Þjóðviljinn - 19.01.1975, Page 21

Þjóðviljinn - 19.01.1975, Page 21
Sunnudagur 19. janúar 1975. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 21 Glens Offiseri i breska flotanum — ekki sérlega skarpur — hafði hafnað i yfirstéttarkokteilboði i þinghúsinu iLundúnum. Skyndilega var hann staddur við hlið laglegrar ungrar konu, sem honum fannst hann kannast við. Hann var viss um að hann þekkti hana einhversstaðar frá, og reyndi fyrir sér: — Hvernig hefur faðir yðar það? — Hann er dáinn. — Æ, það var leiðinlegt! En bróðir yðar þá? — Þetta er einhver misskilning- ur hjá yður, ég á engan bróður, — aðeins eina systur. — Auðvitað, auðvitað. Og hvernig gengur það hjá henni? — Jú takk, alveg ágætlega. Hún er ennþá drottning... •¥r Hann stansaði bilinn sinn á sveitavegi til að hjálpa kvenbil- stjóra, sem bersýnilega var i vandræðum. Hún var föst f snjónum. Nú stóð hún og mokaði sandi úr litlum poka — inn undir framhjól- in. — Fyrirgefið frú, en ég held að þér ættuð heldur að setja sandinn undir afturhjólin. — Afturhjólin? Nehei, þau snú- ast sko fint. Það eru framhjólin sem ekki snúast! •¥r Hann kom heim og fann konuna sina i rúminu með besta vini sin- um. Ögurlegt uppistand. Konan flýr skelfingu lostir út úr svefnherberginu. Mennirnir tveir standa og horf- ast i augu, þar til eiginmaðurinn segir ákveðinn. — Við skjótum upp á þetta! Hér eru tvær byssur! — Nei, heyrðu nú, gamli vin! Við skulum nú ekki gera meira úr þessu en efni standa til. Nei, við skulum báðir skjóta upp i loftið og köstum okkur svo á gólfið eins og dauðir séum. Sá sem hún hleypur fyrst til hefur unnið hana. Er þaö samþykkt? — Allt i lagi. Þei skutu svo með miklum hávaða og fleygðu sér i gólfið. Inn kom eiginkonan hlaupandi, um leið og húnr: — Þér er óhætt að koma út úr skápnum Viggó! Þeir eru báðir dauðir! ^r Hinn mikli höfingi Frisandi Antilópa stóð úti fyrir tjaldi sinu þegar skyndilega var gerð kjarn- orkusprengjutilraun i Nevada- eyðimörkinni, sem var þarna skammt frá. Stórt, sveppalagað ský breiddi úr sér og varpaði skugga sinum yfir allt umhverfis. Hinn mikli höfðingi snérist :á hæli og kallaði inn i tjaldið sitt: — Skilaboð frá mömmu þirini! •¥r Vingjarnlega gamla konan hafði verið fastagestur i bóka- safninu i mörg ár. Alli þekktu hana og vissu að saga var hennar aðaláhugamál. En svo kom hún allt i einu einn góðan veðurdag og bað um djörfustu bók ársins. — Já, en kæra frú, sagði bóka- vörðurinn, — ég hélt að saga væri yðar mesta áhugamál. — Kæri bókavörður, sagði hún og roðnaði létt. — Á minum aldri heyra þessi mál til sögunni! STYRKIR til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa islendingi til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Finnlandi námsárið 1975-76. Styrkurinn er veittur til niu mánaða dvalar ‘frá 1Ó. september 1975 að telja og er styrkfjárhæðin 900 mörk á mánuði. Þá bjóða finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki, sem mönnum af öllum þjóðernum er heimilt að sækja um: 1. TIu fjögurra og hálfs til niu mánaða styrki til náms I finnskri tungu eða öðrum fræðum, er varða finnska menningu. Styrkfjárhæð er 900 mörk á mánuði. 2. Nokkra eins til tveggja mánaða styrki lianda visinda- mönnum, listamönnum eða gagnrýnendum til sérfræði- starfa eða námsdvalar i Finnlandi. Styrkfjárhæð er 1.200 mörk á mánuði. Umsóknum um alla framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. mars n.k. Umsókn fylgi staðfest afrit prófskirteina, meðmæli og vottorð um kunnáttu i finnsku, sænsku, ensku eða þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. janúar 1975. IP FULLTRUI Starf fulltrúa skrifstofustjóra borgarverk- fræðingsins i Reykjavik er hér með aug- lýst laust til umsóknar. Að öðru jöfnu væri æskilegt að viðkomandi hefði viðskipta fræðimenntun og einhverja starfsreynslu. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu borgarverkfræðingsins i Reykjavik, Skúlatúni 2, fyrir 1. febrúar n.k. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri borg- arverkfræðings á mánudögum, miðviku- dögum og fimmtudögum milli kl. 10 og 12. 1EIKFÉIAG ykjavíkupC FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. SELURINN IIEFUR MANNSAUGU eftir Birgi Sigurðsson. Leikstjóri Eyvindur Erlendss. Leikmynd: Jón Þórisson. 1. sýning þriðjudag kl. 20,30. 2. sýning fimmtudag kl. 20,30. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Simi 41985 Gæðakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný, israelsk- bandarisk litmynd.Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Goian. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Simi 18936 ISLENZKUR TEXTI. Verðlaunakvikmyndin: The Last Picture Show THELAST PICTURE SHOW Ths place.The people. #ÞJÓDLEIKHÚSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 14 (kl. 2) og kl. 17 (kl. 5). Uppselt á báðar sýningarn- ar. HVAÐ VARSTU AD GERA i NÓTT? fimmtudag kl. 20. ÉG VII. AUÐGA MITT I.AND föstudag kl. 20. Siðasta sinn. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30. Uppselt. miðvikudag kl. 20,30. Miöasala 13,15—20. Simi 1-1200. ■JL ÍAM TT $ j TiWtM ! Simi 11544 . Uppreisnin á Apaplánetunni Afar spennandi, ný, amerisk litmynd i Panavision. Myndin er framhald myndarinnar Flóttinn frá Apaplánetunni og er fjórða i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apa- plánetuna. Aðalhlutverk: Roddy MacDowall, Don Murry, Richardo Montalban. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnamynd kl. 3 Merki ZORROS Sirni 22140 Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verðlauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timothy Bett- oms, JefíBirdes, Cybil Shep- hard. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 2. Bakkabræður í hernaði Gatsby hinn mikli OCCl'rifHCö'.A! ! Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotið metaðsókn. lslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn. Hve glöð er vor æska Hin margumtalaða brezka gamanmynd. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin Blóðugt brúðkaup Les noces rouge Fræg frönsk sakamálamynd byggð á sönnum atburðum. . Leikstjóri: Claude Chabrol. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsingasíminn er Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur veriö sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins miklum deilum, umtali og blaðaskrifum eins og Siöasti tangó I Paris. I aðal- hlutverkum: Marlon Brando og Maria Schncider. Leikstjóri: Bernardo Berto- lucci. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Athugiö breyttan sýningar- tima. PJIUL NEWMAN RQBERT REDFORD ROBERT SHMW A GEORGE r?OY HILL FILM Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s-verölaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geysi vinsældir og hefur slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýndkl. 5, 7,30 og 10. Bönuuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 Ævintýri Róbinsons Krúsó Spennandi ævintýramynd i lit- um meö islenskum texta. vimi - bIlskúrsh u rði n Lagerstærðir mtðoð við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar sbarðir. aniðaðar ohir boiðni. GIUGOAS MIÐJAN i. 12 • tkm 38220 17500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.