Þjóðviljinn - 18.01.1975, Page 16
/.
16 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 18. janúar 1975.
thiártísku-
sýning ’75
Verður haldin í Sigtúni á morgun sunnudag kl.
3—5.
Tískufatnaður frá Verðlistanum.
Miðar verða seldir í Permu Garðsenda til kl. 7
í dag og við innganginn.
SAMBAND HÁRGR EIÐSLU- OG
HÁRSKERAMEISTARA.
Trésmiöafélag
Reykjavíkur
Þeir félagsmenn/ sem óska eftir skólavist í
Félagsmálaskóla alþýðu i ölfusborgum tíma-
bilið 16. febrúar til 1. mars, hafi samband við
skrifstofu félagsins fyrir 24. þessa mánaðar.
STJÓRNIN
Auglýsing frá F.Í.B.
um þjónustu
til félagsmanna
Afsláttur af hinum ýmsu kostnaðarliðum til
b'freiða.
Aðstoð við útvegun varahluta.
Lögfræðilegar leiðbeiningar i ýmsum ágrein-
ingsmálum í sambandi við bifreiðar félags-
manna.
Alþióðaökuskirteini 50% afsláttur.
Tæknilegar leiðbeiningar v/bifreiða.
Vegaþjónusta.
Aðstoð við útvegun ódýrra talstöðva í bifreið-
ar.
Afsalseyöublöö og sölutilkynningar v/kaupa
og sölu bifreiða.
FÉLAG ISL. BIFREIÐAEIGENDA
TILKYNNING TIL
SÍMANOTENDA
Vegna væntanlegrar útgáfu simaskrár
fyrir árið 1975 og með visan til X. kafla I. i
Gjaldskrá og reglum fyrir simaþjónustu
frá 13. desember 1974. þar sem segir að
framan á kápu simaskrár skuli prentuð
svæðanúmer sjálfvirka simakerfisins og á
bakhlið hennar upplýsingar, sem
nauðsynlegt þykir að dómi póst- og sima-
málastjórnar að birta almenningi,
tilkynnist hér með að bannað er, að
viðlagðri ábyrgð ef út af er brugðið, að
hylja framangreindar upplýsingar með
ógagnsærri hlifðarkápu eða á annan hátt.
Póst- og simamálastjórnin.
Lán úr lífeyrissjóði
ASB og BSFÍ
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán
úr sjóðnum til sjóðfélaga. Umsóknir
þurfa að berast fyrir 15. febrúar 1975.
Umsóknareyðublöð eru afhent i skrifstofu
sjóðsins, Laugavegi 77, kl. 12—15,
simi 14477
1 1 \ - -
Auglýsingasímijnn er 17500 j S55
Ækleikféug^
WOUTKJavíkcrJc
DAUÐADANS
i kvöld. Uppselt.
FLÓ A SKINNI
sunnudag kl. 20.30.
SELURINN HEFUR MANNS-
AUGU
eftir Birgi Sigurðsson,
1. sýning þriðjudag kl. 20.30
2. sýning fimmtudag kl. 20.30.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15. Uppselt.
sunnudag kl. 14 (kl. 2) og kl. 17
(kl 5).
KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM
i kvöld kl. 20.
HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1
NÓTT?
fimmtudag kl. '20.
DAUÐADANS
miðvikudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalán i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 1-66-20.
M 13
Sfmi 41985
Gæðakallinn Lupo
Bráðskemmtileg ný, israelsk-
bandarisk litmynd.Mynd fyrir
alla fjölskylduna, Leikstjóri:
Menahem Golan. Leikendur:
Yuda Barkan, Gabi Amrani,
Ester Greenberg, Avirama
Golan.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Simi 18936
ISLENZKUR TEXTI.
Verðlaunakvikmvndin:
THELAST
PICTURE SHOW
i mbkl i
Nothing much has changed.
Afar skemmtileg heimsfræg
og frábærlega vel leikin ný
amerisk Oscar-verðlauna-
kvikmynd. Leikstjóri: Peter
Bogdanovich.
Aðalhlutverk: Timothy Bett-
oms, JeffBirdes, Cybil Shep-
hard.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
-X-
Bílaeigendur
SPARIÐ
og kaupið sólaða hjól-
barða hjá okkur. Látið
okkur sóla slitnu hjól-
barðana.
BARÐINN
Ármúla 7,
Sími 30501 og 84844
löKUKENNSLA
Æfingatímar, ökuskóli og
prófgögn. Kenni á Volgu
1973. Vilhjálmur
Sigurjónsson, sími 40728
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
sunnudag kl. 20.30.
miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
Rauð sól
Red Sun
Afar spennandi, viðburðahröð
og vel gerð ný, frönsk-banda-
risk litmynd um mjög óvenju-
legt lestarrán og afleiðingar
þess. „Vestri” i algjörum sér-
flokki.
Aðalhlutverk: Charles
Bronson, Ursula Andress,
Toshiro Mifune, Alan Delon.
Leikstjóri: Terence Youg.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
! Sfmi 11544
Uppreisnin á
Apaplánetunni
Afar spennandi, ný, amerisk
litmynd i Panavision. Myndin
er framhald myndarinnar
Flóttinn frá Apaplánetunni og
er fjórða i röðinni af hinum
vinsælu myndum um Apa-
plánetuna. Aðalhlutverk:
Roddy MacDowall, Don
Murry, Richardo Montalban.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VIPPU - BlLSKÖRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breicM: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar sterðir.smtðoðar oftír boiðni.
QIUGOA8 MIDJAN
54B<m4s 12 - Stai 38220
Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk
kvikmynd, sem hefur verið
sýnd hvarvetna við gifurlega
aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa
vakið jafn mikla athygli og
valdið eins miklum deilum,
umtali og blaðaskrifum eins
og Siðasti tangó I Parfs. í aðal-
hlutverkum: Marlon Brando
og Maria Schneider.
Leikstjóri: Bernardo Berto-
lucci.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Stranglega bönnuð yngri en 16
ára.
Athugið breyttan sýningar-
tima.
______________________________i
Slmi 22140
Gatsby hinn mikli
i: soorr mtœmi i
Hin viðfræga mynd, sem
allstaðar hefur hlotið
metaðsókn.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
ff il 1 ff sjíjiJ u [Í1
Sfmi 32075
PMUL
NEWMAN
RQBERT
REDFORD
RQBJERT
SHJIW
A GEORGE ROY HILL FILM
Bandarisk úrvalsmynd er
hlaut 7 Oskar’s-verölaun i
april s.l. og er nú sýnd um
allan heim við geysi vinsældir
og hefur slegið öll aðsóknar-
met. Leikstjóri er George Roy
Hill.
Sýndkl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.