Þjóðviljinn - 07.07.1974, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 07.07.1974, Qupperneq 13
Sunnudagur 7. júli 1974 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 STJÓRN PINOCHET FYRIR RÉTTI KAUPMANNAHÖFN „Astand- ið i Chile er viðsjárvert. Þess vegna höfum við ákveðið að kalla saman þennan sérstaka fund al- þjóðanefndarinnar, sem hefur með höndum rannsóknir á glæp- um herstjórnarinnar i Chile”, sagði Hans Goran Frank, hinn velþekkti sænski lögmaöur, aðal- sunna COSTA DELSOL Sólarströnd SuSur Spánar býr yfir sérstaeSum töfrum, og þaSan er stutt aS fara til margra fagurra og eftirsóknarverSra staSa svo sem Granada. Sevilla og Tangier I Afrfku. FlogiS er beint til Costa del Sol meS stærstu og glæsileg- ustu Boeingþotum íslendinga, sem bjóSa upp á þægindi í flugi, sem íslendingum hefir ekki boS- izt fyrr. Brottför er á taugardög- um kl. 10 aS morgni eins og raunar í öllum öSrum flugferðum Sunnu ÞaS eru þvf ekki þreyt- andi næturflug og svefnleysi, sem næturflugum fylgir, sem ger- ir fólk utanveltu dasaS og þreytt dagana á eftir. Á Costa del Sol hefír Sunna mikiS úrval af góSum fbúSum og hótel- um [ Torremolinos, eftirsóttasta baSstrandarbænum á Costa del Sol, þar hefir Sunna skrifstofuaS- stöSu fyrir sitt fslenzka starfsfólk á Costa del Sol, sem auk þess heimsækir gestina reglulega á hótelum þess og íbúSum. n'iiia-l fTV \ 7-i i FERflASKRIFSTOfAN ritari nefndarinnar á blaða- mannafundi, sem haldinn var i Kaupmannahöfn kvöldið áður en fundurinn hófst. Allir geta skilið orðin um við- sjárvert ástand, sem er tilkomið vegna fyrirhugaðra „réttar- halda” yfir Luis Corvalan, aðal- ritara Kommúnistaflokks Chile og fleiri framámönnum Ein- ingarstjórnarinnar. Þau merkja harmleik þjóðar Chile, dauða 30.000 manna, blóð, pyntingar þúsunda fanga i fangabúðum og fangelsum, hundruð þúsunda eyðilögð lif. En þessi orð segja ekki aðeins frá harmleiknum. Framburður vitna leiðir i ljós glæpi her- stjórnarinnar i Chile og þessi fundur er ekki aðeins þrunginn dapurlegri tilfinningu. Það má segja með sanni, að fá- ir atburðir i heiminum á undan- förnum árum hafa orsakað slika mótmælaöldu á alþjóðavettvangi, eins og valdaránið i Chile. Þessi alþjóðlega hreyfing hefur bjargað lifum margra i Chile. Hún hefur neytt Chile-herstjórnina til að setja á svið „réttarhöld” yfir leið- togum Einingarstjórnarinnar. Sökin er upphugsuð, en samt sem áður hefur herstjórnin ekki þorað að losa sig við fanga sina á sama hátt og hún 'gerði við þúsundir annarra, án yfirheyrslu i laumi. Krafa alþjóðarannsókna- nefndarinnar þess efnis, að her- stjórnin skuli leggja fram kæru á hendur leiðtogum Einingar- stjórnarinnar hefur hlotið stuðn- ing rikisstjórna, stjórnar- flokks- og almenningssamtaka, kirkju- leiðtoga, almennings- og stjórn- málaleiðtoga margra landa. Danska stjórnin hefur lánað rannsóknanefndinni þingbygg- inguna. Starf nefndarinnar hefur verið staðfest i opinberri kveðju frá forsætisráðherra Danmerkur. Finnski forsætisráðherrann hefur einnig sent stuðningskveðjur til fundarins og Norðmenn sent op- inberan áheyrnarfulltrúa á fund- inn. Innheimta Framhald af bls. 1 hverju hefði verið gerð herferð til aö innheimta bæði landhelgis og smyglsektir og einmitt nú stæði ein slik herferð yfir. Um það hvort hann ætti von á þvi að fleiri skipstjórar myndu láta setja sig i fangelsi til lúk- ningar sektum, sagði Baldur, að hann ætti allt eins von á þvi>menn tækju þessari innheimtu misjafn- lega. Eins væri það i sarnbandi við smyglsektir. Þar hefur verið gengið hart fram undanfarnar vikur við innheimtu og menn að sjálfsögðu tekið þvi misjafnlega en þó hefur gengið all sæmilega að innheimta þær sektir. —S.dór Maðurinn minn og faðir okkar ÞORVALDUR ÁRNASON, tannsmiður Sogavegi 44, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. júli kl. 3 sfðdcgis. Jarðsett verður i kirkjugarði Hafnarfjarðar. Kristin Sigurðardóttir, Arni Þorvaldsson, Þorvaldur Þorvaldsson. REYKJAVÍK þJÓÐHÁTÍÐ 3.-5. ÁGÚ5T 1974 DAG5KRÁ Laugardagurinn 3. ágúst BARNASKEMMTANIR 15.05 — 15.25 kórs og lúðrasveitar Páll P. Pálsson. Söngsveitin Filharmonia og Sinfóniuhljóm- sveit islanös flytja tónverk eftir Jón Þórar- insson, samið i tilefni þjóðhátiðarinnar. Höfundur stjórnar. Aldarminning islenzka þjóðsöngsins. Kl. 9.30 Við Melaskóla Biskup Islands. hr. Sigurbjörn Einarsson. — Laugarnesskóla — 15.30 Þjóðsöngurinn fluttur. — Árbæjarskóla Spngsveitin Filharmonia og Sinfóniuhljóm- — 10.20 — Austurbæjarskóla sveit islands. undir stjórn Jóns Þórarins- — Vogaskóla sonar. — 10.30 — Breiðholtsskóla — 11.10 — Álftamýrarskóla KVÖLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL — Breiðagerðisskóla Kynnir Guðmundui Jónsson. — 11.15 — Fellaskóla Stjórnendur barnaskemmtana: Bessi Bjarnason. Gisli Alfreðsson. Ómar Ragnarsson. Stjórnendur lúðrasveita Páll P. Pálsson. Stefán Þ. Stephensen. Ólafur L. Kristjánsson. HÁTÍÐARSAMKOMA VIÐ ARNARHÓL Kynnir Eiður Guðnason Kl. 13.40 Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlög. — 14.00 Samhringing-kirkjuklukkna 1 Reykjavik. — 14.05 Hátíðin sett. Gisli Halldórsson. formaður þjóðhátiðarnefndar. — 14.10 Lúðrablástur — Boðhlaupari kemur og tendrar eld við styttu Ingólfs Arnarsonar. — 14.15 Lúðrasveitin Svanur leikur ..Lýsti sól" eftir Jónas Helgason. — 14.20 Ræða. Birgir Ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri. — 14.30 Lúðrasveitin Svanur leikur . Reykjavik" eftir Baldur Andrésson. — 14.35 Samfelld söguleg dagskrá. Bergsteinn Jónsson, cand. mag. tók saman. Stjórnandi Klemenz Jónsson. Stjórnandi Sunnudagurinn 4. ágúst Kl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. — 20.15 Aldarminnmg stjórnarskrár íslands. Gunnar Thoroddsen. prófessor. — 20.30 Þjóðdansar. Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur sýna. Stjórnendur: Sigriður Valgeirsdóttir og Jón Ásgeirsson. — 20.45 Emsongvarakvartettmn syngur. Sóngvarar: Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Magnús Jónsson, Þorsteinn Hannesson. — 21.05 Fimleikar. Stúlkur úr ÍR sýna. Stjórnandi: Olga Magnúsdóttir — 21.15 Þættir ur gómlum revium. Leikarar úr Leikfélagi Reykjavikur flytja Stjórnandi. Guðrún Ásmundsdóttir. — 21.35 Karlakórinn Fóstbræður syngur. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. — 22.30 Dansað á eftirtöldum stöðum: Við Melaskóla: Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. Við Álftamýrarskóla: Hljómsveit Ólafs Gauks. Við Árbæjarskóla: Hljómsveitin Stein- blómið. Við Fellaskóla: Hljómsveitin Brimkló. — 1.00 Dagskrárlok. Kl. 11.00 Hátiðaimessur í öllum kirkjum borgarinnar. — 14.00 Helgistund i Grasagarðinum í Laugardal i‘ umsjón séra Grims Grímssonar, sóknarprests í Ásprestakalli. Laugardalsvöllur: Stjórnandi og kynnir Sveinn Björnsson. Kl. 15.00 Átján manna hljómsveit FÍH leikur. Stjórnandi Magnús Ingimarsson. — 15.30 Skákkeppni með lifandi taflmönnum. Keppendur: Friðrik Ólafsson, stórmeistari. og Svein Johannessen, Noregsmeistari. Stjórnandi Guðmundur Arnlaugsson. — 16.10 l’þróttakeppni. Boðhlaup — knattspyrna o. fl. — 16.40 . Sýnt fallhlífarstökk og björgun með þyrlu. Þátttakendur úr Fallhlífaklúbbi Reykja- víkur. i Laugardalnum verður einnig dýra- sýning, skátabúðir og sýning hjálparsveita og björgunarsveita. Mánudagurinn 5. ágúst BARNASKEMMTANIR LAUGARDALSVÖLLUR Kl. 20.00 Knattspyrnukeppni, Reykjavik — Kaupmannahófn. DÓMKIRKJAN i REYKJAVÍK Kl. 20.30 Hátiðarsamkoma i tilefni 100 ara afmælis þjóðsongsins. Andrés Bjornsson. utvarpsstjóri. flytur erindi um séra Matthias Jochumsson. höfund þjóðsongsins. Jón Þórannsson. tónskáld. flytur erindi um tónskaldið Sveinbjorn Sveinbjornsson. Dómkórinn undir stjórn Ragnars Bjornssonar og fleiri aðilar flytja tónlist eftir Sveinbjorn Sveinbj ornsson. Kl. 9.30 Við Melaskóla . Kl. 20.00 — 20.15 — Laugarnesskóla — Árbæjarskóla — 20.30 — 10.20 — Austurbæjarskóla — Vogaskóla — 20.42 — 10.30 — Breiðholtsskóla — 11.10 — Alftamýrarskóla — 11.15 — Breiöagerðisskóla — Fellaskóla — 20.55 Stjórnendur barnaskemmtana: Bessi Bjarnason. Gisli Alfreðsson. — 21.20 Ómar Ragnarsson. Stjórnendur lúðrasveita: Páll P. Pálsson. Stefán Þ. Stephensen. — 21.35 Ólafur L. Kristjánsson. SÍÐDEGISSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL Kynnir Guðmundur Jónsson. Kl. 14.40 Luðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi Olafur L. Kristjánsson. — 15.00 Minni Reykjavikur. Vilhjálmur Þ Gislason, form. Reykvikingafélagsins — 15.10 Einsöngur. Sigriður E. Magnúsdóttir. Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. — 15.25 Dans-og. búningasýning. Stjórnandi Hinrik Bjarnason. — 15.40 Pólýfónkórinn syngur. Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson. — 15.55 Þættir úr gömlum revium. Leikarar úr Leikfélagi Reykjavikur flytja. Stjórnandi Guðrún Ásmundodóttir. KVOLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHOL Kynnir Gunnar Eyjólfsson. Lúðrasveitin Svanur leikur. Karlakór Reykjavikur syngur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Fimleikar. Piltar úr Ármanni sýna Stjórnandi Guðm Sigfússon. Þjóðdansar. Féiagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur sýna. Stjórnendur: Sigriður Valgoirsdótt*r og Jón Ásgeirsson. Þættir úr nútima songleikjum. Stjórnandi Róbert Arnfinnsson. Hljómsveitarstjóri Carl Billich. Samsöngur. Karlakór Reykjavikur og karlakórinn Fóstbræður syngja. Stjórnendur: Jón Ásgeirsson og Páll P. Pálsson. Songsveitin Filharmonia og Sinfóniu- hljómsveit islands flytja tónverk eftir Jón Þórarinsson, samið i tilefni þjóðhátiðar- innar. Höfundur stjórnar. Þjóðsöngurinn fluttur. Songsvetin Filharmonia og Sinfóniuhljóm- sveit Islands flytja. Stjórnandi Jón Þórarinsson Dansað a eftirtoldum stoðum: Á Lækjartorgi: Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. i Austurstræti: Hljómsveitin Brimkló. Við Vonarstræti: Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Flugeldasýning við Arnarhól i umsjá * Hjálparsveitar skáta. Hátiðinni slitið. — 22.15 — 1.00 1.15 þjóðhátiöarnefnd Reykjavíkur 1974

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.