Þjóðviljinn - 07.07.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.07.1974, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. júli 1974 IKFEIA6! YKJAVÉKUIO A Þjóðhátíðarári allt í fullum gangi í Iðnó FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20.30. 3 sýningar eftir. Sumargaman Leikfélagsins Revian ISLENDINGASPJÖLL eftir Jónatan Rollingstón Geirfugl. LeiÖtogi og ábyrgðarmaöur Guðrún Ásmundsdóttir. 1. sýning miðvikudag kl. 20.30. 2. sýning fimmtudag kl. 20.30. 3. sýning föstudag kl. 20.30. 4. sýning laugardag kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 16620. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Eiginkona undir eftirliti whofellforhis assignmentr aHALWALLIS PRODUCTION FARROW/TopOl ■ MICHAEL jAySTON "FoIIow IVIe!'' A CAROL REED FILM LAUGARÁSBÍÓ Frábær bandarisk gaman- mynd i litum, með islenskum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék Fiðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. ' Hetjur sléttunnar Spennandi ævintýramynd i lit- um með Islenskum texta. TÓNABÍÓ Simi 31182 Hvar er pabbi? Óvenjulega skemmtileg, ný bandarisk gamanmynd, Afar vel leikin. Hlutverk: George Se^gal, Ruth Gordon (lék I Rosmary<s baby), Ron Leibman. Leikstjóri Jack Elliott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENSKUR TEXTI. Barnasýning kl. 3. Hrói höttur og bogaskytturnar. Djöf ladýrkun Dunwiche —The uunwiCH ffORROR ÍSLENSKUR TEXTI Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum. Myndin gerist i lok Þræla- striðsins i Bandarikjunum. Leikstjóri: Sidney Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Belafonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Dalur drekanna Ævintýramynd. Sýnd kl. 10 min.fyrir 3. Hell house FORTHESAKE OFYOURSAINITY, PRAY ITISNTTRUE! Afar spennandi og dulúðug ný bandarisk litmynd, um galdrakukl og djöfladýrkun. Sandra Dee, Dean Stockweli. Bönnuð innan 16 ára. ISLENSKUR TEXTI. I Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Leið hinna dæmdu Buck and The ÍSLENSKUR TEXTI. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy Mc Dowell Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjartabani. Mjög skemmtileg Indiána- ævintýramynd. Barnasýning kl. 3. TheLvjjtxÁA ÆML Nafn mitt er mister Tibbs Spennandi sakamálamynd með Sidney Poitierog Martin Landau. Leikstjóri: Gordon Douglas. Tónlist: Quincy Jones. ÍSLENSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Samvinnuskólinn Framhaldsdeild Umsóknir um framhaldsdeild Samvinnu- skólans i Reykjavik skulu hafa borizt skrifstofu skólans, Suðurlandsbraut 32, fyrir 1. ágúst n.k. Rétt til að setjast i framhaldsdeildina eiga allir, sem lokið hafa burtfararprófi frá Sam vinnuskólanum. Framhaldsdeild Samvinnuskólans. Bókhaldsaðstoð með tékkafeerslum f1|búnaðarbankinn \Q/ REYKJAVÍK Lone Ranger. Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn; meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3 5, 7 og 9 Ath: Sama verð er á öllum sýningum. Það leiðist engum, sem fer i Haskólabió á næstumji. Mánudagsmyndin: Ást eftir hádegi Fræg frönsk mynd um skemmtilegt efni, eins og nafnið bendir til Leikstj: Eric Rohmner: sýnd kl. 5,7 og 9. Síðasta sinn. A MIÐVIKUDAG 10/7. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir. 11/7—17/7. Hornstrandir. 11/7—21/7 Suðursveit — Hornafjörður — Lónsöfæfi. 12/7—28/7 Kerlingarfjöll — Arnarfell. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. ®ÚTBOÐ Tilboð óskast i lagningu Reykjaæðar II, 3. áfanga, fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Ctboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri, gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 17. júli kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍEYKJAVÍKURBORGAR Frfkirltjuvegi 3 Sími 25800 ] Fósturheimili Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar eftir rólegu fósturheimili fyrir 10 ára dreng. Uppl. i sima 25500. v______________________________________y Sf 1 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar I \Mf Vonarstræti 4 sími 25500 Lokað vegna sumarleyfa Vöruafgreiðsla og skrifstofur okkar verða lokaðar frá 6. júli til 6. ágúst. Marinó Pétursson, heildverslun, og Borgarás, byggingavöruverslun. Atvinna Hallgrímskirkja messa kl. 11 f.h. á sunnudag. Dr. Jakob Jónsson Rangæingafélagið fer sina árlegu skemmtiferð ,inn 1 Veiðivötn helgina 13.—14. júll. Lagt af stað kl. 9 á laugardagsmorgun og komið aftur á sunnudagskvöld. Þeir félagsmenn, sem hafa ekki þegar tilkynnt þátttöku sina (og gesta sinna ef einhverjir eru) en ætla meö, þurfa að hafa samband við Árna Böðvarsson i þessari viku, simi 73577. ^ Ritarastarf Laust er starf ritara i Véladeild Sam- bandsins. Áskilin er góð vélritunar- og málakunnátta. Gjörið svo vel og hafið samband við starfsmannastjóra i sima 28200. Samband íslenskra Samvinnufélaga SAMBAND iSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.