Þjóðviljinn - 19.01.1975, Page 19
Sunnudagur 19. janúar 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
apótek
Kvöld- nætur-og helgidaga-
varsla apóteka vikuna 17-23.
janúar er i Ingólfs apóteki og
Laugarnes apóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidögum og
almennum frídögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni, virka daga.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30, laug-
ardag 9 til 12.30 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12
f.h.
læknar
Slysavarðstofa Borgarspltal-
ans:
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. Simi 8 12 00. —
Eftir skiptiborðslokun 8 12 12
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
í Heilsuverndarstööinni við
Barónsstig. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
IVIænusóttarbóIusetning
fyrir fullorðna fer fram i Heilsu-
verndarstöð Heykjavikur alla
mánudaga frá kl. 17 til 18. Vin-
samlega hafið með ónæmis-
skirteini. Ónæmisaðgerðin er
ókeypis. — Heilsuverndarstöð
Rvikur.
slökkviliðið
Slökkvilið og sjúkrabilar
í Reykjavik — simi 1 11 00 i
Kópavogi — simi 1 11 00 í
Hafnarfirði— Slökkviliöið simi
5 11 00 — Sjúkrabill simi 513 36.
lögreglan
Lögreglan I Rvik — simi 1 11 10
Lögreglan I Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði— simi
5 0131.
féiagslíf
Félag einstæðra foreldra
Félagsfundur veröur þriðjudag-
inn 21. janúar ki. 21 að Hall-
veigarstöðum. Hálfdán Henrýs-
son, fulltrúi SVFI talar um
slysavarnir i heimahúsum.
Spilað bingó. Kaffiveitingar.
Nýir félagar velkomnir. —
Nefndin.
Sjálfsbjörg, Reykjavik
Spilum að Hátúni 12, þriðju-
daginn 21. janúar kl. 20.30
stundvislega. Fjölmenniö. —
Nefndin.
Skrifstofa Félags einstæðra for-
cldra
er opin mánudaga og fimmtu-
daga frá kl. 3 til 7 e.h. Aðra daga
frá kl. 1 til 5 e.h. Fimmtudaga
kl. 10 til 12 árdegis er ókeypis
lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn
veitt á skrifstofunni.
Kvenfélag Hallgrimskirkju
heldur fund miövikudaginn 22.
þm. kl. 20.30. Skemmtiefni:
Myndasýning. Kaffi.
Tilkynning frá Styrktarfélagi
vangefinna
Á liðnu hausti hafa Styrktar-
félagi vangefinna borist margar
góðar gjafir og þrisvar sinnum
komu ungmenni með peninga-
gjafir, sem þau höfðu safnað
með ýmsu móti. Þau eru:
Hafdis Friðriksdóttir, Unnur
óskarsdóttir og Gunnhildur
Sigurðardóttir, sem færðu
félaginu kr. 14.000,-, Laufey
Úlfarsdóttir, Sigrún Guðmunds-
dóttir, Kolfinna Guðmunds-
dóttir, Sigrún Pétursdóttir og
Aslaug Melax gáfu félaginu kr.
3.500,- og Helgi Hrafnsson,
Oddný Hrafnsdóttir, Magnús
Sveinbjörnsson og Gunnar
Sveinbjörnsson kr. 4.100,-.
Aðrar gjafir, sem borist hafa
eru: Anna Guðný Guðmunds-
dóttir, 100.000, Gunnvör
Magnúsdóttir, i minningu
manns hennar Þórðar Jóns-
sonar frá Högnastöðum 10.000
Snorri Sigfússon 1.000 Ónefndur
400, Margrét Guðjónsdóttir
2.000, Ónefnd 200, Þakklát
amma 1.500, Þóra
Jóhannsdóttir 1.000, N.N. 1.000,
N.N. 1.000, NN. 2.000, Rudolf As-
geirsson 3.000, Jón G. Einis
25.000, Óskar Þórðarson 2.000,
Ólafia Ingimundardóttir 2.000,
ónefndur 1.000, Vegna jólagjafa
5.000, Eyvindur 200.
Félagið færir öllum gefendum
einlægar þakkir.
Iþróttafélagið Fylkir
heldur aðalfund sinn þriðju-
daginn 28. þ.m. i hátiðarsal
Arbæjarskóla kl. 8.15 siðdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar-
störf. önnur mál.
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Landakotsspitali
Kl. 18.30-19.30 alla daga nema
sunnudaga kl. 15-16. Á barna-
deild er heimsóknartimi alla
daga kl. 15-16.
BarnaspitaliHringsins:kl. 15-16
virka daga kl. 15-17 laugard. og
kl. 10-11.30 sunnud.
Borgarspitalinn:
Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 13.30-
14.30 og kl. 18.ÍI0-19.
Endurhæfingardeild
Borgarspitalans: Deildirnar
Grensási — virka daga kl. 18.30
Laugardaga og sunnudaga kl.
13-17.
Deildin Heilsuverndarstöðinni
— daglega kl. 15-16, og 18.30-
19.30.
Flókadeild Kleppsspitala: Dag-
lega kl. 15.30-17.
Fæðingardeildin: Daglega 15-16
Og kl. 19-19.30.
Hvitabandiö: kl. 19-19.30
mánud,—föstud. Laugard. og
sunnud. kl. 15-16 og 19-19.30
Landspitalinn
Kl. 15-16 og 19-19.30 alla daga
á almennar deildir.
Fæðingardeild: 19.30-20 alla
daga
Barnadeild: Virka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-
dögum kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 Og 18.30-19
Fæðingarheimili Reykjavikur-
borgar: Daglega kl. 15.30-19.30.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16
og kl. 19-19.30 daglega.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu-
dag-laugard. kl. 15-16 og kl.
19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
bridge
Þú ert sagnhafi i þremur
gröndum með þessi spil:
4 A 10 9 5
¥ A K
♦ D G 8 7
+ 984
y D 10 9 5
4 A K 4
* D 10 7 2
Út kemur spaðasjö, og þú læt-
ur lágt úr blindum. Austur er
inni á spaðadrottningu og spilar
lághjarta á kónginn i borði.
Þetta virðist ósköp sakleysis-
legt spil, og þú ákveður að reyna
við laufið. Ef Austur á gosann i
laufi vinnast þrjú ef ekki fjögur
grönd. Þú lætur út laufaniuna úr
borði, og þér til mikillar undr-
unar og ánægju færðu slaginn á
niuna. Nú er spilið i höfn, svo að
auðvitað spilarðu aftur laufi.
Austur lætur tigultvist!
Þetta spil var spilað árið 1935,
og i Vestur sat hinn ágæti
franski heiðursmaður Pierre
Albarran með þessi spil:
+ 762
¥843
♦ 96
+ A K G 6 5
krossgáta
i 1L 3 * u
u S ■ *
9 _ ■ 8.
m 1 10
II ■ 1
1* /5 ■ m
H>
Lárétt: 1 þvaðra 5 blundur 7
vandræði 8 samstæðir 9 kært 11
frá 13 pláss 14 flugfélag 16 smá-
vaxinn.
Lóðrétt: 1 glettast 2 óhapp 3
sessur 4 eins 6 möskvar 8 húð 10
igerð 12 skip 15 ætið.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 2 áfast 6 tár 7 efta 9 óm
lOróa 11 aga 12 kl. 13 punt 14 tak
15 aftra.
Lárétt: 1 sterkja 2 átta 3 fár 4 ar
5 tómatar 8 fól 9 ógn 11 auka 13
par 14 tt.
skák
Hvitur mátar i öðrum leik.
Lausn siðustu þrautar var 1.
Kb6.
Ef 1. ...Hxg3+ þá 2. Be6 fráskák
og mát.
Drepi svarti hrókurinn á b2
riddarann á b3+ þá 2. Bb5 tvi-
skák og mát.
bókabíllinn
A mánudag:
Árbæjarhverfi:
Hraunbær 162 — 15.30-17.
Versl. Rofabæ 7-9 — 13.30-15.
Breiöholt:
Breiðholtsskóli — 19.15-21.
Háaleitishverfi:
Miðbær, Háaleitisbraut — 16.30-
18.15.
Holt — Hlíðar:
Stakkahliö 17 — 13.30-14.30
Vcsturbær:
KR-heimilið — 17.30-18.30
Versl. Hjarðarhaga 47 — 19.15-
21.
brúðkaup
Þann 23/11 voru gefin saman i
hjónaband i Þjóðkrikjunni i
Hafnarfirði af séra Garðari
Þorsteinssyni, Þóra Bragadótt-
ir og Hafsteinn ólafsson. Heim-
ili þeirra er að Lækjargötu 11,
Hafnarfirði.
Ljósmyndastofa Kristjáns.
Þann 1.11. voru gefin saman i
hjónaband i Bústaðakirkju af
sr. Ólafi Skúlasyni Hafdis Egg-
ertsdóttir og Sveinn Eyþórsson.
Heimili þeirra verður að Skip-
holti 46, Reykjavik. (Ljósm.st.
Gunnars lngimars)
Hinn 25. des. sl. voru gefin sam-
an i Hólskirkju i Bolungavik af
séra Gunnari Björnssyni Unnur
Guðbjartsdóttir og Garðar
Benediktsson. Heimili þeirra er
að Hafnargötu 101, Bolungavik.
Ljósmyndast. Isafjarðar
Hinn 28. des. sl. voru gefin sam-
an i Isafjarðarkirkju af séra
Sigurði Kristjánssyni Sigurveig
Gunnarsdóttir og Hermann Há-
konarson. Heimili þeirra verður
i Arhus i Danmörku.
Ljósmyndast. Isafjarðar.
Þann 9.11. voru gefin saman i
Langholtskirkju af sr. Sigurði
Hauki Guðjónssyni, Droplaug
Pétursdóttir og Askell Jónsson,
Heimili þeirra verður að
Nökkvavogi 16, Reykjavik.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars.)
Þann 26.10. voru gefin saman i
hjónaband i Háteigskirkju af sr.
Arngrimi Jónssyni Elisabet
Snorradóttir og Sigmar Óskars-
son. Heimili þeirra verður að
Gaukshólum 2, Reykjavik.
(Ljósmst. Gunnars Ingimars).
,,Haf þú hann. Maöurinn minn er lika aö koma lieim.”