Þjóðviljinn - 20.01.1976, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓPVILJINN Þriöjudagur 20. janúar 1976.
Tilkynning
Fyrirhuguð er breyting á skipulags-
ákvæðum fyrir einbýlishúsahverfi i Skild-
inganesi eins og þau eru skráð á stað-
festan skipulagsuppdrátt af svæðinu.
Allar nánari upplýsingar varðandi þessa
breytingu verða veittar á skrifstofu borg-
arverkfræðings, skipulagsdeild, Skúlatúni
2, 5. hæð, næstu 6 vikur frá birtingu aug-
lýsingar þar að lútandi i Lögbirtingablað-
inu, og athugasemdir, ef einhverjar eru,
skulu hafa borist skipulagsdeild innan 8
vikna frá þeirri birtingu.
Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkir breyt-
ingunni.
Reykjavik, 15. janúar 1976
Borgarverkfraéðingurinn i Reykjavik
Skipulagsdeild
RAFAFL
Vinnufélag
rafiönaöar-
manna
Barmahllð 4
SIMI 28022.
HÚSEIGENDUR, j
HÚSBYGGJENDUR |
# Hverskonar rafverktakaþjónusta.
Nýlagnir
# Viögeröir á gömlum lögnum — setjum
upp lekarofavörn 1 eldri hús.
# Dyrasimauppsetning.
0 Kynniö ykkur afsláttarkjör Rafafls svf.»
sérstakur sfmatimi milli kl. 1-3 daglega.
I
I
I
I
I
Ljósmæður
Starf ljósmóður við Sjúkrahúsið i Húsavik
er laust til umsóknar nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri i
simum 96-41333 og 96-41433.
Sjúkrahúsið í Húsavik s.f.
Hjúkrimar-
fræðingar
Hjúkrunarfraéðingur óskast nú þegar á
Geðdeild Borgarspitalans, Hvitaband.
Upplýsingar veittar á skrifstofu forstöðu-
konu i sima 81200.
Reykjavik, 14. janúar 1976.
Borgarspitalinn.
Ferðaskrifstofa ríkisins
óskar að ráða nú þegar eftirtalið starfs-
fólk.
1. Einkaritari forstjóra
Nauðsynlegt er að viðkomandi geti annast
sjálfstæðar erlendar bréfaskriftir.
2. Aðalgjaldkeri
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
reynslu og þekkingu á almennum skrif-
stofustörfum og sérstaklega bókhaldi.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri.
F'erðaskrifstofa rikisins
Reykjanesbraut 6.
eiga leið um mikil hætta af.
Ekkert er gert til aðstoðar þeim,
sem ekki þyrla upþ kolsýringi og
annarri bilamengun, gangandi
fólk er alls ekki til i augum
borgaryfirvalda.
Ég held að hann Birgir bless-
aður borgarstjóri ætti að sjá
sóma sinn i þvi að taka aðeins
meira tillit til þeirra sem ferðast
um á tveimur jafnfljótum. Við
gamla fólkið, sem ekki eigum
lengur gott með að klifra upp og
renna okkur svo niður skaflana á
gangstéttunum, yrðum honum að
minnsta kosti afar þakklát. Og
jafnvel yngra fólkið með barna-
vagnana kynni e.t.v. að meta það
lika — kannski bara allir þeir sem
einhvern tima brúka fæturna til
venjulegra hluta.
gangandi
að gjalda
Erlendur simar til blaösins:
Undanfarið hefur æ ofan i æ
heyrst i frettum útvarps og dag-
blaða um miklar og dýrar fram-
kvæmdir við snjóruðning á götum
borgarinnar. Hver gatan á fætur
annarri fær veghefilinn i heim-
sókn og bilarnir keyra um
óhindraðir.
En hvert skyldi svo snjórinn
fara? Ekki hverfur hann upp til
guðs og himna — öðru nær. öllu
saman er ýtt upp á gangstéttir
þar sem gangandi vegfarendur
verða að staulast yfir fjallháa
snjóskafla á meðan bilarnir
bruna framhjá á fullri ferð
óhindraðir og ausa slabbinu yfir
menn.
Á gangstéttum þeim i mið-
bænum, þar sem ekki hefur þurft
að ýta snjó uppá gangstéttir er
alls staðar svellhált um þessar
mundir og stafar öllum sem þar
Ef ykkur liggur eitthvaö á
hjarta, þá sendiö okkur llnu
undir nafninu — Bæjarpóstur
— látið fullt nafn og heimilis-
fang fylgja, nafnlaus bréf
verða ekki birt.
Lélegt sjónvarp
Jón Ólafsson sendi — Bæjar-
pósti — eftirfarandi bréf:
— Það er ekki oft sem maður
getur verið ánægður með hið
myndskreytta hljóðvarp, sem
sumir kalla raunar sjónvarp hér
á landi. Þó langar mig að þakka
þessari stofnun fyrir ágætan þátt
sem sendur var út fyrir stuttu, en
þar á ég við djass-þáttinn sem
sýndur var fyrir fáeinum dögum.
Okkur gefst ekki kostur á þvi hér
á landi að sjá og heyra slika lista-
menn nema sjónvarpið hafi ein-
urð i sér til að panta svona efni.
Þessi þáttur er tvimælalaust með
þvi besta sem sjónvarpið hefur
lengi boðið uppá.
En fyrst rætt er um sjónvarpið,
þá væri hægt að skrifa langa
grein um ömurleika þess. Það
virðist orðinn árviss atburður að
það geri einn þátt eða eina kvik-
mynd sem hleypur svo upp i
kostnaði að efni sjónvarpsins
geldur þess mánuðum saman og
þá er tekið til við að endursýna
tveggja eða þriggja vikna gamlar
myndir eða þætti. Þetta er alveg
óþolandi. En aumast af öllu er sá
þáttur þess sem kallast — frétta-
tlmi — þar er fullkomlega um
myndskreytt útvarp að ræða. Til
hvers eru kvikmyndatökumenn
sjónvarpsins og hvernig væri að
fréttamenn þess reyndu að fara á
staði þar sem atburðir eru að
gerast í stað þess að hringja
þangað og i mesta lagi að sýna
kort eða ljósmyndir af atburð-
unum. Og hvernig stendur á þvi
að erlendar fréttamyndir koma
ekki til sjónvarpsins fyrr en þær
eru orðnar margra daga gamlar
og fréttin þvi úrelt.
Svona væri hægt að halda lengi
áfram, en látum þetta duga i bili.
Bæjarpósturinn getur tekið
undir sumt af þessu en ekki allt,
en gagnrýni getur aldrei orðið
nema til góðs.
Duke Ellington
Ella Fitzgerald
Brubeck
Nýr forstjóri Landmœlinga
Hinn 1. febr. n.k. Iætur Ágúst
Böðvarsson, scm gegnt hefur
stööu forstjóra Landmælinga is-
lands um langt árabil, af störfum
fyrir aldurssakir.
Staða hans var auglýst i 89. tbl.
Lögbirtingablaðsins 10. des. f.á.
með umsóknarfresti til 31. s.m.
Alls bárust fimm umsóknir frá
eftirtöldum mönnum: Braga
Guðmundssyni, mælingaverk-
fræðingi, Friðrik Adólfssyni,
mælingaverkfræðingi, Hauki
Pjeturssyni, mælingaverkfræð-
ingi, Ólafi Árna Asgeirssyni,
mælingaverkfræðingi og Iíagnari
Árnasyni, mælingaverkfræðingi.
Hinn 9. þ.m. skipaði ráðuneytið
Braga Guðmundsson i stöðuna
frá og með 1. febr.
Bragi er fæddur i Reykjavik 3.
jan. 1926. Hann lauk stúdentsprófi
frá Menntaskólanum I Reykjavik
1946 og prófi i mælingaverkfræði
l'rá Stokkhólmsháskóla 1954.
Hann starfaði hjá Landnámi
rikisins og Skipulagi bæja og
kauptúna frá 1954—1960, en hefur
siðan stundað störf i Sviþjóð,
þ.á m. sem kennari við Stokk-
hólmsháskóla frá 1964.
Samgönguráðuneytið
15. jan. 1976.
Hreint |
f®land 1
fagurt I
land I
LANDVERMD