 ræöu sinni lýsir hins vegar sjö punktum sem greinilega fela það i sér aö hann hyggst hafa hér var- anlegan her og á friöartimum. Hannes sagöi ennfremur: Það vill svo til aö ég dvaldist i Moskvu á árunum 1966—1969 og fylgdist ákaflega vel með sovéskum fjöl- miðlum I ágúst 1968, og meginá- stæðan sem Sovétmenn tilgreindu fyrir þvi að sovéski herinn fór inn I Tékkóslóvakiu var einmitt sú, aö vinir þeirra Sovétmanna i Tékkó- slóvakiu hefðu sent undirskriftar- skjöl til miöstjórnar Kommúnistaflokksins i Moskvu með beiöni um að þangaö skildi sendur sovéskur her. Ég vona að þeir menn sem hafa skrifaö undir Votergeitvixilinn hugleiði þetta með hliðsjón af þvi sem þeir hafa gert. Hannes lagði áherslu á að ekki væru aðeins til tvær stefnur I varnarmálum. Stefnurnar væru fleiri — þriðja leiðin væri stefna Framsóknarflokksins, sú stefna vildi annars vegar tryggja það að herinn færi en hins vegar að ör- yggi landsins væri gætt með aöildinni að NATO. Þessi stefna væri farsælust fyrir þjóðina. Hannes minnti á þann geysi- lega fjölda þjóöa sem væru utan hernaðarbandalaga. Minnti hann á ráðstefnu hlutlausra rikja I Al- geirsborg, en hana sóttu hvorki meira né minna en 70 riki. Þessi ráðstefna gerði margar ályktanir og meðal þessara rikja ættum viö besta stuðningsmenn i land- helgismálum, en helstu óvinirnir væru meðal NATO-rikjanna, þó nú stæðu vonir til að þaö breyttist fyrir hafréttarráðstefnunni. Hánnes Jónsson sagði aö nú væri friðsamlegra en um langan aldur; þeir sem héldu þvl fram að nú væru ekki friðartimar væru að tala fyrir varanlegri hersetu hér á landi. Halldór Karlsson tók til máls. Hann ræddi um útblásna þjóð- ernisstefnu Alþýðubandalagsins. yfirlýsingu utanrikisráðherra að nú stefndi i friðarátt. Hvaða skoð- un hefur maöurinn á flotaumsvif- um Sovétrikjanna? Hvað hefur Magnús Kjartansson i pokanum? Magnús, komdu I stólinn, vertu næstur!! Það þarf ekki að taka fram að hvorki fundarstjórarnir né Magnús Kjartansson tóku mark á Halldóri Blöndal. Næsti ræðumaöur var Þröstur ólafssonog er kafli úr ræðu hans birtur annars staðar I blaðinu. Þá talaði Ingólfur Þorkelsson skólameistari. Hann hóf mál sitt á þvi að mótmæla igifuryrðum Ragnars Stefánssonar, sem sýndu ofstopa sem sverti mann- inn og spillti málstaö herstööva- andstæðinga. Við skulum láta Morgunblaðið um að beita svona málflutningi, sem hefur nýlega kallað herstöðvaandstæðinga i leiðara fimmtuherdeildarmenn. Ingólfur minnti á þann skýra og bókaða fyrirvara að hér skyldi ekki vera her á friöartimum, en þetta er mjög mikilvægur kjarni málsins. Þaö kom greinilega fram i málflutningi Geirs Hall- grimssonar hér áðan að hann taldi ekki friðartima ef einhvers staðar er barist i heiminum. Samanburöur leiðir I ljós, sagði Ingólfur, að það er mun friövæn- legra i heiminum i dag en var 1949—1951. Þá var ástandið þann ig aö það var fjandskapur milli risaveldanna, kalt strið, Truman- kenningin kom fram 1947, sem hélt þvi fram að kommúnistar ætluðu að gera byltingu og leggja undirsig heiminn. Þaö væri nauö- synlegt að umkringja Sovétrikin með herstöðvum. Eftiraö Rússar höfðu fundið upp kjarnorku- sprengjurnar 1949 þá harðnaði vigbúnaðarkapphlaupið um allan helming. 1949 jukust viðsjár mjög vegna Þýskalandsmálsins, — og hvern'ig var ástandið annars staö- ar — utan Evrópu? Það var barist fyrir botni Miö- jarðarhafs. Það var barist i Indónesiu. Það var borgarastriö I Kina. Þaö var grimmileg styrjöld I Indókina milli skæruhers Ho Chi Minhs og franska hersins. Allt þetta samanlagt var þó ekki al- varlegra en svo að menn töldu á- stæðu til þess að lýsa þvi yfir að hér skyldi ekki vera her á friðar- timum. Sigurfiur Tómasson sagði sér kæmi spánskt fyrir sjónir að vinstristjórnin hefði staðfest 1956 að hér yrði að vera her, Vitnaði Sigurður þarna til framsöguræðu Geirs Hallgrimssonar. Hann spurði hvort herstöðin i Keflavik hefði komið i veg fyrir heims- styrjöld 1951 eða 1956 eða siðan. Sigurður kvaðst telja að sovéskir hernaðarsérfræðingar væru ekki svo vegvilltir á hnettinum að ætla sérað nota Island i hernaðarátök- um allt annars staðar á hnett.in- um. Einar Karl Haraldsson tók til máls. Hann vitnaöi til þess er Einar Agústsson sagði að hann vildi fremur hafa hér bandaríska hermenn en hermenn annarra þjóða. Mér viröist ráðherrann horfa fram hjá þeirri hættu sem felst i nábýli við stórveldi fyrir smáþjóö, sagði Einar Karl. Vitn- aði hann máli sinu til stuðnings i Sigurð Lindal prófessor. Minnti Einar Karl á hermannasjónvarp- ið og sagði að það hefðu liklega verið alvarlegustu mistök núver- andi rikisstjórnar aö loka ekki sjónvarpinu. Þess vegna kvaöst Einar vilja spyrja utanrikisráð- herra hvenær þess mætti vænta aö sjónvarpinu yröi lokað og hvaða aðili hann teldi að til þess hefði vald, þvi ekki heföu menn verið á eitt sáttir um það hvort slikt kæmi i hendur utanrikisráö- herra eöa menntamálaráðherra. Einar Karl spurði hvaða yfir- lýsingar Geirs þýddu varðandi menningarleg eöa félagsleg áhrif hersins? Myndi Geir, ef hann væri I stjórnaraðstöðu.beita sér fyrir lokun hermannasjónvarps- ins, og hvers vegna, ef Sjálf- stæöisflokkurinn heföi haft þessa stefnu lengi, l»eföi flokkurinn ekki beitt sér fyrir lokun hermanna- sjónvarpsins? Karl Valgarð Matthiasson sagöi að bandariskur her á Is- landi væri ógnun við islenskt sjálfstæöi. Birna Þórfiardóttir minnti á, þegar Island var hernumið af breska hernum kom til harðra verkfallsátaka hér á landi. Þá var breski herinn notaður til verk- fallsbrota. Verkamenn dreifðu dreifiriti meðal hermannanna og hvöttu þá til þess aö láta ekki nota sig til verkfallsbrota heldur sýna samstöðu með islenskum verka- mönnum. Hernámsliðið handtók verkamennina islensku, fangels- aði þá og pyntaöi. 1 allsherjar- verkfallinu 1956 kom mjög til álita að nota bandariska her- námsliöið til aö brjóta verkfallið á bak aftur. Það liggur við að maður óski þess stundum nálega að bandariski herinn hefði verið notaður tii að gripa inn i. Þá gerði fólk sér kannski grein fyrir þvi til hvers herinn er hér. Þá minnti Birna á að formaður verkalýðsfélagsins I Keflavik hefði lýst þvi yfir i siðasta verk- falli að ekki væri hægt að gera verkfall á Vellinum vegna afstöðu hernámsliðsins. Hverra hagsmuna færi her- námsliöið að gæta ef það kæmi til harðra stéttaátaka á tslandi? Hagsmuna Jóns Jónssonar verkamanns eða Geirs Hall- grimssonar? Valdastéttin lærði það 1932 að unnt va* að afvopna lögregluna á skipulagöan hátt og til hvers átti þá að grípa? Jú, þá mátti gripa til bandariska hernámsliðsins suður á Miðnesheiöi. Þorsteinn Matthiasson kvaðst alltaf hafa verið á móti hernum, en þar með væri ekki sagt að i dag vilji hann endilega láta reka her- inn hugsunarlaust og óendurskoö- að. Hér heföi getað stigið á land erlendur her, ef landiö heföi ekki verið varið, sem hefði getað kom- ið I veg fyrir að slikur fundur væri haldinn. Það getur enginn gengiö nema hann sé studdur sagöi ræðumaöur að lokum. Þorsteinn Matthiasson var siö- astur ræðumanna áöur en fram- sögumenn tóku til við að flytja lokaræður sinar. Svarræöa Einars Einar Agústsson svaraði fyrst fyrirspurnum fundarmanna. Hann sagði fyrst um þær tillögur sem væru til meðferðar i rikis- stjórninni að hann hvorki gæti né vildi greina frá þeim i einstökum atriðum og þvi yrðu fyrirspurnir Geirs Hallgrimssonar um það efni að biða betri tima. Einar sagðist ekki vera sama sinnis og Vilhjálmur Þýskalands- keisari. Hann kvaðst telja að friði milli þjóða yröi best borgiö án hernaðarbandalaga, en eins og sakir standa eigum við að vera aðilar að NATO. Einar vék aö ummælum manna um að utanrikisráðherrann vildi helsthafa hér Bandarikjamenn ef hér þyrftu að vera erlendir her- menn. Einar sagði aö við gætum ekki kvartað undan samskiptum við Bandarikjamenn. Hins vegar væru oft vissar hættur samfara sliku sambýli og þess vegna er að þvi unniö að herinn fari héðan, sagði utanrikisráðherra. Það er að visu rétt að Bandarmenn veittu okkur ekki stuðning i landhelgismálinu. En það geröu aörar stórþjóðir ekki heldur; þær hafa stórþjóða- sjónarmiö. Eina stórveldiö sem hefur stutt okkur I landhelgismál- inu er Kina. NATO stöðvaði ekki herskipaaögeröir Breta i islensku landhelginni. Við urðum fyrir vonbrigðum meö þaö, en viö verðum aö skilja að NATO getur ekki sagt meðlimaþjóöum sinum fyrir verkum. Við tökum ekki viö skipunum frá NATO um okkar innanrikismál og Bretar gera það ekki heldur. Einar kvaðst halda að undir- skriftasöfnunarlistum Varins lands yröi komiö til forsætisráðu- neytisins. Einar sagöi, að ef for- stöðumenn söfnunarinnar kæmu til sin sem utanrikisráðherra með listana myndi hann taka við þeim eins og öðrum áskorunum, þvi fólki er frjálst að skrifa undir það sem þvi sýnist. Einar sagðist vilja beita sér fyrir þvi aö listar Varins lands fengju að liggja frammi. Hann vék að þeirri spurningu Ragnars Stefánssonar að tillögur rikisstjórnarinnar nú myndu að- eins fela i sér litils háttar breyt- ingu á hernáminu. Einar Agústs- son svaraði þessari spurningu þannig, rakiö efnislega: Mln til- laga segir fullum fetum afi herinn fari en hér veröi aöstaða fyrir flugvélar á vegum NATO, hér er ekki um neina gervibreytingu aö ræfia. Þá svaraði ráöherrann spurn- ingu Siguröar Tómassonar um „Islandsfronten” i Noregi og um spurningu Einars Karls Haralds- sonar um lokun herstöðvasjón- varpsins. Var greint frá svörum ráðherrans við þeim spurningum T blaöinu I gær. Utanrlkisráðherra lagði aö lok- um áherslu á að þriðja leiöin i utanrikismálum væri til. Svör Geirs Þá tók til máls Geir Hallgrims- son, formaöur Sjálfstæðisflokks- ins. Geir staöhæfði að áhrifasvæða- kenningin væri ekki til. Fyrir þvi væry engin rök að draga slikar á- lyktanir að stórveldin heföu skipt heiminum á milli sin. Hvers vegna skyldu stórveldin þá hafa vigbúist eftir striöiö? Söguskýr- ing Magnúsar Kjartanssonar hef- ur ekki við rök að styðjast. Þaö var merkilegt að Magnús Kjartansson skyldi fara gagnrýn- um orðum um ástandið i Sovét- rikjunum. Vonandi hafa skoðana- skipti Magnúsar Kjartanssonar verið af heilindum gerð; Athyglisvert aö fyrst sagði Magnús að við værum efnahags- lega háð hersetunni, en nú væri svo komið að við værum ekki efnahagslega háðir hernum. Ég er sammála honum um þaö. Ég vil vekja athygli á öðrum mót- sögnum: Fyrst sagði Magnús að Bandarikjamenn heföu farið með yfirgangi, en siöar sagði hann að öfl i Bandarikjunum vildu núna að Bandarikin drægju sig i hlé. Þaö er þess vegna enginn yfir- gangur á ferðinni hjá Banda- rikjamönnum eins og nú standa sakir og þaö er það sem máli skiptir, sagði Geir. Geir svaraði þessu næst fyrir- spurnum. Fyrst hvort Rússar gætu ekki komið þrátt fyrir fáa hermenn á Vellinum. Vist geta þeir komið en vera hersins er til þess fallin að draga úr hættunni á þvi að þeir komi hingaö til lands. Þessu næst flutti Geir Hall- grimsson langan ræðukafla um kommúnista og lýðræðissinna, helgismálinu? Þeim eru valda- stólarnirsvona kærir. Þess vegna getur utanrikisráðherra verið harður i horn að taka og þarf ekki að vera eins hræddur við blessaða Alþýðubandalagsmennina eins og hann virðist vera i rikisstjórn. Hann sagöi aö ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs gæti haft á- hrif i okkar heimshluta. Og hvað er eðlilegra, ef Rússar ætluðu að blanda sér i þau átök, sem þeir voru búnir aö lýsa yfir, en að þeir hugsuöu sér að rjúfa aðfrærsluleið milli Bandarikj- anna og Vestur-Evrópu? Þess vegna er ekki fjarri lagi að áætla að Rússar vildu tryggja sér vissa fótfestu á Islandi ef hér væri ekki her við slikar aöstæöur. Hann hneykslaöist mjög á þvi aö þingað væri um herstöövamál- iðbak við lokaðar dyr. Þetta taldi Geir móðgun viö Islendinga. Svör Magnúsar Loks talaði Magnús Kjartans- son. Sá kafli ræðu hans, sem fjall- aöium tillögur Alþýöubandalags- ins i rikisstjórninni, var birtur i blaðinu i gær. Magnús sagði að þaö hefði komið i ljós aö Geir fylgdist greinilega ekki vel með þeini gögnum sem fram koma um stjórnmálaþróunina. Það hefði best sýnt það að Geir vildi vé- fengja það að kenningin um á- hrifasvæði væri til. Hitt er svo annað mál, sagði Magnús, að eftir aö stórveldin skiptu heiminum i áhrifasvæði komu upp öfl i Bandarikjunum sem vildu ekki við samkomulagið standa vegna þess að Bandarikjamenn höföu sprengjuna og ætluðu i skjóli hennar að tryggja sér heimsyfir- ráð. Þetta var sú stefna sem kennd var við Dulles og þeir sem eldri eru ættu að kannast við. Það er rétt sem Geir Hallgrimsson sagði að Þjóðviljinn tók afstöðu á sinum tima gegn þessari stefnu. Magnús minnti Geir Hallgrims- son þessu næst á efnahagsleg á- hrif hersetunnar, og svo það hversu dregið hefði úr þeim fyrir tilstuðlan vinstrimanna. Umsvif og áhrif Bandarikjamanna á Is- landi hefðu einmitt verið mest á tslandi meðan Geir Hallgrimsson var framkvæmdastjóri Islenskra aðalverktaka. Það var með fullri vitund Sjálfstæðisflokksins sem Bandarikjamenn ákváðu að koma upp nýrri herstöð á Rangárvöllum og herskipahöfn i D BRAGÐ ER IÞað er engin ástæða til þess að draga dul á það, að mikill hluti þeirra sem skrifuðu undir „varið land" gerðu það á hæpnum forsendum. Aðallega þremur; I fyrsta lagi vildu ýmsir láta halda áfram út- sendingum Keflavíkur- sjónvarpsins. í öðru lagi vildu ýmsir halda áf ram að græða á hernum. ( þriðja lagi héldu ýmsir að Rússarnir myndu koma strax og síðasti kanadátinn færi. Það er ekkert leyndarmál að mikill hluti þeirra, sem skrifuðu undir í undir- skriftasöf nuninni á þessum forsendum, sem eru ómarktækar með öllu og ber að vísa á bug. (Hannes Gissuararson,einn af forustumönnum ungra Sjálf- stæfiismanna á fundinum á Hótel Sögu).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.