Þjóðviljinn - 13.03.1974, Síða 14

Þjóðviljinn - 13.03.1974, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 13. marz 1974. E. Th. Mathiesen h.f. Hafnar- firði opnaði föstudaginn 8. mars nýtt verslunar- og skrifstofuhús- næði að Strandgötu 4. E. Th. Mathiesen h.f. er eina fyrirtæki sinnar tegundar hér á landi sem um árabil hefir sérhæft sig i vör- um til öryggis fyrir fyrirtæki og stofnanir svo sem peningaskáp- um, eldtraustum skápum, banka- hólfum og hurðum, skrifstofuhús- gögnum úr stáli, mynttalnings- og j. Glens „Áður en þú byrjar að tclja upp alit, sem Lilli hefur gert i dag, ætla ég að minr.a þig á, að hann er ekki nema blessað barn". Byggingarfélag alþýðu Reykjavík 2ja herbergja ibúð i I byggingaflokki til sölu. Umsóknum sé skilað til skrifstofu félagsins Bræðraborg- arstig 47fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 20. þ.m. Stjórnin sundurgreiningarvélum o.fl. A myndinni er Einar Þ. Mathie- sen framkvæmdastjóri ásamt ýmsum tegundum peningaskápa sem E. Th. Mathiesen h.f. býður. Lausn á krossgátu 1 = F,2 = J,3 = Ó, 4 = L, 5 = A, 6 = K, 7 = E, 8 = P, 9 = N, 10 = 1, 11 = B, 12 = A, 13 = S, 14 = R, 15 = D, 16=Ý, 17 = Æ, 18 = T, 19 = 0, 20 = Y, 21 = U, 22 = G, 23 = M, 24 = Ð, 25 = 0, 26 = H, 27 = Þ, 28 = Ú, 29 = 1 30 = V, 31 = É. 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN I Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 169% BYGGÐA- LÍNUNEFND Hinn 5. þ.m. skipaði iðnaðar- ráöherra Magnús Kjartansson, sérstaka nefnd, er hafi i umboði iðnaðarráðuneytisins yfirumsjón með byggingu háspennulinu milli Suður- og Norðurlands eftir svo- nefndri byggðaleið. 1 nefndina voru skipaðir: Egill. Skúli Ingibergsson, verkfræðing- ur, formaður nefndarinnar; Guð- jón Guðmundsson, skrifstofu- stjóri; Kristmundur Halldórsson, fulltrúi og Tryggvi Sigurbjarnar- son, verkfræðingur. 1 fjárlögum fyrir árið 1974 hefur Alþingi heimilað rikisstjórninni lántökur til linubyggingarinnar að upphæð samtals kr. 300 milj. Málefni Framhald af 3. siðu. gert tillögur til ráðuneytis og barnaverndarnefnda og aðstoða þær með upplýsingastarfsemi, og ráöið hefur ekki einu sinni á að skipa einum starfsmanni i fullu starfi. Verkefnum skipt i Reykjavík Björn Björnsson form. barna- verndarnefndar Reykjavikur skyrði frá skipan mála þar og verkaskiptingu milli félagsmála- ráðs og barnaverndarnefndar, sem ákveðin var 1970 og reynslu af henni. Var þungamiðja barna- verndarmála flutt til félagsmála- ráðs eða f jölskyldudeildar Félagsmálastofnunarinnar, þe. þau atriði er varða heimili barns- ins og atriði i fari barnsins sjálfs. Hlutverk barnaverndarnefndar væri hinsvegar eftirlit með upp- eldisstofnunum, umsögn um ætt- leiðingar og forræðismál og úr- skurðir um meiriháttar mál varð- andi ráðstöfun eða forræði. Vinnubrögð starfsfólks félags- málastofnunar væru að taka mið af fjölskyldunni og fjalla um vandamál einstáklingsins á sem breiðustum félagslegum grund velli. Tali dr. Björn i stuttu máli að fenginni reynslu, að barna- verndarnefndir væru óþarfar eða úreltar orðnar, málum best borg- ið i höndum sérfróðra aðila og gagnger endurskoðun að þessu leyti fyllilega timabær. Breytt gerð dagvistunar- stofna na? Sveinn Ragnarsson ifélags- málastjóri Reykjavikurborgar talaði um dagvistunarstofnanir og sagði hlutverk þeirra tviþætt, uppeldislegt og til að bæta að- stöðu foreldra til vinnu utan heimilis. Dagheimili hefðu upp- eldislegt, þjóðfélagslegt og félagslegt gildi, hér hefði mest áhersla verið lögð á félagslega gildið, þe. það að létta félagslegar og.fjárhagslegar byrðar heimila, en siður á þjóðfélagslegt eins og td. þörf atvinnuvega fyrir vinnu- afl. Mat á þörf fyrir dagvistunar- stofnanir hefði verið umdeilt, sagði Sveinn, þótt viðhorf hefðu breyst undanfarin ár, og þvi erfitt um vik i þessu efni i sambandi við skipulagningu hverfa. Vitað væri um þörf fyrir skóla, en ekki hver eftirspurn yrði eftir dagheimilum eða leikskólum. Þá vek hann að hinum ýmsu gerðum dag- vistunarstofnana og hugmyndum um toreytingu þar á, eins og td. blöndun aldursflokka, blöndun fatlaðra og heilbrigðra barna, niðurfellingu marka milli dag- heimila og leikskóia osfrv. Um- ræöa hérlendis hefði oftast snúist um skort á stofnunum, en siður um gerð þeirra, og væri þetta óæskilegt, dagheimilin ættu ekki ■ að vera geymslur, heldur upp- eldisstofnanir. Hér væri þó sýni- leg breyting á orðin siðustu árin. Dagvistun á einkaheimilum sagði Sveinn að lita yrði á sem úr- ræði, sem gripið væri til vegna skorts á dagvistunarstofnunum, en þar sem sýnt væri, að það yrði enn að nota um óákveðinn tima væri rétt að stefna að auknu eftir- liti og ráðgjöf um tækjakost og starfsemi. Stefnubreyting Stefán Ólafur Jónsson stjórnar- ráðsfulltrúi kynnti og skýrði lögin um hlutdeild rikisins i byggingu og rekstri dagvistunarstofnana, og vék ma. að þeirri stefnubreyt- ingu, sem i þeim fælist, að vikið væri til hliöar þvi sjónarmiði að dagvistunarstofnanir væru neyðarúrræði vegna barna, sem byggju við erfiöar, félagslegar aðstæður, þess i stað væri mörkuð sem framtiðarstefna, að öll börn ættu þess kost að njóta dvalar á slikum stofnunum um skeið um lengri eða skemmri tima dag- lega. Með þvi væri uppeldið ekki tekið af foreldrum og heimilum barnanna, heldur væri þetta for- eldrunum til aðstoðar. Ekki er ástæða til að rekja efni laganna hér, svo oft sem það hef- ur verið gert i Þjóðviljanum, en Stefán kynnti einnig drög að reglugerð, sem enn hafa ekki ver- ið staðfest, en eru nú til um- ræðu i samstarfsnefnd mennta- málaráðuneytisins og Sambands isl. sveitarfélaga og til umsagnar hjá Barnaverndaráði lslands og fleiri aðilum. Þar kemur fram ma., að til stofnkostnaðar, sem rikið greiðir af 50%, að jafnaði á 4 árum, telst húsnæði, innanstokksmunir, leik- föng og áhöld, hljómburðartæki, nýsitæki,frágangur á lóð og leik tæki þar. Varðandi stærð og skipulag er gert ráð fyrir sem há- marksstærð 10 ferm á barn i heildargólfrými dagheimilis, en 5 ferm. á hvert barn á leikskólum. Heildarleikrými gólfflatar skal vera 3,5 ferm. á barn á dagheim- ilum, en 2 ferm á leikskólum. Úti- leiksvæði ekki minna en sem svarar 20 ferm. á hvert barn. Þá eru sett ákvæði um fjölda barna i deild, þarsem deilda- skipting er, frá 6 börnum á vöggustofu uppi 20 börn á deild fyrir 4ra til 6 ára, miðað við 2 starfsmenn á deild. I blönduðum aldursflokkum er hámarkið sett 15—17 börn eftir þvi hve vitt flokkurinn spannar i aldri. A skóladagheimilum er gert ráð fyrir 20 barna hámarki og i leik- skólum frá 14 uppi 22 börn eftir aldri og skiptingu. Stefán sagði, að nú væru um 35 aðilar, sem fallið gætu undir lög- in, en ekki væri fullkannað, hvort allir uppfylltu sett skilyrði. Fram kom, að veittar verða heimildir til undanþága ákveðið aðlögunar- timabil, þvi ekki væri ætlunin með lögunum að stuðla að þvi að rekstur legðist niður, heldur þvert á móti að verða hvetjandi, sagði hann. Að lokum sagði hann, að sýnilega þyrfti fljótlega að endurskoða bæði lögin og reglu- gerðina að fenginni reynslu. Félagsstarf i skólum Siðasti ræðumaður ráðstefn- unnar i gær var Reynir Karlsson æskulýðsfulltrúi og ræddi félags- starf yngstu nemendanna i skól- um. Félagsleg þjálfun i skólunum væri fyrirbyggjandi barnavernd, sagði hann, og áleit núgildandi námsskrá gefa fullt tilefni til þjálfunar með málfundum, leik- formi og fl., ef framfylgt væri, en þaö væri ekki gert nema i mjög íitíum mæli. Skólana skorti fjár- magn og aðstöðu og kennarana þjálfun, áleit Reynir. Samkvæmt svörum við spurningalista, sem sendur var skólastjórum, væri greinilegur áhugi á þessum þætti skólastarfs- ins, sem margir álitu ekki þýöingarminni en bóknámið. Með heimild i grunnskólafrv. til greiðslu hluta kostnaðar við slika starfsemi á barnaskólastigi væri gefin visbending um stefnu fræðsluyfirvalda, en einnig þyrfti til þjálfun kennara og að gert væri ráð fyrir þessum þætti starfsins við hönnun skólahús- næöis. Að loknum framsöguerindum svöruðu ræðumenn fyrirspurn- um,en skiptust siðan i umræðu- hópa, sem skila áliti I dag. Þá flytja einnig framsöguerindi Sigurjón Björnsson sálfræðingur, Magnús Sigurðsson fv. skólastjóri og Gunnar Guðmundsson skóla- stjóriog siðan starfa umræðuhóp- ar að nýju um erindi dagsins. Ráðstefnunni verður slitið i kvöld. —vh Staðan Framhald afll. siöu. Preston . 33 8 12 13 34-47 27 Oxford 32 7 12 13 30-40 26 Sheff. Wed. 33 8 9 16 39-48 25 C. Palace 32 7 10 15 31-44 24 Swindon 34 5 9 20 30-58 19

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.