Þjóðviljinn - 19.01.1975, Page 13

Þjóðviljinn - 19.01.1975, Page 13
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1». janúar 1975. Sunnudagur 19. janúar 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 og Anna Sigga — 10.000 i strætó og menningarneyslu. OTRULEG FATÆKT //Við verðum Öll að bera rétta og reyna að herða skylduálægrakaupienþúhefur? eölilegt að menn hafi fyrirfram gildir reyndar ekki um þá útgerð hvrrtarnar " seair Geir SUltarÓMna. „Vitanlega ekki. Ef við athug- andúð á „menntamönnum” — en sem ég vinn hjá) og er ekkert . . hiAAwiiiínr. fóU/ um lægri Iðju-taxtana, og andúðin beinist ekki að þeim sem hægt að gera viö þvi. Það virðist Hallgrimsson I Mogga og |Óð j e O a reyntjar taxta allra verkalýös- Mogginn vill hælnaga. vera erfitt aö framfylgja vinnu- sjónvarpi þessa dagana. einstaklinga nýlega tll að félaga, þá er ljóst, að þeir eru Ég tel að verkalýðshreyfingin löggjöfinni. Lögfræðingum geng- ,, Kreppan teygir sig inn á 9era 9re*n fyrir launum ekki samdir með það fyrir aug- eigi ekki aðeins að berjast fyrir ur illa a innheimta svona skuldir, heimilin _ við erum ein sínum og útgjöldum, Út- um aö fleiri en einn lifi af Þvi auknum kaupmætti launa — hún og kannskieru þeir tregir til; ætli fiAÞi,.,MV' P„„i, rQ;r <;k\/rA hvprnin hpir f^ru sð kaupi. Það er engin spurning um á lika að stuðla að svolitið breyttu þeir fái svo mikið fyrir ómakið.” fjolskylda , segir Geir og skyra hvermg peir tæru að þa^hvort eigink^nai £æði hfónin, giidismati tii hvers leiðir s.aukin hrukkan milli augnanna pvi að lita at laununum, og ejgi aö vinna úti þa6 er frum. einkaneysia? Það á lika að gera verður dýpri og hann jafnvel velta því fyrir sér Skilyrði, eigi fjölskyldan að hafa i mönnum lifiö bærilegra á annan verður í framan eins og hvort hægt væri að komast sigogá. Geti td. konan ekkiunnið hátt.” 80 þusund barnakennari sem varar af með minna. utan heimiiis þá verður siómenn hefðu tima 10 mánaða fÍarv,stir bekkinn sinn við vor- „Staðreyndin er SÚ, að mfurmn emfaldlega að vinna S|0menn netOU T,ma- Guðni Einarsson hafði að DeNMnri biiin viu vui f aukavinnu. kaup.... meðaltali 80 þúsund krónur á profunum. Svo ekur Geir , Pkki " „niti rícli Þetta tal urii að konur eiei að Guðni Einarsson háseti, bú- mánuði s.l. ár. heim og fær ser steik. 'Y e kl, sagðl Gisll heima heimilið sé börnun- settur i Hafnarfirði spjallaði við „Það er ekki mikiö miðað við Kreppan er máluð sterk- Svanbergsson, iðnverka- um besti uppeldisstaðurinn það Þjóðviljann um sjómannskjörin, það kaupsem margir hafa i landi. urn litum á síður Moggans, maður, 'og þau ummæli er einfaldlega út I bláinn.’ Það }linar1 ”miklu tekjur”. þeirra á Þeir sem i landi eru, búa lika á þessa daqana oq væntan- gaetu líka verið yfirskrift kaup sem menn hafa er ekki loðnubátunum, venjuleg kjör heimilum sinum^ Ég var fIarri ' ' ImÍ líta marai? á bann bessarar qreinar miðað við að einn maður geti séð bátasjómanna og kjarabaráttu he.mili minu i 10 mánuði s.l. ár. í 'e9a, llta mar9*r a Pann Pebbdrar 9re*nar. fjölskyldu. Svo einfalt er sjómanna. M.a. þess vegna er sjómanns- boðskap Sem leiðarljosið þetta ” Guðni segist vera einn þeirra kaupið lágt — og væri ekkert heppnu sjómanna, sem fengið nema tryggingin, ef ekki kæmi til 'ÍÍzÉk Hvernig gengur þér þá að reka hafa pláss á aflaskipi. Reykja- loðnutörnin á hverjum vetri.” einhvers konar peningapólitik á borgin RE er vinnustaður Guðna, Nú eru samningaviðræður að þinu heimili — reiknarðu með þar hefur hann verið undanfarin hefjast, reiknarðu með hörðum ákveðnum hluta teknanna i vara- ár og ætlar sér að vera áfram. átökum verkföllum i vetur? sjóð? „Ég, og þeir sem eru á þessum „Kristján Ragnarsson var nú GIsli Svanbergsson — þvi nær framleiðsiunni, þeim mun lægri laun. „Engar duldar tekjur" Gisli Svanbergsson vinnur i ölgerðinni. Þar ganga menn vaktir, vinna á Iðju-taxta, en Gisli hefur heldur hærra kaup en flestir aðrir, þvi að hann er einskonar vaktstjóri. Laun hans eru kringum 60 til 70 þúsund krónur á mánuði, verða aldrei hærri en 70 þúsund. „Ég hef engar duldar tekjur.” Kona Gisla vinnur ekki utan heimilisins, þannig að hann fram- fleytir þeim hjónum og tveimur börnum þeirra með þessum mánaðarlaunum, „og gengur djöfullega.” Fjölskyldan býr i eigin Ibúð i fjölbýlishúsi en Gisla hefur nú tekist að komast yfir erfiðasta hjallann; tiu ár eru siðan þau fluttu inn i íbúðina. Húsnæðiskostnaðurinn, þ.e. ljós, hiti, afborgarnir af lánum, nema nú frá 6 til 10 þúsundum á mánuði. I opinber gjöld greiðir Gísfi nú 10 þúsund krónur á mánuði eöa þar um bil, „og svo verður maður að borða.” og GIsli kvaðst ekki geta sagt nákvæm- lega til um upphæð matar- reikningsins mánaðarlega núna, hann stendur hins vegar frammi fyrir þeirri staðreynd, að hann á aldrei afgang af launum sinum. Fjölskyldan á bil, sem reyndar er nauðsynlegt fyrir fólk sem býr i úthverfi, þvi baslið verður illmögulegt, ef notast á við SVR. Hvað lætur fjölskyldan eftir sér? „Maður fer i leikhús einu„sinni á ári, afar sjaldan I bió, eiginlega aldrei núorðið. Ég er hættur að kaupa bækur, nota Borgarbóka- safnið — nú, ég hef aldrei keypt málverk, fer aldrei á tónleika.” Eitthvað hlýtur fjölskyldan að gera sér til gamans? „Ég ferðast stundum á sumrin, en aðeins innanlands, ég hef ekki fariö til útlanda i tutlugu ár”. Nú hefur þú hærra kaup en mikilli fjöldi manna sem vinnur á lægsta Iðju-taxta. Gætirðu hugsað þér að framfleyta fjöl- „Ertu frá þér! Þetta gengur svona einhvernveginn. Ef slys verður, heimilistæki bilar, eitt- hvert óhapp verður þá er maður ráðalaus. Þegar allt er komið i vandræði endar maður kannski með að taka víxil. Ástandið i þjóðfélaginu er afar sérkennilegt. Það kemur manni undarlega fyrir sjónir, að þeim mun nær sem maður er fram- leiöslunni, þeim mun lægra kaup hefur maður. Það er engin tilviljun að Mogginn hefur komiö auga á að það er létt verk að æsa upp reiði manna i garð svokallaðra „menntamanna”. Á vinnustöðun- um horfir fólk á „menntamenn” þessa, lögfræðinga og „sér- fræðinga” af ýmsum stærðum og gerðum, koma og vera með vangaveltur, tipla spariklæddar meðal fólksins eins og þeir séu staddir i dýragarði, horfa á fram- leiðsluna ofan úr skýjunum. Þessir óskilgreindu „sér- fræðingar” hafa margföld laun á við þá sem eru i verkunum, standa i framleiðslunni — þvi er betri bátum höfum sæmileg að skora á sjómenn að fara i kjör,” sagði Guðni, „þó vildi ég verkföll. Hann kom i sjón- ekki framfleyta fjölskyldu á min- varpsþátt um daginn. Ég held að um launum. Ég er einhleypur, bý sjómannastéttin hafi aldrei hjá foreldrum minum, og fæ ekki fengið annað eins framan i sig og skilið hvernig fjölskyldurnar þá —- hann manaði okkur. En komast af. Langflestir bátasjó- þessi varðhundur útgerðarmanna menn hafa aðeins trygginguna 51 virðist reyndar telja sér skylt að þúsund á mánuði. S.l. ár hafði ég hreyta einhverju i flesta starfs- um eina miljón i tekjur, það eru hópa”. um 80 þúsund á mánuði til jafnað- Hve mikið heldurðu að hafi ar. gengið til eigin þarfa þinna af Það er eitt varðandi sjó þessari einu miljón, sem árslaun- mannskaupiö, að mjög mörgum in voru? útgerðarmönnum liðst að borga „Um 500 þúsund. Ég fæ ekki það ekki fyrr en seint og um siðir. skilið hvernig hægt er að halda Þeir liggja á peningunum, jafnvel heimili á floti meö þvi. Það er menn sem vel gengur. Ég hitti ekki ætlast til þess að hægt sé að sjómann um daginn. Hann fékk reka heimili með launum eins ekki gert upp eftir loðnuna i fyrra manns, a.m.k. ekki sjómanns”. fyrr en i október i haust. Og vitan- Hvernig er hljóðið i mann- lega eru engir vextir greiddir skapnum yfirleitt? ofan á svona lán, þvi lán eru „Slæmt. Það verða einhver læti þetta. Mjög margir útgerðar- núna, það eru hreinar linur meö menn hegða sér svona gagnvart það. Það er furðulegt, að ævin- mannskapnum. Þeir halda lega þegar gerðar eru peningum fyrir mönnunum eftir svokallaðar „efnahagsráð- eigin geðþótta. Það er helviti hart stafanir”, sem ég er ekki viss um að eiga peninga inni hjá þeim. að heiti svo með réttu, þá fá sjó- Þessar vikurnar hefur verið afar menn fyrsta höggið”. erfitt að fá greidd laun hjá út- Tala sjómenn um að krefjast gerðarfyrirtækjunum (þetta timakaups fyrir sina vinnu? Guðni Einarsson — sjómenn manaðir til verkfalla. „Það hefur verið orðað. Við reiknuðum það út hjá Sjómanna- félagi Hafnarfjarðar um daginn, að mánaðarkaupið á s.l. vertið hefði verið um 280-300 þúsund, hefðum við verið á timakaupi. Ætli það heyrðist ekki harma- grátur i gullkálfunum, ef þetta væri orðað.” Nú ert þú einhleypur, greíðir þess vegna meira i skatta en fjöl- skyldiimenn, en hvað er það helst, sem rýrir tekjur sjómannsins? „Fæðiskostnaðurinn er nú kominn i um 10 þúsund á mánuði. Það er mikið miðað við að þetta er það sem við borgum fyrir utan fæðispeningana. Og þeir eru teknir af okkur eftir öðrum leið- um — þeir eru aðeins tilfærsla frá okkur til þeirra. Nú, auk fæðispeninga, greiðir maður fjandi mikið i skatta. Ég borgaði tæplega 300 þúsund s.l. ár — ætli það verði ekki 400 þúsund næst”. Guðni Einarsson er á óvenju- lega háu kaupi miðað við aðra bátasjómenn, og eins og hann benti á, hafa fæstir meira en trygginguna, 51 þúsund á mán- uði. Samkvæmt siðustu kjarasamn- ingum sjómanna og útgerðar- manna, hafa hásetar aðeins 51 þúsund krónur. I. vélstjóri hefur 76.500 krónur, II. vélstjóri hefur 63.750 krónur, matsveinn hefur sömu laun og II. vélstjóri, en skipstjóri hefur amk. þrjá há- setahluti eða 8% af söluverðmæti aflans. „Hvernig er hægt að lifa af 50 þúsundum?" Við skruppum i heimsókn til sæmdarhjónanna Onnu Sigriðar Einarsdóttur og Hrafns Harðar- sonar og spjölluðum dagstund við þau um tekjur, útgjöld og sitthvað fleira. Þau hjón eru enn bráðung, inn- an við þritugt og eignuðust annað barn sitt, kempulegan dreng, á gamlársdag núna. Þau búa i rúm- góðri ibúð á fimmtu hæö i stóru fjölbýlishúsi i Breiðholti. Þar hafa þau búið siðan i fyrra, en áð- ur hafa þau m.a. búið i London, en það var á meðan Hrafn nam OTRULEGT RIKIDÆMI bókasafnsfræði i Politechnic of Worth — London. Nú starfar hann sem stjórnandi útibús Borgar- bókasafnsins i Bústaðakirkju og hefur umsjón með bókabilunum. Anna Sigga er bundin við húsverk og börnin tvö, drenginn nýfædda og tveggja ára dóttur, Hörn að nafni. Laun Hrafns eru svipuð og laun Guðna Einarssonar, sjómannsins sem við ræddum við — árs- tekjurnar voru um 1 miljón i fyrra, mánaðarkaupið rétt um 80 þúsund krónur, þ.e.a.s. sú upp- hæð fæst með þvi að vinna tals- verða aukavinnu. Fastakaup bókavarðarins er 74.000 krónur. Þannig hagar til i ibúð Onnu Siggu og Hrafns, að þau geta með góðu móti leigt út tvö herbergi. Þau láta sér nú nægja eitt svefn- herbergi fyrir alla fjölskylduna, þvi að þeir aurar sem fást fyrir herbergjaleiguna nægja til að greiða mánaðarlegan rekstrar- kostnað af ibúðinni, þ.e. rafmagn, hita hússjóðsgjaldið og fleira slikt. „Mér finnst viö lifa góðu lifi hér”, sagði Hrafn, „það gerum við með þvi að fara aldrei á skemmtistaði, förum aldrei ,,út” eins og það heitir, við reykjum ekki, kaupum sama og ekkert áfengi, eigum ekki bil, kaupum ekki bækur, aðeins eitt dagblað — við getum hreint út sagt ekki lifað „menningarlífi” núna, við förum helst ekki i leikhús, afarsjaldan i bió, aldrei á tónleika eða sýning- ar, en þetta afskiptaleysi stafar aðallega af þvi að við eigum ekki bil. Og við eigum peninga fyrir mat vegna þess að við eigum ekki bil. Strætisvagnaferðir innan- bæjar eru með þeim endemum, að það er ekki gerlegt að fara út á kvöldin. Sem dæmi get ég nefnt, að á laugardögum, þegar ég fer i aukavinnu út á Veðurstofu (Hrafn sér um bókasafn fyrir Veðurstof- una), þá tekur sú ferð mig fimm tima. Af þessum fimm timum fara tveir i ferðir — þrjá fæ ég borgaða”. Skattar? „Seinni helming siðasta árs greiddum við um 25000 krónur á mánuði i skatta”, segir Anna Sigga, sem er fjármálastjóri heimilisins, „væntanlega verða þær greiðslur ögn lægri fyrri helming þessa árs, en á móti kemur að við verðum nú að leggja fyrir 30.000 krónur á hverjum mánuði til að geta borgað af lán- um. Við skuldum lifeyrissjóðslán, húsnæðismálalán og námslán. Mér reiknast til, að auk afborg- ana eigum við að greiða um 130 þúsund krónur i vexti á þessu ári”. 10.000 í menningarneyslu Anna Sigga dró fram heimilis- bókhaldið og áætlaði fjárþörf heimilisins næstu mánuði. „Kaup 80.000 — segjum við. Drögum þar frá eftirtalda liði: Skattar 20.000 (hugsanleg aðeins ofreiknaö), matur 20.000, en þaö er vafalaust vanreiknað, þvi samkvæmt heimilisbókhaldinu var matarreikningurinn i september og lika i október um 20.000. Siðan hefur mjög sigið á ógæfuhliðina, verðlag snarhækk- að. Segjum samt 20.000. Þá eru eftir fjörutiu þúsund eða þar um bil. Við verðum að taka 30.000 af þeirri upphæð ef við eigum að geta greitt af lánunum, þ.e.a.s. ef við ætlum að halda ibúðinni. Þá eru 10.000 eftir i eftirtalda liði: strætisvagna (hér er bannað að taka leigubila, það setur okkur á hausinn), mat handa Hrafni i há- deginu, þá borðar hann i mötu- neyti, sima, sjónvarp, dagblað, timarit og uppákomur ýmsar, svo sem lækna, lyf eða þviumlikt”. Hvað um menningarneysluna? spyrjum við bókavörðinn. „Hún er i lágmarki — nema sjónvarp, blöð, og ég verð að viðurkenna að stöku sinnum stelst ég til að kaupa bók, en þá einvörðungu vasabrotsbækur eða bækur á fornsölu. Ég kaupi ekki dýrari bók en á svona 400 krón- ur.” 30.000 fyrir tannviðgerðir Nú þarf eitt heimili fleira að greiða en fyrir mat, húsnæði og menningarsambandið. Börnin þurfa sitthvað, svo sem leikföng, föt og fleira, og við spurðum þau hjónakorn hvernig þau hugsuðu sér að standa undir ýmsum til- fallandi gjöldum i framtiðinni og hafa til þess aðeins um 10.000 krónur á hverjum mánuði') „Sannleikurinn er sá, að þetta hefur mjög sigið á ógæfuhliðina siðan i fyrravetur”, sagði Anna Sigga. „Við erum reyndar að borga stift af ibúðinni um þessar mund- ir og vonumst til að hagurinn skáni eitthvað þegar yfir það versta er komið, en við verðum að borga af lánum næstu áratugi og greiða skatta þannig að það sem gæti létt á okkur er aðeins tvennt: veruleg kjarabót, eða ég færi lika út að vinna, en það er ekki hægt sem stendur”. Útlitið er ekki gott. Og það sak- ar ekki að geta þess, að Anna Sigga sleppti viljandi úr f járhags- áætlun heimilisins einum út- gjaldaliðsem fellur til á þessu ári — og Hrafn var skritinn i framan eftirþessa athugun á bókhaldinu: „Hvernig i fjáranum fór ég að þvi að eyða 30.000 krónum i tannvið- gerðir á siðasta ári?” Og Anna Sigga brosir bara og dekkir myndina enn: „Við mynd- um ekki lifa veturinn af, ef okkur hefði ekki tekist að kaupa nauts- skrokk i frystikistu. Það voru kjarakaup og léttu mjög á matar- reikningnum. Ég gleymdi lika að telja fram afborgun af heimilis- tryggingu, en við erum orðin svo vön þvi að lifa kyrrlátu lifi, sitjum bara heima, prúð og góð; okkur finnst við ekki hafa það neitt skitt”. Hvernig lifir fólk? Það setti svolitinn ótta að Hrafni eftir hina grimmúðlegu uppljóstrun hagfræðings heimilisins: „Ég vissi að rekstur- inn stendur tæpt,” sagði hann við konu sina, „en ekki svona. Og svo hafa flestir vist stærra og erfiðara heimili en við og margir miklu lægri laun. Hvernig lifir fólk? Við sjáum i kringum okkur hrópleg dæmi um fátækt — munurinn á tekjum manna i þjóð félaginu er mikill; nú ber æ meira á ótrúlegri fátækt við hliðina á ótrúlegu rikidæmi”. —GG

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.