Þjóðviljinn - 26.10.1975, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 26.10.1975, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 26. október 1975. IKFEUÆi YKJAVfKUlC FJÖLSKYLDAN Í kvöld kl. 20.30 SAUMASTOFAN eftir Kjartan Ragnarsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Frumsýning þriöjudag kl. 20.30. 2. sýning miövikudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN föStudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKJ ALDHAMRAR laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 16620. Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um óhugn- anlega verknaði brjálaös moröingja. Roberts Blossom, Cosette Lee. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ ^íipi 32075 Haröiaxlinn hArd negl (ÍOUGH CUV) TOMAS MILIAN CATHERINE SPAAK ERNEST BORGNINE Ný spennandi itölsk-amerisk sakamálamynd, er fjallar um hefndir og afleiöingar hnefa- leikara nokkurs. Myndin er i litum og með islenskum texta. Aðalhlutverk: Robert Blake, Ernest Borgnine, Catherine Spaak og Tomas Milian. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1L_ Barnasýning kl. 3: Skytturnar þrjár. Ný dönsk teiknimynd i litum eftir hinni heimsfrægu sögu Alexanders Dumas. Skýringar eru á islensku. NÝJA BÍÓ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Fáar sýningar eftir ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20. SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20. CARMEN Ópera eftir Georges Bizet. Þýöandi: Þorsteinn Valdi- marsson Leikmynd: Baltasar Dansasmiöur: Erik Bidsted. Hljómsveitarstj.: Bohdan Wodiczo Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20 3. sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningar- og boðs- gestir ath. að heimsendir miö- ar dags. 25/10 gilda á frum- sýninguna 31/10. Litla sviðið Barnaleikriiiö MILLI HIMINS OG JARÐAR i dag kl. 11 f.h. RINGULREIÐ i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. sunnudagskvöld kl. 20,30. Aðgöngumiöasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17-20. Simi 4-19-85. Næsta sýning fimmtudags- kvöld. TÓNABÍÓ TOMMÝ Ný, bresk kvikmynd, gerb af leikstjöranum Ken Kussell eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Towns- hcnd og The Who. Kvikmynd þessi var frumýnd i London i lok mars s.l. og hefur siban verið sýnd þar við gifur- lega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hiotið frábær- ar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stig- wood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Oaltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paui Nicholas, Jack Nicholson, Keit Moon, Tina Turner og The Who. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11 3Ö. Hækkaö verö. Barnasýning kl. 3: Hrekkjaiómurinn Mjög skemmtileg gaman- mynd i litum með George C. Scott i aðalhlutverki. Slmi 11544 Sambönd í Salzburg THE SALZBURG Spennandi ný bandarisk njósnamynd byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Helen Mclnnes, sem komið hefur út i islenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Bárry Newman, Anna Karina. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum ÍSLENSKUR TEXTl. Hörkuspennandi ný itölsk- amerisk sakamálamynd i lit- um um miskunnarlausar hefndir. Aðalhlutverk: Henry Silva, Richard Conte, Gianni Garko, Antonia Santilli. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Barnasýning kl. 2. Riddari Arthurs konungs HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Byrons lávarðar og skálds og eiginkonu eins þekktasta stjórnmálamanns Breta á 19. öld. Leikstjóri: Robert Bolt. Tónlist eftir Richard Rodney Bennett, leikin af Filharmón- iusveit Lundúna undir stjórn Marcus Dods. ÍSLENSKUR TEXTI. Frábærir leikarar koma fram I myndinni m.a. Sarah Miles, Jon Finch, Richard Chamber- lain, John Mills, Laurence Oliver o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Þetta er mynd fyrir alia ekki sist konur. I strætó Sprenghlægileg brezk gaman- mynd. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin: Fyrirheitna landið Pólsk litmynd, nýjasta verk hins fræga leikstjóra Andrzei Wajda. Myndin gerist i Lodz i Póllandi á siðari hiuta 19. aldar og er byggð á skáldsögu eftir Wladyslaw Reymont, sem hlaut bókmenntaverölaun 1924. Bönnuð börnum enskur texti Sýnd kl. 5 og 9 apótek Kvöld nætur og heigidagavarsla apóteka, vikuna 25 til 30 okt. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfja- búð Breiðholts. Það apótek, sem fyr er nefnt annast eitt vörsiuna um nætur og á helgidögum. Kópavogur. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. llafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavfk — simi 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökk viliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf að fá aðstoð borgar- stofnana. lögregla Lögreglan í Rvik — sjmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavo§[i — simi 4 12 00 Lögreglan í Hafnarfiröi—simi 5 11 66 j læknar Slysadeild Borgarspitalans Slmi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, slmi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. sjúkrahús Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard. —sunnudag kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hrings- ins: kl. 15—16 alla daga. GENGISSKRÁNING NR. 194 - Zl. okt. 1975. Skráö írá Flining Kl. 12,00 Kaup Sala 15/10 1975 1 Banda ríkjadolla r 165, 20 165, 60 20/10 - 1 Ster lingspund 339, 95 340, 95 17/10 - 1 Kanadadolla r 160, 60 161, 10 21/10 - 100 Danskar krónur 2769,20 2777, 60 - - 100 Norskar krónur 3017, 30 3026, 40 - - 100 Sænskar krónur 3768. 45 3779, 85 20/10 - 100 Finnsk mörk 4294, 05 4307, 05 21/10 - 100 Franskir frankar 3765, 40 3776, 80 - - 100 Ðelg. frankar 425,30 426, 60 - - 100 Svissn. frankar 6239, 70 6258, 60 - - 100 Gyllini 6231, 50 6250, 30 - - 100 V. - t>ýzk mörk 6422, 30 6441, 80 - - 100 Lírur 24, 39 24, 47 - - 100 Austurr. Sch. 908, 70 911,40 20/10 - 100 Escudos 622, 05 623,95 17/10 - 100 Pcseta r 279, 50 280, 30 21/10 - 100 Yen 54, 88 55, 05 15/10 _ 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 _ _ 1 Reikningsdollar - Vörus kiptalönd 165, 20 165, 60 * Brcyting frá sfðustu skráningu Hvítabandiö: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20»sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Landakot: Mánud.—laug^rd. 18.30— 19.30, sunnud. kl. 15-^16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. bridge Það er ekki sama hver heldur á kortunum, eins og sannaðist i þessu spili úr heimsmeistara- keppninni 1974. Hér áttust við Norður-Amerika og Frakkland. Samningurinn var sá sami á báðum borðum — fjögur hjörtu i Austur. Bandarikjamaðurinn HammaR vann sitt spil, sem gaf 620, en Frakkinn Boulenger fór sex niður! *D74 ¥ K D 10 5 ♦ 87 * 10 8 6 2 ♦ 10 8 3 * A62 ¥8742 y Á G 6 3 ♦ A K G 6 3 ^ D92 *>' 4 K 7 4 4 K G 9 5 ¥9 ♦ 10 5 4 4 D G 9 5 3 Útspiliö skipti hér miklu. Hamman fékk út lauf á ásinn i borði. Þá kom hjarta, Norður lét lágt, og Hamman tók á ás. Þá var trompað lauf i borði og aftur tromp. Noröur átti á drottning- una, og Suöur kastaöi laufi (átti eftir að sjá eftir þvi). Norður lét nú út lauf, sem Hamman átti á kóng. Hann spilaði sig nú inn á tigul og lét út hjarta. Norður drap og spilaði laufi, en Hamman henti smáspaða heima og vann sitt spil. En Boulenger fékk út smá- spaða. Hann drap drottninguna meö ásnum, spilaöi sig inn á laufaás og lét út hjarta. Norður lét lágt, og ásinn átti slaginn. Þá kom laufakóngur og spaða kast- að úr borði. Og nú lét veslings Boulenger út smáhjarta, i von um að liturinn brotnaði 3-2 og spilið ynnist. En þar með var draumurinn búinn, því að vörn- in hirti það sem eftir var. Sagn- hafi fékk þannig aðeins á þrjá ása og laufakónginn. bókabíllinn Abæjarhverli: Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30—3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 — þriðjud. kl. 3.30—6.00, Breiöholt: Breiðholsskóli— mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30— 5.00. Hölagarður, Hóla- hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. Háaleitishverfi: Aiftamýrar- skóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. ki. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hltðar: Háteigsvegur — þriöjud. kl. 1.30—2.30. Stakka- hlfð 17 — mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfíngaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30—5.30. I.augarás: Versl. við Norður- brún — þriðjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi: Dalbraut/ Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/ Hrisa- teigur — föstud. kl. 3.00—5.00. Sund: Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30— 7.00. Tún: Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00—4.00. Vesturbær: Versl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið — fimmtud. ki. 7.00—9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 2.30. félagslíf ÚTÍýlST ÁRFERÐIR Sunnud. 26/10 kl. 13. Fossvellir — I.angavatn. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr. Brottfararstaður BSI (vestanverðu). Allir vclkomnir. CTIVIST Gönguferð um Búrfellsgjá og nágrenni. Verð kr. 500,-. Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin (að austanverðú). FERÐAFÉLAG tSLANDS krossgáta Lárctt: 1 úrkoma 5 gylta 7 korn 9 verkfæri 11 krot 13 skógarguð 14 lof 16 i röð 17 flik 19 glataði Lóðrétt: t kássa 2 erill 3 skepna 4 dauði 6 glófi 8 slár 10 Ilát 12 veldi 15 hættumerki 18 öfug röð. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 nýal 6 arð 7 ussa 9 án 10 sóa 11 ósk 12 st 13 ótti 14 æsa 15 riöil Lóðrétt: 1 skussar 2 nasa 3 ýra 4 að 5 linkind 8 sót 9 ást 11 ósi 14 æð. Ein af þessum hægri ótugtum, sem sjást einstaka sinnum sagði okkurmeð meinfýsislegu glotti á andlitinu, að þegar kínverjar voru að Iýsa fimleikaflokki þeim sem kom hingað nýlega frá Kina, hafi talsmaður sendi- ráðsins skýrt svo frá, að i einu atriöinu stökkvi maður úr 17 metra hæð og lendi á höfðinu á litlum síikipúða! — Ótrúlegt! hrópaði sá er hlýddi á. — Já, þetta er ekki sem verst! En við vcrðum auðvitað að nota nýjan mann á hverju kvöldi! Þetta gerðist á einum af skemmtistöðum borgarinnar fyrir nokkru: Ungur maður gekk að fagurri ljósku, hneigði sig kurteislega og sagði: v — Fyrirgefðu, fröken. Ég kann ekki að dansa, en hefðir þú nokkuð á móti þvi að ég faðmaði þig og þrýsti þér að mér i pásun- um? A stórum dönskum sveitabæ: — Pabbi, ég ætla að fara að kvænast! — Hverri, strákur? — Vinnumanninum hjá ná- grannanum. — Ertu vitlaus, drengur? Hann er kommúnisti! — Þvi miður, Jónas minn. Ef ég gæfi þér tveggja tima fri núna, þyrfti ég að gefa hinum frl lika, i hvert sinn sem þeir eign- ast þribura... Ónefnt þorp úti á landi. Bál- reiður staðarbúi kemur um borð i varðskip i höfninni og krefst þess að fá að tala við skipherr- ann: — Einn af mönnum yðar hefur gertdóttur mina ólétta! tilkynn- ir hann með þjósti. Skipherrann tók fram sjókort- in sin, breiddi þau fyrir framan föðurinn reiða og sagði: — Sjáið þér þessa strand- lengju, þessa flóa og firði, vikur og eyjar! Alis þessa er mér gert að gæta nótt og dag. Er það til of mikils mælst að þér hafið eftir- lit með þessum fáu sentimetr- um sem hér koma viö sögu? Þessi er dönsk: Pétur litli var á gangi með mömmu sinni þegar flutninga- bíll frá Tuborg ók framhjá. — Mamma! Mamma! Þarna keyrir m jólkurbillinn hans pabba! Jens kom á skrifstofuna um morguninn, rétti vinnufélagan- um vindil og sagði: — Ég eignaðist ellefta barnið i nótt. Fáðu þér reyk og láttu hann ganga. — Þú ert nú meiri dóttirin! hrópaði faðirinn. — Kemur heim til þin kasólétt eftir ein- hvern itala og þekkir náttúrlega ekki haus eða sporð á honum. — O, ég er snjallari en þú heldur. Hann var með nafn- spjald á mælaborðinu i bilnum sinum. Við þurfum ekki annað en að leita að náunga sem heitir Alfa Romeo... Dómarinn las yfir synda- registur sakborningsins: — Hmm, búöarhnupl,- ávisanafals, rán, fjárkúgun, nauðgun, nauðgun, nauðgun, nauðgun...! Það litur út fyrir að þú hafir loksins hitt á rétta hillu. Margir menn hafa komist á- fram i krafti sinnar fyrstu konu. Og fengið seinni konuna i krafti stöðu sinnar... Og nú stóö alfonsinn frammi fyrir dómaranum og varð að játa sök sina. Dómarinn leit á- vitandi á hann: — Skammist þér yðar ekki fyrir að senda unnustu yðar út til að afla fjár með saurlifnaði? — Jú, auðvitað. En hvað á ég að gera? Hún hefur enga menntun!....

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.