Þjóðviljinn - 02.08.1975, Side 12

Þjóðviljinn - 02.08.1975, Side 12
12 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 2. ágúst 1975 Meistaramótið i frjálsum hefst á þriðjudaginn: Einn kunnasti kastari heims gestur mótsins auk þess keppa 4 aðrir erlendir gestir á mótinu Meistaramót islands i frjálsum iþróttum hefst þriðjudaginn 5. ágúst og þvi lýkur miðvikudaginn 6. ágúst. Keppt verður á Laugar- daisvelli. Á mótinu munu 5 erlendir frjálsiþróttamenn keppa sem gestir en þeirra kunnastur er núverandi Ólympiumeistari I sleggjukasti og fyrrum heims- methafi, sovétmaðurinn Anatoli Bondartjuk. Hann hefur um ára- bil verið besti sleggjukastari heims og það var ekki fyrr cn i sumar að hann missti heims- metið, sem var 75,88 m Auk hans keppa 4 aðrir erlendir gestir á mótinu, þrir sovétmenn og einn v-þjóðverji en frá þeim og árangri þeirra var sagt I blaðinu I gær. Auðvitað er meistaramótið hápunktur frjálsiþróttakeppn- innar hér á landi og allt frjáls- iþróttafólk okkar stefnir að þvi að vera þá i sem bestri æfingu. Þvi er það ekki óliklegt að einhver ný Islandsmet sjái dagsins ljós á mótinu. íslenska frjálsiþrótta- fólkið sýndi það á Kalottkeppnini i Tromsö um siðustu helgi að það er i mjög góðri æfingu um þessar mundir og verður þvi betta meistaramót eflaust eitt hiö skemmtilegasta sem lengi hefur farið fram. Það er til að mynda vitað að mjög hörð keppni verður I nokkrum greinum, svo sem 100 og 200 m. hlaupi milli þeirra Bjarna Stefánsáonar og hins unga hlaup- ara Sigurðar Sigurðssonar; þá munu þeir Agúst Ásgeirsson, Sigfús Jónsson og Jón Diðriksson berjast harðri baráttu i lang- hlaupunum og 1 kvennakeppninni verður baráttan sem fyrr hörð og jöfn. —S.dór Hermann skoraði 5 mörk með skalla þegar Valur sigraöi Selfoss 8:0 í bikarnum Valsmenn voru heldur betur á skotspónum i fyrra kvöld þegar þeir mættu liði Selfoss I bikar- keppni KSl. Þeir sigruðu 8:0 og þar bar það til tíðinda að Her- mann Gunnarsson skoraði 5 mörk, í röð, öll með skalla. Hin þrjú mörkin skoruðu þeir Atli Eðvaldsson, Guðmundur Þor- björnsson og Alexander Guð- Haukar gerðu enga ofsa-samn- inga þegar þeir sömdu við Þór á Akureyri að flytja leikinn i 16-liða bikarúrslitunum norður á Akureyri, en hann átti upphaflega að fara fram i Hafnarfirði. Þórsarar voru i essinu sinu á heimavellinum, þeir léku Haukana sundur og saman og linntu ekki látum fyrr en staðan var orðin 5-1 þeim i vil. 1 leikhléi var staðan 2-1 fyrir heimamenn en i siðari hálfleik bættu þeir þremur mörkum við mundsson. Það má þvi segja aö Hermann hafi i þessum leik bætt upp þau mörgu mistök sem hann hcfur gert upp við mörkin I deildarkeppninni í sumar en hann hefur fengið mýgrút marktæki- færa en aðeins skorað eitt mark. Eins og tölurnar gefa til kynna höfðu Valsmenn mikla yfirburði, einkum i siðari hálfleik en þá skoruðu þeir 6 mörk. Leikurinn án þess að hafnfirðingar gætu svarað fyrir sig. Lið Þórs er ekki reynslulaust i stórleikjum þrátt fyrir að það leiki i þriðju deild. Liðið er skipað stórum hluta leikmanna sem léku með IBA i 1. deild siðustu árin. Þór er nú á mjög góðri leið með að vinna sæti i 2. deildinni en sem kunnugt er urðu bæði lið akureyr- inga að hefja keppni i 3. deild sl. vor þar eð sameiginlegt lið þeirra, ÍBA var leyst upp i hin upphaflegu tvö félög. 0 Þessi mynd af Hermanni er tekin á hans gömlu góöu dögum. 1 þá tlö hampaöi Hermann markakóngs- bikarnum eftirsótta og eftir fimm skallamörk hans gegn Selfossi aö dæma viröist ,,sá gamli” vera að lifna viö. fór fram á blautum og hálum Laugardalsvellinum. Þessi leikur er enn ein staðfest- ingin á þeim mikla getumun sem er á 1. og 2. deildarliðunum okkar, þótt þessi munur sé ef til vill meiri en raunveruleg geta þessara tveggja liða segir til um. Með þvi að vinna þennan leik eru Valsmenn komnir I 8-liða úrsiit bikarkeppninnar. Haukar slegnir út af þórsurum 800 m hlaupinu á Kalottkeppninni þar sem þessi mynd var tekin. Stefnt að því að ná OL-lágmarki í 800 m. í ágúst sagði Lilja Guðmundsdóttir ÍR sem komin er heim til að taka þátt í meisíaramótinu / Lilja Guömundsdóttir úr 1R, scm æft hefur I Sviþjóö, nú um tvcggja ára skeiö og náö þar mjög góöum árangri kom heim til islands eftir Kalott- keppnina utn siöustu helgi til þess að taka þátt i Meistara- móti islands sem hefst nk. þriöjudag. Lilja sagöist hafa æft sér- staklega vel i sumar undir handleiöslu júgósla vnesks þjálfara i Norrköping og sagöist hún vonast til þess að ná lúgmarkinu sem FRÍ hefur sett fyrir þátttöku i ölympíu- leikunum i Montreal i Kanada á næsta ári, nú i ágústmánuði. Sagöi hún aö þjálfun sin heföi iniöast viö þaö aö hún væri i sinu besta formi nú i ágúst. Ekki lofaði hún aö ná þessu lágmarki á meistaramótinu, en hún kvaöst mundi keppa á nokkrum mótum ytra i þessum mánuði og þá sagðist hún vona að hún næöi þessum tima. Og eftir að hafa horft á Lilju hlaupa I Kalottkeppninni þarf enginn aö efast um aö hún geri þetta, þegar hún fær meiri og haröari keppni en hún getur fengiö hér á landi. __S.dór Hver er réttur áhugamannaliða þegar leikmenn þeirra eru keyptir í atvinnumennsku? A ráöstefnu norrænna knatt- spyrnusambanda sem sagt er frá á siöunni hér viö hliöina verður m.a. rætt um, að ósk Is- lensku fulltrúanna, hvaöa rétt áhugamannafélög á borö viö þau islensku hafi þegar leik- menn þeirra eru keyptir til út- landa. Ekki er óliklegt að i og meö hafi veriö óskaö eftir umræöum um þetta mál vegna þess að Vikingur hefur aö sögn veriö aö athuga hvort Guögeir Leifsson geti fariö út i atvinnumennsku fyrir stórar peningafúlgur án þess aö neitt þurfi aö hafa sam- band viö hans félagsliö og fá þar samþykki eöa jafnvel að kaupa þaö samþykki fyrir félagaskipt- unum. Danir þekkja þetta vandamál vel. Þeir hafa misst marga leik- menn á miöjum keppnistimabil- um I atvinnumennsku til ann- arra landa og mun það ósk Is- lensku fulltrúanna að þeir ásamt öðrum er til þekkja skýri frá sinum athugunum á rétti fé- lagsliðanna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.