Þjóðviljinn - 07.12.1975, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 07.12.1975, Blaðsíða 24
DIÚÐVIUINN Sunnudagur 7. desember 1975. Rætt við formann Félags íslenskra iðnrekenda, Davíð Scheving Thorsteinsson Form. Félags isl. iftnrekenda, Oavift Scheving Thorsteinsson. ramleiöslu Fataiðnahurinn mun eiga erfiða daga i'ramundan. el < kkert verður að gert. Timinn. sem eftir er er mjög stuttur, hálfur mánuður eða svo til þingslita og þvi er algjör nauð- syn. að ákvörðun verði tekin i þessari eðanæstu viku þannig að menn viti hvers þeir megi vænta eftir áramótin og geti liagað sin- um innkaupum. fjárfestingum og mannahaldi i samræmi við það. tui spyrð hvað gerist við svona tollalækkanir td. al el'nivöru Framkvæmd slikrar lækkunar er einmitt eitt af þvi. sem viö teljum okkur vera mjög svikna ai' aí stjórnviildum. hegar við gengum inn i EFTA tylgdu þvi mjög ákveðin og ytar- leg loforð stjórnvalda um breytta efnahagsskipan a íslandi. Við teljum að við þessi lolorö hal'i ekki verið staöið nema að mjög óverulegu levti. Eitt þessara lol'- orða var það. að i hvert skipti. sem tollalækkanir skyldu fara Irain. a'ltu tollar af liráelni aif la'kka þrem mánuðum fvrr en tollar af lulliiimiim viiruin. Við þella loforð var staðið við fvrstu lollalækkunina, en siðan ekki söguna meir.Tollar af fuliunnum viirum og tollar af hraofnihaía jafnan la'kkað samtimis. enda Framleiðsluiönaöur í hættu íslenskur framleiðslu- iðnaður er í hætfu. Sam- keppnisaðstaða hans við erlendan iðnað er léleg og fer versnandi, því um næstu mánaðamót, lækka tollar á innfluttum vörum, en ekki af öllu hráefni, sem hér innanlands fer til þess að framleiða þá sömu vöru. Um 12 þúsund manns vinna nú í hinum ýmsu greinum framleiðslu- iðnaðarins. Þar af vinna um 5 þúsund manns við þær tvær iðngreinar, sem standa frammi fyrir hve mestum vanda um ára- mótin, fataiðnaði og trjá- vöruiðnaði, en tollar af fullunnum erlendum vör- um úr þessum efnum verða í mörgum tilvikum komnir verulega niður fyrir tolla af innf luttu hrá- efni til slíkrar vörufram- leiðslu. Þjóðviljinn ræddi í vik- unni við formann Félags ísl. iðnrekenda, Davið Scheving Thorsteinsson, um stöðu iðnaðarins. Fór- ust honum svo orð: — Það er ákaflega erfitt að segja um áhrif tollalækkunarinn- ar nú um áramótin fyrir iðnaðinn i heild vegna þess, að hann er ákaflega misjafnlega undir þetta búinn og nýtur mismikillar staðarverndar. Yfirleitt verður að segja það, að það er illa að framleiðsluiðnaðinum búið á Is- landi. Á öllum sviðum, á rekstr- arfjársviðinu, — hann borgar um :í0% hærri vexti af þvi fé, scm hann fær að láni I bönkunum held- ur en landbúnaður og sjávarút- vcgur, hann borgar mikið af að- flutningsgjöldum af vélum og tækjum, — minnst 11%, en það fcr upp I 92%. Þetta eru gjöld, sem útlendir keppinautar greiða að sjálfsögðu ekki. Samt er ætlast til þess, að isl. framleiðsluiðnaður keppi við erlendan. Annað. sem hefur töluverða þýðingu er söluskattur al aðföng- um, svo sem rafmagni. vörum sem keyptar eru af öðrum fyrir- tækjum, gas og súr og öllu þvi, sem ekki myndar efnisþátt i vör- unni. Það hefur verið reiknað út af fjármálaráðuneytinu, að þessi uppsafnaði söluskattur nemi frá 2,8—3,5% af útsöluvcrði vörunn- ar. Engin erlend fyrirtæki greiða þetta vegna þess, að i þeim lönd- um, sem við keppum við er virðisaukaskattur notaður en ekki söluskattuar og þá kemur slik uppsöfnun ekki til greina. Ilér á landi er þetta meira að segja svo slæmt, að þessi 3,5% fást ekki endurgreidd íslensku iðnfyrir- tækjunum við útflutning vörunn- ar, þannig, að i raun er islenska rikið að vernda erlendu fyrirtæk- in fyrir samkeppni frá islensku fyrirtækjunum. 011 þessi mál og ótal önnur gera það að verkum að iðnaðurinn þó hann sé orðinn furðu stór er ákaf- lega illa undir það búinn að taka á sig tollalækkun um þessi ára- mótog var það raunar um siðustu áramót lika. Eins og menn muna ef til vill sótti Fél. isl. iðnrekenda form- lega um það til rikisstjórnarinnar i fyrrahaust, að aðlögunartiminn að EFTA yrði framlengdur um þrjú ár, og að þessi ár yrðu notuð til þess að skapa hér þann jarð- veg, sem þarf til þess að iðnaður- inn geti þróast og dafnað. þannig að við værum írekar undir það húnir að mæta samkeppni frá lyrirtækjum. sem hafa búið við eðlilegra efnahagskerfi en við. Við þessari málaleitan helur ekki borist neitt endanlegt svar Þvi var lofað, að fram skyldi fara rannsókn á vegum Þjóðhags- stofnunar og Iðnþróunarstofnun- ar tslands á þvi hver áhrif EFTA- aðildin hefði haft á isl. fram- leiðsluiðnað, og að rikisstjórnin myndi siðan taka enrianlega af- stöðu til þessarar kröfu iðnrek- enda þegar niðurstöður þessarar rannsóknar lægju fyrir, en þær áttu að liggja fyrir sl. vor eða suniar. Þvi iniður er þessari rannsókn ckki enn lokið, og niðurstöðu sjálfsagt ekki að væuta fyrr en einhvern tiina á næsta ári. Þvi hefur ekkert verið gert í þvi, að hálfu rikisstjórnarinnar að sækja um framlengingu á aðlögunar- timanum að EFTA. Þó held ég, að lika framleng- ingu ætti að vera ákaflega auðsótt þar sem þessi þróuðu riki, sem þar eru og við okkur keppa, vita öll, að illmögulegt er aö starf- rækja heilbrigðan atvinnurekstur þegar verðbólgan er slik, sem hún hefur verið hér á íslandi, undan- farin tvö ár og eins ef þeim væri skýrt frá þeim skilyrðum, er isl. iðnaði eru búin, veit ég að þau yrðu mjög fús lil að veita okkur þessa framlengingu. Hvað snertir sjálfa hina Ivrir- huguðu tollabreýtingu um þessi áramót kemur hún mjög misjafn- lega niður á hinum ýmsu greinum iðnaðarins. Verst verður trjávöruiðnaður- inn og fataiðnaðurinn úti. Kftir þá brevtingii, sem nú er fyrirhuguð verður lollur á öllum lcguiidum af timbri 2.")%, en td. lollur á tilliöggiuiin, (ilbúnum luisum l(i%! Ég vil bæta þvi við hér. að i augnablikinu og frá þvi i vor. hefur þessi grein iðnaðarins. þeas. verksmiðjuframleiðsla á húsum i einingum. mátt búa við það. að innflutt hús hafa ekki borgað neitt vörugjald, en hins vegar hefur þurft að borga 12% vörugjald af iillu efni, sem til framleiðslu islensku húsanna liefur larið, frá þvi það gjald var sett á i sumar! Þessi atlaga að trjávöruiðnað- inum, húsframleiöslu, glugga- framleiðslu. hurðaframleiðslu. innréttingasmiði og húsgagna- smiði er ákaflega alvarleg og hefur vafalaust ekki verið hugsuð til hlýtar þegar hún var ákveðin. Hér kemur til tekjuþarfasjónar- mið rikissjóðs, sem leggur tollana Ó timbrið i fjáröflunarskyni, en ekki til þess að stuðla að eða hindra iðnþróun. Hvað snertir fataiðnaðinn er þar um töluvert flókið vandamál að ræða. Það sem er hráefni fyrir eina grein þess iðnaðar getur ver- iðfullunnnin vara fyrir aðra grein hans. A ég þar td. við fyrirtæki, sem sauma úr innfluttu klæði, ofnu, það óskar að sjálfsögðu eftir þvi, að tollurinn af innflutta klæðinu sé sem lægstur, sá, sem hér á tslandi framleiðir slik klæði óskar eftir þvi að tollurinn af klæðinu sé sem hæstur og verði afnuminn i áföngum. Þarna verð- ur að sigla milli skers og báru og gæta þess að hagsmunir beggja séu virtir, en eins og tollskráin liggur fyrir er þetta ekki i lagi og þarf að lagast fyrir næstu ára- mót. Félag isl. iðnrekenda lagði fram i október ákveðnar tillögur til rikisstjórnarinnar um það hvernig við þessum vandamálum skuli brugðist, en ekki hefur bor- ist neitt svar frá rikisstjórninni ennþá um hvað gera skuli. þó állir vili. að Irumleiðslulyrir tæki þurfi jafnan að liggja með töluv.erðar birgðir af hráefnum. og þá skýtur enn einu sinni upp þvi vandræðaástandi. að isl framleiðandinn er með dýrara hráelni til sinnar framleiðslu heldur en innflytjandi lullunninn ar vöru getur llutt inn sina vöru ly rir. \ð lokmn vildi ég rélt nelna það. að við ITuiiilciösltiiðiiaðiiin á islundi sturl'a nu u.þ.h. 12.11(10 niaiins og er áætluð að Iram- leiðslm erðiiiæti þessu iðnaður neini 1(1 miljörðnni á þcssti ári. Til gamans vil ég geta þess. að i liskiðnaði og við liskveiðar slarf- ar um það bil sami mannl jöldi. og er áællað fi amleiðsluverðinæti unninnn fiskufurða hér lieimu svo og það, sem siglt er með óunnið og selt erlendis verði 3ti miljarð- ar. Þannig er það mjög áþekkt verðma'tamagn. sem þessar tvær höfuðatvinnugreinar þjóðarinnar framleiða. Nú vitum við það, að fram- leiðsla fiskveiða- og fiskiðnaðar skapar gjaldeyri, framleiðslan mest öll flutt úr landi, — en fram- leiðsla iðnaðarfyrirtækjanna sparar gjaldeyri. Við höfum reynt að gera okkur grein fyrir þvi, hve sparnaðurinn er mikil. Þegar frá hefur verið dreginn hráelniskostnaðurinn v. erlends hráefnis en bætt við útflutningsverðmæti framleiðslu- iðnaðarins (álframleiðsla undan- skilin) virðist út.komun verðu 30,5 miljarðar krónu þetta árið, eða um 2,5 miljónir króna á hvern þann, sem starfar i þessum iðn- greinum. Af þessu ættu allir að geta séð, hversu mikið hagræði ætti að geta orðið af þvi ef hægt væri að auka isl. framl. iðnað. Með þvi gætum við bæði sparað erl. gjaldeyri og aflað hans, en eins og allir vita eigum við sannarlega ekki of mikið af honum. Við förum ekki fram á nein for- réttindi. Við viljum aðeins sitja við sama borð og aðrir. Eins og allir vita er nauðsyn- legt að setja sérstök lög i hvert sinn, sem útlendingar setja á stofn fyrirtæki á Islandi, þvi þeir mundualdrei stofnsetja fyrirtæki hér, ef þeir ættu að búa við sömu kjör og islenskum iðnaði eru boð- in. Þetta er Húseiningahús frá Siglufiröi, rcist suður i Garðahreppi. Eftir áramótin verður tollur á innfluttum, tilhöggnum húsum 16%, en tollur af viði, sem Húseiningar, og aðrir þcir sem framleiða timburhús hérlendis, þurfa að greiða af timbrinu, verður 25%. - úþ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.