Þjóðviljinn - 13.03.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.03.1974, Blaðsíða 11
Miövikudagur 13. marz 1974. ÞJÓDVILJINN — StÐA 11 fagna sigri Þessar myndir tók S.dór i og eftir útslitaleik HM i handknattleik sl. sunnudag milli Rúmena og A-Þjóðverja. Stóra myndin sem er á 10. og 11. siðu er tekin þegar heimsmeistararnir frá Rúmeniu biðu þess að taka við sigurverðlaunum sinum. Lengst til vinstri á myndinni er fyrirliðinn Gatu en 6. frá v. er stórskyttan Birtalan, arftaki Grúia i liðinu. Tveggja dálka myndin á 10. siðu sýnir markvörðinn Penu hampa verðlaunastyttunni, brosandi út að eyrum eins pg hann var allan leikinn. Þessi stytta er nýr verðlaunagripur fýrir HM i handknattleik, þar eð Rúmenar unnu eldri verðlaunagripinn til eignar 1970 er þeir höfðu unnið hann 3 sinnum alls. Leeds er enn með 8 stiga forskot Staöan ! 1. deild Leeds 33 Liverpool 31 Derby 33 QPR 31 Everton 32 Ipswich 32 Leicester 31 Burnley 30 Newcastle 30 Coventry 34 Manch.C. 30 Sheff.Utd 31 Wolves 32 Tottenham 31 Stoke 31 West Ham 33 Arsenal 32 Southampton 32 Chelsea 32 Birmingh. 31 20 12 1 56-21 52 18 8 5 39-23 44 12 13 8 42-33 37 11 13 7 49-41 35 13 9 10 39-34 35 13 9 10 51-48 35 11 12 8 40-31 34 11 10 9 36-35 32 12 7 11 40-33 31 12 7 15 35-43 31 11 8 11 30-28 30 10 10 11 38-37 30 10 10 12 38-42 30 10 10 11 35-42 30 8 13 10 39-35 29 9 11 13 42-49 29 10 9 13 34-41 29 9 11 12 38-50 29 9 10 13 47-48 28 7 9 15 34-53 23 Oft hafa þeir fagnaö mörkum og sigrum þcssir kappar. Þeir eru Johnny Giles (til vinstri), Alan Clarke, Billy Bremner og Trevor Cherry (til hægri nr. 3). Blackpool 32 13 11 8 43-30, .37 Carlisle 31 14 8 9 46-35 36 Nott. For. 31 11 13 7 43-29 35 Hull 33 9 15 9 34-37 33 Notts. C. 34 12 9 13 48-53 33 Sunderland 32 12 8 12 41-33 32 Bolton 32 12 8 12 37-33 32 Fulham 31 12 8 11 29-29 32 Portsmouth 32 11 9 12 35-51 31 Millwall 33 10 10 13 40-42 30 Bristol C. 32 11 8 13 37-41 30 Cardiff 33 9 11 13 38-44 2!) Aston Vílla 30 8 12 10 29-30 28 Framhald á 14. siöu. En á laugardaginn mætast Liverpool og Leeds á heimavelli þeirra fyrrnefndu Coventry—Stoke 2-0 Derby—West Ham 1-1 Everton— Birmingham 4-1 Leeds—Manch. City 1-0 Norwich—Chelsea 2-2 Wolves—Ipswich 3-1 2. deild Bolton-WBA 1-1 Cardiff—Preston 2-0 C. Palace—Sunderland 3-0 Fulham—Carlisle 0-2 Hull City—Luton 1-3 Middlesbro—Millvall - 2-1 Notts Co.—Sheff .Wed. 1-5 Swindon—Portsmouth 1-2 Orient—Oxford 1-1 Vegna þrengsla á íþróttasiöum Þjóöviljans i gær var ekki unnt að koma fyrir úrslitum leikja sl. iaugardag né heldur stöö- unni í 1. og 2. deild/ eins og venja er aö birta ávallt á þriöjudögum. I bikarkeppninni urðu úrslit þau, að Newcastle sigraði Nott. Forest, Liverpool vann Bristol City, Burnley sigraði Wrexham og Leicester sigraði Q.P.R. Úrslit i deildakeppninni. Manch.Utd. Norwich 2. deild 'Middlesbro Luton Orient WBA 30 6 9 15 25-38 21 32 4 12 16 27-49 20 32 20 10 2 48-23 50 32 16 9 7 47-37 41 32 13 13 6 47-32 39 32 13 12 7 41-31 38 Getraunaspá GSP A 29. getraunaseölinum eru eingöngu leikir úr ensku deilda- keppninni, 11 úr 1. deild og 1 úr 2. dcild. Svo sannarlega veröur ekki annaö sagt en þaö sé stérleikur á þessum seöli, Liverpool mætir Leeds á heimavelli þeirra fyrr- nefndu, og er öruggt aö þetta er einn af stærstu leikjum þessa kcppnistimabils knattspyrn-, unnar I Englandi. Leeds er nú meö 8 stiga forystu á Liverpool, en hefur leikiö einum lcik meira, og vegna þess öldudals, sem liöiö er i um þessar mundir, vfelta menn þvi fyrir sér, hvort enn einu sinni muni ^Leeds tapa fengnu forskoti og missa af meistaratitli á siöustu stundu. Birmingham — Manch. Utd. X Liðin eru i næstneösta (Utd.) og þriöja neðsta sætinu (Birmingham), Utd. með tveimur stigum minna og einum leik færra. Ljóst er að annað hvort liðið fellur mjög sennilega niður ásamt Norwich og þetta er þvi að vissu marki úrslitaleikur um fallsætið. Enginn vafi er á höröum leik og jafntefli ekki ósennileg úrslit i svona þýðingarmiklum baráttuleik. Úrslit: -,-,-,-,-,3-1. Burnley — Everton 1 Burnley var lengi ofarlega f 1. deildinni, eftir komuna upp úr 2. deild sl. vor. En nú hefur gengiö erfiðlegar upp á siðkastið og liöinu farið frekar aftur. Ég hef þó trú á að heimavöllurinn færi liöinu sigur yfir Everton, sem er nú i 5. sæti. Úrslit: 2-1, 1-2, 1-2, 2-2, -,-. Chelsea — Newcastle 1 Chelsea hefur valdið að- dáendum sinum sárum von- brigðum i vetur meö frammi- stöðu, sem er litt boðleg 1.- deildarliði, sem lofaði jafngóöu og Chelsea i fyrravetur. En nú er liðiö i 4. neðasta sæti, að visu ekki i fallbaráttunni eins og er, en þó ekki úr hættunni enn. En ég hef enn ekki glatað trúnni á þetta lið, þótt Newcastle sé tals- vert ofar en Chelsea, um miðja deild, hef ég grun um aö heima- liöið sigri, eða nái a.m.k. öðru stiginu. Úrslit: 1-1,1-1, 0-0, 1-0, 3-3, 1-1. Ipswich — Arsenal 1 Ipswich á heimavelli ætti að vera öruggur sigurvegari yfir Arsenal, sem litið hefur sýnt i vetur, minna en búist var viö. Úrslit: -, 1-2, 2-1, 0-1,0-1,1-2. Leicester — Derby 2 Þótt Derby sé i 3. sæti er það alveg útilokaö frá toppbarátt- unni, ef baráttu skyldi kalla. En liöið er engu aö siöur mjög gott og ætti aö vinna Leicester á heimavelli. Úrslit: 0-2,0-0. Liverpool — Leeds 1 Þá er komið aö leiknum stóra, sem svo margir hafa beðiö með óþreyju. Ég er sannfæröur um .sigur Liverpool i þessum leik, Leeds hefur dalaö gifurlega og það kæmi mér ekki á óvart þótt sigur Liverpool yrði stór og að Rauði herinn mundi saxa veru- lega á forskot Leeds i næstu leikjum. Leeds-sigur i 1. deild er alls ekki i höfn. Úrslit: 2-0,0-0, 1-1,1-1,0-2,2-0. Manch. City — Sheff. Utd. 1 Bæði liðin eru með 30 stig og eruum miðja deild. Manch.City var mjög nálægt þvi, að taka stig af Leeds á laugardaginn, og það var vitaspyrna sem færði Leeds þá 1-0 sigur i þeirri viður- eign. City er sterkt núna i siöustu ieikjum og ætti að vinna meö aöstoð heimavallarins. Úrslit: 5-2,2-1,3-1. Q.P.R.-Wolfes 1 Q.P.R. hefur komiö geysilega sterkt út i undan- förnum leikjum og unniö hvern sigurinn á fætur öðrum. Þótt úlfarnir hafi einnig hert sig upp á siðkastiö er styrkleikamunur liðanna meiri en svo, aö hægt sé að spá öðru en heimasigri. Úrslit: —,0-1,-,-,-,-. Stoke — Southampton 1 Stoke hefur ekki tapað fyrir Southampton á þessum velli i a.m.k. 6 ár, og ekki hef ég trú á að leikurinn nú brjóti blað i þeirri sögu. Stoke er fyrirfram sterkari aðilinn og sigrar stórt nú, til að hefna ófaranna fyrir Corentry sl. laugardag (0-2). Úrslit: 3-2,1-0, 2-1, 0-0, 3-1, 3-3. Tottenham — Norwich 1 Norwich er aö minum dómi þegar dæmt til dauða, fátt getur komið i veg fyrir fall þess i 2. deild nema kraftaverk. Sigur gegn Tottenham á heimavelli verður a.m.k. aö teljast afar ósennilegi’r. Úrslit: -, -, -, -, -, 3-0. West Ham — Coventry 1 West Ham gerði jafntefli á útivelli gegn Derby sl. laugar- dag og hefur komiö mjög vel út i siðustu leikjum. Liðið hefur ekki verið svo sterkt i langan tima og á heimavelli finnst mér annað ótrúlegt en aö Coventry veröi að láta i minni pokann. Úrslit: 0-0, 5-2, 1-2, 1-2, 4-0, 1- 0. Luton - Carlisle 1 Þótt Luton sé i næstefsta sæti 2. deildar blandar liðið sér ekki i baráttuna um efsta sætið, en berst hins vegar harðiri baráttu viö næstu liö fyrir neðan sig um sæti i 1. deild á komandi keppnistimabili. Carlisle er með i þeim slag, en hætt er við að vonir liðsins minnki nokkuð eftir þennan leik, ef honum lýkur á þann veg, sem ég spái. Á UMSJÓN: GUNNAR STEINN PÁLSSON

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.