Þjóðviljinn - 26.10.1975, Síða 19

Þjóðviljinn - 26.10.1975, Síða 19
Sunnudagur 26. október 1975. þJÓÐVILJINN — StÐA 19 18.00 Stundin okkar. Sýnd veröur siöasta myndin um kónginn i litla landinu og umferðarreglurnar hans, skyggnst inn i hesthús Mússu og Hrossa og farið i heimsókn i leikskólann Alftaborg. Baldvin Hall- dórsson segir söguna af Bú- kollu og loks veröur sýndur 4. þáttur myndaflokksins um bangsann Misha. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Ilagskrá og auglýsingar , 20.35 Veiðitúr i óbyggðum eft- ir Halldór Laxness. Sjón- varpstexti saminn eftir smásögu úr bókinni Sjö- stafakverinu, sem kom út árið 1964. Frumsýning. Per- sónur og leikendur: Gjald- kerinn: Gisli Halldórsson Sonur útibússtjórans: Sveinbjörn Matthiasson, Vinnukonan: Margrét Helga Jóhannsd. Dóttirin: Saga Jónsdóttir. Skipstjóra- frúin: bórhalla Þorsteinsd. Húsgagnameistari: Vald- emar Helgason Ung hjón: Helga Stephensen og Har- ald G. Haralds. Flugaf- greiðslumaður: Sigurður Karlsson. Leikstjóri Helgi Skúlason. Myndataka Sig- mundur Arthúrsson. Leik- mynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.50 Tientsin fjöllistaflokkur- inn. Sjónvarpsmenn kvik- mynduðu sýningu kinverska fjöllistafólksins, sem hefur verið að sýna listir sínar i Laugardalshöllinni og vakið mikla hrifningu. Stjórn upp- töku Rúnar Gunnarsson. 22.50 Að kvöldi dags. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur hugvekju. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 tþróttir. Myndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 21.15 Seint fyrnast fornar ást- ir. Breskt sjónvarpsleikrit. Hefðarfrú biður listmálara nokkurn að mála mynd af manni, sem hún lýsir fyrir honum. Hann treystir sér ekki til að mála myndina, en biður starfssystur sina að gera það. Þýðandi Sigrún Þorsteinsdóttir. 22.05 Vegferð mannkynsins Bresk-ameriskur fræðslu- myndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkyns- ins. 2. þáttur. Uppskeran og árstiðirnar. Þýðandi og þul- ur óskár Ingimarsson. 22.55 Pagskrárlok. um helgina 8.00 Morgunandakt. Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. „Haustið” og „Veturinn”, konsertar op. 8 nr. 3 og 4 fyrir einleiks- fiðlu og hljómsveit eftir Vivaldi. Felix Ayo, og I Musici leika. b. Kvintett i Es-dúr op. 16 fyrir pianó og og blásturshljóðfæri eftir Beethoven. adimir As kenazy og Blásara- sveit Lundúna leika. c. Einleikssvita fyrir selló nr. 4 i Es-dúr eftir Bach. Enrico Mainardi leikur. 11.00 Guðsþjónusta i kirkju Filadelfiusafnaðarins i Rcykjavik Einar J. Gisla- son forst.maður sáfnaðarins flytur ræðu. Ásmundur Eiriksson les ritningarorð og flytur bæn. Kór safnaðarins syngur. Orgel- leikari og söngstjóri: Árni Arinbjarnarson. Undirleik- ari á orgel: Daniel Jónasson. 12.j-r- Dagskráin, Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.5 Hugmyndir Jerome Bruners uin nám og kennslu Jónas Pálsson skólastjóri flytur hádegiserindi. 14.00 Staldrað við á Vopnafirði — fjórði og siðasti þáttur þaðanJónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistonleikar: Frá tónlistarhátið i Salzburg Verk eftir Mozart. Flytjend- ur: Mozarteum-hljómsveit- in, Sylvia Sass sópran og Jörg Demus pianóleikari. Stjórnandi: Ralf Weikert. a. Sinfónia i F-dúr (K75). b. Pianókonsert i C-dúr (K467). c. Tvær ariur úr óperunni „Idomeneo” (K336). d. Sinfónia i D-dúr (K202). 16.5 Veðurfregnir. Fréttir. 16.Ý5 Framhaldsleikritið: „Eyja i hafinu” eftir Jó- hannes Ilelga I. þáttur: „Skip kemur af hafi”. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnars- son. Persónur og leikendur: Murtur: Arnar Jónsson, Klængur: Jón Sigurbjörns- son, úlfhildur Björk: Val- gerður Dan, Alvilda: Guðrún Stephensen, Njörð- ur: Guðmundur Pálsson, Sigmann: Jón Hjartarson, Sögumaður: Helgi Skúlason Aðrir leikendur: Randver Þorláksson, Harald G. Haralds, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Sigur ur Skúlason, Sigrún Edda B jörnsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Helga Bach- mann. 17.ÍD Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Tveggja daga ævintýri” eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les fyrsta lestur. 18.00 Stundarkorn nieð scmballeikaranum Kenneth Gilbert. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina. Umsjónar- menn: Kári jjónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20æ30 óperutónleikar: „Roberto Devercux” eftir Donizetti. Flytjendur: Beverly Sills, Peter Glossop, Beverly Wolff, Robert Ilosfalvy o.fl. ásamt Ambrosian óperukórnum og egu filharmoniusveitinni i Lundúnum. Charles Mackerras stjórnar. Guð- mundur Jónsson kynnir. 22. j!! Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23. j/- Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl.7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pinaóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.55: Séra Guðmundur Óskar • Ólafsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Arnadóttir les söguna „Bessi” eftir Dorothy Canfield i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (19). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Hannes Pálsson frá Undirfelli talar um framkvæmdir bænda á árinu 1974. tslenskt málkl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Werner Tripp, Josip Klima, Anton Heiller og Einleikarasveitin i Zagreb leika Konsert i a-moll fyrir flautu, fiðlu, sembal og strengjahljóðfæri eftir Bach, Antonio Janigro stj./Christa Ludwig syngur lög eftir Schubert og Rakhmaninoff/Thore Jansson og Filharmoniu- sveitin i Stokkhólmi leika Konsertino fyrir klarinettu og strengjasveit eftir Lars- Erik Larsson, Sixten - Ehrling stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A fullri ferð” eftir Oscar Clausen. Þorsteinn Matthiasson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar France Clidat leikur á pinaó þrjár noktrúnur og Ballöðu nr. 1 eftir Franz Liszt. Her- mann Baumann og hljóm- sveitin Concerto Amster- dam leika Hornkonsert eftir Franz Danzi, Jaap Schröder stjórnar. Hljómsveitin Philharmonia leikur Forleik op. 61 eftir Rimsky- Korsakoff, Lovro von Mata- cic stjornar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Tónlistartlmi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.10 Tónleikar. 17.30 Að tafli Ingvar Ás- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Garðar Viborg fulltrúi tal- ar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dómsmál- anna Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 20.50 Sellókonscrt i h-moll op. 104 eftir Antonin DvorákPi- erre Fournier og Filharmoniusveit Vinar- borgar , leika, Rafael Kubelik stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður” cf|ir Gunnar Gunnarssoii Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn O. Stephensen leikari les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Mynd- listarþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Skákfréttir. 22.55 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Félags- fundur verður haldinn miðvikudaginn 29. október 1975 kl. 8.30 i Lindarbæ, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Uppsögn kjarasamninga 3. önnur mál 4. Kvikmyndasýning, Ágúst Þorsteinsson öryggismálafulltr. hjá ísal. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Lausar stööur íslenska járnblendifélagið hf. auglýsir hér með eftir umsóknum um eftirtalin störf við járnblendiverksmiðju félagsins að Grundartanga i Hvalfirði. 1. Stýritölvufræðingur (process control computer engineer) Umsækjendur þurfa að hafa B.S. próf eða jafngildi þess i rafmagnsverkfræði og gott vald á enskri tungu. Starfsreynsla i gerð forskrifta og notkun tölva er æskileg, en ekki nauðsynleg. Umsækjendur verða að vera fúsir til þess að fara innan skamms til Bandarikjanna til þjálfunar og starfa að hliðstæðum verk- efnum hjá Union Carbide Corporation, og að þvi búnu að vinna að uppsetningu, próf- un, gerð forskrifta og starfrækslu stýri- tölvu verksmiðjunnar. 2. Málmfræðingur Umsækjendur þurfa að hafa menntun á sviðimálmfræði eða ólifrænnar efnafræði, og gott vald á enskri tungu. Starfsreynsla er æskileg, en ekki skilyrði. Umsækjendur verð að vera fúsir til þess að fara utan til þjálfunar, ef þörf krefur. Starfið er fólgið i stjórnun i ofnhúsi undir yfirstjórn tæknilegs framkvæmdastjóra. Það nær til reksturs ofnanna, hráefna- blöndunar, aftöppunar og málmsteypu. Skriflegar umsóknir sendist til íslenska járnblendifélagsins h/f, Lágmúla 9, Reykjavik, fyrir 17. nóvember 1975. Reykjavik, 24. október 1975 íslenska járnblendiíélagiö hf. Byggingaverkfræðingur eða byggingatæknifræðingur óskast til starfa hjá Kópavogskaupstað. Umsóknir sendist fyrir 3. nóvember 1975 til bæjarverkfræðings sem gefur nánari upplýsingar. !>æj arverkfræðingurinn í Kópavogi Bróöir okkar Gunnar Ólafsson véltæknifræðingur verður jarðsettur frá Fossvogskirkju 27. október kl. 10.30 Fyrir hönd aðstandenda, Nanna, Sigrún og Kristín Ólafsdætur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.