Þjóðviljinn - 07.07.1974, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 07.07.1974, Blaðsíða 15
Sunnudagur 7. júli 1974 ÞJÓÐVILJINN — S1ÐA15 r Utvarp um helgina Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Morton Gould, danski drengjakór- inn og Robert Stolz flytja. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Pianókon- sert i d-moll eftir Bach. Edwin Fischer og kammer- sveithans leika. b. Serenata f c-moll (K3888) eftir Mozart. Blásarasveitin i Lundúnum leikur. c. Septett í Es-dúr op. 20 eftir Beethoven. Félagar i Vinar- oktettinum leika. 11.00 Kirkjuvlgslumessa á Kirkjubæjarkiaustri (Hljóðr. 17. júni). Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson.vigir minningar- kapellu séra Jóns Stein- grimssonar. Sóknarprestur- inn, séra Sigurjón Einars- son, prédikar. Guðriður Pálsdóttir i Seglbúðum flyt- ur bæn i kórdyrum. Ritningarorð flytja: Séra GIsli Brynjólfsson, séra Oskar J. Halldórsson dóm- prófastur, séra Þorsteinn L. Jónsson og Þorleifur Páls- son settur sýslumaður. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt það i hug. Óskar Aðaisteinn rithöfund- ur spjallar við hlustendur. 13.40 tslensk einsöngslög. Þor- steinn Hannesson syngur viö undirleik Fritz Weiss- happels. 13.55 Viðdvöl i Borgarnesi. Jónas Jónasson ræðir við nokkra heimamenn, annar þáttur. 15.00 Minningardagskrá um pinaóleikarann og tónskáld- ið Sergej Rakhmaninoff j annar hluti. Arni Kristjáns- son tónlistarstjóri flytur inngangsorö. 16.00 TIu á toppnum. örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Kristin Unn- steinsdóttir og Ragnhiidur Helgadóttir stjórna. A. Bókaspjall. Spjallað við börn, sem stödd eru á bóka- safni. Komið við i Sólheima- safni og hlustað á sögu- stund: Jóhanna Pétursdótt- ir segir börnunum sögur. Milli atriða er leikin suður- amerlsk tónlist. b. Utvarps- saga barnanna: „Stroku- drengirnir” eftir Bernhard Stokke, Sigurður Gunnars- son les þýðingu sina. (1). 18.00 Stundarkorn með banda- risku djasssöngkonunni Billie Holiday. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Jökull Jakobssonvið hljóðnemann i þrjátiu minútur. 19.55 Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur verk eftir is- lensk tónskáld. Stjórnend- ur: Olav Kielland og Bohdan Wodiczko. a. Inn- gangur og Passacaglia eftir Pál Isólfsson. b. Canzona og vals eftir Helga Pálsson. c. Þriþætt hljómkviða op. 1 eftir Jón Leifs. 20.30 Frá þjóðhátið Rangæ- inga.Dagskrá hljóðrituð við Merkjá i Fljótshlið 23. f.m. Lúðrasveit Selfoss leikur undir stjórn Ásgeirs Sigurðssonar. Jón R. Hájlmarsson skólastjóri i Skógum setur hátiðina. Björn Fr. B Björnsson sýslumaður flytur hátiðar- ræðu. Kvartett syngur undir stjórn Friðriks Guðna Þórleifssonar. Dagný Her- mannsdóttir flytur ávarp f j a 11 k o n u n n a r eftir Guðrúnu Auðunsdóttur i Stóru-Mörk. Barnakór Hvolsskóla syngur. Jón Sigurðsson formaður Rang- æingafélagsins i Reykjavik flytur stutt ávarp. Þjóðhátiðarkórinn syngur undir stjórn Sigriðar Sigurðardóttur. Dagskrár- atriðin kynnir Ólöf Kristó- fersdóttir. 21.35 Pianósónata i E-dúr op. 6 eftir Mendelssohn. Rena Kyriakou leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónieikar kl. 11.00: Atriði úr óperunni „Rakar- anum frá Sevilla” eftir Rossini. Flytjendur: Manuel Ausensi, Ugo Ben- elli, Teresa Berganza, Fer- nandi Corena, Nicolai Gjauroff, Stefania Malagú, Rossinikórinn og hljómsveit I Napoliý Silvio Varviso stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: Úr endurminningum Manner- heims. Sveinn Ásgeirsson les þýðingu sina (12). 15.00 Miðdegistónleikar: Artur Balsam leikur Píanó- sónötu nr. 28 i Es-dúr eftir Haydn. Vinarkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 15 i G-dúr eftir Schubert. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „F'ólkið mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell. Sigríður Thorlacius les þýðingu sina (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand mag. flyt- ur þáttinn. 19.40 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Kjartan Sigurjónsson kenn- ari I Reykholti talar. 20.00 Mánudagslögin 20.35 Eru íslendingar að veröa minnislausir af iærdómi? Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur erindi. 20.50 Tónleikar frá útvarpinu i Frankfurt. Útvarpshljóm- sveitin i Frankfurt leikur verk eftir Mozart. Ein- söngvari: Edith Mathis. Stjórnandi: Bernhard Klee. a. „Mosera dove son” (K369), b. „Voi avete” (K217),c. Sinfónia I B-dúr (K319). 21.30 Útvarpssagan: „Gatsby hinn mikli” eftir Francis Scott Fitzgerald. Þýðand- inn, Atli Magnússon, les sögulok (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Asgeirsson segir frá. 22.40 llijómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Leiðbeirtingar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kupnuleg erlend heiti, hvort sem lesið er l.irétt eða lóðrétt Hver s'tafur hefur sitt numer. og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn Eitt orö er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir í allmörgum öðrum orðum- Þaö er þvi eðlilegustu vinnu- brögöin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um Einnig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiöum. t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. / 2 3 V sr V (? 7 8 9 10 V II 12 /3 IV V IV ]S S~ S W 12 8 S~ 10 IV r /r l(t? n <¥> 2 3 )& 13 IS nr )8 w sr 20 2/ V V n i& 22 V 8 V ID 22 /3 10 Ip ID sr V 9 10 7 3 V 5 V IV /0 i> r V /6 7 3 23 5' 10 IV 2V 8 <¥> 2S' )0 13 ío <¥> II r V 8 7 13 10 <¥? IV 8 22 V 20 12 3 .<¥> 21 9 27- 21 7 3 0? b V 21 18 10 b' 20 21 13 V S II 28 7 V b 1 10 V 10 /9 w 23 22 !b V IV 10 28 7 10 IV )¥ /O V *p 5r y iof) rs- IV 28 3 V /3 7 2 £>" y 20 21 10 IV V V 3 lo 5~ V 13 V 7 13 10 ir n 8 W 18 16 sr íT 10 S2. 12 22 J0 sr /0 Lengsti í heimi Karakum skipaskurðurinn I Sovétrikjunum er nú orðinn hinn lengsti i heimi. Gerð þessa skurð- ar hefur staðið yfir um hrið, og eigi fyrir alllöngu tókst að teygja hann yfir 970 km vegalengd. Upp- haf Karakum skurðarins er við Amu Darya ána i austurhluta Túrkmenistan. Skurðurinn teygir sig siðan gegnum Karakum eyði- mörkina og allt til suðvesturhluta lýðveldisins. Myndin sýnir eitt af mörgum loftpúða-farþegaskipum, sem stunda áætlanaferðir eftir skurð- inum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.