Þjóðviljinn - 18.01.1975, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 18.01.1975, Blaðsíða 19
Laugardagur 18. janúar 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 N af nbrey ting á stéttarfélagi Hét áður Húsgagnameistarafélag Rvikur en heitir nú Félag húsgagna- og innréttingaframleiðanda Þann 20. desember sl. voru stofnuð ný hagsmunasamtök: Samband einingarhúsaframleið- enda. Stofnendur sambandsins eru Byggingariðjan Rvik., Einingarhús Garðahreppi, Hús- einingar Siglufirði, Húsasmiðjan Leiðrétting Svava Jakobsdóttir alþm. hafði samband við Þjóðviljann vegna fréttar um bréf rauðsokka til félagsmálaráðherra með áskorun um að gefa út skýrslu Guðrúnar Vilhjálmsdóttur félagsfræðinema um rannsókn sina á jafnrétti þegnanna i islensku þjóðfélagi. t bréfinu segir, að Magnús Kjartansson alþm. og Svava Jakobsdóttir hafi borið fram þál. tillögu um slika rannsókn á sinum tima, en Svava segist ekki hafa flutt tillöguna með honum þar sem hún átti þá ekki sæti á al- þingi. Hinsvegar væri hennar hlutur sá, að hún hefði ári siðar gert fyrirspurn til þáverandi félagsmáiaráðherra um hvað liði framkvæmd málsins og þannig reynt að reka á eftir þvi. Rvik., Trésmiðja Sigurðar Guð- mundssonar Selfossi og Verk Kópavogi. Markmið sambandsins er að vinna að útbreiðslu á notkun hús- eininga i byggingariðnaðinum, i þvi skyni að stuðla að lækkun byggingarkostnaðar og betri nýt- ingu vinnuafls og hráefnis,koma á samstarfi milli þeirra fyrirtækja, sem við þessa framleiðslu fást, með samræmingu framleiðslu þeirra fyrir augum, og eða hugsanlegri verkaskiptingu; efla kynningarstarfsemi sina og þjónustu við húsbyggjendur; beita áhrifum sinum til aukins skilnings á vaxandi hlutverki einingaframleiðslu til húsagerðar og þeim vandamálum, sem sú framleiðslugrein býr við: sjá um að einingahúsaframleiðendur sitji við sama borð og hefðbundin húsagerð m.t.t. fjármögnunar, skattlagningar og annarra þátta eðlilegrar samkeppnisaðstöðu við innlenda og erlenda aðila. I stjórn Sambands eininga- húsaframleiðanda eru: Snorri Halldórsson formaður, Helgi Árnason verkfræðingur og Kjartan Blöndal forstjóri með- stjórnendur. Lausnin á læknaskorti í þéttbýli Rikið skapi heilbrigðisstéttum starfsaðstöðu Landlæknir og fleiri aðilar boðuðu i vikunni til fundar um læknisþjónustu i þéttbýii og Fundur um fjölmiðla- kennslu I dag kl. 14 efnir Blaðamanna- félag íslands til fundar með nefnd þeirri sem falið var að kanna hvernig koma mætti við kennslu i fjölmiðlun við Háskóla íslands. Þar mun formaður nefndarinnar, Þorbjörn Broddason lektor, kynna störf nefndarinnar og á eft- ir verða umræður. Blaðamenn og aðrir starfs- menn við fjölmiðla eru hvattir til að mæta á fundinn sem haldinn verður að Hótel Esju 2. hæð og hefst klukkan 14. ályktuðu um málið. Meðal þeirra sem undir ályktunina skrifa eru iandlæknir, Ólafur ölafsson, Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri i Heilbrigðisráðuneytinu og Skúli Johnsen, borgarlæknir. Ályktunin bljóðar svo: „Fundur haldinn að tilhlutan landlæknis o.fl. i Domus Medica þriðjudaginn 14. janúar 1975 ályktar eftirfarandi: 1) Hraða ber byggingu heilsu- gæslustöðva til þess að bæta al- menna læknisþjónustu. 2) Til bráðabirgða verði bætt úr brýnasta skortinum með þvi að sjúkrasamlög og bæjarfélög i samvinnu við rikið taki á leigu eða reisi hentugt húsnæði og búi heilbrigðisstéttum viðun- andi starfsaðstöðu. Reynsla ýmissa bæjarfélaga hefur ein- mitt sýnt fram á gildi slikrar lausnar.” Stjórnarkjör Starfsstúlknafélagið Sókn auglýsir hér með eftir listum til kjörs stjórnar og trún- aðarmannaráðs i félaginu. 1 stjórn skal kjósa 5 konur og 3 til vara, i trúnaðar- mannaráð skal kjósa 4 konur og 4 til vara. Ennfremur skal kjósa 2 endurskoðendur og 2 til vara. Hverri uppástungu skulu fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra fé- laga. Uppástungum skal skilað á skrif- stofu félagsins fyrir kl. 11 mánudaginn 20. janúar. STJÓRNIN apótek Kvöld- nætur- .og helgidaga- varsla apóteka vikuna 17-23. janúar er I Ingólfs apóteki og Laugarnes apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögúm og almennum frídögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni, virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. læknar Slysavarðstofa Borgarspltal- ans: Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, slmi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur alla mánudaga frá kl. 17 til 18. Vin- samlega hafið með ónæmis- skirteini. ónæmisaðgerðin er ókeypis. — Heilsuverndarstöð Rvíkur. slökkviliðið Slökkvilið og sjúkrabflar í Reykjavik — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 513 36. lögreglan Lögreglan IRvik — simi 1 11 10 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 0131. sjúkrahús Heimsóknartimar: Landakotsspltali Kl. 18.30-19.30 alla daga nema sunnudaga kl. 15-16. Á barna- deild er heimsóknartimi alla daga kl. 15-16. Barnaspitali Hringsins: kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og kl. 18.30-19. Endurhæfingardeild Borgarspitalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13-17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15-16, og 18.30- 19.30. Flókadeild Kleppsspitala: Dag- lega kl. 15.30-17. Fæðingardeildin: Daglega 15-16 og kl. 19-19.30. Hvitabandið: kl. 19-19.30 mánud.—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15-16 og 19-19.30 Landspitalinn Kl. 15-16 og 19-19.30 alla daga á almennar deildir. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19 Fæðingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 19-19.30 daglega. fimmtudögum kl. 17 til 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag i safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Sandhlið — Vifilsstaðahlið, Verð kr. 300 Brottför kl. 13. frá B.S.I. — Ferðafélag íslands. skák Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag-laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. félagslíf Félag einstæðra foreldra Félagsfundur verður þriðjudag- inn 21. janúar kl. 21 að Hall- veigarstöðum. Hálfdán Henrýs- son, fulltrúi SVFI talar um slysavarnir i heimahúsum. Spilað bingó. Kaffiveitingar. Nýir félagar velkomnir. — Nefndin. Skrifstofa Félags einstæðra for- eldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3 til 7 e.h. Aðra daga frá kl. 1 til 5 e.h. Fimmtudaga kl. 10 til 12 árdegis er ökeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn veitt á skrifstofunni. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fund miðvikudaginn 22. þm. kl. 20.30. Skemmtiefni: Myndasýning. Kaffi. Aðstandendur drykkjufóiks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og Hvitur mátar i öðrum leik. Lausnarleikur siðustu þrautar var Dcl .... 1 r.'iíí." ...... 'TI krossgáta Lárétt: 2 með 6 dropi 7 bandalag 9 són 10 rugga 11 stjórn 12 rúm- mál 13 skraut 14 verkur 15 hindra. Lóðrétt: 1 remma 2 tala 3 nokkra 4 ögn 5 ávextir 8 fantur 9 skelfing 11 stækka 13 samstæða 14 eins. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 glampi 5 lúi 7 do 9 slór 11 dró 13 sté 14 ugla 16 tt 17 arm 19 branda. Lóðrétt: 1 gaddur 2 al 3 mús 4 pils 6frétta 8 org 10 ótt 12 ólar 15 ara 18 mn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.