Þjóðviljinn - 03.12.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 3. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15
Sími 11544
Ævintýri
Meistara Jacobs
Sprenghlægileg ný frönsk
skoprnynd með ensku tali og
Islenskum texta. Mynd þessi
hefur allsstaðar farið sann-
kallaða sigurför og var sýnd
við metaðsókn bæði i Evrópu
og Bandaríkjunum sumarið
1974 — Ilækkað verð.
Aðalhlutverk • l.uois I>e
Fum es.
Kl. 3, 5. 7 og 9.
Siðustu sýningar
Sfmi 18936
Emmanuelle
Heimsfræg ný frönsk kvik-
mynd i litum gerð eftir skáld-
sögu með sama nafni eftir
KmmanueUe Arsan.
Leikstjóri: Just Jackin.
Mynd þessi er allsstaðar sýnd
með metaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og viða.
Aðalhlutverk: Svlvia Kristell,
Alain Cuny, Marika (ireen.
Enskt tal.
ÍSLENSKDK TEXTl.
Stranglega bönnuð innan 16
ára. Fáar sýningar cftir.
Nafnaskirteini.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Miðasala frá kl. 5.
HÁSKÖLABÍÓ
Sími 22140
Endursýnum næstu daga
myndina
Á valdi óttans
AUSTAIR
MacLEAN'S
Slórfengleg mynd gerð eftir
samnefndri sögu Alistair
McLean.
Aöalhlutverk: ‘ Barry New-
man, Su/.y Kendall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath. Vinsamlegast athugið að
þetta er allra siðustu forvöð að
sjá þessa úrvalsmynd, þar eð
hún verður send úr landi að
loknum þessum sýningum.
TÓNABIÓ
TÓNABlÓ
Slmi 16444
Spennandi og
bandarisk litmynd. Framhald
af hinni hugljúfu hrollvekju
Willard. en enn meira spenn-
andi.
Joseph Campanella, Arthur O
’Connell, Lee Harcourt Mont-
.gomery.
ÍSLENSKUR TEXTl.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sfmi 32075
Ný, itölsk gamanmynd gerð af
hinum fræga leikstjóra Pier
Paolo Pasolini, sem var myrt-
ur fyrir skömmu. Efnið er sótt
i djarfar smásögur frá 14. öld.
Myndin er með ensku tali og
islenskum texta.
Bönnúð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, og 9,15.
________
Fræg bandarlsk músik
gamanmynd, framleidd af
Francis Ford Coppola.
Leikstjóri: (ieorge Lucas.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og
Sama verð á öllum sýning-
um.
Einviqið mikla
VAN CLEEF
DEN
STQRE DUEL
.Nv kúrekamynd i litum með
ÍSLENSKUM TEXTA
Bönnuð börnum innan 16 ara.
Svnd kl. 11.
bridge
________________
Þeir kunnu lika a& spila bridge
fyrir hálfri öld. Og þeir voru
ekki slorlegir, meistararnir i
Portland-klúbbnum, eins og sjá
má á handbragðinu i eftirfar-
andi spili.
* G94
V 2
4 63
* KD109642
*A75 * 10832
ff AD83 V 10754-
♦ KD7 ♦ G952
*385 *3
‘* KD6
V KG96
♦ Á1084
* A7
Vestur opnaöi á einu grandi.
Noröur sagöi þrjú lauf. og Suður
skellti sér i þrjú grönd. Nú dobl-
a&i Vestur. og Suður, sem var i
göðu skapi, redoblaði.
Vestur var góður spilari, en
Suður, Arnold nokkur Ward,
kunni lika sitthvað fyrir sér.
liann vann nefnilega sjö grönd,
skúrkurinn sá.
Vestur lét út hjartaþrist,
Austur lét tiuna og Ward lét
kónginn. Þá kom laufaás og
siðan spaðakóngur. Vestur
gaf.Þá spaðadrottning. Enn gaf
Vestur. Allt saman ofur eðlilegt.
Vestur ætlaði svo ekki að gefa
sagnhafa innkomu á spaðagos-
ann! En honum brá heldur i
brún þegar Ward lét næst út
laufasjö Og nú kom löng runa
af laufum, þangað lil eftir voru
brjú spil.
Vestur var viss um að Austur
ætti hjartadrottninguna, svo
aö liann skildi eftir tigulhjón-
in og spaðaás. Nú fór sagnhafi
heim á tigulásinn og lét út
hjartadrotninguna. Og
aumingja Vestur hafði ekki
fylgst almennilega með afköst-
unum, þvi að hann fleygði nú
spaðaásnum. Spaöagosinn i boði
átti svo þrettánda slaginn.
krossgáta
Lárétt: 2 hvalur 6 hestur 7 kona
9ógrynni lOeins 11 henda 12 frá
13 veslingur 14 veggur 15 stutt
stund
I.óðrctt: 1 öruggara 2 fánýti 3
veiðarfæri 4 félag 5 hegðun 8
brún 9 klampa 11 listi 13
skemmd 14 tala
l.ausn á slðustu krossgátu
Lárctt: 1 sekkja 5 örk 7 raka 8
ærúknýjall vá 13skapl4emm
16 rallaði
Lóörctt: 1 sérhver 2 kökk 3
krans 4 jk 6 krappi 8 æja 10 ýkja
12 áma l.r> ml
dagDéK
apótek
Rcykjavlk
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka, vikuna 2 8. nóv.
til 4. des. verður i Garðsapóteki
og Lyfjabúðinni Iöunni. Hað
apótek.sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna á helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfj öröur
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga og aðra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkra bilar
í Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi—simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökk viliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf að fá aðstoð borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan i Rvik —simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — sími 4
12 00
Lögrcglan i Hafnarfiröi —-simi 5
11 66
iJlútvarp
18.00 Björninn Jógi.
Bandariskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Jón
Skaptason.
18.25 Kaplaskjól. Breskur
myndaflokkur byggður á
sögum eftir Monicu Dick-
ens. Saklcysingjarnir. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.50 List og listsköpun.
Bandariskur fræðslu-
myndaflokkur. 4. þáttur.
Afcrö. Þýðandi Hallveig
Thorlacius. Þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
19.05 lllc.
20.00 Frcttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.40 Nýjasta tækni og visindi.
Apollo—Soyuz. — Alþjóða
vcöurrannsóknir. — Glóandi
jaröbor. Umsjónarmaður
Ornólfur Thorlacius.
21.15 McCloud. Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Parisarfcrð. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
22.15 Angola. Ný heimilda-
mynd um ástandið i Angola
fram að sjálfstæðisyfir-
lýsingunni. í myndinni er
m.a. rætt við Leonel
Cardoso, fráfarandi land-
sjúkrahús
Hcilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl 18.30—19.30.
Borgarspitalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30
laugard . —sunnudag kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur: Mánud.—laugard.
kl 15—16 og 19.30 til 20,sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
I.andsspitalinn: Alla daga kl
15—16 og 19—19.30.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
— föstudaga ki. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15-17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
læknar
Slysadcild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og hclgidaga-
varsla: ,
1 Heilsuverndarstöðinni við
stjóra . Portúgals, og
Agostinho Neto, forseta
MFLA þjóðfrelsisfylkingar-
innar. Þýðandi Ellert Sigur-
hjörnsson. (Nord-
vison—Danska sjónvarpið).
23.00 Pagskrárlok.
H sjónvarp
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunlcikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Guðbjörg ólafsdóttir
les sögu sina „Björgu og
ævintýrasteininn”. (2). Til-
kynningar kl. 9.30. I»ing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
10.25 Frá kirkjustöðuni fyrir
norðan.Séra Agúst Sigurðs-
son talar um Glæsibæ við
Eyjafjörð. Morguntónleikar
11.00: Emil Telmányi og
Victor Schiöler leika Sónötu
fyrir fiðlu og pianó i A-dúr
op. 9 eftir Carl Nielsen. Fil-
harmoniusveitin i Osló leik-
ur Sinfóniu nr. 1 i D-dúr op. 4
eftir Johan Svendsen; Odd
Grúner-Hegge stjórnar.
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.,
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, simi 2.12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni frá 17—18'alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi 2 12
30. — Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
félagslíf
BASAR verður haldinn i Fé-
lagsheimili Kópavogs laugar-
daginn 6/12 kl. 3. — Seldar verða
kökur fatnaður o.m.fl.
— Skátafélagið KÓFAR.
Kvenfélag Kópavogs.
Jólafundurinn verður fimmtu-
daginn 4. desember kl. 20.30 i Fé-
lagsheimilinu á annarri hæð.
Kynnt verður jólaföndur. Stjórn-
in.
Baháí-kynningarkvöld
Allir eru velkomnir á Bahái
kynningu hvert fimmtudags-
kvold kl. 20 að Óðinsgötu 20.
Baháiar i Reykjavik.
Basar Sjálfsbjargir félagsfatl-
aðra i Reykjavik.verður haldinn
i Lindarbæ sunnudaginn 7.
desember. Húsið opnaö kl. 14 —
nefndin.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Til umhugsunar. Þáttur
um áfengismál i umsjá
Arna Gunnarssonar og
Sveins H. Skúlasonar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miðdegissagan:
..Fingramál” cftir Joanne
Grccnberg. Bryndis Vig-
lundsdóttir les þýðingu sina
(8).
15.00 Miðdegistónlcikar. Neill
Sanders og Lamar Crowson
leika Adagio og Allegro i
As-dúr fyrir horn og pianó
op. 70 eftir Schumann. Leon
Fleisher og Cleveland
hljómsveitin leika Pianó-
konsert nr. 1 i d-moll op. 15
eftir Brahms; George Szell
st jórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.10 Utvarpssaga barnanna:
..Drengurinn i gullbuxun-
um” cftir Max Lundgren.
Olga Guðrún Arnadóttir les
þýðingu sina (8).
17.30 Framburðarkennsla i
dönsku og frönsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Kvenstúdentar.
Munið opna húsið á Hallveigar-
stöðum miðvikudaginn 3. des-
ember kl. 15 til 18. Jólakort
Barnahjálpar Sameinuðu þjóð-
anna verða til sölu. Ennfremur
verður tekið við pökkum i jóla-
happdrættið. — stjórnin.
Kvenstúdentafélag Jslands
Jólafundur verður haldinn
fimmtudaginn 4. desember kl.
20.30 i átthagasal Hótel Sögu.
Skemmtiatriði og jólahapp-
drætti. Jólakort til sölu. Mætið
vel og takið með ykkur gesti. —
Stjórnin.
skák
Hvitur mátar i öðrum leik.
Z,dq l :usneT
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 tir atvinnulifinu,
Rekstrarhagfræðingarnir
Bergþór Konráðsson og
Brynjólfur Bjarnason sjá
um þáttinn.
20.00 Kvöldvakaa. Einsöngur,
Þorsteinn Hannesson syng-
ur islensk lög. b. Austan-
geislar. Halldór Pétursson
flytur ferðaminningar sinar
frá liðnum árum. c. Ljóð
eftir Jón Þóröarson frá
Borgarholti. Guðrún Step-
hensen leikkona les. d. Tog-
ast á um svipu úr Suðursveit.
Pétur Pétursson talar við
Ingunni Þórðardóttur. e.
Um islenska þjóðhætti. Arni
Björnsson cand. mag. segir
frá.
21.15 Siðari landsleikur Is-
lcndinga og norðmanna i
handknattleik.Jón Ásgeirs-
son lýsir úr Laugardalshöll.
21.45 Strauss-hljómsveitin i
Vin leikur.Tónlist eftir Jo-
hann Strauss.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: „Kjarval” eftir Thor
Vilhjálmsson.Höfundur les
(21).
22.40 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
KALLI KLUNNI
— Heyröu, biddu aðeins, — Er það ekki tilbúiö? En — Nú er lika stýri á reið- — Auðvitað og stöng til
stoppaöu, Kalli, hjólið er þaö er hægt að hjóla á þvi, hjólum? aö halda hnakknum uppi.
ekki tilbúið ennþá! Maggi!
Jæja, þá er það tilbúið, — Svona, nú er það i lagi — Húrra, Maggi, ofsalega
þú gerir fyrstu tilraun, ... aö hugsa Sér, ég sem er gaman, mig kitlar svo i
Kalli. .... „ hélt ég kynni ekki að hjóla. magann og ég hristist a II-
— En þaö er ekki eins gott ur, en gaman!
og áðan, Maggi, það er
ekki hægt að hjóla þvi al-
mennilega núna.