Þjóðviljinn - 18.01.1975, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 18.01.1975, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 18. janúar 1975. Hártísku- sýning 75 Verður haldin í Sigtúni á morgun sunnudag kl. 3—5. Tískufatnaöur frá Verðlistanum. AAiðar verða seldir í Permu Garðsenda til kl. 7 i dag og við innganginn. SAMBAND HÁRGREIÐSLU- OG HARSKERAMEISTARA. Trésmiöafélag Reykjavíkur Þeir félagsmenn/ sem óska eftir skólavist í Félagsmálaskóla alþýðu í Olf usborgum tíma- bilið 16. febrúar til 1. mars, haf i samband við skrifstof u félagsins fyrir 24. þessa mánaðar. STJÓRNIN Auglýsing frá F.I.B. um þjónustu til félagsmanna Afsláttur af hinum ýmsu kostnaðarliðum til b'freiða. Aðstoð við útvegun varahluta. Lögfræðilegar leiðbeiningar í ýmsum ágrein- ingsmálum í sambandi við bifreiðar félags- manna. Alþióðaökuskirteini 50% afsláttur. Tæknilegar leiðbeiningar v/bifreiða. Vegaþiónusta. Aðstoð við útvegun ódýrra talstöðva i bifreið- ar. Afsalseyðublöð og sölutilkynningar v/kaupa og sölu bifreiða. FÉLAG ÍSL. BIFREIÐAEIGENDA TILKYNNING TIL SÍMANOTENDA Vegna væntanlegrar útgáfu simaskrár fyrir árið 1975 og með visan til X. kafla I. i Gjaldskrá og reglum fyrir simaþjónustu frá 13. desember 1974. þar sem segir að framan á kápu simaskrár skuli prentuð svæðanúmer sjálfvirka simakerfisins og á bakhlið hennar upplýsingar, sem nauðsynlegt þykir að dómi póst- og sima- málastjórnar að birta almenningi, tilkynnist hér með að bannað er, að viðlagðri ábyrgð ef út af er brugðið, að hylja framangreindar upplýsingar með ógagnsærri hlifðarkápu eða á annan hátt. Póst- og simamálastjórnin. Lán úr lífeyrissjóöi ASB og BSFÍ Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðfélaga. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. febrúar 1975. Umsóknareyðublöð eru afhent i skrifstofu sjóðsins, Laugavegi 77, kl. 12—15, simi 14477 Auglýsingasíminn er 17500 P/ÚÐVIU/NN EIKFÉLAG ykjavíkur! DAUÐADANS i kvöld. Uppselt. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNS- AUGU eftir Birgi Sigurösson, 1. sýning þriðjudag kl. 20.30 2. sýning fimmtudag kl. 20.30. DAUÐADANS miövikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalán i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. KÓPAV0GSBÍÓ Shni 41985 Gæðakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný, israelsk- bandarisk litmynd.Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 ISLENZKUR TEXTI. Verðlaunakvikmvndin: THELAST PICTURE SH0W TTib placa.Tha peoplB. Nothing much has changed. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerlsk Oscar-verðlauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timothy Bett- oms, JeffBirdes, Cybil Shep- hard. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Bílaeigendur SPARIÐ og kaupið sólaða hjól- baröa hjá okkur. Látið okkur sóla slitnu hjól barðana. * BARÐINN Ármúla 7, Simi 30501 og 84844 ÖKUKENNSLA Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1973. Vilhjálmur Sigurjónsson/ sími 40728 íliÞJÓÐLEIKHÚSH) KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 14 (kl. 2) og kl. 17 (kl 5). KAUPMAÐUR t FENEYJUM i kvöld kl. 20. HVAÐ VARSTU AD GERA 1 NÓTT? fimmtudag kl. *20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. HAFNARBIÓ Slmi 16444 Rauð sól Red Sun Afar spennandi, viðburðahröð og vel gerð ný, frönsk-banda- risk litmynd um mjög óvenju- legt lestarrán og afleiðingar þess. „Vestri" i algjörum sér- flokki. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Ursula Andress, Toshiro Mifune, Alan Delon. Leikstióri: Terence Youg. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. NÝJA BÍÓ Slmi 11544 Uppreisnin á Apaplánetunni THENEWESTAND BIGGEST YET! 20th Century-Fox «Z8B> |pg| T000-A0 35*C0L0R BY DE LUXE* Afar spennandi, ný, amerisk litmynd í Panavision. Myndin er framhald myndarinnar Flóttinn frá Apaplánetunni og er fjórða i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apa- plánetuna. Aðalhlutverk: Roddy MacDowall, Don Murry, Richardo Montalban. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. YIPPU - BÍLSKÖRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x brekM: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar iterðir.anSðaðar efbV beiðnl OlUOOASMIBiiAH r**jfc 12 - Slrni 38220 TÓNABÍÓ 31182 Siðasti tangó í París Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við gífurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins miklum deilum, umtali og blaðaskrifum eins og Slðasti tangó I Parls. I aðal- hlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Berto- lucci. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Athugið breyttan sýningar- tima. HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22140 Gatsby hinn mikli eiRrai ctmibi w. mmw'wwimmi i Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotið metaðsókn. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Sfðasta sinn. LAUGARÁSBÍÓ Sfmi 32075 í47ACADEMvN * AWARDS IHCIUOINC BEST PICTURE PMUL NEWMAN RQBEinr REDFORD ROBJEJRT SHJIW A GEORGE ROY HILL FILM ftf& STJ*Q Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar's-verölaun I april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geysi vinsældir og hefur slegið óll aðsóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýndkl. 5, 7,30 og 10. Bönhuð innan 12 ára.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.