Þjóðviljinn - 26.10.1975, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 26.10.1975, Blaðsíða 23
Sunnudagur 26. október 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23 Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir . L/ íirtV. Mamma i skólanum sinum, segir Kjartan Briem, Einarsnesi 22. OPPA Doppa var vitur tík sem bróðir minn átti. Hún dó þegar hún var sjö ára. Okkur þótti mikið vænt um Doppu. Einu sinni um vetur gerði mikinn byl og var hann í viku. Doppa týndist þessa viku, og vorum við mjög hrædd um, að hún mundi ekki lifa af að vera úti í sex daga. En eitt kvöld þegar við vorum að horfa á sjónvarp heyrðum við ýlfur úti, og við fórum út að gá hvað þetta væri. Var Doppa þá komin heim aftur. Þegar hún átti hvolpa gróf hún holu og átti hvolpana þar. Við fund- um hana ekki fyrr en hvolparnir voru orðnir svolítið stórir. Doppa hefur eignast marga hvolpa um ævina og við eigum henni margt að þakka. I.H.J. Mamma heima, það sést maturinn i maganum á henni, það eru bæði fiskur, kartöflur og epli. PENNA- VINIR Ég óska eftir pennavini á aldrinum 12—14 ára. Ég heiti Guðleif Þ. Guðmundsdóttir, Sólvöll- um 1. Selfossi. Áhugamál min eru: Popp, bréf aski pti, frímerkjasöfnun og sund. Sendið kompunni sögur og myndir H f n9A 00 we isJ®& *v 9 ÚÍ X | *4r» | Þessa fallegu mynd sendi litil stúlka í Þykkvabæn- um. Það var gaman að fá bréf þaðan. Kannski skrifar hún okkur bráð- um aftur og segir svolítið frá því hvað börnin í Þykkvabænum eru mörg og hvað þau eru að gera núna? Þaö koma mörg bréf í þessari viku er hvorki krossgáta né getraun, mörg skemmtileg bréf biðu birtingar, og auðvit- að hefur efni frá ykkur forgang, Kompan er jú blaðið ykkar. Krakkar utan af landi þurfa góðan tíma til að senda svör við getraun- unum, svör við þeirri fyrstu eru enn að berast þess vegna gerum við hlé í eina viku en svo höfum við eina eða tvær til viðbótar, en fyrsta desember verður dregið úr svörunum og bóka- verðlaun veitt. Þessir sendu svör í vik- unni: Helga Ögmunds- dóttir, Tómasarhaga 12, Reykjavík, Björn Davíðsson, Aðalstræti 3 A, Þingeyri, Vestur- ísafjarðarsýslu, Þóra R. Vilhjálmsdóttir, Garð- arsbraut 16, Húsavík, Snorri Briem, Einarsnesi 22, Reykjavik Inga Hrefna Jónsdóttir, Mýrartungu 2, Reykhóla- sveit, A.-Barð., Sveinn Ó. Þorsteinsson, Básenda 12, Reykjavík, Leonard Birgisson, Einholti 9, Akureyri, og Sif Gunnarsdóttir, 2 West- woodpark London, S.E. 23 3QB England. 1 11 ra iíi \ V EN LUBfl MrtN ENN FORlNOJf) MflWN- ONNH FRh JÖ(?f>INNI HfiNN MáN Qf?EINILEúfl HV£RT SMhnTRlöl HflNN CiL&^IMii? flLDI?EI ÞVi' fíUDLITI. LUQU HCr CfF? F£ST í MINWI HVfiffN flNW-ITSDR'fiTT. LU8A MáN Ll'Kfl SPfffluT UNA SM FOR/NÖ/NN QOFHoNUM,íW £FT/R bfiOMfiN LUBltEkWljT .... þEúfifi HflNN VákN- RÐl VfiR DÐFiNS - Hf?DÐRLEQu/? VÍOMÖLLLlRlM Eftir Stíg Steinþórsson FflRlB NfiLúflST MEÐ HRflDfl &ÉM £R NtST- ÚM BINÍ MIKIU. OCi HRflbl L-JÓSSÍMS . LUðfl SLÆR fiF LU8H STIU.IF? fi ptRSÓNUSjflNfi OC, Þ-fíKip SKIPTIR UM STEFNU OC, Þ}TUirr)FfífíM 'fl HtWBfí-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.