Þjóðviljinn - 03.12.1975, Blaðsíða 14
14 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN jMiövikudagur 3. desember 1975.
Sambandsstjórnarfundur ASÍ
Auglýsingabannið
löglaust gerræði
• Samningunum við v-þjóðverja mótmœlt.
• Herskipainnrás breta fordœmd.
• Norrœn verkalýðssamvinna um heilsuhœli
Sambandsstjórnarfuridur Al-
þýðusambands íslands var hald-
inn 1. desember sl. Sambands-
stjórn fer með æðsta vald i ASÍ
milli þinga og skal kvödd saman
a.m.k. einu sinni á ári. I sam-
bandsstjórn eiga sæti: Miðstjórn
ASt 15 manns, 18fulltrúar, kosnir
af þingi ASl, og fulltrúar 8 lands-
sambanda, 4 frá Verkamanna-
sambandi Islands, 3 frá Lands-
sambandi isl. verslunarmanna, 2
frá hvoru Sjómannasambandi Is-
lands og Landssambandi iðn-
verkafólks, og 1 frá hverju hinna
fjögurra landssambanda, eða alls
48 fulltrúar. Mættir voru 40 full-
trúar.
Iðnaðurinn
Framhald af 3. slöu.
gagnger breyting ef hann á að
r verða þess megnugur að taka við
meginhluta þess nýja vinnuafls er
á vinnumarkaðinn kemur á næstu
árum, en flestir virðast sammála
um að þangað verði það að leita.
Þingið litur svo á að það sé höf-
uðnauðsyn að bæta svo aðstöðu
iðnaðarins að hann verði sam-
keppnisfær við aðrar starfsgrein-
ar um vinnuafl, þvi án góðs
starfsfólks byggjum við ekki lif-
vænlegan iðnað.
Þingið fagnar endurskoðun Iðn-
löggjafarinnar, sem orðin er
hemill á vaxtarmöguleikum
iðnaðarins, og væntir þess að sú
endurskoðun dragist ekki úr
hömlu.
2. þing Landssambands Iðn-
verkafólks skorar á Alþingi og
rikisst jórn að taka upp jákvæðari
stefnu i málefnum iðnaðarins, að
skipa honum það sæti sem honum
ber.sem einum af þýöingarmestu
starfsgreinum landsmanna.
Þá hvetur þingið alla lands-
menn til að hafa það hugfast að
efling innlenda iðnaðarins er snar
þáttur i sjálfstæðisbaráttu okkar.
lýðsfélaganna i ölíusborgum.
Jafnframt yrði athugað, hvort
verkalýðshreyfingin ætti að ráð-
ast ein 1 þetta verkefni eða leita
samstarfs við aðra aðila innan-
lands eða jafnvel erlendis, svo
sem verkalýðssamtökin á
Norðurlöndum, sem sýnt hafa
hugmyndinni áhuga. Tillögur i
þessu efni verða lagðar fyrir
næsta Alþýðusambandsþing, er
halda skal haustið 1976.
60 ára afmæli ASÍ.
Kosnar voru tvær 5-manna-
nefndir til að vinna að ýmsum
verkefnum i sambandi við 60 ára
afmæli ASl á næsta ári.
Hér koma
niðurlagsorðin, sem
vantaði i grein
Lúðviks á
sunnudaginn var
1 siðasta sunnudagsblaði Þjóð-
viljans áttu sér stað þau slæmu
mistök, að framhald af grein Lúð-
viks Jósepssonar um landhelgis-
samninga féll niður.
Við birtum þvi hér þau niður-
lagsorð greinarinnar sem vantaði
i sunnudagsblaðið, og biðjum vel-
virðingar á mistökunum:
Kjarni þeirra mála sem nú eru i
sviðsljósinu er þessi: Sam-
kvæmt fyrirliggjandi samningi
eiga þýskir togarar að fá að veiða
allt árið um kring upp að 23 sjó-
milum frá landi á viðkvæmustu
fiskimiðum austfiröinga við Suð-
austurland.
arinnar og starfshóps visinda-
manna á vegum Rannsóknaráðs
rikisins um ástand islenskra
fiskistofna.
Ljóst er af framangreindum
niðurstöðum hinna færustu vis-
indamanna að svoer nú komið, að
við islendingar getum ekki tekið
meira aflamagn helstu nytjafiska
úr sjó árlega næstu ár en við
gerðum á s.l. ári, þótt engin veiði
útlendinga komi þar til.
Þetta sannar, að allar teljandi
veiðiheimildir, sem ákveðnar
kunna að verða til erlendra þjóða,
hafa annað hvort þær afleiðingar
að stórspilla viðkomu fiskistofn-
anna eða að rýra stórkostlega
hlut islendinga i veiöunum og þar
með kippa stoðunum undan at-
vinnu stórs hluta landsmanna og
efnahagslegum grundvelli þeim,
sem þjóðin byggir á lif sitt i land-
inu.
Þvi mótmælir fundurinn mjög
harðlega nýgerðum samningum
við v-þjóðverja um 60 þús. tonna
veiði þeirra á ári næstu 2 ár innan
fiskveiðimarkanna og telur þann
samning háskalegt fordæmi fyrir
aðra hugsanlega samninga við
aðrar þjóðir um fiskveiðiréttindi.
Fundurinn fordæmir herskipa-
innrás breta innan islenskrar
landhelgi til verndar veiðiþjófn-
aði þeirra og skorar á stjórnvöld
að svara þeirri, árás með þvi að
slita við þá stjórnmálasambandi
þegar i stað og að gripa siðan til
Það er sú staðreynd að á fiski-
miðunum út af Reykjanesi fá
þýskir togarar leyfi til að veiða á
öllum þeim miðum, sem þeir hafa
sótt fastast eftir, allt árið, i næstu
tvö ár. Þar eiga þeir að veiða inn-
anum islenska báta og islenska
togara.
Það er sú staðreynd að þýsku
togararnir eiga að fá að veiða i
sérstöku hólfi út af Breiðafirði
allt árið og hálft árið á miðum
Vestfjarðabáta og bestu togara-
miðum islendinga.
Og það er sú há-alvarlega stað-
reynd að gera verður ráðstafanir
til að minnka veiðar landsmanna
sjálfra á þeirri eigin miðum,
þrátt fyrir alla útfærslu og þrátt
fyrir allt talið um 200 milur og
þrátt fyrir það að útlendingar
hafa þegar fengið umþóttunar-
tima i 3—4 ár.
Það er blátt áfram hrollvekj-
andi að hugsa til þess að nú skuli
islensk stjórnvöld ætla að semja
um veiðar útlendinga i stórum stil
til tveggja ára og án þess að fá
nokkra viðurkenningu á fiskveiði-
landhelginm.
Nær öll þjóðin hefur mótmælt
þessum afglapa- og ógæfusamn-
ingi sem nú er gerður við vest-
ur-þjóðverja. Askoranir og mót-
mæli hafa verið send rikisstjórn-
inni frá fólki úr öllum stéttum, úr
öllum landshornum og úr öllum
stjórnmálaflokkum. Siðast á
fimmtudaginn var mótmælt af
tugum þúsunda um allt land og
gifurlega fjölmennum útifundi i
Reykjavik þar sem gerð var ein-
róma samþykkt um málið. En nú-
verandi stjórnarherrar telja sér
ekki skyltað hlusta á fólkið, þeir
treysta á það að þeim verði fyrir-
gefið siðar.
allra annarra tiltækra aðgerða til
sóknar gegn ofbeldi þeirra.
Fundurinn lýsir trausti á Sam-
starfsnefndina til verndar land-
helginni og beinir þvi jafnframt
til miðstjórnar að taka til sér-
stakrar yfirvegunar með hvaða
hætti verkalýðssamtökin geti
beitt samtakamætti sinum gegn
hvers konar undanhaldi frá rétti
okkar innan 200 milna markanna
en fyrir sem skjótustum sigri hins
islenska málstaðar.
Ályktun um
auglýsingabannið
Fundur Sambandsstjórnar
Alþýðusambands Islands haldinn
1. desember 1975 lýsir eindregn-
um mótmælum sinum gegn þeirri
ákvörðun Rikisútvarpsins að
setja bann á auglýsingar Alþýðu-
sambandsins, landssambanda
þess og einstakra verkalýðsfé-
laga, er að þvi lutu að hvetja fólk i
verkalýðsfélögum til að taka sér
fri frá störfum fimmtudaginn 27.
nóvember sl. til að mótmæla undr
anþágusamningum við vestur-
þjóðverja og ofbeldi breta með
herskipasendingum gegn is-
lenskri löggæslu. Bendir fundur-
inn sérstaklega á þann fáheyrða
úrskurðyfirmanna útvarpsins, að
mótmælin gegn herskipasending-
um breta væru hlutleysisbrot, og
einnig að allar voru hinar bönn-
uðu auglýsingar hófsamlega
orðaðar og fjölluðu um aðgerðir,
sem full réttindi eru tryggð til að
framkvæma samkvæmt stjórnar-
skrá lýðveldisins og réttum lög-
um enda hundruð fordæma fyrir
birtingu hliðstæðra tilkynninga,
sem hér var um að ræða.
Fundurinn getur þvi ekki i
samræmi við framangreint,litið
öðru visi á, en að hér hafi verið
um að ræða löglaust gerræði gegn
Alþýðusambandi Islands og
aðildarsamtökum þess, i þeim til-
gangi einum framið að hindra
þau i framkvæmd lög-og stjórnar-
skrárhelgaðs réttar til að safnast
saman undir beru lofti og taka sér
fri frá störfum i lögmætum til-
gangi með friðsamlegum hætti.
Krefst fundurinn þess þvi af út-
varpsráði og menntamálaráð-
herra, að þeim yfirmönnum út-
varpsins, sem hér áttu hlut að
máli, verði veitt þung áminning
og hindrað verði að slik óhæfa
endurtaki sig.
En baráttunni i landhclgismál-
inu er ekki lokið. Enn er eftir
'Slagurinn við breta,
Við skulum minnast þess að ár-
ið 1961 var gerður mikill ógæfu-
samningur I landhelgismáli okk-
ar — samningur sem átti að
svipta okkur öllum rétti til ein-
hliða stækkunar á landhelginni,
samningur sem Haag-dómstóll-
inn dæmdi okkur eftir og sem
bretar réttlæta nú með herskipa-
ihlutun sina. Þessum samningi
var hrundið af þjóðinni i alþingis-
kosningunum 1971 og siðan af
þeirri rikisstjórn sem skuldbatt
sig til þess að framfylgja þvi.
Samningar vum veiðar útlend-
inga sem nú eru gerðir, verða að
fara á sama veg. Þeir sem þá
samninga gera, verða að fá mak-
leg málagjöld.
Þeir útlendingar sem nú taka
við fiskveiðisamningum sem
gerðir eru gegn vilja mikils
meirihluta landsmanna og gegn
gefnum loforðum, mega vita að
þessir samningar verða ekki lótn-
ir standa i vegi þess að islending-
ar geti lifað i sinu landi.
Það sem nú skiptir máli er að
öll þjóðin skilji hvað er að gerast
og um hvað raunverulega er bar-
ist. Þjóðin hefir enn einu sinni
fengið staðfestingu á þvi(að for-
ystumönnum Sjálfstæðisflokksins
er ekki hægt að treysta i land-
helgismálinu og að loforð Fram-
sóknarflokksins eru litils virði
þegar flokkurinn er i ihaldssam-
vinnu.
• Rétta lærdóma af slikri reynslu
verður þjóðin öll að draga.
(Greinin i heild er að mestu
samhljóða ræðu Lúðviks i út-
varpsumræðunum frá alþingi i
siðustu viku).
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum
Félagsfundur verður haldinn á Bárugötu 9 á sunnudaginn 7. desember
kl. 2. Rætt verður um bæjarmálefni og fleira. Garðar Sigurösson al-
þingismaður kemur á fundínn.
Viðtalstimi borgarfulitrúa
Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi, verður til viðtals að Grettisgötu
3 i dag miðvikudag á milli klukkan 17:00 og 18:00. Siminn er 28655.
Alþýðubandalagið i Árnessýslu
Félagið hefur almennan félagsfund föstudaginn 5. desember kl.
20.30.Dagskrá: Flokksráðsfundurinn og fleira. Fundurinn er i Hótel
Selfoss. — Stjórnin.
Mál á dagskrá fundarins voru:
1. Skýrsla forseta um starfsemina
og reikningar sambandsins.
2. Skýrsla Menningar- og fræðslu-
sambands alþýðu (MFA) um
starfsemina.
3. „Vinnan”, timarit ASI.
4. Alþýðuorlof og Ferðaskrifstof-
an „Landsýn”.
5. ASÍ 60 ára 1976.
6. Landhelgismálið.
7. önnur mál.
Á fundinum voru ýmsar sam-
þykktir gerðar:
Heilsustöö.
Miðstjórn ASl og stjórn Alþýðu-
orlofs var falið, að gera könnun á
möguleika þess að verkalýðs-
hreyfingin láti reisa heilsustöðv-
ar eða heilsuhæli i Hveragerði i
tengslum við orlofsheimili verka-
Félagsgjöld.
Fundurinn samþykkti einnig að
beina þvi til miðstjórnar og vænt-
anlegrar samninganefndar, að
vinna að þvi i næstu samningum,
að þau félög er það vilja, geti
tekið upp prósentugjöld af tekjum
meðlima sinna i stað fastra
félagsgjalda svo sem nú er al-
gengast.
Auk þess samþykkti fundurinn
meðfylgjandi tvær ályktanir:
Ályktun um
landhelgismál.
Fundur sambandsstjórnar ASl
haidinn 1. desember 1975 vekur
sérstaka athygli á uggvekjandi
skýrslum Hafrannsóknastofnun-
Baráttunni í landhelgis-
málinu er ekki lokið
ÞJÓDLE1KH0SIÐ
Stóra sviðið:
CARMEN
i kvöld kl. 20.
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20.
ÞJÓÐNIDINGUR
fimmtudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
SPORVAGNINN GIRND
föstudag kl. 20.
Litla sviðið:
MILLI HIMINS
OG JARDAR
sunnudag kl. 11 f.h.
HAKARLASÓL
Aukasýning kl. 15 sunnudag.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
EIKFÉIAG
YKJAVfKBl?
SKJALDHAMRAR
i kvöld. — Uppselt.
SAUMASTOFAN
fimmtudag kl. 20.30.
FJÖLSKYLDAN
föstudag kl. 20.30.
Allra siðasta sýning.
SKJALDHAMRAR
laugardag. — Uppselt.
SAUMASTOFAN
sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Söngleikurinn
BÖR BÖRSON JR.
i kvöld kl. 9.
Næsta sýning sunnudag kl. 3.
Miðasalan opin alla daga frá
kl. 17-21.
Nýjar plötur
Framhald af bls. 2.
Þetta er 12 laga plata með is-
lenskum textum, og eru lög og
textar eftir ýmsa höfunda. Þá
hefur Hljómaútgáfan gefið út
jólalagaplötu með tólf lögum.
Meðal söngvara eru Björgvin
Halldórsson, Engilbert Jensen,
Maria Baldursdóttir, Þórir
Baldursson, Gunnar Þórðarson,
Rúnar Júlíusson og fleiri. Lögin
eru úr ýmsum áttum og með is-
lenskum textum. Báðar plöt-
urnar eru hljóðritaðar I London
ogMilnchen, en pressaðar i New
York.
Rán
Framhald af bls. 12. siðu.
önu drottningu og fleirum úr kon-
ungsfjölskyldunni.
Nokkrir ungir suður-mólúkkar
hafa haft milligöngu milli ræn-
ingjanna og lögreglu. Frestur sá
sem þeir gáfu yfirvöldum til að
verða við kröfum sinum rann út
án þess yfirvöld létu undan kröf-
um ræningjanna. Hentu þeir þá
liki eins gislanna út úr lestinni og
siðan öðru.
Lögreglan hefur mikinn við-
búnað umhverfis lestina. Sérstök
lögreglusveitsem æfðer i að bæla
niður uppþot og glima við ræn-
ingja á borð við þessa er mætt til
leiks, vopnaðar lögreglusveitir og
leyniskyttur. Ræningjarnir eru
vopnaðir þremur vélbyssum,
veiðiriffli og skammbyssu.
Geigvænlegur
Framhald af .1. siðu. .
Eftir þeim heimildum, sem
Þjóðviljinn hefur, mun fjármála-
ráðherra og embættismenn hans
ekki vita hvernig þeir geti misst
af 160 miljónum á næsta ári, og
þvi engar ráðstafanir Ijósar af
stjórnmála- og embættismanna
háifu til þess að mæta þessum
vanda. Ráðstafanir fyrirtækja i
þessum iðngreinum byggjast að
sjáifsögðu á viðbrögðum lands-
feðra og stjórnenda og getaþeir
þvi heldur ekkert aðhafst til þess
að tryggja rekstur fyrirtækj-
anna! —úþ