Þjóðviljinn - 26.10.1975, Síða 3

Þjóðviljinn - 26.10.1975, Síða 3
Sunnudagur 26. október 1975. >JóÐVILJINN — StÐA 3 og hershöfö- inginn sem vissi of mikið Þann 20. september 1974 kallaði Henry Kissinger níu forystumenn banda- ríska þingsins á sinn fund og reyndi þar að bera af sér ásakanir um aðild að valdaráni herforingjanna í Chile. Tíu dögum síðar var Carlos Prats hershöfðingi myrtur ásamt konu sinni fyrir utan heimili þeirra í Buenos Aires. fall” eigenda vörubifreiða, sem haföi hinar alvarlegustu afleið- ingar fyrir efnahag Chile. Prats taldi, að undirbúningur valdaránsins hafi einkum farið fram i Valparaiso, þar stóðu her- foringjar þeir sem að valdarán- inu unnu i stöðugu sambandi við Patrick Ryan, herforingja úr bandariska sjóhernum. Hvort sem slik dæmi eru rakin lengur eða skemur er það ljóst, eins og breska blaðið Guardian segir, að „Prats ekki einungis vissi um þau samsæri sem undir- Kissinger: tiu dögum eftir svar- daga hans sprakk sprengja i Buenos Aires. búin voru gegn Allende, heldur hafði hann skráð þessa vitneskju á bók sem hann var að skrifa. Og menn skuli taka eftir þvi, að handritið hvarf úr ibúð Prats i Buenos Aires nokkrum dögum eftir morðið. Hann vissi of mik- ið.” Andstöðuhópar i Chile telja sig vita, að útsendarar leyniþjónustu Chile hafi framið morðið á Prats' og konu hans — og sú ieyniþjón- usta er i nánum tengsum við CIA. Og samspil Bandarikjanna við Pinochet heldur áfram. Á tveim árum hefur aðstoð Bandarikj- anna við fasistastjórnina i Chile aukist úr 9,8 miljónum dollara i 20,5 milj. (4,3 miljarði króna). Þar fyrir utan fer ýmisleg aðstoð leynt — t.d. er nú verið að þjálfa um 600 chilemenn i sérstökum herskóla Bandarikjanna á Panamaeiðinu — sá skóli kennir einkum að bæla niður andstöðu og uppreisn skæruliða i borgum og sveitum. Bygginga- lánasjóöur Kópavogs Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán úr Byggingalánasjóði Kópavogs. Skilyrði fyrir þvi að lánbeiðanda verði veitt lán úr sjóðnum eru þessi: a. að hann hafi verið búsettur i Kópavogi a.m.k. 5 ár. b. að ibúðin fullnægi skilyrðum Húsnæðis- málastjórnar um lánshæfni úr Bygg- ingasjóði rikisins. " c. að umsækjandi hafi, að dómi sjóðs- stjórnar, brýna þörf fyrir lánsfé til þess að fullgera ibúð sina. Við úthlutun lána úr sjóðnum skulu þeir umsækjendur, sem flesta hafa á framfæri sinu, ganga fyrir að öðru jöfnu. Lánsumsóknum skal skila til undirritaðs fyrir 1. nóvember nk. Kópavogi, 9. október 1975 Bæjarritarinn i Kópavogi. Smáauglýsingar Þjóðviljans 30.000 LESENDUR I.ik Carlos Prats hershöfðingja: hann var vinur Allendes og hoiiur stjórnarskránni. Carlos Prats var sá maður sem einna mest vissi um það, hvernig samsærið gegn Allende, forseta Chile, var undirbúið, og þá um aðild bandariskra að málinu. Prats hafði verið yfirmaður Chilehers meðan Allende var við völd, og hafði sýnt forsetanum fullkomna hollustu. Hann gat ver- ið valdakliku herforingjanna og svo bandarisku leyniþjónustunni CIA mjög óþægur ljár i þúfu á ýmsan hátt. Prats hefði getað orðið sá mað- ur sem menn bæði innan Chile- hers og utan gátu sámeinast um — hann naut viða álits, einnig meðal sósialista. Hann var ekki vinstrisinnaður. En hann leit svo á, að það væri skylda sin að þjóna hverri þeirristjórn sem hefði ver- ið kosin samkvæmt stjórnarskrá. CIA óttaðist að dag einn kynni hann að snúa aftur til Chile sem leiðtogi stjórnar, sem mundi skylt að láta fara fram „Niirnbergrétt- arhöld” yfir valdaræningjanum Pinochet og félögum hans. Prats reyndi að skipta sér sem minnst af stjórnmálum í útlegð- inni i Buenos Aires. En menn vita af bréfum frá honum, að hann leit á Pinochet og félaga hans sem „verstu svikara i sögu Chile” og likti þeim við blóðhundinn Papa Doc á Haiti. En Prats hafði sam- band við blaðakonuna Marlise Simons, sem hefur m.a. verið fréttaritari Washington Post i Mexikó og gaf henni ýmsar upp- lýsingar sem hún hefur verið að skýra frá m.a. i breska blaðinu Sunday Times. Prats sagði Marlise Simons m.a. að kristilegir demókrata- flokkar á Italiu og i Vestur- Þýskalandi hefðu lagt fram fé til starfsemi og samtaka sem i Chile unnu að undirbúningi valdaráns- ins. Meðal annars til samtaka, sem háðu þá rógsherferð gegn Prats sjálfum, sem leiddu til þess að hann var neyddur til að segja af sér yfirstjórn hersins i Chile 1973. Prats skýrði Simons og frá þvi, að ITT (bandariski simaauð- hringurinn) hefði á fundi i Argentinu komið til andstæðinga Allendes 400 þús. dollurum sem notaðir voru til að reka „verk-, en er að öllu gáð? Eru eignirnar nægilega tryggóar ? T.d. gegn eldsvoða ? Það geta starfsmenn okkar upplýst Þeim má treysta. Samvinnutryggingar eru gagnkvæmt tryggingafélag(=samtök hinna tryggðu). Eru tryggingarnar nægilega víðtækar ? Síminn er 38500. SAMVINNUTRYGGINGAR GT ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500 3eim vegnar vel. Pau eiga íbúð í Breiðholti...

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.