Þjóðviljinn - 19.01.1975, Side 18

Þjóðviljinn - 19.01.1975, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Ráöstefna Byggingaþjónustu Arkitektafélags Islands um Hljóöeinangrun Fimmtudagur 30. jan. Kl. 9. 0. Háðstefiían sett. kl. 9.:5. Kennistærðir , mælieiningar og notkun þeirra. Hörður Frimannsson verkfr. VFl. kl. 10... i. Um þætti hijóðdeyfingar. Stefán Einars- son, verkfr. VFÍ Matarhlé. kl. 13.30. Hijóðið og maðurinn. Læknisfræðilegt. kl. 14.10. Skilgreining á þáttum hljóðeinangrunar — hljóðeinangrunarþörf. Stefán Fiinars- son, verkfr. VFÍ. Kaffihlé. kl. 15.30. Skilningur á þörfuin fyrir hljóðeinangrun. Gunnar Pálsson, verkfr. VFÍ. Föstudagurinn 31. jan. kl. 9.30. Hávaði og bæjarskipulag. Skýringar á samnorrænum reglum til að draga úr hávaðamengun. Hrafnkell Thorlacius, arkitekt FAÍ. kl. 10.10. Einangrun gegn hávaða utanfrá. Stefán Einarsson, verkfr. VFÍ. kl. 11.10. Um isienska staðhætti. Gunnar Pálsson, « verkfr. VFÍ. Matarhlé. kl. 13.30. Illjóðeinangrun innanhúss. Stefán Ein- arsson, verkfr. VFÍ. kl. 14.30. Hljóðeinangrun húsa á íslandi. Kaffihlé. kl. 14.50. Hljóðeinangrun og hijómburður, sem skapandi þættir i byggingarlist. Hróbjart- ur Hróbjarts. akritekt, FAÍ. Almennar umræður. Umræður verða áfram á laugardag ef tilefni gefst og þátttakendur óska þess. Þátttaka tilkynnist Hyggingarþjónustu A.l. Grensásvegi 11. Rvk. Simar 86555 og 86510 milli kl. 10.00 og 18.00, dag- lega. Stéttarfélag barna- kennara í Reykjavík Almennur fundur verður haldinn þriðjudaginn 21. janúar 1975 i Átthagasal Hótel Sögu kl. 20.30. Fundarefni: Móðurmál og erlend tungumál í skyldunámi Frummælendur: Andri lsaksson, prófessor, og Hörður Bergmann, námsstjóri. Fundarstjóri: Ingi Kristinsson, skólastjóri. ALLIR VELKOMNIR STJÓRN S.B.R. Styrkir við lýðháskóla eða menntaskóla í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlend- um ungmennum til námsdvaiar við norska Iýðháskóla eða menntaskóla skólaárið 1975-76. Er hér um að ræða styrki úr sjóði, sem stofnaður var 8. mai 1970 ti) minningar um, að 25 ár voru liðin frá þvi að norðmenn endurheimtu frelsi sitt og eru styrkir þessir boðnir fram i mörgum löndum. Ekki er vitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur I hlut islendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bókakaup- um og einhverjum vasapeningum. Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir, sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviöi félags- eða menningarmála. Umsóknum uin styrki þessa skal komiö til menntamáia- ráðuneytisins, Hvcrfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. febrúar n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 15. janúar 1975. Rannsóknaraöstaöa við Atómvísindastofnun Noröurlanda (NORDITA) Við Atómvisindastofnun Norðurlanda (NORDITA) í Kaupmannahöfn kann að verða völ á rannsóknaaðstöðu fyrir íslenskan eðlisfræðing á næsta hausti. Rannsóknar- aöstöðu fylgir styrkur til eins árs dvalar við stofnunina. Auk fræðilegra atómvisinda er við stofunina unnt að leggja stund á stjarneðlisfræði og eðlisfræði fastra cfna. Umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, og skal umsóknum skilað þangað fyrir 15. febrúar n.k. Umsækjendur skulu hafa Iok- ið háskólaprófi i fræðilegri eðlisfræði og skal staöfest afrit prófskirteina fylgja umsókn ásamt ýtarlegri greinargerð um menntun, visindaieg störf og ritsmiðar. Menntamálaráðuneytið, 15. janúar 1975. ej' O £7 u o um helgina # /unnuclogw 17.00 Vesturfararnir. 6. þáttur endurtekinn.Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision). 18.00 Stundin okkar, Glámur og Skrámur rabba saman og Söngfuglarnir láta til sin heyra. Þá kynnumst við tveim kátum kaninum, sem heita Robbi eyra og Tobbi tönn. Trióið Þrjú á palli og Sólskinskórinn syngja lög við texta eftir Jónas Arna- son, og sýnd verður teikni- mynd um Jakob. Stundinni lýkur svo með spurninga- þætti. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 Réttur er settur. Laga- nemar við Háskóla íslands setja á svið réttarhöld i máli, sem ris út af sölu bif- reiðar. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.30 Heimsmynd i deiglu. Finnskur fræðslumynda- flokkur um visindamenn fyrri alda og athuganir þeirra. 4. þáttur. Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. í þessum þætti greinir frá Jóhannesi Kepler og framlagi hans til visindanna. (Nordvision —Finnska sjónvarpið). 21.45 Vesturfararnir. Sænsk framhaldsmynd, byggð á sögum eftir Vilhelm Moberg. 7. þáttur. Vafasöm auðæfi.Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 6. þáttar: Landnemarnir undu sér vel við Ki-Chi-Saga. Börnin uxu og döfnuðu og Karl Öskar ræktaði landið og byggði stærra og betra hús. Aðrir landnemar settust að i ná- grenninu. Dag nokkurn kom Róbert heim úr Kaliforniu- förinni. Hann var veikur, og Arvid var ekki i för með hpnum. En hann hafði mikla peninga meðferðis, sem hann vildi gefa bróður sinum. (Nordvision). 22,35 Að kvöldi dags. Séra Valgeir Astráðsson flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. mónudciQur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Onedin - skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 16. þáttur. Úr vöndu að ráða. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 15. þáttar: James lætur loks undan fortölum Frazers og ákveður að láta smiða stórt gufuskip. Hann stofnar hlutafélag, til að afla fjár, og leggur jafn- framt allt laúsafé sitt i þessa framkvæmd. Callon fréttirum fyrirætlanir hans og kaupir hlutabréf á laun. Hann nær þannig meirihluta i félaginu, og á fyrsta fundi hluthafa tekur hann völdin. Baines, sem nú hefur loks- um helgina /unnudoQUf 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög.Hljóm- sveit útvarpsins i Hamborg leikur. 9.00Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa i safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Ur sögu rómönsku Ameriku Sigurður Hjartar- son skólastjóri flytur þriðja hádegiserindi sitt: Venesú- ela, Mið-Amerfkurikin og Vestur-Indiur. 14.10 A listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir lista- fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíö I Búdapest (hljóðritun frá ungverska útvarpinu).a. Zoltán Kocsis og Dezsó Ranki leika á tvö pianó sjö þætti úr „Micro- cosmos” eftir Béla Bartók. b. Pierre Fournier leikur á selló Sónötu eftir Debussy og Tilbrigði um rókókóstef eftir Tsjaikovský; Loránd Sztlcs leikur á pianó. c. Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Hugo Wolf við ljóð eftir Eduard Mörike; Svjatoslav Rikhter leikur á pfanó. d. Auréle Nicolet og Zoltán Kocsis leika á flautu og pianó Sónötu í h-moll eftir Bach. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni: Gustav Fröding, Sveinn Asgeirsson tekur saman dagskrá um skáldið. Lesari með honum: ÆvarR. Kvaran. (Aðurútv. fyrir ári). 17.15 Létt tónlist frá útvarpinu i Vinarborg. 17.40 Útvarpssaga barnanna: ,,Emil og leynilögreglu- strákarnir” eftir Erich Ká'stner. Haraldur Jó- hannsson þýddi. Jón Hjartarson leikari les (5). 18.00 Stundarkorn með Adolphina-kórnum i Ham- borg og Silcher-kórnum i Stuttgirt. Tilkynningar. '18.45 Vecurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkiröu land?”Jónas ________-J____________________ Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Stefán Hermannsson og Pétur Gautur Kristjánsson. 19.50 Tónlist eftir Helga Páls- son.a. Björn Ölafsson og Arni Kristjánsson leika þrjú lög fyrir fiðlu og pianó. b. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur Svitu i fjórum köfl- umj Hans Antolitsch stjórn- ar. 20.30 Finnska skáldkonan Kerstin Söderholm.Þórodd- ur Guðmundsson segir frá skáldkonunni og Margrét Helga Jóhannsdóttir les úr ljóðum hennar I þýðingu Þórodds; fyrrri þáttur. 21.00,,Bunte BlStter” op. 99 eft- ir Robert Schumann. Jean Martin leikur á pianó. 21.30 Spurt og svaraðJSrlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. mónudoQui 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05, Valdimar örnólfsson leikfimi kennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Séra Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur flytur ritningar- orð og bæn (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15. Finnborg örnólfsdóttir lýkur lestri sögunnar „Maggi, Mari . og Matthias” eftir Hans Petterson i þýðingu Gunn- ars Guðmundssonar og Kristjáns Gunnarssonar (16). Tilkynningar kl. 9.30. Léttlögmilli liða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Gisli Kristjánsson ritstjóri talar við Hlöðver Hlöðversson bónda á Björgum i Ljósa- vatnshreppi um félagsmál þingeyskra bænda. islenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnús- sonar. Norræn tónlist kl. 11.00: Konunglega hljóm- sveitin i Stokkhólmi leikur þætti úr „Drottningar- hólmssvitunni” eftir Johan Helmich Roman / Fil- harmóniusveitin I Vin leikur „Sögu”, tónaljóð op. 9 eftir Sibelius / Sinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins leikur dansa úr ballettsvft- unni „Orfeus i borginni” eftir Hilding Rosenberg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Sögu- eyjan” eftir Yukio Mishima. Anna Maria Þórisdóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir leikkona les (8). 15.00 Miðdegistónleikar.Walt- er Gerwig leikur svitu i g- moll fyrir lútu eftir Esaias Reusner. Grace-Lynn Mart- in, Marilynn Horne, Cora Lauridsen, Richard Robin- son og strengjakvartetl flytja madrigala og kansón ettur eftir Carlo Gesualdo; Robert Craft stjórnar. Pierre Pierlot og Antica kammersveitin leika þrjá stutta óbókonserta eftir Tommaso Albinoni^ Jacques Roussel stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartimi barnanna. Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli.Guðmundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt og birtir lausnir á jóla- skákdæmum þáttarins. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Mælt mál.Bjarni Einars- son flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn. Hilmar Jónsson bókavörður talar. 20.00 Mánudagslögin, 20.25 Blööin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Tannlækningar, Guðrún Guðmundsdóttir tannlæknir talar um hollustu mataræðis og heilbrigði tannanna. 20.50 A vettvangi dómsmál- anna.Björn Helgason hæsta- réttarritari flytur þáttinn. 21.10 Trió i Es-dúr fyrir klari- nettu, lágfiðlu og pianó eftir Mozart. Gervase de Peyer, Cecil Aronowitz og Lamar Crowson leika. 21.30 Útvarpssagan: „Bland- að i svartan dauðann” eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guðmundsson leikari byrj- ar lestur sögunnar. 22.15 Veðurfregnir, Byggðamál. Fréttamenn útvarps sjá um þáttinn. 22.45 Iiijómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.